Erlent Búddalíkneski nasista var meitlað úr loftsteini Vísindamenn hafa komist að því að rúmlega þúsund ára gamalt Búddalíkneski, sem nasistar stálu úr hofi í Tíbet árið 1938, sé í raun skorið úr heilsteyptum loftsteini. Erlent 27.9.2012 15:28 Leiðtogar sértrúarsafnaðar teknir af lífi Tveir fyrrverandi leiðtogar sértrúarsafnaðar í Japan voru teknir af lífi í nótt. Um er að ræða karl og konu en þau voru fundin sek um að hafa myrt sex einstaklinga í særingarathöfnum á nokkurra ára tímabili. Erlent 27.9.2012 14:49 Fyrstu ljósmyndirnar innan úr Ryuyong Hið alræmda Ryuyong-hótel í hjarta Pyonyang, höfuðborg Norður-Kóreu, hefur heillað marga í gegnum tíðina. Hótelið hefur staðið tómt í rúman aldarfjórðung — stjórnvöld í Norður-Kóreu létu þó fullklára glervegginn sem umlykur hótelið. Erlent 27.9.2012 12:11 Nýjasta skáldsaga J.K. Rowling komin út Nýjasta skáldsaga breska rithöfundarins J.K. Rowling, The Casual Vacancy, kom út í dag. Gríðarleg eftirvænting hefur verið fyrir bókinni en 2.6 milljón eintök af henni seldust í forsölu. Erlent 27.9.2012 11:47 Dauðvona sjúklingur segist vita hvar Jimmy Hoffa er grafinn Dauðvona krabbameinssjúklingur er sagður hafa komið bandarisku lögreglunni á sporið um hvar lík verkalýðsforingjans Jimmy Hoffa er að finna. Erlent 27.9.2012 10:47 Obama og Romney berjast hart um Ohio Bæði Barack Obama Bandaríkjaforseti og Mitt Romney forsetaframbjóðandi Repúblikana leggja nú mikla áherslu á kosningabaráttu sína í Ohio. Erlent 27.9.2012 07:08 Kókaínræktun í Perú heldur áfram að aukast Ný úttekt á vegum Sameinuðu þjóðanna sýnir að kókaínræktun í Perú hefur aukist sjötta árið í röð. Erlent 27.9.2012 06:43 Tékkar aflétta áfengisbanni að hluta til Yfirvöld í Tékklandi hafa ákveðið að aflétta að hluta til algeru banni við sölu á sterku áfengi í landinu. Erlent 27.9.2012 06:41 Selja nákvæmar eftirlíkingar af Litlu hafmeyjunni Þeir sem hafa látið sig dreyma um að eignast styttu af Litlu hafmeyjunni í Kaupmannahöfn, og þeir eru eflaust fjölmargir, geta nú látið drauminn rætast en danskt fyrirtæki hefur nú til sölu eða leigu þrjár styttur, nákvæmar eftirlíkingar af styttunni frægu við Löngulínu í Kaupmannahöfn. Erlent 27.9.2012 06:31 Slæmt að fylgjast með sínum fyrrverandi Þeir sem fylgjast með sínum fyrrverandi á Face-book eru lengur að ná sér eftir sambandsslit en þeir sem gera það ekki. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var í San Diego í Bandaríkjunum. Í rannsókninni var fylgst með hvernig 464 einstaklingum, sem notuðu Facebook, tókst að jafna sig eftir sambandsslit. Erlent 27.9.2012 03:00 Segir ákærur vera pólitískar „Ég hef ekkert að fela,“ sagði Julius Malema, suðurafrískur stjórnmálamaður sem kom fyrir rétt í gær sakaður um spillingu, skattsvik og peningaþvætti. „Þeir eru að eyða tíma sínum,“ sagði hann. Erlent 27.9.2012 02:30 Mörg landsvæði standa höllum fæti þrátt fyrir olíugróða Þrátt fyrir að efnahagsuppgangur Noregs hafi verið fordæmalítill síðustu fjóra áratugi eru í dag margar atvinnugreinar sem standa höllum fæti. Mótsögnin felst einmitt í því að umsvif og gróði af olíugeiranum hefur í för með sér aukinn framfærslukostnað, hærri laun og sterkara gengi norsku krónunnar sem kemur niður á samkeppnishæfi annarra greina. Erlent 27.9.2012 02:00 Leyniréttarhöldum hafnað Fulltrúar á landsfundi flokks frjálsra demókrata í Bretlandi höfnuðu frumvarpi um leyniréttarhöld, sem breska stjórnin hugðist fá þjóðþingið til að samþykkja. Erlent 27.9.2012 01:30 Hundruð manna án heimilis Í Bretlandi hefur ekki rignt jafn mikið í september í þrjátíu ár. Í norðurhluta Englands hafa hundruð manna þurft að forða sér að heiman, eða að minnsta kosti að koma sér fyrir á efri hæðum húsa, meðan mestu flóðin ganga yfir. Spáð er úrhellisrigningu áfram og fólk beðið um að hafa varann á. Erlent 27.9.2012 01:00 Bar við stóreflis ostaframleiðslu Karlmaður á fertugsaldri var á dögunum