Erlent Antilópa stangaði hjólreiðamann - myndbandið ótrúlega vinsælt Suður-Afríski hjólreiðagarpurinn Evan van der Spuy, var að keppa í hjólreiðakeppni á náttúruverndarsvæði í Suður-Afríku á mánudaginn þegar antilópa stekkur skyndilega upp úr kjarrinu og stangar hann af hjólinu. Erlent 12.10.2011 22:30 Nítján handteknir í Póllandi vegna Breivík-rannsóknar Pólska öryggislögreglan tilkynnti í dag að hún hefði handtekið nítján manns og framkvæmt um hundrað húsleitir í tengslum við rannsókn á máli Anders Breivík sem myrti 77 ungmenni í Útey í sumar. Erlent 12.10.2011 22:00 Neituðu eiginmönnum um kynlíf vegna lélegra samgangna Kólumbískar konur í bænum Barbacoas hafa aflýst nokkurskonar kynlífsverkfalli sem þær beittu menn sína eftir að verkfræðingar hersins hófu vinnu við að malbika tæplega 60 kílómetra vegspotta. Erlent 12.10.2011 21:30 Æðstiklerkur Írans boðar fall Bandaríkjanna Æðstiklerkur Írans, Ali Khamenei, sagði í ávarpi sínu í dag að mótmælahreyfingin Hernemum Wall Street ætti eftir að fella fjármálastefnu Bandaríkjanna. Erlent 12.10.2011 16:42 Jova nú flokkaður sem hitabeltisstormur Fellibylurinn fyrrverandi Jova er nú flokkaður sem hitabeltisstormur eftir að hann fór yfir vesturhluta Mexíkó í dag. Erlent 12.10.2011 16:18 Hetja mætir fyrir rétt í Seattle Réttað verður í máli Benjamin Francis Fodor í Seattle á morgun. Bandaríkjamaðurinn er sakaður um að hafa ráðist á hóp fólks með piparúða. Síðustu mánuði hefur Fodor ferðast um dimm stræti Seattle borgar og stöðvað smáglæpamenn - hann kallar sig Phoenix Jones. Erlent 12.10.2011 16:02 Hryðjuverkamaður játar Nígeríumaðurinn Umar Farouk Abdulmutallab játaði í dag að hafa reynt að sprengja upp flugvél á leið til Bandaríkjanna. Atvikið átti sér stað á Jóladag árið 2009. Abdulmutallab hafði komið fyrir sprengju í nærbuxum sínum og ætlaði hann að granda flugvélinni áður en hún lenti í Boston. Erlent 12.10.2011 15:27 Berlusconi mun fara fram á traustsyfirlýsingu Talið er að ríkisstjórn Ítalíu muni bregðast við ummælum Giorgio Napolitano, forseta landsins, á morgun. Forsetinn gagnrýndi stjórnarhætti ríkisstjórnar Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu. Erlent 12.10.2011 15:01 NASA leitar til einkageirans Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, leitar nú leiða til að ferja geimfara sína til Alþjóðlegu Geimstöðvarinnar. Erlent 12.10.2011 14:25 Hillary Clinton hlakkar til að hætta Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ætlar að yfirgefa embætti sitt á næsta ári. Clinton sagðist þrá ró og næði, í núverandi starfi sínu sé slíkur munaður ekki til staðar. Erlent 12.10.2011 14:02 Mikið atvinnuleysi í Bretlandi David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segist vera afar vonsvikinn með nýjustu atvinnuleysistölur. Þær sýna 8.1% atvinnuleysi í Bretlandi. Hlutfallið hefur ekki verið jafn hátt í 17 ár. Erlent 12.10.2011 13:42 Þýskir hryðjuverkamenn kenna sig við Heklu Þýska lögreglan kom í gær í veg fyrir árás á lestarteina í austur Berlín í gær. Sprengjum hafði verið komið fyrir á þremur stöðum á teinunum en starfsmaður lestakerfisins fann þær áður en þær sprungu og tókst lögreglu að aftengja þær í tíma. Þetta er í þriðja sinn á tveimur dögum sem gerðar eru tilraunir til að gera árásir á