Erlent Sextán látnir í Costa Concordia Tala látinna í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia er nú komin í sextán eftir að björgunarmenn fundu annað lík í skipinu í dag. Enn er 16 saknað. Erlent 24.1.2012 13:44 Danir eignast nýja prinsessu Danir eignuðust nýja prinsessu í morgun en þá eignaðist Marie prinsessa, eiginkona Jóakims prins, dóttur sem vóg 12 merkur. Erlent 24.1.2012 09:12 Fundu einn af forfeðrum spendýra á jörðinni Vísindamenn hafa fundið steingerðar leifar rándýrs sem var uppi um 30 milljónum ára fyrir stórveldistíma risaeðlanna eða fyrir um 260 milljónum ára. Erlent 24.1.2012 07:38 Gingrich með afgerandi forystu í Flórída Newt Gingrich hefur tekið afgerandi forystu fyrir prófkjörið í Flórída samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum. Erlent 24.1.2012 07:25 Stuðningsmenn Gaddafi ná bænum Beni Walid Stuðningsmenn Muammar Gaddafi fyrrum leiðtoga Líbýu hafa náð bænum Bani Walid á sitt vald að nýju eftir bardaga í gærdag sem kostaði fimm manns lifið. Erlent 24.1.2012 07:23 Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar í dag Tilnefningar til næstu Óskarsverðlauna verða tilkynntar í dag. Fastlega er búist við að George Clooney og Meryl Streep muni leiða baráttuna um hver verði kosinn sem besti karl- og kvennleikarinn í aðalhlutverki. Erlent 24.1.2012 07:21 Samskipti Frakkland og Tyrklands í frostmarkinu Samskipti Frakkland og Tyrklands eru í frostmarkinu eftir að öldungadeild franska þingsins samþykkti í gærkvöldi frumvarp sem felur í sér að refsivert sé að afneita fjöldamorðum Tyrkja á Armenum snemma á síðustu öld sem þjóðarmorði. Erlent 24.1.2012 07:19 Sjómælingum við Grænland verulega ábótavant Sjómælingum við Grænland er verulega ábótavant. Raunar eru aðeins til mælingar yfir 20% af farvatninu úti fyrir ströndum landsins. Erlent 24.1.2012 07:06 Niinistö mætir Haavisto Sauli Niinistö, fyrrum fjármálaráðherra úr flokki íhaldsmanna, og Pekka Haavisto, þingmaður úr flokki græningja, munu mætast í annarri umferð finnsku forsetakosninganna. Erlent 24.1.2012 02:00 Fimmtán hafa fundist látnir Talið er að laumufarþegar hafi verið um borð í ítalska skemmtiferðaskipinu Costa Concordia, sem strandaði við strendur Toscana-héraðs á Ítalíu 13. janúar. Því má gera ráð fyrir að tala týndra sé hærri en greint var frá í fyrstu. Erlent 24.1.2012 01:00 Hafna hugmyndum Arababandalagsins Stjórnvöld í Sýrlandi höfnuðu í gær hugmyndum Arababandalagsins um að koma á friði í landinu. Þær fólu meðal annars í sér að Bashar a-Assad forseti færi frá völdum, þjóðstjórn yrði mynduð innan tveggja mánaða og lýðræðislegar kosningar færu fram undir alþjóðlegu eftirliti. Erlent 24.1.2012 00:30 Evrópusambandið í hart gegn Írönum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna samþykktu í gær að öll olíuviðskipti við Íran verði bönnuð. Jafnframt verða eignir íranska seðlabankans í aðildarríkjum ESB frystar. Erlent 24.1.2012 00:00 Srí Lanka gefur heiminum sýn Þrátt fyrir að borgarastyrjöld hafi geisað í rúman aldarfjórðung á Srí Lanka er landið einn stærsti útflutningsaðili hornhimna í veröldinni. Íbúar landsins gefa rúmlega 3.000 augu á hverju ári. Erlent 23.1.2012 23:45 Biðlar til fíkniefnahringja að láta af ofbeldi í heimsókn páfans Mexíkóski erkibiskupinn, Jose Guadalupe Martin Rabago, biðlar