Erlent Auglýsingar dragi úr sjálfstrausti Þrír af hverjum fjórum foreldrum í norrænu ríkjunum telja að auglýsingar sem beint er til barna og ungmenna veiki sjálfstraust þeirra. Erlent 29.9.2005 00:01 Byggðir að sökkva vegna hlýnunar Byggðir í Alaska eru hreinlega að sökkva vegna hlýnunar á norðurslóðum og lífverur eru í vanda á svæðinu vegna breytts umhverfis. Erlent 29.9.2005 00:01 Hollensku lögin rýmkuð Hollenska ríkisstjórnin ætlar sér að auka við lög um líknardráp þar í landi, og setja viðmiðunarreglur um hvenær læknar megi binda enda á líf dauðvona nýbura, séu foreldrar samþykkir því. Erlent 29.9.2005 00:01 Hollensku lögin rýmkuð Hollenska ríkisstjórnin ætlar sér að auka við lög um líknardráp þar í landi, og setja viðmiðunarreglur um hvenær læknar megi binda enda á líf dauðvona nýbura, séu foreldrar samþykkir því. Erlent 29.9.2005 00:01 50 látnir - 100 særðir Að minnsta kosti 50 manns eru sagðar látnir og 100 særðir eftir að röð bílsprengna sprakk norður af Bagdad fyrir stundu. Ekki liggja fyrir nánari upplýsingar um ódæðið að svo stöddu. Erlent 29.9.2005 00:01 Fóstur í póstsendingu Lögreglumönnum rann kalt vatn milli skinns og hörunds þegar þrjú fóstur fundust í póstsendingu á leið til Miami í gær. </font /> Erlent 29.9.2005 00:01 Innkalla ákveðnar gerðir af Saab Saab-bílaverksmiðjurnar hafa ákveðið að innkalla 300 þúsund bifreiðar af gerðinni Saab 9-3s og 9-5s af árgerð 2000 til og með 2002 vegna galla í kveikjukerfi þar sem kerfið hefur tilhneigingu til að yfirhitna. Við innköllun verður skipt um kveikjukerfi í bílunum. Innköllunin er á heimsvísu svo að íslenskir eigendur þessara bíla geta átt von á því að samband verði haft við þá á komandi mánuðum og skipt um kveikjukerfið. Erlent 29.9.2005 00:01 Fundur hafi skilað miklum árangri Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, og Angela Merkel, leiðtogi Kristilegra demókrata, sögðu að fundur þeirra í gær hefði skilað miklum árangri þótt ekki lægi enn fyrir hver yrði næsti kanslari landsins. Hvorki jafnaðarmenn né kristilegir demókratar náðu nægu fylgi í kosningunum 18. september til að geta myndað stjórn með samstarfsflokkum sínum og því hafa flokkarnir neyðst til að leita á náðir hvor annars með stjórnarmyndun. Erlent 29.9.2005 00:01 Brjótast milli heimsálfa Í það minnsta tveir létust þegar um sex hundruð manns reyndu að brjóta sér leið til Spánar yfir landamæri Marokkós. Erlent 29.9.2005 00:01 Ríflega 50 látnir vegna Damrey 54 eru látnir eða saknað eftir mikil flóð í norðurhluta Víetnams sem rekja má til yfirreiðar fellibylsins Damrey. Gríðarmikil úrkoma fygldi fellibylnum sem leiddi til þess að ár flæddu yfir bakka sína og þrátt fyrir að 330 þúsund manns hafi verið fluttir af hættusvæðum en fjölmargra saknað eftir hamfarirnar. Erlent 29.9.2005 00:01 Komu að frelsun breskra hermanna Danskir hermenn komu að umdeildri árás breska hersins á lögreglustöð í bænum Basra í Írak í síðustu viku þar sem tveir breskir hermenn voru frelsaðir. Þetta staðfestir Sören Gade, varnarmálaráðherra Danmerkur, við danska blaðið <em>Information</em>. Erlent 29.9.2005 00:01 Innflytjendur látast við girðingu Í það minnsta tveir létust þegar um 600 ólöglegir innflytjendur reyndu að brjóta sér leið inn í Ceuta, spánskt landsvæði á Miðjarðarhafsströnd