lestarkerfið í höfuðborg Þýskalands og röskuðust samgöngur í borginni í tvo tíma vegna málsins. Erlent 12.10.2011 12:10 iOs 5 uppfærslan kemur í dag Nýjasta stýrikerfis uppfærsla Apple lendir í dag. Uppfærslan, sem kallast iOs 5, hefur fengið góðar viðtökur og fagna notendur hinum 200 nýju möguleikum sem stýrikerfið býður upp á. Erlent 12.10.2011 11:53 Forseti Ítalíu gagnrýnir ríkisstjórn Berlusconi Forseti Ítalíu, Giorgio Napolitano, lýsti í dag yfir áhyggjum sínum varðandi hæfni ríkisstjórnar Silvio Berlusconi, forsætisráðherra. Napolitano velti því fyrir sér hvort að stjórn landsins geti tekist á við erfitt efnahagsástand Ítalíu. Erlent 12.10.2011 11:18 Beblawi dregur afsögn til baka Hazem el-Beblawi, fjármálaráðherra Egyptalands, hefur dregið til baka afsögn sína. Í gær tilkynnti hann ætlun sína um að segja stöðu sinni lausri, gerði hann þetta í mótmælaskyni við meðhöndlun herstjórnar Egyptalands vegna mótmæla á sunnudaginn þar sem 25 manns létu lífið. Erlent 12.10.2011 10:59 Mannskæðar árásir í Bagdad 23 hafa látist í röð sprengjuárása í Bagdad í dag. Árásirnar beindust aðallega að byggingum og starfsmönnum lögreglunnar í borginni. Erlent 12.10.2011 10:13 Snjómaðurinn ógurlegi er í Síberíu Hópur vísindamanna kom saman í Kemerovo í Síberíu í síðustu viku. Markmiðið var að rannsaka nýjar vísbendingar sem komið hafa fram sem varpa nýju ljósi á hugsanlega tilvist snjómannsins ógurlega. Vísindamennirnir sögðust hafa fundið fótsport og hugsanlegt greni dýrsins, ásamt því að finna mikið af hárum. Erlent 12.10.2011 09:46 Romney sigurvegari í kappræðum í gær Kappræður voru haldnar í New Hampshire í gær. Átta frambjóðendur Repúblikana komu saman til að berjast um útnefningu flokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. Erlent 12.10.2011 09:34 Umræðan um hæð Sarkozy blossar upp að nýju Umræða um hæð Nicolas Sarkozy forseta Frakklands hefur blossað upp að nýju í Frakklandi en málið þykir afar viðkvæmt fyrir forsetann. Erlent 12.10.2011 08:16 Fangaskipti hjá Ísraelsmönnum og Hamas Stjórnvöld í Ísrael og Hamas samtökin hafa komist að samkomulagi um fangaskipti. Þau fela í sér að 1.000 palistínskir fangar verða látnir lausir úr fangelsum í Ísrael í skiptum fyrir einn ísraelskan hermann. Erlent 12.10.2011 08:14 Skipstjórinn á Nýja Sjálandi handtekinn og ákærður Skipstjóri flutningaskipsins sem strandaði við Nýja Sjáland fyrir viku síðan hefur verið handtekinn og ákærður fyrir vítavert gáleysi við stjórn skipsins. Erlent 12.10.2011 08:03 Mótmælin gegn fjármálakerfinu breiðast út til London Mótmæli almennings gegn bönkum og fjármálastofnunum í Bandaríkjunum hafa breiðst út til Englands. Búið er að boða til svipaðra mótmæla fyrir utan kauphöllina í London á laugardaginn kemur. Erlent 12.10.2011 07:52 Leita að konu í höfninni í Kaupmannahöfn Umfangsmikil leit að konu í höfninni í Kaupmannahöfn hefst í birtingu en talið er að konan hafi stokkið í höfnina, nálægt Fisketorvet, seint í gærkvöldi. Erlent 12.10.2011 07:44 Slóvakía hafnaði stækkun stöðugleikasjóðs ESB Þing Slóvakíu hafnaði í gærkvöldi tillögu um að stækka svokallaðan stöðugleikasjóð Evrópusambandsins. Erlent 12.10.2011 07:36 Réttarhöldin sögð pólitískar ofsóknir Júlía Tímosjenko, helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Úkraínu, var