til fíkniefnahringja í Mexíkó að láta af ofbeldi á meðan Benedikt páfi heimsækir landið í fyrsta skiptið. Páfinn kom til landsins í dag. Blóðugt fíkniefnastríð geisar nú í Mexíkó og varla líður dagur án þess að sagðar séu fréttir af yfirgengilegu ofbeldi fíkniefnahringja þar í landi. Erlent 23.1.2012 23:30 Bræður hittust eftir 60 ára aðskilnað Þó svo að þeir tali ekki lengur sama tungumálið voru endurfundirnir hjartnæmir þegar tveir bræður hittast í fyrsta sinn í 60 ár. Báðir eru sammála um að lítið hafi breyst í millitíðinni. Erlent 23.1.2012 23:00 Fórnarlamb mannræningja: "Ég ætla að bíða eftir mömmu" Níu ára gömul stúlka í Bandaríkjunum hefur fengið mikið lof fyrir að klekkja á mannræningja sínum. Hún hringdi sjálf á neyðarlínuna og sagði mannræningjanum síðan að snerta sig ekki. Erlent 23.1.2012 22:30 Lék sína eigin útgáfu af hringitóni Það er fátt sem á jafn auðvelt með að reita skemmtikrafta til reiði og hringitónninn. Þá sérstaklega Nokia-laglínan sem reglulega ómar í tónlistarsölum og kvikmyndahúsum víða um heim. Erlent 23.1.2012 21:30 Fimmtánda fórnarlambið fundið Björgunarmenn á Ítalíu hafa fundið tvö lík í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia. Tala látinna er því komin upp í 15 og er 18 enn saknað. Kafarar leita enn á neðri dekkjum skipsins. Erlent 23.1.2012 15:51 Steven Tyler fór illa með þjóðsöng Bandaríkjanna Söngvarinn og Idol-dómarinn Steven Tyler flutti þjóðsöng Bandaríkjanna þegar ruðningsliðin New England Patriots og Baltimore Ravens mættust í undanúrslitum Ameríska fótboltans í gær. Miðað við framistöðuna í gær hefði Tyler eflaust ekki komist áfram til Hollywood. Erlent 23.1.2012 15:34 Endurgerð fyrstu Star Wars myndarinnar birt á Youtube Tveggja klukkutíma endurgerð á fyrstu Stjörnustríðsmyndinni hefur verið birt á Youtube. Þetta er þó engin venjuleg endurgerð því það voru ofurvenjulegir Stjörnustríðsnördar sem sáu um framleiðslu myndarinnar. Erlent 23.1.2012 15:14 Mikil leit gerð að morðingja sem slapp úr haldi Mikil leit er nú gerð á Englandi að fanga sem slapp úr haldi lögreglu þegar verið var að flytja hann úr fangelsi og í dómshús. Maðurinn var ákærður í síðustu viku fyrir morð en félagar hans óku í veg fyrir fangaflutningabílinn og hótuðu ökumanninum með hnífi. Lögregla lýsir manninum sem mjög hættulegum morðingja og hefur víðtæk leit verið gerð að honum frá því atvikið átti sér stað snemma í morgun. Erlent 23.1.2012 13:45 ESB samþykkir olíuviðskiptabann á Íran Íranskir ráðamenn segja nú fullvíst að Hormuz sundi verði lokað. Evrópusambandið hefur nú formlega ákveðið að setja viðskiptabann á olíu frá Íran en bannið tekur þó ekki gildi fyrr en 1. júlí. Erlent 23.1.2012 13:23 Krefjast afsökunarbeiðni frá Jay Leno Spjallþáttastjórnandinn Jay Leno sætir nú harðri gagnrýni fyrir að hafa smánað helga byggingu Síka á Indlandi. Í þætti sínum sagði Leno að Hið Gullna Hof væri sumarbústaður forsetaframbjóðandans Mitt Romney. Erlent 23.1.2012 12:12 Stofnandi Megaupload fer fram á lausn gegn tryggingu Stofnandi skráarskiptasíðunnar Megaupload fer fram á að verða látin laus gegn tryggingu. Hann var dreginn fyrir dóm í Nýja-Sjálandi í gær en hann er sakaður um að hafa haft rúmlega 500 milljónir dollara af skemmtanaiðnaðinum í Bandaríkjunum. Erlent 23.1.2012 11:33 Þrettán látnir