Norður-Afríku. Arabíska sjónvarpsstöðin al-Jazeera og spænskir fjölmiðlar segja allt að sex hafa látist í troðningi og af völdum skotsára en það hefur ekki fengist staðfest. Fólkið reyndi að komast yfir rammgerðar vírgirðingar sem loka héraðið af. Erlent 29.9.2005 00:01 Fá að snúa aftur til New Orleans Íbúar New Orleans mega fara að snúa aftur til borgarinnar á morgun, en margir þeirra hafa ekki að neinu að hverfa. Erlent 29.9.2005 00:01 Kjósa um friðarsamkomulag Íbúðar Norður-Afríkulandsins Alsír kusu í gær um friðarsamkomulag, sem ríkisstjórnin trúir að muni hjálpa landinu við að rétta úr kútnum eftir 13 ára uppreisn heittrúaðra íslamstrúarmanna. Andstæðingar segja hins vegar að samkomulagið muni einungis hvítþvo glæpina sem áttu sér stað á þessum árum. Erlent 29.9.2005 00:01 Wolfgang snýr aftur á flokksþing Walter Wolfgang, öldungurinn sem var hent út af þingi Verkamannaflokksins í Bretlandi í gær fyrir að grípa frammi í fyrir Jack Straw utanríkisráðherra, mætti aftur sigurreifur á ráðstefnuna í dag eftir að bæði Verkamannaflokkurinn og Tony Blair höfðu beðið hann afsökunar. Wolfgang, sem er 82 ára, var hent út af þinginu eftir að hann greip frammi fyrir Straw þegar hann var að verja innrásina í Írak og sagði orð ráðherrans kjaftæði. Erlent 29.9.2005 00:01 Bretum blöskrar óhollustan Bretum blöskrar óhollustan í grunnskólum landsins og vilja hamborgara og pítsur burt úr mötuneytunum með lögum hið snarasta. Sælgæti, snakk og gos í skólastofunni mun einnig heyra sögunni til Erlent 29.9.2005 00:01 Öldungi fleygt út af þingi Skipuleggjendur ársþings Verkamannaflokksins hafa verið harðlega gagnrýndir fyrir of harkaleg viðbrögð eftir að 82 ára gömlum flokksmanni var hent út af þinginu fyrir að grípa frammi í fyrir Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands, í gær. Straw var að verja innrásina í Írak þegar öldungurinn Walter Wolfgang greip frammi í fyrir honum og sagði orð hans kjaftæði. Erlent 29.9.2005 00:01 Lögregla ásökuð um gripdeildir Talsmenn lögreglunnar í New Orleans greindu frá því í gær að hafin væri rannsókn á því hvað hæft væri í ásökunum um að á annan tug lögreglumanna hefðu gerst sekir um þátttöku í gripdeildum í ringulreiðinni í kjölfar fellibylsins Katrínar. Erlent 29.9.2005 00:01 Huntley dæmdur í 40 ára fangelsi Hæstiréttur Bretlands hefur dæmt Ian Huntley í fjörutíu ára fangelsi fyrir morðið á hinum tíu ára gömlu Jessicu Chapman og Holly Wells. Stúlkurnar hurfu haustið 2002, en illa farin líkin af þeim fundust í skóglendi hálfum mánuði síðar. Fyrrverandi unnusta Huntleys, Maxine Carr, hafði áður fengið þriggja og hálfs árs dóm fyrir að tefja rannsókn málsins. Hún var látin laus í fyrra og fer nú huldu höfði. Erlent 29.9.2005 00:01 Mæla með viðræðum við Serba Sendimenn á vegum Evrópusambandsins gáfu í dag grænt ljós á að hefja undirbúningsviðræður við Serba og Svarfellinga um inngöngu þeirra í sambandið. Áður en viðræðurnar hefjast verða þó utanríkisráðherrar Evrópusambandslandanna að samþykkja þær en búist er við að þeir geri það á mánudaginn, en þá verða hér um bil liðin fimm ár frá því að Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, var komið frá völdum. Erlent 29.9.2005 00:01 HIV-veiran hugsanlega að veikjast Hugsanlegt er að HIV-veiran, sem