Erlent Arnold í dómsmáli gegn Bush Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu leiðir nú hóp 14 ríkisstjóra í málaferlum þeirra gegn Bush-stjórninni. Erlent 9.11.2007 08:01 Risaolíufundur undan strönd Brasilíu Stjórnvöld í Brasilíu hafa tilkynnt að nýr olíufundur við strendur landsins geti gert það að verkum að Brasilía skipir sér í hóp mestu olíuframleiðenda í heiminum. Erlent 9.11.2007 07:58 Bhutto umkringd af lögregluliði Lögreglumenn á brynvörðum ökutækjum hafa umkringt heimili Benazir Bhutto í Pakistan nokkrum tímum áður en hún átti að koma fram á fjölmennum mótmælafundi í borginni Rawalpindi í dag. Erlent 9.11.2007 07:55 Þúsundir Breta flýja undan sjávarflóðbylgju Tugir þúsunda Breta búa sig nú undir eitt versta sjávarflóð í áratugi sem skella mun á austurströnd landsins eftir um tvo tíma. Starfsmenn flóðavarna Hollands eru í viðbragðsstöðu af sömu sökum. Erlent 9.11.2007 06:47 Þriðja mest lesna blaðið Danmörk Lesendahópur Nyhedsavisen, systurblaðs Fréttablaðsins í Danmörku, heldur áfram að vaxa. Samkvæmt nýrri könnun er blaðið með 550 þúsund lesendur, en í síðustu könnun mældist það með 503 þúsund lesendur. Erlent 9.11.2007 00:01 Einn farþegi Titanic á lífi Annar af tveimur eftirlifandi farþegum skipsins Titanic lést 16. október síðastliðinn á bresku hjúkrunarheimili. Erlent 9.11.2007 00:01 Musharraf vill kosningar 15. febrúar „Pakistanar munu ganga að kjörborðinu þann 15. febrúar næstkomandi,“ segir Pervez Musharraf forseti og hershöfðingi landsins. Musharraf tilkynnti um þetta eftir að George W. Bush Bandaríkjaforseti hafði lagt hart að honum að halda kosningar í janúar, eins og búið var að ákveða. Erlent 8.11.2007 22:51 Finnsk börn í miklu áfalli eftir skotárás Gunnþóra Hafsteinsdóttir sem kennir í grennd við Jokela-menntaskólann segir finnsk börn í miklu áfalli eftir að átján ára gamall piltur skaut átta manns til bana í skotárás í gær. Hún segir erfitt að horfast í augu við það sem hefur gerst. Erlent 8.11.2007 21:03 Tony Blair tekur kaþólska trú Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands mun taka kaþólska trú, líklega fyrir lok þessa mánaðar. Erlent 8.11.2007 20:38 Þrír nazistar fengu lífstíðar fangelsi Hæstiréttur Ítalíu staðfesti í dag lífstíðar fangelsisdóm yfir þrem foringjum í SS sveitum nazista sem myrtu 560 íbúa þorpsins Sant 'Anna di Stazzema í Toscana héraði. Erlent 8.11.2007 20:11 Nýtt leikrit eftir Havel Nýtt leikrit eftir Vaclav Havel, fyrrverandi forseta Tékklands kemur í bókabúðir síðar í þessum mánuði. Erlent 8.11.2007 19:03 Múslimaklerkur rekinn frá Noregi Hæstiréttur Noregs staðfesti í dag að hinum herskáa múslimaklerki Mullah Krekar skuli vísað úr landi. Erlent 8.11.2007 18:00 Sjö létust þegar brú í Dubai hrundi Sjö manns létust og meira en 15 manns slösuðust þegar brú sem var í byggingu féll saman í Dubai fyrr í dag. Samkvæmt heimildum lögreglu virðist hrun brúarinnar vera afleiðing galla í byggingarvinnunni. Erlent 8.11.2007 16:18 Skaut hvert fórnarlamb mörgum sinnum Finnska lögreglan sagði á blaðamannafundi í dag að fjöldamorðinginn sem varð átta að bana í menntaskóla í Tuusula í gær hafi ætlað að drepa eins