í Costa Concordia Björgunarmenn á Ítalíu hafa fundið lík konu í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia. Tala látinn er nú komin í 13 en 20 er enn saknað. Erlent 23.1.2012 11:12 Gabrielle Giffords hættir þingmennsku Bandaríski demókratinn Gabrielle Giffords hefur ákveðið að segja af sér embætti. Á síðustu árum hefur Giffords gegnt embætti í fulltrúadeild Bandaríska þingsins. Fyrir rúmi ári var Giffords skotin í höfuðið á kosningafundi í Arizona. Erlent 23.1.2012 10:47 Ridley Scott dæmir í stuttmyndasamkeppni Youtube Leikstjórinn Ridley Scott og vefsíðan Youtube hafa tekið höndum saman og munu skipuleggja stuttmyndasamkeppni. Scott verður formaður dómnefndar og mun hann velja tíu stuttmyndir sem sýndar verða á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Erlent 23.1.2012 09:44 Bjarga skipsflaki með 96 milljarða virði af gulli innanborðs Ákveðið hefur verið að bjarga flaki 300 ára gamals bresks herskips af hafsbotninum við Ermasundseyjarnar. Eftir töluverðu er að lægjast því talið er að gull að verðmæti yfir 96 milljarða króna sé í flakinu. Erlent 23.1.2012 07:39 Engar beinar sannanir um tilvist G-blettarins Ný umfangsmikil könnun á 60 ára sögu læknarannsókna um hvort G-bletturinn sé til hjá konum eða ekki sýnir að enn hafi ekki komið fram beinar sannanir um að þessi blettur sé til. Erlent 23.1.2012 07:35 Yfirlýsing frá ESB í dag um að banna olíukaup frá Íran Búist er við að utanríkisráðherrar Evrópusambandsins muni gefa yfirlýsingu síðar í dag um bann við innflutningi á olíu frá Íran. Ráðherrarnir funda um málið í Brussel en þetta bann hefur verið lengi í bígerð. Erlent 23.1.2012 07:24 « ‹ ›
Sextán látnir í Costa Concordia Tala látinna í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia er nú komin í sextán eftir að björgunarmenn fundu annað lík í skipinu í dag. Enn er 16 saknað. Erlent 24.1.2012 13:44
Danir eignast nýja prinsessu Danir eignuðust nýja prinsessu í morgun en þá eignaðist Marie prinsessa, eiginkona Jóakims prins, dóttur sem vóg 12 merkur. Erlent 24.1.2012 09:12
Fundu einn af forfeðrum spendýra á jörðinni Vísindamenn hafa fundið steingerðar leifar rándýrs sem var uppi um 30 milljónum ára fyrir stórveldistíma risaeðlanna eða fyrir um 260 milljónum ára. Erlent 24.1.2012 07:38
Gingrich með afgerandi forystu í Flórída Newt Gingrich hefur tekið afgerandi forystu fyrir prófkjörið í Flórída samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum. Erlent 24.1.2012 07:25
Stuðningsmenn Gaddafi ná bænum Beni Walid Stuðningsmenn Muammar Gaddafi fyrrum leiðtoga Líbýu hafa náð bænum Bani Walid á sitt vald að nýju eftir bardaga í gærdag sem kostaði fimm manns lifið. Erlent 24.1.2012 07:23
Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar í dag Tilnefningar til næstu Óskarsverðlauna verða tilkynntar í dag. Fastlega er búist við að George Clooney og Meryl Streep muni leiða baráttuna um hver verði kosinn sem besti karl- og kvennleikarinn í aðalhlutverki. Erlent 24.1.2012 07:21
Samskipti Frakkland og Tyrklands í frostmarkinu Samskipti Frakkland og Tyrklands eru í frostmarkinu eftir að öldungadeild franska þingsins samþykkti í gærkvöldi frumvarp sem felur í sér að refsivert sé að afneita fjöldamorðum Tyrkja á Armenum snemma á síðustu öld sem þjóðarmorði. Erlent 24.1.2012 07:19
