Íslenski boltinn

Vellirnir að koma misvel undan vetri

Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f

Íslenski boltinn

Þjálfari Anítu vill sjá hana færast nær og nær þessum bestu

Aníta Hinriksdóttir er Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi og Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 heimsótti þessa efnilegu hlaupakonu á dögunum en hún er á leiðinni á HM innanhúss í Póllandi. Þjálfari hennar, Gunnar Páll Jóakimsson, vonast til að hún nái að bæta sig gegn þeim bestu.

Íslenski boltinn

Þrjár íslenskar konur dæma á La Manga

Konurnar eru líka að fá verkefni erlendis eins og íslensku karlkynsdómararnir og heimasíða Knattspyrnusambands Íslands segir frá því í dag að þrjár íslenskar konur séu á leiðinni til suður Spánar í byrjun mars.

Íslenski boltinn