Íslenski boltinn Jóhann Ragnar leggur skóna á hilluna Jóhann Ragnar Benediktsson, sem lék með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar, hefur ákveðið að hætta að spila með liðinu og flytja á heimaslóðir. Íslenski boltinn 18.2.2013 12:15 Lennon fékk afsökunarbeiðni formannsins Steven Lennon segir að Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, hafi beðið sig afsökunar á ummælum hans í Fréttablaðinu á föstudag. Íslenski boltinn 18.2.2013 12:09 Norwich tekur þátt í Rey Cup Fjöldi erlendra liða hafa boðað þátttöku sína í öllum flokkum fyrir Rey Cup sem haldið verður í júlí næstkomandi. Íslenski boltinn 16.2.2013 06:00 Tíu Víkingar kláruðu Selfyssinga Víkingur vann 3-1 sigur á Selfoss í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Keflavík og Haukar skildu jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 15.2.2013 23:19 KR vann fyrsta leikinn í Lengjubikarnum Emil Atlason skoraði eina mark leiks KR og Stjörnunnar í Lengjubikarnum í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 15.2.2013 20:58 Halldór Orri gerði tveggja ára samning við Stjörnuna Halldór Orri Björnsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna um tvö ár og verður því með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu Stjörnunnar; Silfurskeidin.is. Íslenski boltinn 15.2.2013 19:00 Vissi svo sem að Lennon væri engin mannvitsbrekka Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ósáttur við upphlaup framherjans Stevens Lennon í Fréttablaðinu í gær. Formaðurinn segir að leikmaðurinn segi ekki satt og rétt frá. "Þetta er alger þvæla,“ segir Brynjar og bætir við að þó allt sé Íslenski boltinn 15.2.2013 06:00 Helgi mun spila með Fram í sumar Helgi Sigurðsson mun spila með Fram í sumar en hann fékk leikheimild með félaginu í dag. Í haust réði hann sig til félagsins sem aðstoðarþjálfari Þorvalds Örlygssonar. Íslenski boltinn 14.2.2013 18:35 Arnór Ingvi framlengir við Keflavík Hinn stórefnilegi leikmaður Keflavíkur, Arnór Ingvi Traustason, er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Keflavík. Íslenski boltinn 14.2.2013 18:33 Borghildur fyrsta konan sem er formaður hjá Blikum Borghildur Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Fjárstoðar, var kosin nýr formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks á aðalfundi deildarinnar í gær en hún tekur við af Einari Kristjáni Jónssyni sem hefur verið formaður í sjö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Blikum. Íslenski boltinn 14.2.2013 13:30 Lettneskur landsliðsmaður inn á miðju Skagamanna Maksims Rafalskis hefur gert tveggja ára samning við ÍA og mun spila með Skagamönnum í Pepsi-deildinni í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 14.2.2013 12:00 Rakel vildi ekki fara frá Val Rakel Logadóttir verður með Val í Pepsi-deild kvenna í sumar eftir að hún hafnaði tilboði frá norska úrvalsdeildarliðinu Medkila en þetta kom fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenski boltinn 14.2.2013 09:45 Lennon í launadeilu við Framara Steven Lennon, framherji Fram, segir að það sé ekki útséð með að hann spili í búningi félagsins næsta sumar. Hann deilir nú við félagið vegna loforða frá fyrri stjórn knattspyrnudeildar. Hann segir ekki koma til greina að lækka launin sín. Íslenski boltinn 14.2.2013 08:00 Fram og Hlynur Atli sættust Heimasíða Fram hefur greint frá því að félagið hafi náð fullum sáttum við Hlyn Atla Magnússon, fyrrverandi leikmann Fram. Íslenski boltinn 13.2.2013 16:15 Ingimundur Níels: Lofar 20 mörkum í sumar Það styttist í að fyrsta tímabil Ingimundar Níelsar Óskarssonar með FH hefjist en hann kom til Íslandsmeistaranna frá Fylki í vetur. FH-ingar tóku kappann því í viðtal á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 13.2.2013 11:45 Eini bikarinn sem Bjarni hefur ekki lyft KR-ingar eiga enn eftir að vinna Reykjavíkurmeistaratitil karla í fótbolta undir stjórn Rúnars Kristinssonar en í gær töpuðu þeir þriðja árið í röð í úrslitaleik keppninnar. Leiknir varð þá Reykjavíkurmeistari í fyrsta sinn eftir 3-2 sigur á KR í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 12.2.2013 16:30 Siggi Raggi: Besti þjálfarinn á Íslandi? Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur sett nýjan pistil inn á heimasíðu sína www.siggiraggi.is. Hann skrifar þar um það hvernig leikmenn og starfsfólk kvennalandsliðsins breyttu honum sem þjálfara. Íslenski boltinn 12.2.2013 10:30 Bræðraslagur í úrslitaleiknum í kvöld KR og Leiknir mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram í Egilshöllinni og hefst klukkan 19.00. Þetta er fimmta árið í röð sem KR-ingar spila úrslitaleikinn í þessari keppni en Leiknir er aftur á móti að spila til úrslita í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 11.2.2013 16:00 Præst til Stjörnumanna Stjörnumenn eru búnir að finna mann fyrir Alexander Scholz sem fór til belgíska félagsins Lokeren eftir síðasta tímabil. Michael Præst, fyrirliði danska b-deildarliðsins FC Fyn, mun spila með Stjörnunni í Pepsi-deildinni í sumar en þetta kemur fram á fótbolti.net Íslenski boltinn 11.2.2013 13:36 Kóngar, Fákar og Vatnaliljur mæta til leiks í sumar Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú gefið út riðlaskiptingu í 1. deild kvenna og 4. deild karla fyrir keppnistímabilið 2013 en þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins. Þar má nú einnig finna drög að leikjaniðurröðun í þessum deildum. Íslenski boltinn 11.2.2013 13:00 Þetta sagði Geir í ræðunni sinni á ársþingi KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hélt setningarræðu á 67. ársþing KSÍ um helgina en þingið fór fram á á Hótel Hilton Nordica. Knattspyrnusambandið hefur birti ræðu Geirs í heild sinni inn á heimasíðu sinni en þar fór hann yfir knattspyrnuárið 2012 sem og yfir rekstur sambandsins. Íslenski boltinn 11.2.2013 11:30 KA vann Þór í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins KA vann 3-1 sigur á Þór í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins í fótbolta í Boganum í kvöld en fjölmargir norðanmenn kíktu á einvígi erkfjendanna um sigur í þessu árlega undirbúningsmóti norðanliðanna. Íslenski boltinn 8.2.2013 22:25 Guðjón Pétur ekki lengi án félags - samdi við Breiðablik Guðjón Pétur Lýðsson mun spila með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en þetta kemur fram á fóbolti.net. Guðjón Pétur gerði starfslokasamning við Val í fyrrakvöld en var ekki lengi án félags því Atli Sigurðsson framkvæmdastjóri Breiðabliks staðfesti nýja samninginn á Facebook í kvöld. Íslenski boltinn 8.2.2013 21:58 Margrét Lára í viðtali hjá FIFA Árangur íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hefur vakið athygli um allan heim. Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir er í viðtali við heimasíðu alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, þar sem hún segir frá landsliðinu. Íslenski boltinn 8.2.2013 15:15 Kolbeinn nær ekki metinu hans Péturs Það er ekki langt síðan Alfreð Finnbogason sló markamet Péturs Péturssonar yfir flest mörk Íslendings á alþjóðlegum vettvangi á einu ári en annað markamet kappans er öruggt í bili að minnsta kosti eftir leik Íslands og Rússa á Spáni á miðvikudagskvöldið. Íslenski boltinn 8.2.2013 07:00 Gary Martin skoraði tvö þegar KR komst í úrslitaleikinn Það verða KR og Leiknir sem spila til úrslita í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í ár en undanúrslitaleikirnir fóru fram í Egilshöllinni í kvöld. Leiknir vann Val í vítakeppni og KR vann 4-1 sigur á Víkingum þrátt fyrir að leika manni færri í klukkutíma. Íslenski boltinn 7.2.2013 22:56 Guðjón Pétur: Ætla að halda áfram í boltanum Guðjón Pétur Lýðsson segist vera heill heilsu og ætlar sér að halda áfram að spila fótbolta, þó það verði ekki með Val. Íslenski boltinn 7.2.2013 16:47 Bjarni Hólm til liðs við Fram Varnarmaðurinn Bjarni Hólm Aðalsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram og mun því leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 7.2.2013 14:02 Kolbeinn er yngsti fyrirliðinn síðan 1977 Kolbeinn Sigþórsson bar fyrirliðaband íslenska landsliðsins í fyrsta sinn á móti Rússum í gær, aðeins 22 ára, 10 mánaða og 23 daga gamall. Íslenski boltinn 7.2.2013 07:00 Guðjón Pétur hættur hjá Val Guðjón Pétur Lýðsson hefur spilað sinn síðasta leik með Val og verður ekki með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. Knattspyrnufélagið Valur birti fréttatilkynningu á heimasíðu sinni í kvöld. Samkomulag þetta er gert í bróðerni og óska báðir aðilar hvor öðrum alls hins besta í framtíðinni. Íslenski boltinn 6.2.2013 18:50 « ‹ ›
