Handbolti

Róbert | Vitum að það er allt hægt

Róbert Gunnarsson hefur fína tilfinningu fyrir leiknum gegn Frökkum í kvöld í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta. Leikurinn fer fram í Palau Sant Jordi höllinni í Barcelona en íslenska liðið æfði þar í morgun í fyrsta sinn eftir undarlegt 13 tíma ferðalag frá Sevilla í gær.

Handbolti

Ungverjar unnu öruggan sigur á Alsír

Riðlakeppni HM í handbolta er lokið. Ungverjar unnu öruggan sigur á Alsír, 29-26, í lokaleik riðlakeppninnar. Yfirburðir Ungverja voru talsverðir strax frá upphafi. Þeir leiddu með sex mörkum, 14-8, í hálfleik.

Handbolti

Aron: Ótrúlegt að svona geti gerst á HM

Ferðalag íslenska handboltalandsliðsins frá Sevilla til Barcelona tók mun lengri tíma en áætlað var og tók það liðið um 13 klukkustundir að komast á leiðarenda. Vegna óveðurs fóru lestarsamgöngur úr skorðum í Andalúsíu en lestarfyrirtækið Renfe er einn af styrktaraðilum heimsmeistaramótsins á Spáni.

Handbolti

Hvít-Rússar komnir í sextán liða úrslit

Hvít-Rússar tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitum HM í handbolta með öruggum sigri á Sádi Arabíu. Egyptaland sá svo til þess að Ástralía fékk ekki stig á þessi móti líkt og venjulega.

Handbolti

Makedónar töpuðu viljandi gegn Dönum

Leikmenn makedónska landsliðsins fóru ekkert í grafgötur með það eftir leikinn gegn Dönum í gær að þeir hefðu viljandi tapað gegn Dönum svo þeir myndu mæta Þýskalandi í 16-liða úrslitum keppninnar.

Handbolti

Guðjón Valur tók markametið af Ólafi Stefáns

Guðjón Valur Sigurðsson varð í gær markahæsti Íslendingurinn í sögu heimsmeistaramótsins í handbolta þegar hann skoraði sitt þriðja mark í sigrinum á Katar. Guðjón Valur er sjötti maðurinn sem öðlast metið en Ólafur Stefánsson var búinn að eiga það í árat

Handbolti

Risaverkefni bíður í Barcelona

Ísland mætir heims- og Ólympíumeistaraliði Frakklands í 16 liða úrslitum. Katar var engin fyrirstaða í lokaleiknum þar sem tíu marka sigur, 39-29, var síst of stór. Guðjón Valur og Þórir fóru á kostum í Sevilla í gær.

Handbolti

Naumur sigur Norrköping

Pavel Ermolinskij skilaði flottum tölum þegar að Norrköping vann dramatískan sigur á Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Handbolti

Vignir: Þetta hafðist

„Þetta var ekki okkar besti leikur í dag en þetta hafðist. Aðalmálið var að við unnum," sagði varnarmaðurinn Vignir Svavarsson eftir sigurinn á Katar í dag.

Handbolti

Þjóðverjar unnu Frakka og tryggðu sér sigur í riðlinum

Þýskaland tryggði sér sigur í A-riðlinum á HM í handbolta á Spáni eftir nokkuð óvæntan en glæsilegan tveggja marka sigur á Frökkum í kvöld, 32-30, í lokaleik liðanna í riðlakeppnini. Það stefnir því í að Íslendingar mæti Frökkum í sextán liða úrslitunum á sunnudaginn.

Handbolti