Íslenski boltinn Páll um samskipti KV og KSÍ: Stundum eins og að glíma við Sovét Páll Kristjánsson, formaður KV, er ekki í nokkrum vafa um að liðið hans fá þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en hann ræddi stöðu mála hjá KV-mönnum í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 10.3.2014 19:02 Halldór Orri samdi við sænskt lið | Rauschenberg kemur aftur Halldór Orri Björnsson er á leið í atvinnumennsku en hann er búinn að semja við sænska úrvalsdeildarliðið Falkenbergs FF. Íslenski boltinn 10.3.2014 11:06 Gunnleifur: Þetta er eiginlega bara fíkn Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Breiðabliks og íslenska landsliðsins safnar fótboltatreyjum og segist eiga um 140-150 slíkar. Íslenski boltinn 9.3.2014 21:26 31 mark skorað í Lengjubikarnum í gær Það var mikið fjör í Lengjubikar karla í gær en alls fóru sjö leikir fram. Alls var 31 mark skorað í leikjunum. Íslenski boltinn 9.3.2014 10:26 Guðjón með 400 þúsund í mánaðarlaun | Einnig með frían bíl og íbúð Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá þarf knattspyrnudeild Grindavíkur að greiða Guðjóni Þórðarsyni, fyrrum þjálfara liðsins, 8,4 milljónir króna vegna vangoldinna launa. Íslenski boltinn 7.3.2014 14:45 Vellirnir að koma misvel undan vetri Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f Íslenski boltinn 7.3.2014 07:00 Andrés og Ragnar á leið í Fylki Fylkismenn eiga von á góðum liðsstyrk því þeir Andrés Már Jóhannesson og Ragnar Bragi Sveinsson eru á leið til félagsins á ný. Íslenski boltinn 3.3.2014 12:40 George Best á kvennaklósettinu á Litlu kaffistofunni Litla kaffistofan er heill knattspyrnuheimur útaf fyrir sig. Það er hæstráðandi Stefán Guðmundsson sem hefur komið upp hreint ótrúlegu safni í máli og myndum. Guðjón Guðmundsson heimsótti Litlu kaffistofuna í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 2.3.2014 19:30 Þjálfari Anítu vill sjá hana færast nær og nær þessum bestu Aníta Hinriksdóttir er Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi og Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 heimsótti þessa efnilegu hlaupakonu á dögunum en hún er á leiðinni á HM innanhúss í Póllandi. Þjálfari hennar, Gunnar Páll Jóakimsson, vonast til að hún nái að bæta sig gegn þeim bestu. Íslenski boltinn 2.3.2014 19:15 Jóhann kominn heim í faðm KA-manna KA-menn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar Jóhann Helgason skrifaði undir samning við 1. deildarfélagið. Íslenski boltinn 28.2.2014 19:42 Svíi ver mark Keflavíkur í sumar Keflavík hefur gengið frá samningum við reyndan sænskan markvörð, Jonas Sandqvist, um að spila með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 28.2.2014 15:54 Hægt að verða ársmiðahafi hjá íslenska landsliðinu í fótbolta Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða upp á nýung í miðasölu sinni fyrir komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn var kynntur fyrir vináttulandsleik á móti Wales í næstu viku. Íslenski boltinn 28.2.2014 11:31 KSÍ ætlar að leigja flugvél fyrir karlalandsliðið Knattspyrnusamband Íslands ætlar að auka við umgjörð í kringum A-landslið karla í fótbolta í komandi undankeppni EM og meðal annars að taka flugvél á leigu þegar liðið spilar tvo leiki á stuttum tíma. Íslenski boltinn 28.2.2014 11:14 Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. Íslenski boltinn 28.2.2014 10:45 Fannar verður aðalmarkvörður hjá KA Þó svo Srdjan Rajkovic hafi verið fenginn til KA þá ætla KA-menn engu að síður að tefla hinum unga, Fannari Hafsteinssyni, fram sem aðalmarkverði í sumar. Íslenski boltinn 27.2.2014 16:22 Þrjár íslenskar konur dæma á La Manga Konurnar eru líka að fá verkefni erlendis eins og íslensku karlkynsdómararnir og heimasíða Knattspyrnusambands Íslands segir frá því í dag að þrjár íslenskar konur séu á leiðinni til suður Spánar í byrjun mars. Íslenski boltinn 27.2.2014 16:00 Sousa spilar í Árbænum í sumar Andrew Sousa, bandarískur leikmaður, hefur gert eins árs samning við Fylki og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 27.2.2014 14:30 Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. Íslenski boltinn 27.2.2014 13:45 Rajkovic til KA | Fær Fannar ekki tækifæri? Það eru