Jóhann Ragnar leggur skóna á hilluna Jóhann Ragnar Benediktsson, sem lék með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar, hefur ákveðið að hætta að spila með liðinu og flytja á heimaslóðir. Íslenski boltinn 18.2.2013 12:15
Lennon fékk afsökunarbeiðni formannsins Steven Lennon segir að Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, hafi beðið sig afsökunar á ummælum hans í Fréttablaðinu á föstudag. Íslenski boltinn 18.2.2013 12:09
Norwich tekur þátt í Rey Cup Fjöldi erlendra liða hafa boðað þátttöku sína í öllum flokkum fyrir Rey Cup sem haldið verður í júlí næstkomandi. Íslenski boltinn 16.2.2013 06:00
Tíu Víkingar kláruðu Selfyssinga Víkingur vann 3-1 sigur á Selfoss í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Keflavík og Haukar skildu jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 15.2.2013 23:19
KR vann fyrsta leikinn í Lengjubikarnum Emil Atlason skoraði eina mark leiks KR og Stjörnunnar í Lengjubikarnum í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 15.2.2013 20:58
Halldór Orri gerði tveggja ára samning við Stjörnuna Halldór Orri Björnsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna um tvö ár og verður því með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu Stjörnunnar; Silfurskeidin.is. Íslenski boltinn 15.2.2013 19:00
Vissi svo sem að Lennon væri engin mannvitsbrekka Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ósáttur við upphlaup framherjans Stevens Lennon í Fréttablaðinu í gær. Formaðurinn segir að leikmaðurinn segi ekki satt og rétt frá. "Þetta er alger þvæla,“ segir Brynjar og bætir við að þó allt sé Íslenski boltinn 15.2.2013 06:00
Helgi mun spila með Fram í sumar Helgi Sigurðsson mun spila með Fram í sumar en hann fékk leikheimild með félaginu í dag. Í haust réði hann sig til félagsins sem aðstoðarþjálfari Þorvalds Örlygssonar. Íslenski boltinn 14.2.2013 18:35
Arnór Ingvi framlengir við Keflavík Hinn stórefnilegi leikmaður Keflavíkur, Arnór Ingvi Traustason, er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Keflavík. Íslenski boltinn 14.2.2013 18:33
Borghildur fyrsta konan sem er formaður hjá Blikum Borghildur Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Fjárstoðar, var kosin nýr formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks á aðalfundi deildarinnar í gær en hún tekur við af Einari Kristjáni Jónssyni sem hefur verið formaður í sjö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Blikum. Íslenski boltinn 14.2.2013 13:30
Lettneskur landsliðsmaður inn á miðju Skagamanna Maksims Rafalskis hefur gert tveggja ára samning við ÍA og mun spila með Skagamönnum í Pepsi-deildinni í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 14.2.2013 12:00
Rakel vildi ekki fara frá Val Rakel Logadóttir verður með Val í Pepsi-deild kvenna í sumar eftir að hún hafnaði tilboði frá norska úrvalsdeildarliðinu Medkila en þetta kom fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenski boltinn 14.2.2013 09:45
Lennon í launadeilu við Framara Steven Lennon, framherji Fram, segir að það sé ekki útséð með að hann spili í búningi félagsins næsta sumar. Hann deilir nú við félagið vegna loforða frá fyrri stjórn knattspyrnudeildar. Hann segir ekki koma til greina að lækka launin sín. Íslenski boltinn 14.2.2013 08:00
Fram og Hlynur Atli sættust Heimasíða Fram hefur greint frá því að félagið hafi náð fullum sáttum við Hlyn Atla Magnússon, fyrrverandi leikmann Fram. Íslenski boltinn 13.2.2013 16:15
Ingimundur Níels: Lofar 20 mörkum í sumar Það styttist í að fyrsta tímabil Ingimundar Níelsar Óskarssonar með FH hefjist en hann kom til Íslandsmeistaranna frá Fylki í vetur. FH-ingar tóku kappann því í viðtal á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 13.2.2013 11:45
Eini bikarinn sem Bjarni hefur ekki lyft KR-ingar eiga enn eftir að vinna Reykjavíkurmeistaratitil karla í fótbolta undir stjórn Rúnars Kristinssonar en í gær töpuðu þeir þriðja árið í röð í úrslitaleik keppninnar. Leiknir varð þá Reykjavíkurmeistari í fyrsta sinn eftir 3-2 sigur á KR í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 12.2.2013 16:30
Siggi Raggi: Besti þjálfarinn á Íslandi? Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur sett nýjan pistil inn á heimasíðu sína www.siggiraggi.is. Hann skrifar þar um það hvernig leikmenn og starfsfólk kvennalandsliðsins breyttu honum sem þjálfara. Íslenski boltinn 12.2.2013 10:30
