Íslenski boltinn

Garðar jafnaði í uppbótartíma | Myndir

Fram og Stjarnan skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 20. umferðar Pepsi-deild karla í kvöld. Stjörnumenn jöfnuðu metin í uppbótartíma þrátt fyrir að hafa misst mann af velli með rautt spjald.

Framarar fengu einnig vítaspyrnu í leiknum sem þeir nýttu ekki en úrslit kvöldsins þýða að Fram og Selfoss eru jöfn að stigum í 10. og 11. sæti deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á vellinum og tók þessar myndir.

Mynd/Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×