Erlent Fundu fikniefnagöng milli Mexíkó og Bandaríkjanna Yfirvöld í Bandaríkjunum og Mexíkó hafa fundið velútbúin um 500 metra löng jarðgöng undir landamærum landanna. Erlent 4.11.2010 07:12 Breiðþota nauðlenti í Singapore eftir að hreyfill sprakk Breiðþota, af gerðinni Aribus 380, á vegum Qantas flugfélagsins nauðlenti á alþjóðaflugvellinum í Singapore í nótt eftir að sprenging varð í einum af fjórum hreyflum hennar. Erlent 4.11.2010 07:07 Vísindamenn við CERN ætla að búa til Stóra Hvell Vísindamenn sem vinna við sterkeindahraðal CERN undir fjöllunum á landamærum Sviss og Frakklands ætla sér að búa til Stóra Hvell. Erlent 4.11.2010 07:00 Tortímandinn snýr ekki aftur Arnold Schwarzenegger, kvikmyndaleikari og fráfarandi ríkisstjóri repúblíkana í Kaliforníu, þarf að sjá á eftir ríkisstjórasætinu í hendur demókratans Jerry Brown eftir kosningarnar á þriðjudag. Erlent 4.11.2010 06:00 Flóðin í rénun Gríðarleg flóð í suðurhluta Taílands voru í rénun í gær eftir úrhelli fyrri hluta vikunnar. Borgin Hat Yai fór á kaf í flóðunum og var vatnsdýptin á götum borgarinnar um þrír metrar á tímabili. Erlent 4.11.2010 06:00 Kjósendur hafa sett Obama skorður Barack Obama Bandaríkjaforseti segist vonast til þess að geta starfað með nýjum meirihluta Repúblikanaflokksins í fulltrúadeild, einkum á sviði orkumála og menntamála. Erlent 4.11.2010 06:00 Líkir Cheney við Svarthöfða George W. Bush segir að sér hafi liðið illa þegar í ljós kom að engin gjöreyðingarvopn fundust í Írak eftir innrás Bandaríkjanna og bandalagsríkja í landið. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu, þar sem hann ver þá ákvörðun að ráðast inn í landið. Erlent 4.11.2010 05:00 Meira en sjötíu þúsund á flótta Meira en 70 þúsund manns hafa þurft að flýja heimili sín vegna eldgoss í Merapi-eldfjallinu í Indónesíu. Rýmingarsvæðið var stækkað í gær eftir miklar sprengingar í fjallinu. Erlent 4.11.2010 04:00 Sendiráð ríkjanna verði samnýtt Samstarf Norðurlandanna um utanríkisþjónustu verður aukið á næstunni, meðal annars með því að norrænu ríkin reki sameiginlegar sendiskrifstofur eða bjóði sendifulltrúum annarra Norðurlanda aðstöðu þar sem eitt eða fleiri þeirra hafa nú þegar sendiskrifstofu. Erlent 4.11.2010 04:00 Sprengjur sendar á sendiráð í Aþenu Grísk stjórnvöld hafa stöðvað tímabundið allar bögglasendingar frá Grikklandi eftir að í það minnsta ellefu sprengjur voru sendar sendiráðum í Aþenu og evrópskum þjóðarleiðtogum. Erlent 4.11.2010 03:30 Verður ekki líflátin í dag Íranska konan Sakineh Mohammadi Ashtiani, sem var dæmd til dauða fyrir lauslæti, verður ekki líflátin í dag. Þetta fullyrðir Bernard Kouchner, utanríkisráðherra Frakklands, í samtali við Reuters fréttastofuna í dag. Erlent 3.11.2010 21:44 Foreldrar Maddie vilja nýja lögreglurannsókn Foreldrar Madeleine McCann eru að hefja undirskriftarsöfnun til að þrýsta á yfirvöld í Bretlandi og í Portúgal að skoða að nýju gögn sem snerta rannsókn á máli hennar. Erlent 3.11.2010 19:38 Harry Potter ógnar uglustofni í Indlandi Umhverfisráðherra Indlands hefur varað við því að bækurnar og kvikmyndirnar um galdrastrákinn Harry Potter ógni snæuglustofni landsins. Erlent 3.11.2010 10:44 Íranska konan hengd í dag Íranska konan sem var dæmd til að vera grýtt í hel verður hengd í dag, að sögn þýskra mannréttindasamtaka. Erlent 3.11.2010 10:05 Hjón í erfiðleikum seldu handskrifað bréf frá Barack Obama Bandarísk hjón sem glíma við mikla erfiðleika hafa selt handskrifað bréf til sín frá Barack Obama. Erlent 3.11.2010 07:21 Grikkir stöðva allan flugpóst til og frá landinu Yfirvöld í Grikklandi hafa stöðvað allan flugpóst til og frá landinu næstu tvo sólarhringa. Erlent 