Sjómælingum við Grænland verulega ábótavant Sjómælingum við Grænland er verulega ábótavant. Raunar eru aðeins til mælingar yfir 20% af farvatninu úti fyrir ströndum landsins. Erlent 24.1.2012 07:06
Niinistö mætir Haavisto Sauli Niinistö, fyrrum fjármálaráðherra úr flokki íhaldsmanna, og Pekka Haavisto, þingmaður úr flokki græningja, munu mætast í annarri umferð finnsku forsetakosninganna. Erlent 24.1.2012 02:00
Fimmtán hafa fundist látnir Talið er að laumufarþegar hafi verið um borð í ítalska skemmtiferðaskipinu Costa Concordia, sem strandaði við strendur Toscana-héraðs á Ítalíu 13. janúar. Því má gera ráð fyrir að tala týndra sé hærri en greint var frá í fyrstu. Erlent 24.1.2012 01:00
Hafna hugmyndum Arababandalagsins Stjórnvöld í Sýrlandi höfnuðu í gær hugmyndum Arababandalagsins um að koma á friði í landinu. Þær fólu meðal annars í sér að Bashar a-Assad forseti færi frá völdum, þjóðstjórn yrði mynduð innan tveggja mánaða og lýðræðislegar kosningar færu fram undir alþjóðlegu eftirliti. Erlent 24.1.2012 00:30
Evrópusambandið í hart gegn Írönum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna samþykktu í gær að öll olíuviðskipti við Íran verði bönnuð. Jafnframt verða eignir íranska seðlabankans í aðildarríkjum ESB frystar. Erlent 24.1.2012 00:00
Srí Lanka gefur heiminum sýn Þrátt fyrir að borgarastyrjöld hafi geisað í rúman aldarfjórðung á Srí Lanka er landið einn stærsti útflutningsaðili hornhimna í veröldinni. Íbúar landsins gefa rúmlega 3.000 augu á hverju ári. Erlent 23.1.2012 23:45
Biðlar til fíkniefnahringja að láta af ofbeldi í heimsókn páfans Mexíkóski erkibiskupinn, Jose Guadalupe Martin Rabago, biðlar til fíkniefnahringja í Mexíkó að láta af ofbeldi á meðan Benedikt páfi heimsækir landið í fyrsta skiptið. Páfinn kom til landsins í dag. Blóðugt fíkniefnastríð geisar nú í Mexíkó og varla líður dagur án þess að sagðar séu fréttir af yfirgengilegu ofbeldi fíkniefnahringja þar í landi. Erlent 23.1.2012 23:30
Bræður hittust eftir 60 ára aðskilnað Þó svo að þeir tali ekki lengur sama tungumálið voru endurfundirnir hjartnæmir þegar tveir bræður hittast í fyrsta sinn í 60 ár. Báðir eru sammála um að lítið hafi breyst í millitíðinni. Erlent 23.1.2012 23:00
Fórnarlamb mannræningja: "Ég ætla að bíða eftir mömmu" Níu ára gömul stúlka í Bandaríkjunum hefur fengið mikið lof fyrir að klekkja á mannræningja sínum. Hún hringdi sjálf á neyðarlínuna og sagði mannræningjanum síðan að snerta sig ekki. Erlent 23.1.2012 22:30
Lék sína eigin útgáfu af hringitóni Það er fátt sem á jafn auðvelt með að reita skemmtikrafta til reiði og hringitónninn. Þá sérstaklega Nokia-laglínan sem reglulega ómar í tónlistarsölum og kvikmyndahúsum víða um heim. Erlent 23.1.2012 21:30
Fimmtánda fórnarlambið fundið Björgunarmenn á Ítalíu hafa fundið tvö lík í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia. Tala látinna er því komin upp í 15 og er 18 enn saknað. Kafarar leita enn á neðri dekkjum skipsins. Erlent 23.1.2012 15:51
Steven Tyler fór illa með þjóðsöng Bandaríkjanna Söngvarinn og Idol-dómarinn Steven Tyler flutti þjóðsöng Bandaríkjanna þegar ruðningsliðin New England Patriots og Baltimore Ravens mættust í undanúrslitum Ameríska fótboltans í gær. Miðað við framistöðuna í gær hefði Tyler eflaust ekki komist áfram til Hollywood. Erlent 23.1.2012 15:34