markvarðarskipti hjá knattspyrnuliðunum á Akureyri. Sandor Matus hafði áður farið til Þórs frá KA. Nú er Srdjan Rajkovic að fara frá Þór til KA. Íslenski boltinn 25.2.2014 20:00 Sonur Arnórs Guðjohnsen til reynslu hjá Swansea Arnór Borg Guðjohnsen og Ágúst Eðvald Hlynsson eru báðir á leið til æfinga hjá velska liðsinu Swansea sem leikur í ensku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 25.2.2014 10:43 2222. leikur KR fór fram 22. febrúar Heimasíða KR greindi frá þeirri ótrúlegu staðreynd að 2222. leikur meistaraflokks karla hafi verið fram á 22. degi annars mánaðar ársins. Íslenski boltinn 25.2.2014 09:15 Hlíf tryggði Val Reykjavíkurmeistaratitilinn Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu kvenna. Valur lagði þá Fylki, 2-1, í úrslitaleik. Íslenski boltinn 24.2.2014 21:18 Stjarnan samdi við danskan varnarmann Niclas Vemmelund er nýjasti liðsmaður Stjörnunnar og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 24.2.2014 15:15 Freyr: Vísir að kynslóðaskiptum Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, segir að æfingamótið á Algarve í Portúgal sé íslenska landsliðinu afar mikilvægt. Íslenski boltinn 24.2.2014 14:30 Haukur Páll skoraði tvö í sigri Vals | Létt hjá Víkingum gegn Selfossi Daninn Mads Nielsen skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Valsmenn í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 23.2.2014 21:03 Ísland byrjar og endar gegn Tyrklandi | Leikdagar í undankeppni EM 2016 Íslenski boltinn 23.2.2014 15:59 Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. Íslenski boltinn 23.2.2014 12:23 FH-ingar skelltu Fylkismönnum FH hóf tímabilið í Lengjubikar karla með því að vinna Fylkismenn í Egilshöllinni í kvöld, 3-1. Íslenski boltinn 21.2.2014 21:21 Önnur Valskona í Selfoss - Thelma Björk búin að semja Bakvörðurinn Thelma Björk Einarsdóttir hefur ákveðið að spila með Selfossi í Pepsi-deild kvenna í sumar en þetta kom fyrst fram á Sunnlenska.is. Íslenski boltinn 21.2.2014 13:15 Valur og Fylkir mætast í úrslitaleiknum Undanúrslitin í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 20.2.2014 22:40 « ‹ ›
Páll um samskipti KV og KSÍ: Stundum eins og að glíma við Sovét Páll Kristjánsson, formaður KV, er ekki í nokkrum vafa um að liðið hans fá þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en hann ræddi stöðu mála hjá KV-mönnum í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 10.3.2014 19:02
Halldór Orri samdi við sænskt lið | Rauschenberg kemur aftur Halldór Orri Björnsson er á leið í atvinnumennsku en hann er búinn að semja við sænska úrvalsdeildarliðið Falkenbergs FF. Íslenski boltinn 10.3.2014 11:06
Gunnleifur: Þetta er eiginlega bara fíkn Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Breiðabliks og íslenska landsliðsins safnar fótboltatreyjum og segist eiga um 140-150 slíkar. Íslenski boltinn 9.3.2014 21:26
31 mark skorað í Lengjubikarnum í gær Það var mikið fjör í Lengjubikar karla í gær en alls fóru sjö leikir fram. Alls var 31 mark skorað í leikjunum. Íslenski boltinn 9.3.2014 10:26
Guðjón með 400 þúsund í mánaðarlaun | Einnig með frían bíl og íbúð Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá þarf knattspyrnudeild Grindavíkur að greiða Guðjóni Þórðarsyni, fyrrum þjálfara liðsins, 8,4 milljónir króna vegna vangoldinna launa. Íslenski boltinn 7.3.2014 14:45
Vellirnir að koma misvel undan vetri Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f Íslenski boltinn 7.3.2014 07:00
Andrés og Ragnar á leið í Fylki Fylkismenn eiga von á góðum liðsstyrk því þeir Andrés Már Jóhannesson og Ragnar Bragi Sveinsson eru á leið til félagsins á ný. Íslenski boltinn 3.3.2014 12:40
George Best á kvennaklósettinu á Litlu kaffistofunni Litla kaffistofan er heill knattspyrnuheimur útaf fyrir sig. Það er hæstráðandi Stefán Guðmundsson sem hefur komið upp hreint ótrúlegu safni í máli og myndum. Guðjón Guðmundsson heimsótti Litlu kaffistofuna í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 2.3.2014 19:30
Þjálfari Anítu vill sjá hana færast nær og nær þessum bestu Aníta Hinriksdóttir er Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi og Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 heimsótti þessa efnilegu hlaupakonu á dögunum en hún er á leiðinni á HM innanhúss í Póllandi. Þjálfari hennar, Gunnar Páll Jóakimsson, vonast til að hún nái að bæta sig gegn þeim bestu. Íslenski boltinn 2.3.2014 19:15