marga og hann gæti. Hann hafi skotið hvert fórnarlamb mörgum sinnum, í einu fórnarlambanna fundust 20 byssukúlur. Það sýni hversu brjálaður og ofbeldisfullur Pekka-Eric Auvinen hafi verið. Erlent 8.11.2007 15:28 10 boðorð mafíunnar Þegar mafíuforinginn Salvatore Lo Piccolo var handtekinn á Sikiley á mánudag fundu lögreglumennirnir vélritað blað þar sem á voru hin tíu boðorð mafíunnar. Erlent 8.11.2007 15:08 Dillandi göngulag kvenna villandi Dillandi göngulag kvenna er líklegt til að vekja athygli karlmanna á konum, en er ekki merki um að þær séu tilbúinar að ala af sér börn. Rannsókn við Queen háskólann í Ontarío í Kanada leiddi þetta í ljós en í henni var meðal annars skoðað magn kynhormóna í munnvatni kvenna. Erlent 8.11.2007 15:00 Byssumaðurinn skildi eftir sjálfsmorðsbréf Finnska lögreglan segir að byssumaður sem varð átta manns að bana í menntaskóla í Tuusula í gær hafi skrifað sjálfsmorðsbréf áður en hann framdi ódæðin. Hún hefur einnig til rannsóknar hatursfull skrif sem hann skildi eftir sig á internetinu þar sem hann lýsti vanþóknun sinni á samfélaginu. Erlent 8.11.2007 14:14 Skorinn upp á höfði í stað hnés Emanuel Didas sem lagður var inn á sjúkrahús í Tansaníu eftir mótorhjólaslys og beið eftir hnéuppskurði liggur nú meðvitundarlaus á gjörgæslu eftir uppskurð á höfði. Spítalinn gerði þessi afdrifaríku mistök eftir að nöfnum tveggja sjúklinga var ruglað saman, en mennirnir bera sama fornafn. Erlent 8.11.2007 13:28 Tveir látnir eftir þyrluslys á Ítalíu Tveir eru látnir eftir að bandarísk þyrla hrapaði til jarðar á Ítalíu í dag. Þyrlan var að gerðinni Blackhawk og hrapaði til jarðar á norðurhluta Ítalíu með 10 manns um borð. Að minnsta kosti tveir þeirra eru látnir samkvæmt heimildum lögreglu. Erlent 8.11.2007 13:00 Neyðarástand í Georgíu Neyðarástand ríkir nú í Tblisi höfuðborg Georgíu eftir að átök milli lögreglu og stjórnarandstæðinga í mótmælum í gær. Öll mótmæli eru nú bönnuð í landinu og einungis ríkissjónvarpið getur sent út efni. Erlent 8.11.2007 12:45 Musharraf tilkynnir kosningar í febrúar Pervez Musharraf forseti Pakistan tilkynnti í dag að hann myndi halda kosningar í landinu fyrir 15. febrúar næstkomandi samkvæmt heimildum ríkissjónvarps landsins. Musharraf hefur verið undir þrýstingi að halda sig við upphaflega tímasetningu kosninganna í janúar frá því hann setti á neyðarlög síðasta laugardag. Erlent 8.11.2007 11:59 Leikföng innihalda sömu efni og í nauðgunarlyfi Milljónir Bindeez leikfanga sem framleidd eru í Kína hafa verið innkölluð í Bandaríkjunum og Ástralíu eftir að efni sem tengist nauðgunarlyfinu GHB fannst í þeim. Erlent 8.11.2007 11:43 Íbúar Tuusula í algjöru sjokki „Hér ríkir gríðarleg sorg og reiði eftir þessi voðaverk og fólk er í algjöru sjokki,“ segir Bryndís Hólm, fréttaritari Stöðvar 2. Hún er stödd fyrir utan Jokela-skólann í Tuusula í Finnlandi þar sem byssumaður skaut átta manns til bana í gær. Hún segir reiði fólks aðallega beinast að því af hverju ekki var hægt að koma í veg fyrir voðaverkin. Erlent 8.11.2007 11:05 Khader sakaður um að hafa keypt svarta vinnu Danska slúðurblaðið Se og Hör hefur aftur birt frétt um að Naser