veldur alnæmi, sé að veikjast þannig að hún fjölgi sér hægar og sé viðkvæmari fyrir lyfjum. Þetta eru niðurstöður rannsókna vísindamanna í Antwerpen í Belgíu sem birtar voru nýlega í tímaritinu <em>Aids</em>. Hingað til hefur það verið talið að HIV-veiran styrktist eftir því sem hún bærist á milli manna en samkvæmt þessum nýju rannsóknum virðist hið gagnstæða vera rétt. Erlent 29.9.2005 00:01 Hvetja til barneigna í Frakklandi Stjórnvöld í Frakklandi vilja efla kynlíf og fjölga landsmönnum og ætla í því skyni að hækka greiðslur hins opinbera til þeirra sem eignast þriðja barnið. Franski forsætisráðherrann segir fæðingartíðni í landinu vera of lága þrátt fyrir að hún sé hærri í Frakklandi en í mörgum öðrum Evrópulöndum. Erlent 29.9.2005 00:01 Situr Huntely inni til æviloka? Ian Huntley, sem var fundinn sekur um morð á tveimur tíu ára stúlkum í Soham í Englandi fyrir þremur árum, fær í dag að vita hvort hann verði látinn dúsa í fangelsi það sem hann á ólifað en hann var á sínum tíma dæmdur í lífstíðarfangelsi. Samkvæmt breskum lögum kemur það í hlut dómara að ákveða hvort afbrotamaður sem fær lífstíðardóm sitji bak við lás og slá til æviloka eða verði sleppt fyrr úr haldi. Erlent 29.9.2005 00:01 Ahtisaari er líklegur Miklar getgátur eru nú uppi um hver mun hreppa Friðarverðlaun Nóbels, en tilkynnt verður um hverjir tilnefndir eru 7. október næstkomandi. Erlent 29.9.2005 00:01 Yfir 60 taldir með fuglaflensu Ríflega sextíu manns eru nú taldir hafa smitast af fuglaflensu í Indónesíu að undanförnu að því er yfirvöld í landinu greindu frá í dag. Ekki er þó búið að staðfesta að allt fólkið sé með veikina, sem getur verið banvæn, en þegar hafa fimm manns látist af völdum hennar í Indónesíu frá því í júlí. Erlent 29.9.2005 00:01 Huntley-dómur staðfestur Hæstiréttur Bretlands hefur staðfest fjörutíu ára fangelsisdóm yfir Ian Huntley sem myrti vinkonurnar Jessicu Chapman og Holly Wells. Erlent 29.9.2005 00:01 Skógareldar í Kaliforníu Miklir skógareldar geisa nú við Los Angeles. Þrettán hundruð slökkviliðsmönnum gengur lítið sem ekkert að ráða við þá. Erlent 29.9.2005 00:01 Aðstoðarmaður Rasmussens ákærður Áróðursmeistari og aðstoðarmaður Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, virðist geyma fleiri beinagrindur í skápnum en áður hefur verið talið. Töluvert hefur blásið um hann undanfarið og nú hefur hann formlega verið ákærður fyrir fjárdrátt og margvíslegt fjármálamisferli sem varðar meðal annars óeðlilegan risnukostnað og misnotkun á fé ríkisins. Erlent 29.9.2005 00:01 Lífverði al-Sadr sýnt banatilræði Tveir féllu og fimm særðust eftir að sprengja, sem komið var fyrir á heimili lífvarðar sjítamúslimans Moqtada al-Sadrs í Írak, sprakk í gærkvöld. Fórnarlömbin voru ættingjar lífvarðarins sem hafði margoft fengið viðvörun um að yfirgefa samtök al-Sadrs. Erlent 29.9.2005 00:01 Barnahús opnað í Svíþjóð Fyrsta Barnahúsið í Svíþjóð verður opnað í Linköping á morgun með formlegri athöfn að viðstaddri Silvíu drottningu. Svíar hafa sótt fyrirmyndina til Íslands og að því er fram kemur í tilkynningu frá Barnahúsi hefur Braga Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu, verið boðið að vera viðstaddur opnunarathöfina ásamt sendiherra Íslands í Stokkhólmi. Erlent 29.9.2005 00:01 « ‹ ›