3.11.2010 07:16 Kaliforníubúar höfnuðu því að gera marijúana löglegt Kaliforníubúar höfnuðu því að gera marijúana löglegt í ríkinu í þingkosningunum í gær. Um er að ræða svokallaða Tillögu 19 sem kosið var um samhliða þingkosningunum. Erlent 3.11.2010 07:11 Teboðshreyfingin náði ekki þeim árangri sem að var stefnt Það hefur vakið athygli að fulltrúar svokallaðar Teboðshreyfingar náðu ekki þeim árangri sem þeim var spáð í bandarísku þingkosningnum þótt fulltrúar þeirrar hreyfingar hafi unnið nokkra góða sigra. Erlent 3.11.2010 07:04 Demókratar héldu meirhlutanum í öldungadeildinni Barack Obama bandaríkjaforseti hafði yfir litlu að gleðast í gærkvöldi þegar úrslitin úr þingkosningunum fóru að berast. Hann getur þó huggað sig við það að Demókratar héldu meirihluta sínum í öldungadeildinni þó naumlega væri. Erlent 3.11.2010 07:01 Repúblikanar unnu stórsigur í þingkosningunum Repúblikanar unnu stórsigur í þingkosningunum í gærdag og tryggðu sér öruggann meirihluta í fulltrúadeild þingsins. Erlent 3.11.2010 06:59 Líkamsrækt minnkar líkurnar á kvefi Fólk sem stundar líkamsrækt eða hreyfir sig reglulega er í mun minni hættu á að fá kvef en kyrrsetufólk. Erlent 3.11.2010 06:55 Danir sagðir brjóta norrænar reglur Þing Norðurlandaráðs var sett í gær. Deilt um framferði danskra stjórnvalda gagnvart innflytjendum frá hinum Norðurlöndunum sem þurfa félagslega aðstoð. Erlent 3.11.2010 06:00 Áður óþekkt trúnaðartraust Bretar og Frakkar undirrituðu í gær samning til fimmtíu ára um náið samstarf í varnar- og öryggismálum. Samningurinn felur meðal annars í sér samnýtingu flugmóðurskipa, sameiginlega viðbragðssveit sem skipuð verður tíu þúsund hermönnum beggja ríkja, og nána samvinnu um kjarnorkuvopn. Erlent 3.11.2010 05:00 Repúblikanar vinna sæti í Kentucky og S-Karólínu Repúblikaninn Rand Paul nær þingsæti Kentucky fylkis í kjöri til öldungadeildarinnar í Bandaríkjaþingi, eftir því sem Sky fréttastöðin fullyrðir. Jim Demint, flokksbróðir Pauls, vinnur sætið í Suður Karólínufylki. Erlent 2.11.2010 23:09 Stutt í fyrstu tölur Búist er við því að fyrstu niðurstöður í þingkosningunum í Bandaríkjunum verði kunngjörð um ellefuleytið að íslenskum tíma. Erlent 2.11.2010 22:42 Verður líflátin á morgun Sakineh Mohammadi Ashtiani, íranska konan sem var dæmd til þess að vera grýtt til dauða fyrir lauslæti, verður hengd á morgun. Þetta fullyrða mannréttindasamtökin International Committe Against Stoning. Þau segja í yfirlýsingu á vefsiðu sinni að yfirvöld í Íran hafi gefið samþykki fyrir aftökunni. Erlent 2.11.2010 21:43 Þýskalandskanslari fékk senda sprengju Sprengiefni var í böggli sem fannst á skrifstofu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í dag. Þetta hefur þýska blaðið Berliner Morgenpost eftir upplýsingum úr þýsku leyniþjónustunni. Erlent 2.11.2010 19:47 Fréttaskýring: Bandaríkjamenn vita ekki um skattalækkun Bandarískir kjósendur telja að skattar hafi hækkað, þegar þeir hafa í raun lækkað. Þetta segir Magnús Sveinn Helgason, sagnfræðingur og sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum. Þessar hugmyndir kjósenda, hafi, ásamt öðru, mikil áhrif á hvað fólk kjósi í þingkosningunum vestra. Erlent 2.11.2010 17:57 Rosastórt gat Talið er að það þurfi minnst 40 þúsund tonn af jarðefnum til þess að fylla upp í gríðarlegt jarðfall sem varð í bænum Smalkalden í austurhluta Þýskalands síðastliðna nótt. Erlent 2.11.2010 16:10 Af hverju fuglar fljúga á raflínur Milljónir fugla drepast árlega þegar þeir fljúga á rafmagnslínur. Reynt hefur verið að laga þetta með því að festa endurskinsmerkingar á línur, en það hefur skilað takmörkuðum árangri. Erlent 2.11.2010 14:46 « ‹ ›