Khader formaður Ny Alliance flokksins hafi keypt svarta vinnu við endurbætur á íbúð sinni. Það er þrítugur iðnaðarmaður frá Vanlöse sem heldur þessu fram. Erlent 8.11.2007 09:12 Skurðaðgerðin gekk vonum framar Skurðaðgerðin á hinni 2ja ára gömlu indversku stúlku sem fæddist með átta útlimi gekk vonum framar. Erlent 8.11.2007 08:36 Fyrirtækjarekstur gæti komið Rudy í koll Rudi Giuliani er einn af fáum stjórnmálamönnum í Bandaríkjunum sem sóst hafa eftir forsetaembættinu, á sama tíma og þeir reka einkafyrirtæki. Þetta gæti komið honum í koll í baráttunni við að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins. Erlent 8.11.2007 08:30 Þjóðarsorg í Finnlandi vegna skotárásarinnar Lýst hefur verið yfir þjóðarsorg í Finnlandi í kjölfar skotárásarinnar þar í gærdag. Flaggað er í hálfa stöng um allt landið. Erlent 8.11.2007 06:49 Finnski fjöldamorðinginn lést á sjúkrahúsi Nemandinn sem gekk berserksgang í menntaskóla í bænum Tuusula í suðu Finnlandi í dag lést af völdum skotsárs sem hann veitti sjálfum sér. Pilturinn sem var 18 ára gamall, myrti sjö nemendur og einn kennara áður en hann skaut sjálfan sig. Hann hét Pekka Eric Auvinen. Erlent 7.11.2007 22:10 Belgía að klofna Stjórnarkreppan í Belgíu dýpkaði enn í dag þegar Vallónar stormuðu út af samningafundi eftir að Flæmingjar þvinguðu í gegn atkvæðagreiðslu um að skipta upp kjördæminu sem Brussel tilheyrir. Erlent 7.11.2007 20:28 Bandarískt herskip skaut niður árásareldflaugar Bandarískt herskip skaut í dag niður tvær eldflaugar í 160 kílómetra hæð yfir Kyrrahafi. Erlent 7.11.2007 20:00 « ‹ ›
Arnold í dómsmáli gegn Bush Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu leiðir nú hóp 14 ríkisstjóra í málaferlum þeirra gegn Bush-stjórninni. Erlent 9.11.2007 08:01
Risaolíufundur undan strönd Brasilíu Stjórnvöld í Brasilíu hafa tilkynnt að nýr olíufundur við strendur landsins geti gert það að verkum að Brasilía skipir sér í hóp mestu olíuframleiðenda í heiminum. Erlent 9.11.2007 07:58
Bhutto umkringd af lögregluliði Lögreglumenn á brynvörðum ökutækjum hafa umkringt heimili Benazir Bhutto í Pakistan nokkrum tímum áður en hún átti að koma fram á fjölmennum mótmælafundi í borginni Rawalpindi í dag. Erlent 9.11.2007 07:55
Þúsundir Breta flýja undan sjávarflóðbylgju Tugir þúsunda Breta búa sig nú undir eitt versta sjávarflóð í áratugi sem skella mun á austurströnd landsins eftir um tvo tíma. Starfsmenn flóðavarna Hollands eru í viðbragðsstöðu af sömu sökum. Erlent 9.11.2007 06:47
Þriðja mest lesna blaðið Danmörk Lesendahópur Nyhedsavisen, systurblaðs Fréttablaðsins í Danmörku, heldur áfram að vaxa. Samkvæmt nýrri könnun er blaðið með 550 þúsund lesendur, en í síðustu könnun mældist það með 503 þúsund lesendur. Erlent 9.11.2007 00:01
Einn farþegi Titanic á lífi Annar af tveimur eftirlifandi farþegum skipsins Titanic lést 16. október síðastliðinn á bresku hjúkrunarheimili. Erlent 9.11.2007 00:01
Musharraf vill kosningar 15. febrúar „Pakistanar munu ganga að kjörborðinu þann 15. febrúar næstkomandi,“ segir Pervez Musharraf forseti og hershöfðingi landsins. Musharraf tilkynnti um þetta eftir að George W. Bush Bandaríkjaforseti hafði lagt hart að honum að halda kosningar í janúar, eins og búið var að ákveða. Erlent 8.11.2007 22:51