í gær dæmd í sjö ára fangelsi fyrir að hafa misnotað völd sín þegar hún var forsætisráðherra árið 2009. Erlent 12.10.2011 00:00 Sjálfsmorðsvél doktor dauða boðin upp Uppboð á eignum Dr. Jack Kevorkian, sem var uppnefndur sem doktor dauði í bandarískum fjölmiðlum, fer fram í lok október Erlent 11.10.2011 22:30 Þurftu að flytja tólf "uppvakninga“ á spítala Sjúkraflutningamenn í Toronto rak í rogastans í dag þegar þeir komu á slysstað. Þar höfðu sextán uppvakningar fallið af háum palli og slasast nokkuð við fallið. Verið var að kvikmynda fimmtu "Resident Evil“ myndina þegar óhappið átti sér stað. Erlent 11.10.2011 21:45 Bauð upp á hassköku í jarðaförinni - þrír enduðu á spítala Þrennt var flutt með hraði á sjúkrahús eftir að þau borðuðu það sem þau töldu vera skúffuköku í erfidrykkju í Suður Kaliforníu í Bandaríkjunum. Tvær rúmlega sjötugar konur og rúmlega áttræður karlmaður kvörtuðu undan svima og ógleði og var sjúkrabíll kallaður til. Erlent 11.10.2011 21:06 Saka Íran um að skipuleggja morð á sendiherra Sádi Arabíu Bandarísk yfirvöld komu í veg fyrir að sendiherra Sádí Arabíu í Bandaríkjunum yrði myrtur. Tveir menn voru handteknir grunaðir um að skipuleggja morðið en talið er að þeir hafi unnið fyrir írönsk yfirvöld. Erlent 11.10.2011 19:34 Berklatilfellum fækkar Samkvæmt tilkynningu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni hefur berklatilfellum fækkað í fyrsta sinn. Tölur sína að dauðsföllum af völdum berkla hafa einnig fækkað og er þá sérstaklega litið til Kína, Brasilíu, Kenía og Tansaníu, en þar hafa aðgerðir skilað miklum árangri. Erlent 11.10.2011 16:35 « ‹ ›
Antilópa stangaði hjólreiðamann - myndbandið ótrúlega vinsælt Suður-Afríski hjólreiðagarpurinn Evan van der Spuy, var að keppa í hjólreiðakeppni á náttúruverndarsvæði í Suður-Afríku á mánudaginn þegar antilópa stekkur skyndilega upp úr kjarrinu og stangar hann af hjólinu. Erlent 12.10.2011 22:30
Nítján handteknir í Póllandi vegna Breivík-rannsóknar Pólska öryggislögreglan tilkynnti í dag að hún hefði handtekið nítján manns og framkvæmt um hundrað húsleitir í tengslum við rannsókn á máli Anders Breivík sem myrti 77 ungmenni í Útey í sumar. Erlent 12.10.2011 22:00
Neituðu eiginmönnum um kynlíf vegna lélegra samgangna Kólumbískar konur í bænum Barbacoas hafa aflýst nokkurskonar kynlífsverkfalli sem þær beittu menn sína eftir að verkfræðingar hersins hófu vinnu við að malbika tæplega 60 kílómetra vegspotta. Erlent 12.10.2011 21:30
Æðstiklerkur Írans boðar fall Bandaríkjanna Æðstiklerkur Írans, Ali Khamenei, sagði í ávarpi sínu í dag að mótmælahreyfingin Hernemum Wall Street ætti eftir að fella fjármálastefnu Bandaríkjanna. Erlent 12.10.2011 16:42
Jova nú flokkaður sem hitabeltisstormur Fellibylurinn fyrrverandi Jova er nú flokkaður sem hitabeltisstormur eftir að hann fór yfir vesturhluta Mexíkó í dag. Erlent 12.10.2011 16:18
Hetja mætir fyrir rétt í Seattle Réttað verður í máli Benjamin Francis Fodor í Seattle á morgun. Bandaríkjamaðurinn er sakaður um að hafa ráðist á hóp fólks með piparúða. Síðustu mánuði hefur Fodor ferðast um dimm stræti Seattle borgar og stöðvað smáglæpamenn - hann kallar sig Phoenix Jones. Erlent 12.10.2011 16:02