Fundu fikniefnagöng milli Mexíkó og Bandaríkjanna Yfirvöld í Bandaríkjunum og Mexíkó hafa fundið velútbúin um 500 metra löng jarðgöng undir landamærum landanna. Erlent 4.11.2010 07:12
Breiðþota nauðlenti í Singapore eftir að hreyfill sprakk Breiðþota, af gerðinni Aribus 380, á vegum Qantas flugfélagsins nauðlenti á alþjóðaflugvellinum í Singapore í nótt eftir að sprenging varð í einum af fjórum hreyflum hennar. Erlent 4.11.2010 07:07
Vísindamenn við CERN ætla að búa til Stóra Hvell Vísindamenn sem vinna við sterkeindahraðal CERN undir fjöllunum á landamærum Sviss og Frakklands ætla sér að búa til Stóra Hvell. Erlent 4.11.2010 07:00
Tortímandinn snýr ekki aftur Arnold Schwarzenegger, kvikmyndaleikari og fráfarandi ríkisstjóri repúblíkana í Kaliforníu, þarf að sjá á eftir ríkisstjórasætinu í hendur demókratans Jerry Brown eftir kosningarnar á þriðjudag. Erlent 4.11.2010 06:00
Flóðin í rénun Gríðarleg flóð í suðurhluta Taílands voru í rénun í gær eftir úrhelli fyrri hluta vikunnar. Borgin Hat Yai fór á kaf í flóðunum og var vatnsdýptin á götum borgarinnar um þrír metrar á tímabili. Erlent 4.11.2010 06:00
Kjósendur hafa sett Obama skorður Barack Obama Bandaríkjaforseti segist vonast til þess að geta starfað með nýjum meirihluta Repúblikanaflokksins í fulltrúadeild, einkum á sviði orkumála og menntamála. Erlent 4.11.2010 06:00
Líkir Cheney við Svarthöfða George W. Bush segir að sér hafi liðið illa þegar í ljós kom að engin gjöreyðingarvopn fundust í Írak eftir innrás Bandaríkjanna og bandalagsríkja í landið. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu, þar sem hann ver þá ákvörðun að ráðast inn í landið. Erlent 4.11.2010 05:00
Meira en sjötíu þúsund á flótta Meira en 70 þúsund manns hafa þurft að flýja heimili sín vegna eldgoss í Merapi-eldfjallinu í Indónesíu. Rýmingarsvæðið var stækkað í gær eftir miklar sprengingar í fjallinu. Erlent 4.11.2010 04:00
Sendiráð ríkjanna verði samnýtt Samstarf Norðurlandanna um utanríkisþjónustu verður aukið á næstunni, meðal annars með því að norrænu ríkin reki sameiginlegar sendiskrifstofur eða bjóði sendifulltrúum annarra Norðurlanda aðstöðu þar sem eitt eða fleiri þeirra hafa nú þegar sendiskrifstofu. Erlent 4.11.2010 04:00
Sprengjur sendar á sendiráð í Aþenu Grísk stjórnvöld hafa stöðvað tímabundið allar bögglasendingar frá Grikklandi eftir að í það minnsta ellefu sprengjur voru sendar sendiráðum í Aþenu og evrópskum þjóðarleiðtogum. Erlent 4.11.2010 03:30
Verður ekki líflátin í dag Íranska konan Sakineh Mohammadi Ashtiani, sem var dæmd til dauða fyrir lauslæti, verður ekki líflátin í dag. Þetta fullyrðir Bernard Kouchner, utanríkisráðherra Frakklands, í samtali við Reuters fréttastofuna í dag. Erlent 3.11.2010 21:44
Foreldrar Maddie vilja nýja lögreglurannsókn Foreldrar Madeleine McCann eru að hefja undirskriftarsöfnun til að þrýsta á yfirvöld í Bretlandi og í Portúgal að skoða að nýju gögn sem snerta rannsókn á máli hennar. Erlent 3.11.2010 19:38
Harry Potter ógnar uglustofni í Indlandi Umhverfisráðherra Indlands hefur varað við því að bækurnar og kvikmyndirnar um galdrastrákinn Harry Potter ógni snæuglustofni landsins. Erlent 3.11.2010 10:44
Íranska konan hengd í dag Íranska konan sem var dæmd til að vera grýtt í hel verður hengd í dag, að sögn þýskra mannréttindasamtaka. Erlent 3.11.2010 10:05
Hjón í erfiðleikum seldu handskrifað bréf frá Barack Obama Bandarísk hjón sem glíma við mikla erfiðleika hafa selt handskrifað bréf til sín frá Barack Obama. Erlent 3.11.2010 07:21
Grikkir stöðva allan flugpóst til og frá landinu Yfirvöld í Grikklandi hafa stöðvað allan flugpóst til og frá landinu næstu tvo sólarhringa. Erlent 3.11.2010 07:16