Finnsk börn í miklu áfalli eftir skotárás Gunnþóra Hafsteinsdóttir sem kennir í grennd við Jokela-menntaskólann segir finnsk börn í miklu áfalli eftir að átján ára gamall piltur skaut átta manns til bana í skotárás í gær. Hún segir erfitt að horfast í augu við það sem hefur gerst. Erlent 8.11.2007 21:03
Tony Blair tekur kaþólska trú Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands mun taka kaþólska trú, líklega fyrir lok þessa mánaðar. Erlent 8.11.2007 20:38
Þrír nazistar fengu lífstíðar fangelsi Hæstiréttur Ítalíu staðfesti í dag lífstíðar fangelsisdóm yfir þrem foringjum í SS sveitum nazista sem myrtu 560 íbúa þorpsins Sant 'Anna di Stazzema í Toscana héraði. Erlent 8.11.2007 20:11
Nýtt leikrit eftir Havel Nýtt leikrit eftir Vaclav Havel, fyrrverandi forseta Tékklands kemur í bókabúðir síðar í þessum mánuði. Erlent 8.11.2007 19:03
Múslimaklerkur rekinn frá Noregi Hæstiréttur Noregs staðfesti í dag að hinum herskáa múslimaklerki Mullah Krekar skuli vísað úr landi. Erlent 8.11.2007 18:00
Sjö létust þegar brú í Dubai hrundi Sjö manns létust og meira en 15 manns slösuðust þegar brú sem var í byggingu féll saman í Dubai fyrr í dag. Samkvæmt heimildum lögreglu virðist hrun brúarinnar vera afleiðing galla í byggingarvinnunni. Erlent 8.11.2007 16:18
Skaut hvert fórnarlamb mörgum sinnum Finnska lögreglan sagði á blaðamannafundi í dag að fjöldamorðinginn sem varð átta að bana í menntaskóla í Tuusula í gær hafi ætlað að drepa eins marga og hann gæti. Hann hafi skotið hvert fórnarlamb mörgum sinnum, í einu fórnarlambanna fundust 20 byssukúlur. Það sýni hversu brjálaður og ofbeldisfullur Pekka-Eric Auvinen hafi verið. Erlent 8.11.2007 15:28
10 boðorð mafíunnar Þegar mafíuforinginn Salvatore Lo Piccolo var handtekinn á Sikiley á mánudag fundu lögreglumennirnir vélritað blað þar sem á voru hin tíu boðorð mafíunnar. Erlent 8.11.2007 15:08
Dillandi göngulag kvenna villandi Dillandi göngulag kvenna er líklegt til að vekja athygli karlmanna á konum, en er ekki merki um að þær séu tilbúinar að ala af sér börn. Rannsókn við Queen háskólann í Ontarío í Kanada leiddi þetta í ljós en í henni var meðal annars skoðað magn kynhormóna í munnvatni kvenna. Erlent 8.11.2007 15:00
Byssumaðurinn skildi eftir sjálfsmorðsbréf Finnska lögreglan segir að byssumaður sem varð átta manns að bana í menntaskóla í Tuusula í gær hafi skrifað sjálfsmorðsbréf áður en hann framdi ódæðin. Hún hefur einnig til rannsóknar hatursfull skrif sem hann skildi eftir sig á internetinu þar sem hann lýsti vanþóknun sinni á samfélaginu. Erlent 8.11.2007 14:14
Skorinn upp á höfði í stað hnés Emanuel Didas sem lagður var inn á sjúkrahús í Tansaníu eftir mótorhjólaslys og beið eftir hnéuppskurði liggur nú meðvitundarlaus á gjörgæslu eftir uppskurð á höfði. Spítalinn gerði þessi afdrifaríku mistök eftir að nöfnum tveggja sjúklinga var ruglað saman, en mennirnir bera sama fornafn. Erlent 8.11.2007 13:28
