Handbolti Róbert | Vitum að það er allt hægt Róbert Gunnarsson hefur fína tilfinningu fyrir leiknum gegn Frökkum í kvöld í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta. Leikurinn fer fram í Palau Sant Jordi höllinni í Barcelona en íslenska liðið æfði þar í morgun í fyrsta sinn eftir undarlegt 13 tíma ferðalag frá Sevilla í gær. Handbolti 20.1.2013 00:00 Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum HM Riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik lauk í kvöld. Það liggur því fyrir hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum keppninnar en útsláttarkeppnin hefst á morgun. Handbolti 19.1.2013 21:55 Ungverjar unnu öruggan sigur á Alsír Riðlakeppni HM í handbolta er lokið. Ungverjar unnu öruggan sigur á Alsír, 29-26, í lokaleik riðlakeppninnar. Yfirburðir Ungverja voru talsverðir strax frá upphafi. Þeir leiddu með sex mörkum, 14-8, í hálfleik. Handbolti 19.1.2013 21:48 Slóvenar skoruðu sex síðustu mörkin gegn Serbum Slóvenar tryggðu sér sigur í C-riðli HM er þeir lögðu Serba, 30-33. Ótrúlegur endasprettur tryggði Slóvenum sigur. Handbolti 19.1.2013 20:53 Króatar skelltu Spánverjum | Mæta Hvít-Rússum í 16-liða úrslitum Króatar unnu magnaðan sigur, 25-27, á Spánverjum í hreint út sagt stórkostlegum leik í Madrid í kvöld. Króatar vinna því riðilinn. Handbolti 19.1.2013 19:37 Aron: Ótrúlegt að svona geti gerst á HM Ferðalag íslenska handboltalandsliðsins frá Sevilla til Barcelona tók mun lengri tíma en áætlað var og tók það liðið um 13 klukkustundir að komast á leiðarenda. Vegna óveðurs fóru lestarsamgöngur úr skorðum í Andalúsíu en lestarfyrirtækið Renfe er einn af styrktaraðilum heimsmeistaramótsins á Spáni. Handbolti 19.1.2013 18:35 Mikil spenna fyrir leik Slóvena og Serba á eftir Það er mikil spenna í C-riðli á HM í handbolta en líkur eru á að þrjú lið verði jöfn að stigum eftir riðlakeppnina. Handbolti 19.1.2013 18:32 Hvít-Rússar komnir í sextán liða úrslit Hvít-Rússar tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitum HM í handbolta með öruggum sigri á Sádi Arabíu. Egyptaland sá svo til þess að Ástralía fékk ekki stig á þessi móti líkt og venjulega. Handbolti 19.1.2013 17:12 Valskonur enn ósigraðar | Úrslit dagsins Topplið Vals og Fram í N1-deild kvenna lentu aldrei þessu vant í smá vandræðum í leikjum sínum í deildinni í dag en höfðu þó sigur að lokum. Handbolti 19.1.2013 17:04 Strákarnir verða komnir til Barcelona í kvöld Strákarnir okkar eru loksins komnir í lest áleiðis til Barcelona þar sem þeir munu mæta Frökkum í 16-liða úrslitum HM á morgun. Handbolti 19.1.2013 13:48 Hannes mættur aftur á handboltavöllinn Hannes Jón Jónsson er byrjaður að spila handbolta á nýjan leik en hann tók þátt í æfingaleik með liði sínu, Eisenach, á fimmtudag. Handbolti 19.1.2013 13:33 Makedónar töpuðu viljandi gegn Dönum Leikmenn makedónska landsliðsins fóru ekkert í grafgötur með það eftir leikinn gegn Dönum í gær að þeir hefðu viljandi tapað gegn Dönum svo þeir myndu mæta Þýskalandi í 16-liða úrslitum keppninnar. Handbolti 19.1.2013 13:00 Strákarnir strandaglópar í Sevilla | Frakkaleiknum kannski frestað Íslenska landsliðið í handknattleik er fast í Sevilla og kemst hvorki lönd né strönd. Liðið er að reyna að komast til Barcelona. Liðið er þegar búið að bíða í rúma 3 tíma á lestarstöðinni í Sevilla og enn er alls óvíst hvenær liðið kemst af stað. Handbolti 19.1.2013 11:13 Guðjón Valur tók markametið af Ólafi Stefáns Guðjón Valur Sigurðsson varð í gær markahæsti Íslendingurinn í sögu heimsmeistaramótsins í handbolta þegar hann skoraði sitt þriðja mark í sigrinum