Endurgerð fyrstu Star Wars myndarinnar birt á Youtube Tveggja klukkutíma endurgerð á fyrstu Stjörnustríðsmyndinni hefur verið birt á Youtube. Þetta er þó engin venjuleg endurgerð því það voru ofurvenjulegir Stjörnustríðsnördar sem sáu um framleiðslu myndarinnar. Erlent 23.1.2012 15:14
Mikil leit gerð að morðingja sem slapp úr haldi Mikil leit er nú gerð á Englandi að fanga sem slapp úr haldi lögreglu þegar verið var að flytja hann úr fangelsi og í dómshús. Maðurinn var ákærður í síðustu viku fyrir morð en félagar hans óku í veg fyrir fangaflutningabílinn og hótuðu ökumanninum með hnífi. Lögregla lýsir manninum sem mjög hættulegum morðingja og hefur víðtæk leit verið gerð að honum frá því atvikið átti sér stað snemma í morgun. Erlent 23.1.2012 13:45
ESB samþykkir olíuviðskiptabann á Íran Íranskir ráðamenn segja nú fullvíst að Hormuz sundi verði lokað. Evrópusambandið hefur nú formlega ákveðið að setja viðskiptabann á olíu frá Íran en bannið tekur þó ekki gildi fyrr en 1. júlí. Erlent 23.1.2012 13:23
Krefjast afsökunarbeiðni frá Jay Leno Spjallþáttastjórnandinn Jay Leno sætir nú harðri gagnrýni fyrir að hafa smánað helga byggingu Síka á Indlandi. Í þætti sínum sagði Leno að Hið Gullna Hof væri sumarbústaður forsetaframbjóðandans Mitt Romney. Erlent 23.1.2012 12:12
Stofnandi Megaupload fer fram á lausn gegn tryggingu Stofnandi skráarskiptasíðunnar Megaupload fer fram á að verða látin laus gegn tryggingu. Hann var dreginn fyrir dóm í Nýja-Sjálandi í gær en hann er sakaður um að hafa haft rúmlega 500 milljónir dollara af skemmtanaiðnaðinum í Bandaríkjunum. Erlent 23.1.2012 11:33
Þrettán látnir í Costa Concordia Björgunarmenn á Ítalíu hafa fundið lík konu í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia. Tala látinn er nú komin í 13 en 20 er enn saknað. Erlent 23.1.2012 11:12
Gabrielle Giffords hættir þingmennsku Bandaríski demókratinn Gabrielle Giffords hefur ákveðið að segja af sér embætti. Á síðustu árum hefur Giffords gegnt embætti í fulltrúadeild Bandaríska þingsins. Fyrir rúmi ári var Giffords skotin í höfuðið á kosningafundi í Arizona. Erlent 23.1.2012 10:47
Ridley Scott dæmir í stuttmyndasamkeppni Youtube Leikstjórinn Ridley Scott og vefsíðan Youtube hafa tekið höndum saman og munu skipuleggja stuttmyndasamkeppni. Scott verður formaður dómnefndar og mun hann velja tíu stuttmyndir sem sýndar verða á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Erlent 23.1.2012 09:44
Bjarga skipsflaki með 96 milljarða virði af gulli innanborðs Ákveðið hefur verið að bjarga flaki 300 ára gamals bresks herskips af hafsbotninum við Ermasundseyjarnar. Eftir töluverðu er að lægjast því talið er að gull að verðmæti yfir 96 milljarða króna sé í flakinu. Erlent 23.1.2012 07:39
Engar beinar sannanir um tilvist G-blettarins Ný umfangsmikil könnun á 60 ára sögu læknarannsókna um hvort G-bletturinn sé til hjá konum eða ekki sýnir að enn hafi ekki komið fram beinar sannanir um að þessi blettur sé til. Erlent 23.1.2012 07:35
Yfirlýsing frá ESB í dag um að banna olíukaup frá Íran Búist er við að utanríkisráðherrar Evrópusambandsins muni gefa yfirlýsingu síðar í dag um bann við innflutningi á olíu frá Íran. Ráðherrarnir funda um málið í Brussel en þetta bann hefur verið lengi í bígerð. Erlent 23.1.2012 07:24