Auglýsingar dragi úr sjálfstrausti Þrír af hverjum fjórum foreldrum í norrænu ríkjunum telja að auglýsingar sem beint er til barna og ungmenna veiki sjálfstraust þeirra. Erlent 29.9.2005 00:01
Byggðir að sökkva vegna hlýnunar Byggðir í Alaska eru hreinlega að sökkva vegna hlýnunar á norðurslóðum og lífverur eru í vanda á svæðinu vegna breytts umhverfis. Erlent 29.9.2005 00:01
Hollensku lögin rýmkuð Hollenska ríkisstjórnin ætlar sér að auka við lög um líknardráp þar í landi, og setja viðmiðunarreglur um hvenær læknar megi binda enda á líf dauðvona nýbura, séu foreldrar samþykkir því. Erlent 29.9.2005 00:01
Hollensku lögin rýmkuð Hollenska ríkisstjórnin ætlar sér að auka við lög um líknardráp þar í landi, og setja viðmiðunarreglur um hvenær læknar megi binda enda á líf dauðvona nýbura, séu foreldrar samþykkir því. Erlent 29.9.2005 00:01
50 látnir - 100 særðir Að minnsta kosti 50 manns eru sagðar látnir og 100 særðir eftir að röð bílsprengna sprakk norður af Bagdad fyrir stundu. Ekki liggja fyrir nánari upplýsingar um ódæðið að svo stöddu. Erlent 29.9.2005 00:01
Fóstur í póstsendingu Lögreglumönnum rann kalt vatn milli skinns og hörunds þegar þrjú fóstur fundust í póstsendingu á leið til Miami í gær. </font /> Erlent 29.9.2005 00:01
Innkalla ákveðnar gerðir af Saab Saab-bílaverksmiðjurnar hafa ákveðið að innkalla 300 þúsund bifreiðar af gerðinni Saab 9-3s og 9-5s af árgerð 2000 til og með 2002 vegna galla í kveikjukerfi þar sem kerfið hefur tilhneigingu til að yfirhitna. Við innköllun verður skipt um kveikjukerfi í bílunum. Innköllunin er á heimsvísu svo að íslenskir eigendur þessara bíla geta átt von á því að samband verði haft við þá á komandi mánuðum og skipt um kveikjukerfið. Erlent 29.9.2005 00:01
Fundur hafi skilað miklum árangri Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, og Angela Merkel, leiðtogi Kristilegra demókrata, sögðu að fundur þeirra í gær hefði skilað miklum árangri þótt ekki lægi enn fyrir hver yrði næsti kanslari landsins. Hvorki jafnaðarmenn né kristilegir demókratar náðu nægu fylgi í kosningunum 18. september til að geta myndað stjórn með samstarfsflokkum sínum og því hafa flokkarnir neyðst til að leita á náðir hvor annars með stjórnarmyndun. Erlent 29.9.2005 00:01
Brjótast milli heimsálfa Í það minnsta tveir létust þegar um sex hundruð manns reyndu að brjóta sér leið til Spánar yfir landamæri Marokkós. Erlent 29.9.2005 00:01
Ríflega 50 látnir vegna Damrey 54 eru látnir eða saknað eftir mikil flóð í norðurhluta Víetnams sem rekja má til yfirreiðar fellibylsins Damrey. Gríðarmikil úrkoma fygldi fellibylnum sem leiddi til þess að ár flæddu yfir bakka sína og þrátt fyrir að 330 þúsund manns hafi verið fluttir af hættusvæðum en fjölmargra saknað eftir hamfarirnar. Erlent 29.9.2005 00:01
Komu að frelsun breskra hermanna Danskir hermenn komu að umdeildri árás breska hersins á lögreglustöð í bænum Basra í Írak í síðustu viku þar sem tveir breskir hermenn voru frelsaðir. Þetta staðfestir Sören Gade, varnarmálaráðherra Danmerkur, við danska blaðið <em>Information</em>. Erlent 29.9.2005 00:01
