Handbolti

Öll mörk Íslands gegn Katar | Myndband

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Hér má sjá öll mörkin 39 sem Ísland skoraði gegn Katar á HM í handbolta, sem og tilþrif markvarðanna Arons Rafns Eðvarðssonar og Björgvins Páls Gústavssonar.

Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en Katar þarf hins vegar að fara í Forsetabikarinn svokallaða.

Ísland mætir Frakklandi í 16-liða úrslitunum á sunnudag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×