Bræðraslagur í úrslitaleiknum í kvöld KR og Leiknir mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram í Egilshöllinni og hefst klukkan 19.00. Þetta er fimmta árið í röð sem KR-ingar spila úrslitaleikinn í þessari keppni en Leiknir er aftur á móti að spila til úrslita í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 11.2.2013 16:00
Præst til Stjörnumanna Stjörnumenn eru búnir að finna mann fyrir Alexander Scholz sem fór til belgíska félagsins Lokeren eftir síðasta tímabil. Michael Præst, fyrirliði danska b-deildarliðsins FC Fyn, mun spila með Stjörnunni í Pepsi-deildinni í sumar en þetta kemur fram á fótbolti.net Íslenski boltinn 11.2.2013 13:36
Kóngar, Fákar og Vatnaliljur mæta til leiks í sumar Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú gefið út riðlaskiptingu í 1. deild kvenna og 4. deild karla fyrir keppnistímabilið 2013 en þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins. Þar má nú einnig finna drög að leikjaniðurröðun í þessum deildum. Íslenski boltinn 11.2.2013 13:00
Þetta sagði Geir í ræðunni sinni á ársþingi KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hélt setningarræðu á 67. ársþing KSÍ um helgina en þingið fór fram á á Hótel Hilton Nordica. Knattspyrnusambandið hefur birti ræðu Geirs í heild sinni inn á heimasíðu sinni en þar fór hann yfir knattspyrnuárið 2012 sem og yfir rekstur sambandsins. Íslenski boltinn 11.2.2013 11:30
KA vann Þór í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins KA vann 3-1 sigur á Þór í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins í fótbolta í Boganum í kvöld en fjölmargir norðanmenn kíktu á einvígi erkfjendanna um sigur í þessu árlega undirbúningsmóti norðanliðanna. Íslenski boltinn 8.2.2013 22:25
Guðjón Pétur ekki lengi án félags - samdi við Breiðablik Guðjón Pétur Lýðsson mun spila með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en þetta kemur fram á fóbolti.net. Guðjón Pétur gerði starfslokasamning við Val í fyrrakvöld en var ekki lengi án félags því Atli Sigurðsson framkvæmdastjóri Breiðabliks staðfesti nýja samninginn á Facebook í kvöld. Íslenski boltinn 8.2.2013 21:58
Margrét Lára í viðtali hjá FIFA Árangur íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hefur vakið athygli um allan heim. Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir er í viðtali við heimasíðu alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, þar sem hún segir frá landsliðinu. Íslenski boltinn 8.2.2013 15:15
Kolbeinn nær ekki metinu hans Péturs Það er ekki langt síðan Alfreð Finnbogason sló markamet Péturs Péturssonar yfir flest mörk Íslendings á alþjóðlegum vettvangi á einu ári en annað markamet kappans er öruggt í bili að minnsta kosti eftir leik Íslands og Rússa á Spáni á miðvikudagskvöldið. Íslenski boltinn 8.2.2013 07:00
Gary Martin skoraði tvö þegar KR komst í úrslitaleikinn Það verða KR og Leiknir sem spila til úrslita í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í ár en undanúrslitaleikirnir fóru fram í Egilshöllinni í kvöld. Leiknir vann Val í vítakeppni og KR vann 4-1 sigur á Víkingum þrátt fyrir að leika manni færri í klukkutíma. Íslenski boltinn 7.2.2013 22:56
Guðjón Pétur: Ætla að halda áfram í boltanum Guðjón Pétur Lýðsson segist vera heill heilsu og ætlar sér að halda áfram að spila fótbolta, þó það verði ekki með Val. Íslenski boltinn 7.2.2013 16:47
Bjarni Hólm til liðs við Fram Varnarmaðurinn Bjarni Hólm Aðalsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram og mun því leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 7.2.2013 14:02
Kolbeinn er yngsti fyrirliðinn síðan 1977 Kolbeinn Sigþórsson bar fyrirliðaband íslenska landsliðsins í fyrsta sinn á móti Rússum í gær, aðeins 22 ára, 10 mánaða og 23 daga gamall. Íslenski boltinn 7.2.2013 07:00
Guðjón Pétur hættur hjá Val Guðjón Pétur Lýðsson hefur spilað sinn síðasta leik með Val og verður ekki með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. Knattspyrnufélagið Valur birti fréttatilkynningu á heimasíðu sinni í kvöld. Samkomulag þetta er gert í bróðerni og óska báðir aðilar hvor öðrum alls hins besta í framtíðinni. Íslenski boltinn 6.2.2013 18:50