Innflytjendur látast við girðingu Í það minnsta tveir létust þegar um 600 ólöglegir innflytjendur reyndu að brjóta sér leið inn í Ceuta, spánskt landsvæði á Miðjarðarhafsströnd Norður-Afríku. Arabíska sjónvarpsstöðin al-Jazeera og spænskir fjölmiðlar segja allt að sex hafa látist í troðningi og af völdum skotsára en það hefur ekki fengist staðfest. Fólkið reyndi að komast yfir rammgerðar vírgirðingar sem loka héraðið af. Erlent 29.9.2005 00:01
Fá að snúa aftur til New Orleans Íbúar New Orleans mega fara að snúa aftur til borgarinnar á morgun, en margir þeirra hafa ekki að neinu að hverfa. Erlent 29.9.2005 00:01
Kjósa um friðarsamkomulag Íbúðar Norður-Afríkulandsins Alsír kusu í gær um friðarsamkomulag, sem ríkisstjórnin trúir að muni hjálpa landinu við að rétta úr kútnum eftir 13 ára uppreisn heittrúaðra íslamstrúarmanna. Andstæðingar segja hins vegar að samkomulagið muni einungis hvítþvo glæpina sem áttu sér stað á þessum árum. Erlent 29.9.2005 00:01
Wolfgang snýr aftur á flokksþing Walter Wolfgang, öldungurinn sem var hent út af þingi Verkamannaflokksins í Bretlandi í gær fyrir að grípa frammi í fyrir Jack Straw utanríkisráðherra, mætti aftur sigurreifur á ráðstefnuna í dag eftir að bæði Verkamannaflokkurinn og Tony Blair höfðu beðið hann afsökunar. Wolfgang, sem er 82 ára, var hent út af þinginu eftir að hann greip frammi fyrir Straw þegar hann var að verja innrásina í Írak og sagði orð ráðherrans kjaftæði. Erlent 29.9.2005 00:01
Bretum blöskrar óhollustan Bretum blöskrar óhollustan í grunnskólum landsins og vilja hamborgara og pítsur burt úr mötuneytunum með lögum hið snarasta. Sælgæti, snakk og gos í skólastofunni mun einnig heyra sögunni til Erlent 29.9.2005 00:01
Öldungi fleygt út af þingi Skipuleggjendur ársþings Verkamannaflokksins hafa verið harðlega gagnrýndir fyrir of harkaleg viðbrögð eftir að 82 ára gömlum flokksmanni var hent út af þinginu fyrir að grípa frammi í fyrir Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands, í gær. Straw var að verja innrásina í Írak þegar öldungurinn Walter Wolfgang greip frammi í fyrir honum og sagði orð hans kjaftæði. Erlent 29.9.2005 00:01
Lögregla ásökuð um gripdeildir Talsmenn lögreglunnar í New Orleans greindu frá því í gær að hafin væri rannsókn á því hvað hæft væri í ásökunum um að á annan tug lögreglumanna hefðu gerst sekir um þátttöku í gripdeildum í ringulreiðinni í kjölfar fellibylsins Katrínar. Erlent 29.9.2005 00:01
Huntley dæmdur í 40 ára fangelsi Hæstiréttur Bretlands hefur dæmt Ian Huntley í fjörutíu ára fangelsi fyrir morðið á hinum tíu ára gömlu Jessicu Chapman og Holly Wells. Stúlkurnar hurfu haustið 2002, en illa farin líkin af þeim fundust í skóglendi hálfum mánuði síðar. Fyrrverandi unnusta Huntleys, Maxine Carr, hafði áður fengið þriggja og hálfs árs dóm fyrir að tefja rannsókn málsins. Hún var látin laus í fyrra og fer nú huldu höfði. Erlent 29.9.2005 00:01
Mæla með viðræðum við Serba Sendimenn á vegum Evrópusambandsins gáfu í dag grænt ljós á að hefja undirbúningsviðræður við Serba og Svarfellinga um inngöngu þeirra í sambandið. Áður en viðræðurnar hefjast verða þó utanríkisráðherrar Evrópusambandslandanna að samþykkja þær en búist er við að þeir geri það á mánudaginn, en þá verða hér um bil liðin fimm ár frá því að Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, var komið frá völdum. Erlent 29.9.2005 00:01