dæmdur til sektar sem nemur um 125 þúsund íslenskum krónum fyrir smygl á mjólk og kjúklingum. Erlent 27.9.2012 00:30 Aðhaldi mótmælt í Aþenu Óeirðalögreglan í Grikklandi lenti í hörðum átökum við mótmælendur í gær eftir að fjölmennur mótmælafundur í Aþenu snerist upp í óeirðir. Mótmælendur köstuðu eldsprengjum, grjóti og glerflöskum í lögregluna. Erlent 27.9.2012 00:00 Ellefu ára piltur varð fyrir eldingu Ellefu ára gamall piltur varð fyrir eldingu í Swindon í Bretlandi í dag. Drengurinn er sagður vera stórslasaður en hann fór í hjartastopp eftir að eldingunni laust niður. Erlent 26.9.2012 23:00 Leigðar fartölvur geta tekið myndir af þér í stofunni Sjö tölvur, sem viðskiptavinir leigðu af tölvuleigum, tóku myndir af þeim, þar á meðal pari í miðjum ástarlotum. Þetta kemur fram á vef BBC en um er að ræða fartölvur sem fólk leigir en í þeim er forrit sem kallast "PC Rental Agent“ og er hugsað til þess að endurheimta tölvurnar greiði viðskiptavinur ekki af þeim eða neitar að skila gripnum. Erlent 26.9.2012 22:00 Mikil flóð í Newcastle Mikil flóð geysa nú í Bretlandi og Wales og hafa þúsundir neyðst til að yfirgefa heimili sín. Gefnar hafa verið út flóðaviðvaranir á fimmtíu og sjö stöðum en hættuástandi hefur verið lýst yfir á rúmlega hundrað stöðum í Bretlandi. Erlent 26.9.2012 16:30 Býður fúlgu fjár fyrir hönd samkynhneigðrar dóttur Kínverski auðjöfurinn Cecil Chao hefur heitið hverjum þeim karlmanni sem gengur að eiga dóttur sína 65 milljónir dollara í verðlaunafé. Upphæðin samsvarar rúmlega átta milljörðum íslenskra króna. Erlent 26.9.2012 15:30 Reyndust hafa flensu en ekki banvæna veiru Þeir sex einstaklingar sem lagðir voru inn á spítala í Óðinsvéum og Hvidovre í Danmörku vegna gruns um að þeir væru með coronaveiru eru bara með venjulega flensu. Þetta kemur fram í fréttum Danmarks Radio. Erlent 26.9.2012 15:19 Yfir 30 þúsund hafa fallið í Sýrlandi Tvær öflugar sprengjur sprungu í miðborg Damaskus, höfuðborg Sýrlands, í dag. Bandalag uppreisnarmanna hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni og segja að tugir stjórnarhermanna hafi fallið. Erlent 26.9.2012 14:58 Grikkland í lamasessi - óeirðir og átök Til átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda fyrir utan þinghúsið í Aþenu í Grikklandi í dag. Tugir þúsunda mótmæla nú í höfuðborginni en hið sama er upp á teningnum í Madríd á Spáni. Erlent 26.9.2012 12:48 Hátt í hundrað þúsund slösuðust á trampólíni Það ætti að letja börn til þess að nota trampólín, segja læknar í Bandaríkjunum. Slík tæki séu einfaldlega of hættuleg. Samtök barnalækna í Bandaríkjunum telja að um 98 þúsund manns slasist á hverju ári þar í landi af völdum trampólína og mörg þeirra séu börn. Erlent 26.9.2012 10:42 Annað tilfelli af veirusýkingu í Danmörku Eitt tilfelli í viðbót af það sem kallað er Corona veirunni hefur fundist í Danmörku en veiran er skyld hinni lífshættulegu SARS veiru. Um er að ræða sjúkling sem haldið er í einangrun á sjúkrahúsinu í Hvidovre. Erlent 26.9.2012 10:32 Norsk fjölskylda hefur þrisvar fengið hæsta lottóvinninginn Oksnes fjölskyldan í Noregi er með þeim heppnari í heiminum. Á síðustu sex árum hefur fjölskyldan þrisvar unnið stærsta vinninginn í norska lottóinu. Erlent 26.9.2012 09:57 Hreingerningakona stal verðmætri styttu af Benjamin Franklin Sjaldgæf stytta af Benjamin Franklin, eins af landsfeðrum Bandaríkjanna, fannst um mánuði eftir að henni var stolið af heimili auðugrar fjölskyldu í einu úthverfa Philadelphia í Pennsylvaínu. Erlent 26.9.2012 06:49 Obama með öruggt forskot á Romney í Ohio Ný skoðanakönnun sem unnin var af Washington Post sýnir að Barack Obama Bandaríkjaforseti er með öruggt forskot á Mitt Romney í Ohio og nokkurt forskot í Flórída. Erlent 26.9.2012 06:47 Tvær öflugar sprengingar í miðborg Damaskus Tvær mjög öflugar sprengingar heyrðust í miðborg Damaskus í morgun þar sem nokkrar stjórnarráðsbyggingar eru til staðar sem og höfuðstöðvar sýrlenska hersins. Erlent 26.9.2012 06:41 Allsherjarverkfall boðað í Grikklandi í dag Athafnalíf í Grikklandi mun fara meir og minna úr skorðum í dag þar sem tvö af stærstu verkalýðssamtökum landsins hafa boðað við allsherkarverkfall í 24 tíma. Erlent 26.9.2012 06:39 « ‹ ›