Hryðjuverkamaður játar Nígeríumaðurinn Umar Farouk Abdulmutallab játaði í dag að hafa reynt að sprengja upp flugvél á leið til Bandaríkjanna. Atvikið átti sér stað á Jóladag árið 2009. Abdulmutallab hafði komið fyrir sprengju í nærbuxum sínum og ætlaði hann að granda flugvélinni áður en hún lenti í Boston. Erlent 12.10.2011 15:27
Berlusconi mun fara fram á traustsyfirlýsingu Talið er að ríkisstjórn Ítalíu muni bregðast við ummælum Giorgio Napolitano, forseta landsins, á morgun. Forsetinn gagnrýndi stjórnarhætti ríkisstjórnar Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu. Erlent 12.10.2011 15:01
NASA leitar til einkageirans Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, leitar nú leiða til að ferja geimfara sína til Alþjóðlegu Geimstöðvarinnar. Erlent 12.10.2011 14:25
Hillary Clinton hlakkar til að hætta Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ætlar að yfirgefa embætti sitt á næsta ári. Clinton sagðist þrá ró og næði, í núverandi starfi sínu sé slíkur munaður ekki til staðar. Erlent 12.10.2011 14:02
Mikið atvinnuleysi í Bretlandi David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segist vera afar vonsvikinn með nýjustu atvinnuleysistölur. Þær sýna 8.1% atvinnuleysi í Bretlandi. Hlutfallið hefur ekki verið jafn hátt í 17 ár. Erlent 12.10.2011 13:42
Þýskir hryðjuverkamenn kenna sig við Heklu Þýska lögreglan kom í gær í veg fyrir árás á lestarteina í austur Berlín í gær. Sprengjum hafði verið komið fyrir á þremur stöðum á teinunum en starfsmaður lestakerfisins fann þær áður en þær sprungu og tókst lögreglu að aftengja þær í tíma. Þetta er í þriðja sinn á tveimur dögum sem gerðar eru tilraunir til að gera árásir á lestarkerfið í höfuðborg Þýskalands og röskuðust samgöngur í borginni í tvo tíma vegna málsins. Erlent 12.10.2011 12:10
iOs 5 uppfærslan kemur í dag Nýjasta stýrikerfis uppfærsla Apple lendir í dag. Uppfærslan, sem kallast iOs 5, hefur fengið góðar viðtökur og fagna notendur hinum 200 nýju möguleikum sem stýrikerfið býður upp á. Erlent 12.10.2011 11:53
Forseti Ítalíu gagnrýnir ríkisstjórn Berlusconi Forseti Ítalíu, Giorgio Napolitano, lýsti í dag yfir áhyggjum sínum varðandi hæfni ríkisstjórnar Silvio Berlusconi, forsætisráðherra. Napolitano velti því fyrir sér hvort að stjórn landsins geti tekist á við erfitt efnahagsástand Ítalíu. Erlent 12.10.2011 11:18
Beblawi dregur afsögn til baka Hazem el-Beblawi, fjármálaráðherra Egyptalands, hefur dregið til baka afsögn sína. Í gær tilkynnti hann ætlun sína um að segja stöðu sinni lausri, gerði hann þetta í mótmælaskyni við meðhöndlun herstjórnar Egyptalands vegna mótmæla á sunnudaginn þar sem 25 manns létu lífið. Erlent 12.10.2011 10:59
Mannskæðar árásir í Bagdad 23 hafa látist í röð sprengjuárása í Bagdad í dag. Árásirnar beindust aðallega að byggingum og starfsmönnum lögreglunnar í borginni. Erlent 12.10.2011 10:13
Snjómaðurinn ógurlegi er í Síberíu Hópur vísindamanna kom saman í Kemerovo í Síberíu í síðustu viku. Markmiðið var að rannsaka nýjar vísbendingar sem komið hafa fram sem varpa nýju ljósi á hugsanlega tilvist snjómannsins ógurlega. Vísindamennirnir sögðust hafa fundið fótsport og hugsanlegt greni dýrsins, ásamt því að finna mikið af hárum. Erlent 12.10.2011 09:46