HIV-veiran hugsanlega að veikjast Hugsanlegt er að HIV-veiran, sem veldur alnæmi, sé að veikjast þannig að hún fjölgi sér hægar og sé viðkvæmari fyrir lyfjum. Þetta eru niðurstöður rannsókna vísindamanna í Antwerpen í Belgíu sem birtar voru nýlega í tímaritinu <em>Aids</em>. Hingað til hefur það verið talið að HIV-veiran styrktist eftir því sem hún bærist á milli manna en samkvæmt þessum nýju rannsóknum virðist hið gagnstæða vera rétt. Erlent 29.9.2005 00:01
Hvetja til barneigna í Frakklandi Stjórnvöld í Frakklandi vilja efla kynlíf og fjölga landsmönnum og ætla í því skyni að hækka greiðslur hins opinbera til þeirra sem eignast þriðja barnið. Franski forsætisráðherrann segir fæðingartíðni í landinu vera of lága þrátt fyrir að hún sé hærri í Frakklandi en í mörgum öðrum Evrópulöndum. Erlent 29.9.2005 00:01
Situr Huntely inni til æviloka? Ian Huntley, sem var fundinn sekur um morð á tveimur tíu ára stúlkum í Soham í Englandi fyrir þremur árum, fær í dag að vita hvort hann verði látinn dúsa í fangelsi það sem hann á ólifað en hann var á sínum tíma dæmdur í lífstíðarfangelsi. Samkvæmt breskum lögum kemur það í hlut dómara að ákveða hvort afbrotamaður sem fær lífstíðardóm sitji bak við lás og slá til æviloka eða verði sleppt fyrr úr haldi. Erlent 29.9.2005 00:01
Ahtisaari er líklegur Miklar getgátur eru nú uppi um hver mun hreppa Friðarverðlaun Nóbels, en tilkynnt verður um hverjir tilnefndir eru 7. október næstkomandi. Erlent 29.9.2005 00:01
Yfir 60 taldir með fuglaflensu Ríflega sextíu manns eru nú taldir hafa smitast af fuglaflensu í Indónesíu að undanförnu að því er yfirvöld í landinu greindu frá í dag. Ekki er þó búið að staðfesta að allt fólkið sé með veikina, sem getur verið banvæn, en þegar hafa fimm manns látist af völdum hennar í Indónesíu frá því í júlí. Erlent 29.9.2005 00:01
Huntley-dómur staðfestur Hæstiréttur Bretlands hefur staðfest fjörutíu ára fangelsisdóm yfir Ian Huntley sem myrti vinkonurnar Jessicu Chapman og Holly Wells. Erlent 29.9.2005 00:01
Skógareldar í Kaliforníu Miklir skógareldar geisa nú við Los Angeles. Þrettán hundruð slökkviliðsmönnum gengur lítið sem ekkert að ráða við þá. Erlent 29.9.2005 00:01
Aðstoðarmaður Rasmussens ákærður Áróðursmeistari og aðstoðarmaður Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, virðist geyma fleiri beinagrindur í skápnum en áður hefur verið talið. Töluvert hefur blásið um hann undanfarið og nú hefur hann formlega verið ákærður fyrir fjárdrátt og margvíslegt fjármálamisferli sem varðar meðal annars óeðlilegan risnukostnað og misnotkun á fé ríkisins. Erlent 29.9.2005 00:01
Lífverði al-Sadr sýnt banatilræði Tveir féllu og fimm særðust eftir að sprengja, sem komið var fyrir á heimili lífvarðar sjítamúslimans Moqtada al-Sadrs í Írak, sprakk í gærkvöld. Fórnarlömbin voru ættingjar lífvarðarins sem hafði margoft fengið viðvörun um að yfirgefa samtök al-Sadrs. Erlent 29.9.2005 00:01
Barnahús opnað í Svíþjóð Fyrsta Barnahúsið í Svíþjóð verður opnað í Linköping á morgun með formlegri athöfn að viðstaddri Silvíu drottningu. Svíar hafa sótt fyrirmyndina til Íslands og að því er fram kemur í tilkynningu frá Barnahúsi hefur Braga Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu, verið boðið að vera viðstaddur opnunarathöfina ásamt sendiherra Íslands í Stokkhólmi. Erlent 29.9.2005 00:01