Kaliforníubúar höfnuðu því að gera marijúana löglegt Kaliforníubúar höfnuðu því að gera marijúana löglegt í ríkinu í þingkosningunum í gær. Um er að ræða svokallaða Tillögu 19 sem kosið var um samhliða þingkosningunum. Erlent 3.11.2010 07:11
Teboðshreyfingin náði ekki þeim árangri sem að var stefnt Það hefur vakið athygli að fulltrúar svokallaðar Teboðshreyfingar náðu ekki þeim árangri sem þeim var spáð í bandarísku þingkosningnum þótt fulltrúar þeirrar hreyfingar hafi unnið nokkra góða sigra. Erlent 3.11.2010 07:04
Demókratar héldu meirhlutanum í öldungadeildinni Barack Obama bandaríkjaforseti hafði yfir litlu að gleðast í gærkvöldi þegar úrslitin úr þingkosningunum fóru að berast. Hann getur þó huggað sig við það að Demókratar héldu meirihluta sínum í öldungadeildinni þó naumlega væri. Erlent 3.11.2010 07:01
Repúblikanar unnu stórsigur í þingkosningunum Repúblikanar unnu stórsigur í þingkosningunum í gærdag og tryggðu sér öruggann meirihluta í fulltrúadeild þingsins. Erlent 3.11.2010 06:59
Líkamsrækt minnkar líkurnar á kvefi Fólk sem stundar líkamsrækt eða hreyfir sig reglulega er í mun minni hættu á að fá kvef en kyrrsetufólk. Erlent 3.11.2010 06:55
Danir sagðir brjóta norrænar reglur Þing Norðurlandaráðs var sett í gær. Deilt um framferði danskra stjórnvalda gagnvart innflytjendum frá hinum Norðurlöndunum sem þurfa félagslega aðstoð. Erlent 3.11.2010 06:00
Áður óþekkt trúnaðartraust Bretar og Frakkar undirrituðu í gær samning til fimmtíu ára um náið samstarf í varnar- og öryggismálum. Samningurinn felur meðal annars í sér samnýtingu flugmóðurskipa, sameiginlega viðbragðssveit sem skipuð verður tíu þúsund hermönnum beggja ríkja, og nána samvinnu um kjarnorkuvopn. Erlent 3.11.2010 05:00
Repúblikanar vinna sæti í Kentucky og S-Karólínu Repúblikaninn Rand Paul nær þingsæti Kentucky fylkis í kjöri til öldungadeildarinnar í Bandaríkjaþingi, eftir því sem Sky fréttastöðin fullyrðir. Jim Demint, flokksbróðir Pauls, vinnur sætið í Suður Karólínufylki. Erlent 2.11.2010 23:09
Stutt í fyrstu tölur Búist er við því að fyrstu niðurstöður í þingkosningunum í Bandaríkjunum verði kunngjörð um ellefuleytið að íslenskum tíma. Erlent 2.11.2010 22:42
Verður líflátin á morgun Sakineh Mohammadi Ashtiani, íranska konan sem var dæmd til þess að vera grýtt til dauða fyrir lauslæti, verður hengd á morgun. Þetta fullyrða mannréttindasamtökin International Committe Against Stoning. Þau segja í yfirlýsingu á vefsiðu sinni að yfirvöld í Íran hafi gefið samþykki fyrir aftökunni. Erlent 2.11.2010 21:43
Þýskalandskanslari fékk senda sprengju Sprengiefni var í böggli sem fannst á skrifstofu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í dag. Þetta hefur þýska blaðið Berliner Morgenpost eftir upplýsingum úr þýsku leyniþjónustunni. Erlent 2.11.2010 19:47
Fréttaskýring: Bandaríkjamenn vita ekki um skattalækkun Bandarískir kjósendur telja að skattar hafi hækkað, þegar þeir hafa í raun lækkað. Þetta segir Magnús Sveinn Helgason, sagnfræðingur og sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum. Þessar hugmyndir kjósenda, hafi, ásamt öðru, mikil áhrif á hvað fólk kjósi í þingkosningunum vestra. Erlent 2.11.2010 17:57
Rosastórt gat Talið er að það þurfi minnst 40 þúsund tonn af jarðefnum til þess að fylla upp í gríðarlegt jarðfall sem varð í bænum Smalkalden í austurhluta Þýskalands síðastliðna nótt. Erlent 2.11.2010 16:10
Af hverju fuglar fljúga á raflínur Milljónir fugla drepast árlega þegar þeir fljúga á rafmagnslínur. Reynt hefur verið að laga þetta með því að festa endurskinsmerkingar á línur, en það hefur skilað takmörkuðum árangri. Erlent 2.11.2010 14:46