á Katar. Guðjón Valur er sjötti maðurinn sem öðlast metið en Ólafur Stefánsson var búinn að eiga það í árat Handbolti 19.1.2013 10:00 Risaverkefni bíður í Barcelona Ísland mætir heims- og Ólympíumeistaraliði Frakklands í 16 liða úrslitum. Katar var engin fyrirstaða í lokaleiknum þar sem tíu marka sigur, 39-29, var síst of stór. Guðjón Valur og Þórir fóru á kostum í Sevilla í gær. Handbolti 19.1.2013 06:00 Þorsteinn J og gestir: Sviptingar á lokadegi riðilsins Þorsteinn J og gestir hans fóru vel og vandlega yfir leik Íslands og Katar á HM í handbolta, auk þess að velta fyrir sér möguleikum Íslands í 16-liða úrslitum keppninnar. Handbolti 18.1.2013 23:30 Öll mörk Íslands gegn Katar | Myndband Hér má sjá öll mörkin 39 sem Ísland skoraði gegn Katar á HM í handbolta, sem og tilþrif markvarðanna Arons Rafns Eðvarðssonar og Björgvins Páls Gústavssonar. Handbolti 18.1.2013 22:45 Ólafur: Við eigum möguleika gegn Frökkum Ólafur Gústafsson segir að íslenska landsliðið muni fara í leikinn gegn Frökkum í 16-liða úrslitum fullir sjálfstrausts. Handbolti 18.1.2013 22:02 Strákarnir biðu ekki eftir úrslitunum Arnar Björnsson sendi þennan stutta pistil heim eftir að úrslitin í leik Danmerkur og Makedóníu voru ráðin á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 18.1.2013 21:49 Dramatík á lokadegi A- og B-riðils - myndir Þýskaland og Brasilía komu mörgum á óvart á lokadegi A- og B-riðils á HM í handbolta á Spáni en báðar þjóðir hækkuðu sig um eitt sæti með góðum sigrum í leikjum sínum í dag. Handbolti 18.1.2013 21:46 HM 2013 | Brasilía skaust upp í þriðja sætið Brasilía hafði betur gegn Svartfjallalandi í síðasta leik riðlakeppninnar á HM í handbolta. Niðurstaðan var eins marks sigur, 26-25, eftir spennandi leik. Handbolti 18.1.2013 21:20 HM 2013: Danmörk vann | Ísland mætir Frakklandi Nú er ljóst að Ísland mun mæta heims- og Ólympíumeisturum Frakklands í 16-liða úrslitum HM í handbolta. Handbolti 18.1.2013 20:42 Naumur sigur Norrköping Pavel Ermolinskij skilaði flottum tölum þegar að Norrköping vann dramatískan sigur á Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Handbolti 18.1.2013 20:05 Alfreð hjá Kiel til 2017 Alfreð Gíslason hefur skrifað undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Kiel sem gildir til ársins 2017. Handbolti 18.1.2013 19:44 Sverre: Gerðum nóg til að vinna Sverre Jakobsson, leikmaður Íslands, var ánægður með að sæti Íslands í 16-liða úrslitum HM í handbolta væri tryggt. Handbolti 18.1.2013 19:14 Vignir: Þetta hafðist „Þetta var ekki okkar besti leikur í dag en þetta hafðist. Aðalmálið var að við unnum," sagði varnarmaðurinn Vignir Svavarsson eftir sigurinn á Katar í dag. Handbolti 18.1.2013 19:10 Guðjón Valur: Þeir héldu ekki í við okkur Guðjón Valur Sigurðsson segir að sama hver næsti andstæðingur Íslands verði sé ljóst að strákarnir muni mæta klárir til leiks. Handbolti 18.1.2013 19:05 Þjóðverjar unnu Frakka og tryggðu sér sigur í riðlinum Þýskaland tryggði sér sigur í A-riðlinum á HM í handbolta á Spáni eftir nokkuð óvæntan en glæsilegan tveggja marka sigur á Frökkum í kvöld, 32-30, í lokaleik liðanna í riðlakeppnini. Það stefnir því í að Íslendingar mæti Frökkum í sextán liða úrslitunum á sunnudaginn. Handbolti 18.1.2013 18:58 Þórir: Aðalmálið að vinna Þórir Ólafsson var valinn maður leiksins gegn Katar í dag en hann skoraði níu mörk í leiknum, sem er persónulegt met á stórmóti. Handbolti 18.1.2013 18:57 Aron: Áttum von á baráttuleik Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var ánægður með margt í leik Íslands gegn Katar í dag. Handbolti 18.1.2013 18:51 « ‹ ›
