Handbolti

Strákarnir biðu ekki eftir úrslitunum

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Arnar Björnsson sendi þennan stutta pistil heim eftir að úrslitin í leik Danmerkur og Makedóníu voru ráðin á HM í handbolta í kvöld.

Danmörk vann leikinn og sá um leið til þess að Ísland myndi mæta Frakklandi í 16-liða úrslitunum á sunnudag.

Leikmennirnir vildu ekki bíða í höllinni til að horfa á leikinn, eins og kemur fram í pistli Arnars.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×