Erlent

Tortímandinn snýr ekki aftur

Arnold Schwarzen­egger, kvikmyndaleikari og fráfarandi ríkisstjóri repúblíkana í Kaliforníu, þarf að sjá á eftir ríkisstjórasætinu í hendur demókratans Jerry Brown eftir kosningarnar á þriðjudag.

Erlent

Flóðin í rénun

Gríðarleg flóð í suðurhluta Taílands voru í rénun í gær eftir úrhelli fyrri hluta vikunnar. Borgin Hat Yai fór á kaf í flóðunum og var vatnsdýptin á götum borgarinnar um þrír metrar á tímabili.

Erlent

Kjósendur hafa sett Obama skorður

Barack Obama Bandaríkjaforseti segist vonast til þess að geta starfað með nýjum meirihluta Repúblikanaflokksins í fulltrúadeild, einkum á sviði orkumála og menntamála.

Erlent

Líkir Cheney við Svarthöfða

George W. Bush segir að sér hafi liðið illa þegar í ljós kom að engin gjöreyðingarvopn fundust í Írak eftir innrás Bandaríkjanna og bandalagsríkja í landið. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu, þar sem hann ver þá ákvörðun að ráðast inn í landið.

Erlent

Meira en sjötíu þúsund á flótta

Meira en 70 þúsund manns hafa þurft að flýja heimili sín vegna eldgoss í Merapi-eldfjallinu í Indónesíu. Rýmingarsvæðið var stækkað í gær eftir miklar sprengingar í fjallinu.

Erlent

Sendiráð ríkjanna verði samnýtt

Samstarf Norðurlandanna um utanríkisþjónustu verður aukið á næstunni, meðal annars með því að norrænu ríkin reki sameiginlegar sendiskrifstofur eða bjóði sendifulltrúum annarra Norðurlanda aðstöðu þar sem eitt eða fleiri þeirra hafa nú þegar sendiskrifstofu.

Erlent

Sprengjur sendar á sendiráð í Aþenu

Grísk stjórnvöld hafa stöðvað tímabundið allar bögglasendingar frá Grikklandi eftir að í það minnsta ellefu sprengjur voru sendar sendiráðum í Aþenu og evrópskum þjóðarleiðtogum.

Erlent

Verður ekki líflátin í dag

Íranska konan Sakineh Mohammadi Ashtiani, sem var dæmd til dauða fyrir lauslæti, verður ekki líflátin í dag. Þetta fullyrðir Bernard Kouchner, utanríkisráðherra Frakklands, í samtali við Reuters fréttastofuna í dag.

Erlent

Demókratar héldu meirhlutanum í öldungadeildinni

Barack Obama bandaríkjaforseti hafði yfir litlu að gleðast í gærkvöldi þegar úrslitin úr þingkosningunum fóru að berast. Hann getur þó huggað sig við það að Demókratar héldu meirihluta sínum í öldungadeildinni þó naumlega væri.

Erlent

Áður óþekkt trúnaðartraust

Bretar og Frakkar undirrituðu í gær samning til fimmtíu ára um náið samstarf í varnar- og öryggismálum. Samningurinn felur meðal annars í sér samnýtingu flugmóðurskipa, sameiginlega viðbragðssveit sem skipuð verður tíu þúsund hermönnum beggja ríkja, og nána samvinnu um kjarnorkuvopn.

Erlent

Repúblikanar vinna sæti í Kentucky og S-Karólínu

Repúblikaninn Rand Paul nær þingsæti Kentucky fylkis í kjöri til öldungadeildarinnar í Bandaríkjaþingi, eftir því sem Sky fréttastöðin fullyrðir. Jim Demint, flokksbróðir Pauls, vinnur sætið í Suður Karólínufylki.

Erlent

Stutt í fyrstu tölur

Búist er við því að fyrstu niðurstöður í þingkosningunum í Bandaríkjunum verði kunngjörð um ellefuleytið að íslenskum tíma.

Erlent

Verður líflátin á morgun

Sakineh Mohammadi Ashtiani, íranska konan sem var dæmd til þess að vera grýtt til dauða fyrir lauslæti, verður hengd á morgun. Þetta fullyrða mannréttindasamtökin International Committe Against Stoning. Þau segja í yfirlýsingu á vefsiðu sinni að yfirvöld í Íran hafi gefið samþykki fyrir aftökunni.

Erlent

Þýskalandskanslari fékk senda sprengju

Sprengiefni var í böggli sem fannst á skrifstofu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í dag. Þetta hefur þýska blaðið Berliner Morgenpost eftir upplýsingum úr þýsku leyniþjónustunni.

Erlent

Fréttaskýring: Bandaríkjamenn vita ekki um skattalækkun

Bandarískir kjósendur telja að skattar hafi hækkað, þegar þeir hafa í raun lækkað. Þetta segir Magnús Sveinn Helgason, sagnfræðingur og sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum. Þessar hugmyndir kjósenda, hafi, ásamt öðru, mikil áhrif á hvað fólk kjósi í þingkosningunum vestra.

Erlent

Rosastórt gat

Talið er að það þurfi minnst 40 þúsund tonn af jarðefnum til þess að fylla upp í gríðarlegt jarðfall sem varð í bænum Smalkalden í austurhluta Þýskalands síðastliðna nótt.

Erlent

Af hverju fuglar fljúga á raflínur

Milljónir fugla drepast árlega þegar þeir fljúga á rafmagnslínur. Reynt hefur verið að laga þetta með því að festa endurskinsmerkingar á línur, en það hefur skilað takmörkuðum árangri.

Erlent