Róbert | Vitum að það er allt hægt Róbert Gunnarsson hefur fína tilfinningu fyrir leiknum gegn Frökkum í kvöld í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta. Leikurinn fer fram í Palau Sant Jordi höllinni í Barcelona en íslenska liðið æfði þar í morgun í fyrsta sinn eftir undarlegt 13 tíma ferðalag frá Sevilla í gær. Handbolti 20.1.2013 00:00
Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum HM Riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik lauk í kvöld. Það liggur því fyrir hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum keppninnar en útsláttarkeppnin hefst á morgun. Handbolti 19.1.2013 21:55
Ungverjar unnu öruggan sigur á Alsír Riðlakeppni HM í handbolta er lokið. Ungverjar unnu öruggan sigur á Alsír, 29-26, í lokaleik riðlakeppninnar. Yfirburðir Ungverja voru talsverðir strax frá upphafi. Þeir leiddu með sex mörkum, 14-8, í hálfleik. Handbolti 19.1.2013 21:48
Slóvenar skoruðu sex síðustu mörkin gegn Serbum Slóvenar tryggðu sér sigur í C-riðli HM er þeir lögðu Serba, 30-33. Ótrúlegur endasprettur tryggði Slóvenum sigur. Handbolti 19.1.2013 20:53
Króatar skelltu Spánverjum | Mæta Hvít-Rússum í 16-liða úrslitum Króatar unnu magnaðan sigur, 25-27, á Spánverjum í hreint út sagt stórkostlegum leik í Madrid í kvöld. Króatar vinna því riðilinn. Handbolti 19.1.2013 19:37
Aron: Ótrúlegt að svona geti gerst á HM Ferðalag íslenska handboltalandsliðsins frá Sevilla til Barcelona tók mun lengri tíma en áætlað var og tók það liðið um 13 klukkustundir að komast á leiðarenda. Vegna óveðurs fóru lestarsamgöngur úr skorðum í Andalúsíu en lestarfyrirtækið Renfe er einn af styrktaraðilum heimsmeistaramótsins á Spáni. Handbolti 19.1.2013 18:35
Mikil spenna fyrir leik Slóvena og Serba á eftir Það er mikil spenna í C-riðli á HM í handbolta en líkur eru á að þrjú lið verði jöfn að stigum eftir riðlakeppnina. Handbolti 19.1.2013 18:32
Hvít-Rússar komnir í sextán liða úrslit Hvít-Rússar tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitum HM í handbolta með öruggum sigri á Sádi Arabíu. Egyptaland sá svo til þess að Ástralía fékk ekki stig á þessi móti líkt og venjulega. Handbolti 19.1.2013 17:12
Valskonur enn ósigraðar | Úrslit dagsins Topplið Vals og Fram í N1-deild kvenna lentu aldrei þessu vant í smá vandræðum í leikjum sínum í deildinni í dag en höfðu þó sigur að lokum. Handbolti 19.1.2013 17:04
Strákarnir verða komnir til Barcelona í kvöld Strákarnir okkar eru loksins komnir í lest áleiðis til Barcelona þar sem þeir munu mæta Frökkum í 16-liða úrslitum HM á morgun. Handbolti 19.1.2013 13:48
Hannes mættur aftur á handboltavöllinn Hannes Jón Jónsson er byrjaður að spila handbolta á nýjan leik en hann tók þátt í æfingaleik með liði sínu, Eisenach, á fimmtudag. Handbolti 19.1.2013 13:33
Makedónar töpuðu viljandi gegn Dönum Leikmenn makedónska landsliðsins fóru ekkert í grafgötur með það eftir leikinn gegn Dönum í gær að þeir hefðu viljandi tapað gegn Dönum svo þeir myndu mæta Þýskalandi í 16-liða úrslitum keppninnar. Handbolti 19.1.2013 13:00
Strákarnir strandaglópar í Sevilla | Frakkaleiknum kannski frestað Íslenska landsliðið í handknattleik er fast í Sevilla og kemst hvorki lönd né strönd. Liðið er að reyna að komast til Barcelona. Liðið er þegar búið að bíða í rúma 3 tíma á lestarstöðinni í Sevilla og enn er alls óvíst hvenær liðið kemst af stað. Handbolti 19.1.2013 11:13
Guðjón Valur tók markametið af Ólafi Stefáns Guðjón Valur Sigurðsson varð í gær markahæsti Íslendingurinn í sögu heimsmeistaramótsins í handbolta þegar hann skoraði sitt þriðja mark í sigrinum á Katar. Guðjón Valur er sjötti maðurinn sem öðlast metið en Ólafur Stefánsson var búinn að eiga það í árat Handbolti 19.1.2013 10:00