Jóhann kominn heim í faðm KA-manna KA-menn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar Jóhann Helgason skrifaði undir samning við 1. deildarfélagið. Íslenski boltinn 28.2.2014 19:42
Svíi ver mark Keflavíkur í sumar Keflavík hefur gengið frá samningum við reyndan sænskan markvörð, Jonas Sandqvist, um að spila með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 28.2.2014 15:54
Hægt að verða ársmiðahafi hjá íslenska landsliðinu í fótbolta Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða upp á nýung í miðasölu sinni fyrir komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn var kynntur fyrir vináttulandsleik á móti Wales í næstu viku. Íslenski boltinn 28.2.2014 11:31
KSÍ ætlar að leigja flugvél fyrir karlalandsliðið Knattspyrnusamband Íslands ætlar að auka við umgjörð í kringum A-landslið karla í fótbolta í komandi undankeppni EM og meðal annars að taka flugvél á leigu þegar liðið spilar tvo leiki á stuttum tíma. Íslenski boltinn 28.2.2014 11:14
Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. Íslenski boltinn 28.2.2014 10:45
Fannar verður aðalmarkvörður hjá KA Þó svo Srdjan Rajkovic hafi verið fenginn til KA þá ætla KA-menn engu að síður að tefla hinum unga, Fannari Hafsteinssyni, fram sem aðalmarkverði í sumar. Íslenski boltinn 27.2.2014 16:22
Þrjár íslenskar konur dæma á La Manga Konurnar eru líka að fá verkefni erlendis eins og íslensku karlkynsdómararnir og heimasíða Knattspyrnusambands Íslands segir frá því í dag að þrjár íslenskar konur séu á leiðinni til suður Spánar í byrjun mars. Íslenski boltinn 27.2.2014 16:00
Sousa spilar í Árbænum í sumar Andrew Sousa, bandarískur leikmaður, hefur gert eins árs samning við Fylki og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 27.2.2014 14:30
Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. Íslenski boltinn 27.2.2014 13:45
Rajkovic til KA | Fær Fannar ekki tækifæri? Það eru markvarðarskipti hjá knattspyrnuliðunum á Akureyri. Sandor Matus hafði áður farið til Þórs frá KA. Nú er Srdjan Rajkovic að fara frá Þór til KA. Íslenski boltinn 25.2.2014 20:00
Sonur Arnórs Guðjohnsen til reynslu hjá Swansea Arnór Borg Guðjohnsen og Ágúst Eðvald Hlynsson eru báðir á leið til æfinga hjá velska liðsinu Swansea sem leikur í ensku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 25.2.2014 10:43
2222. leikur KR fór fram 22. febrúar Heimasíða KR greindi frá þeirri ótrúlegu staðreynd að 2222. leikur meistaraflokks karla hafi verið fram á 22. degi annars mánaðar ársins. Íslenski boltinn 25.2.2014 09:15
Hlíf tryggði Val Reykjavíkurmeistaratitilinn Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu kvenna. Valur lagði þá Fylki, 2-1, í úrslitaleik. Íslenski boltinn 24.2.2014 21:18
Stjarnan samdi við danskan varnarmann Niclas Vemmelund er nýjasti liðsmaður Stjörnunnar og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 24.2.2014 15:15
Freyr: Vísir að kynslóðaskiptum Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, segir að æfingamótið á Algarve í Portúgal sé íslenska landsliðinu afar mikilvægt. Íslenski boltinn 24.2.2014 14:30
Haukur Páll skoraði tvö í sigri Vals | Létt hjá Víkingum gegn Selfossi Daninn Mads Nielsen skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Valsmenn í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 23.2.2014 21:03
Ísland byrjar og endar gegn Tyrklandi | Leikdagar í undankeppni EM 2016 Íslenski boltinn 23.2.2014 15:59
Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. Íslenski boltinn 23.2.2014 12:23
FH-ingar skelltu Fylkismönnum FH hóf tímabilið í Lengjubikar karla með því að vinna Fylkismenn í Egilshöllinni í kvöld, 3-1. Íslenski boltinn 21.2.2014 21:21
Önnur Valskona í Selfoss - Thelma Björk búin að semja Bakvörðurinn Thelma Björk Einarsdóttir hefur ákveðið að spila með Selfossi í Pepsi-deild kvenna í sumar en þetta kom fyrst fram á Sunnlenska.is. Íslenski boltinn 21.2.2014 13:15
Valur og Fylkir mætast í úrslitaleiknum Undanúrslitin í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 20.2.2014 22:40