Romney sigurvegari í kappræðum í gær Kappræður voru haldnar í New Hampshire í gær. Átta frambjóðendur Repúblikana komu saman til að berjast um útnefningu flokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. Erlent 12.10.2011 09:34
Umræðan um hæð Sarkozy blossar upp að nýju Umræða um hæð Nicolas Sarkozy forseta Frakklands hefur blossað upp að nýju í Frakklandi en málið þykir afar viðkvæmt fyrir forsetann. Erlent 12.10.2011 08:16
Fangaskipti hjá Ísraelsmönnum og Hamas Stjórnvöld í Ísrael og Hamas samtökin hafa komist að samkomulagi um fangaskipti. Þau fela í sér að 1.000 palistínskir fangar verða látnir lausir úr fangelsum í Ísrael í skiptum fyrir einn ísraelskan hermann. Erlent 12.10.2011 08:14
Skipstjórinn á Nýja Sjálandi handtekinn og ákærður Skipstjóri flutningaskipsins sem strandaði við Nýja Sjáland fyrir viku síðan hefur verið handtekinn og ákærður fyrir vítavert gáleysi við stjórn skipsins. Erlent 12.10.2011 08:03
Mótmælin gegn fjármálakerfinu breiðast út til London Mótmæli almennings gegn bönkum og fjármálastofnunum í Bandaríkjunum hafa breiðst út til Englands. Búið er að boða til svipaðra mótmæla fyrir utan kauphöllina í London á laugardaginn kemur. Erlent 12.10.2011 07:52
Leita að konu í höfninni í Kaupmannahöfn Umfangsmikil leit að konu í höfninni í Kaupmannahöfn hefst í birtingu en talið er að konan hafi stokkið í höfnina, nálægt Fisketorvet, seint í gærkvöldi. Erlent 12.10.2011 07:44
Slóvakía hafnaði stækkun stöðugleikasjóðs ESB Þing Slóvakíu hafnaði í gærkvöldi tillögu um að stækka svokallaðan stöðugleikasjóð Evrópusambandsins. Erlent 12.10.2011 07:36
Réttarhöldin sögð pólitískar ofsóknir Júlía Tímosjenko, helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Úkraínu, var í gær dæmd í sjö ára fangelsi fyrir að hafa misnotað völd sín þegar hún var forsætisráðherra árið 2009. Erlent 12.10.2011 00:00
Sjálfsmorðsvél doktor dauða boðin upp Uppboð á eignum Dr. Jack Kevorkian, sem var uppnefndur sem doktor dauði í bandarískum fjölmiðlum, fer fram í lok október Erlent 11.10.2011 22:30
Þurftu að flytja tólf "uppvakninga“ á spítala Sjúkraflutningamenn í Toronto rak í rogastans í dag þegar þeir komu á slysstað. Þar höfðu sextán uppvakningar fallið af háum palli og slasast nokkuð við fallið. Verið var að kvikmynda fimmtu "Resident Evil“ myndina þegar óhappið átti sér stað. Erlent 11.10.2011 21:45
Bauð upp á hassköku í jarðaförinni - þrír enduðu á spítala Þrennt var flutt með hraði á sjúkrahús eftir að þau borðuðu það sem þau töldu vera skúffuköku í erfidrykkju í Suður Kaliforníu í Bandaríkjunum. Tvær rúmlega sjötugar konur og rúmlega áttræður karlmaður kvörtuðu undan svima og ógleði og var sjúkrabíll kallaður til. Erlent 11.10.2011 21:06
Saka Íran um að skipuleggja morð á sendiherra Sádi Arabíu Bandarísk yfirvöld komu í veg fyrir að sendiherra Sádí Arabíu í Bandaríkjunum yrði myrtur. Tveir menn voru handteknir grunaðir um að skipuleggja morðið en talið er að þeir hafi unnið fyrir írönsk yfirvöld. Erlent 11.10.2011 19:34
Berklatilfellum fækkar Samkvæmt tilkynningu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni hefur berklatilfellum fækkað í fyrsta sinn. Tölur sína að dauðsföllum af völdum berkla hafa einnig fækkað og er þá sérstaklega litið til Kína, Brasilíu, Kenía og Tansaníu, en þar hafa aðgerðir skilað miklum árangri. Erlent 11.10.2011 16:35