Risaverkefni bíður í Barcelona Ísland mætir heims- og Ólympíumeistaraliði Frakklands í 16 liða úrslitum. Katar var engin fyrirstaða í lokaleiknum þar sem tíu marka sigur, 39-29, var síst of stór. Guðjón Valur og Þórir fóru á kostum í Sevilla í gær. Handbolti 19.1.2013 06:00
Þorsteinn J og gestir: Sviptingar á lokadegi riðilsins Þorsteinn J og gestir hans fóru vel og vandlega yfir leik Íslands og Katar á HM í handbolta, auk þess að velta fyrir sér möguleikum Íslands í 16-liða úrslitum keppninnar. Handbolti 18.1.2013 23:30
Öll mörk Íslands gegn Katar | Myndband Hér má sjá öll mörkin 39 sem Ísland skoraði gegn Katar á HM í handbolta, sem og tilþrif markvarðanna Arons Rafns Eðvarðssonar og Björgvins Páls Gústavssonar. Handbolti 18.1.2013 22:45
Ólafur: Við eigum möguleika gegn Frökkum Ólafur Gústafsson segir að íslenska landsliðið muni fara í leikinn gegn Frökkum í 16-liða úrslitum fullir sjálfstrausts. Handbolti 18.1.2013 22:02
Strákarnir biðu ekki eftir úrslitunum Arnar Björnsson sendi þennan stutta pistil heim eftir að úrslitin í leik Danmerkur og Makedóníu voru ráðin á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 18.1.2013 21:49
Dramatík á lokadegi A- og B-riðils - myndir Þýskaland og Brasilía komu mörgum á óvart á lokadegi A- og B-riðils á HM í handbolta á Spáni en báðar þjóðir hækkuðu sig um eitt sæti með góðum sigrum í leikjum sínum í dag. Handbolti 18.1.2013 21:46
HM 2013 | Brasilía skaust upp í þriðja sætið Brasilía hafði betur gegn Svartfjallalandi í síðasta leik riðlakeppninnar á HM í handbolta. Niðurstaðan var eins marks sigur, 26-25, eftir spennandi leik. Handbolti 18.1.2013 21:20
HM 2013: Danmörk vann | Ísland mætir Frakklandi Nú er ljóst að Ísland mun mæta heims- og Ólympíumeisturum Frakklands í 16-liða úrslitum HM í handbolta. Handbolti 18.1.2013 20:42
Naumur sigur Norrköping Pavel Ermolinskij skilaði flottum tölum þegar að Norrköping vann dramatískan sigur á Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Handbolti 18.1.2013 20:05
Alfreð hjá Kiel til 2017 Alfreð Gíslason hefur skrifað undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Kiel sem gildir til ársins 2017. Handbolti 18.1.2013 19:44
Sverre: Gerðum nóg til að vinna Sverre Jakobsson, leikmaður Íslands, var ánægður með að sæti Íslands í 16-liða úrslitum HM í handbolta væri tryggt. Handbolti 18.1.2013 19:14
Vignir: Þetta hafðist „Þetta var ekki okkar besti leikur í dag en þetta hafðist. Aðalmálið var að við unnum," sagði varnarmaðurinn Vignir Svavarsson eftir sigurinn á Katar í dag. Handbolti 18.1.2013 19:10
Guðjón Valur: Þeir héldu ekki í við okkur Guðjón Valur Sigurðsson segir að sama hver næsti andstæðingur Íslands verði sé ljóst að strákarnir muni mæta klárir til leiks. Handbolti 18.1.2013 19:05
Þjóðverjar unnu Frakka og tryggðu sér sigur í riðlinum Þýskaland tryggði sér sigur í A-riðlinum á HM í handbolta á Spáni eftir nokkuð óvæntan en glæsilegan tveggja marka sigur á Frökkum í kvöld, 32-30, í lokaleik liðanna í riðlakeppnini. Það stefnir því í að Íslendingar mæti Frökkum í sextán liða úrslitunum á sunnudaginn. Handbolti 18.1.2013 18:58
Þórir: Aðalmálið að vinna Þórir Ólafsson var valinn maður leiksins gegn Katar í dag en hann skoraði níu mörk í leiknum, sem er persónulegt met á stórmóti. Handbolti 18.1.2013 18:57
Aron: Áttum von á baráttuleik Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var ánægður með margt í leik Íslands gegn Katar í dag. Handbolti 18.1.2013 18:51