Tveir látnir eftir þyrluslys á Ítalíu Tveir eru látnir eftir að bandarísk þyrla hrapaði til jarðar á Ítalíu í dag. Þyrlan var að gerðinni Blackhawk og hrapaði til jarðar á norðurhluta Ítalíu með 10 manns um borð. Að minnsta kosti tveir þeirra eru látnir samkvæmt heimildum lögreglu. Erlent 8.11.2007 13:00
Neyðarástand í Georgíu Neyðarástand ríkir nú í Tblisi höfuðborg Georgíu eftir að átök milli lögreglu og stjórnarandstæðinga í mótmælum í gær. Öll mótmæli eru nú bönnuð í landinu og einungis ríkissjónvarpið getur sent út efni. Erlent 8.11.2007 12:45
Musharraf tilkynnir kosningar í febrúar Pervez Musharraf forseti Pakistan tilkynnti í dag að hann myndi halda kosningar í landinu fyrir 15. febrúar næstkomandi samkvæmt heimildum ríkissjónvarps landsins. Musharraf hefur verið undir þrýstingi að halda sig við upphaflega tímasetningu kosninganna í janúar frá því hann setti á neyðarlög síðasta laugardag. Erlent 8.11.2007 11:59
Leikföng innihalda sömu efni og í nauðgunarlyfi Milljónir Bindeez leikfanga sem framleidd eru í Kína hafa verið innkölluð í Bandaríkjunum og Ástralíu eftir að efni sem tengist nauðgunarlyfinu GHB fannst í þeim. Erlent 8.11.2007 11:43
Íbúar Tuusula í algjöru sjokki „Hér ríkir gríðarleg sorg og reiði eftir þessi voðaverk og fólk er í algjöru sjokki,“ segir Bryndís Hólm, fréttaritari Stöðvar 2. Hún er stödd fyrir utan Jokela-skólann í Tuusula í Finnlandi þar sem byssumaður skaut átta manns til bana í gær. Hún segir reiði fólks aðallega beinast að því af hverju ekki var hægt að koma í veg fyrir voðaverkin. Erlent 8.11.2007 11:05
Khader sakaður um að hafa keypt svarta vinnu Danska slúðurblaðið Se og Hör hefur aftur birt frétt um að Naser Khader formaður Ny Alliance flokksins hafi keypt svarta vinnu við endurbætur á íbúð sinni. Það er þrítugur iðnaðarmaður frá Vanlöse sem heldur þessu fram. Erlent 8.11.2007 09:12
Skurðaðgerðin gekk vonum framar Skurðaðgerðin á hinni 2ja ára gömlu indversku stúlku sem fæddist með átta útlimi gekk vonum framar. Erlent 8.11.2007 08:36
Fyrirtækjarekstur gæti komið Rudy í koll Rudi Giuliani er einn af fáum stjórnmálamönnum í Bandaríkjunum sem sóst hafa eftir forsetaembættinu, á sama tíma og þeir reka einkafyrirtæki. Þetta gæti komið honum í koll í baráttunni við að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins. Erlent 8.11.2007 08:30
Þjóðarsorg í Finnlandi vegna skotárásarinnar Lýst hefur verið yfir þjóðarsorg í Finnlandi í kjölfar skotárásarinnar þar í gærdag. Flaggað er í hálfa stöng um allt landið. Erlent 8.11.2007 06:49
Finnski fjöldamorðinginn lést á sjúkrahúsi Nemandinn sem gekk berserksgang í menntaskóla í bænum Tuusula í suðu Finnlandi í dag lést af völdum skotsárs sem hann veitti sjálfum sér. Pilturinn sem var 18 ára gamall, myrti sjö nemendur og einn kennara áður en hann skaut sjálfan sig. Hann hét Pekka Eric Auvinen. Erlent 7.11.2007 22:10
Belgía að klofna Stjórnarkreppan í Belgíu dýpkaði enn í dag þegar Vallónar stormuðu út af samningafundi eftir að Flæmingjar þvinguðu í gegn atkvæðagreiðslu um að skipta upp kjördæminu sem Brussel tilheyrir. Erlent 7.11.2007 20:28
Bandarískt herskip skaut niður árásareldflaugar Bandarískt herskip skaut í dag niður tvær eldflaugar í 160 kílómetra hæð yfir Kyrrahafi. Erlent 7.11.2007 20:00