Búddalíkneski nasista var meitlað úr loftsteini Vísindamenn hafa komist að því að rúmlega þúsund ára gamalt Búddalíkneski, sem nasistar stálu úr hofi í Tíbet árið 1938, sé í raun skorið úr heilsteyptum loftsteini. Erlent 27.9.2012 15:28
Leiðtogar sértrúarsafnaðar teknir af lífi Tveir fyrrverandi leiðtogar sértrúarsafnaðar í Japan voru teknir af lífi í nótt. Um er að ræða karl og konu en þau voru fundin sek um að hafa myrt sex einstaklinga í særingarathöfnum á nokkurra ára tímabili. Erlent 27.9.2012 14:49
Fyrstu ljósmyndirnar innan úr Ryuyong Hið alræmda Ryuyong-hótel í hjarta Pyonyang, höfuðborg Norður-Kóreu, hefur heillað marga í gegnum tíðina. Hótelið hefur staðið tómt í rúman aldarfjórðung — stjórnvöld í Norður-Kóreu létu þó fullklára glervegginn sem umlykur hótelið. Erlent 27.9.2012 12:11
Nýjasta skáldsaga J.K. Rowling komin út Nýjasta skáldsaga breska rithöfundarins J.K. Rowling, The Casual Vacancy, kom út í dag. Gríðarleg eftirvænting hefur verið fyrir bókinni en 2.6 milljón eintök af henni seldust í forsölu. Erlent 27.9.2012 11:47
Dauðvona sjúklingur segist vita hvar Jimmy Hoffa er grafinn Dauðvona krabbameinssjúklingur er sagður hafa komið bandarisku lögreglunni á sporið um hvar lík verkalýðsforingjans Jimmy Hoffa er að finna. Erlent 27.9.2012 10:47
Obama og Romney berjast hart um Ohio Bæði Barack Obama Bandaríkjaforseti og Mitt Romney forsetaframbjóðandi Repúblikana leggja nú mikla áherslu á kosningabaráttu sína í Ohio. Erlent 27.9.2012 07:08
Kókaínræktun í Perú heldur áfram að aukast Ný úttekt á vegum Sameinuðu þjóðanna sýnir að kókaínræktun í Perú hefur aukist sjötta árið í röð. Erlent 27.9.2012 06:43
Tékkar aflétta áfengisbanni að hluta til Yfirvöld í Tékklandi hafa ákveðið að aflétta að hluta til algeru banni við sölu á sterku áfengi í landinu. Erlent 27.9.2012 06:41
Selja nákvæmar eftirlíkingar af Litlu hafmeyjunni Þeir sem hafa látið sig dreyma um að eignast styttu af Litlu hafmeyjunni í Kaupmannahöfn, og þeir eru eflaust fjölmargir, geta nú látið drauminn rætast en danskt fyrirtæki hefur nú til sölu eða leigu þrjár styttur, nákvæmar eftirlíkingar af styttunni frægu við Löngulínu í Kaupmannahöfn. Erlent 27.9.2012 06:31
Slæmt að fylgjast með sínum fyrrverandi Þeir sem fylgjast með sínum fyrrverandi á Face-book eru lengur að ná sér eftir sambandsslit en þeir sem gera það ekki. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var í San Diego í Bandaríkjunum. Í rannsókninni var fylgst með hvernig 464 einstaklingum, sem notuðu Facebook, tókst að jafna sig eftir sambandsslit. Erlent 27.9.2012 03:00
Segir ákærur vera pólitískar „Ég hef ekkert að fela,“ sagði Julius Malema, suðurafrískur stjórnmálamaður sem kom fyrir rétt í gær sakaður um spillingu, skattsvik og peningaþvætti. „Þeir eru að eyða tíma sínum,“ sagði hann. Erlent 27.9.2012 02:30
Mörg landsvæði standa höllum fæti þrátt fyrir olíugróða Þrátt fyrir að efnahagsuppgangur Noregs hafi verið fordæmalítill síðustu fjóra áratugi eru í dag margar atvinnugreinar sem standa höllum fæti. Mótsögnin felst einmitt í því að umsvif og gróði af olíugeiranum hefur í för með sér aukinn framfærslukostnað, hærri laun og sterkara gengi norsku krónunnar sem kemur niður á samkeppnishæfi annarra greina. Erlent 27.9.2012 02:00
Leyniréttarhöldum hafnað Fulltrúar á landsfundi flokks frjálsra demókrata í Bretlandi höfnuðu frumvarpi um leyniréttarhöld, sem breska stjórnin hugðist fá þjóðþingið til að samþykkja. Erlent 27.9.2012 01:30
Hundruð manna án heimilis Í Bretlandi hefur ekki rignt jafn mikið í september í þrjátíu ár. Í norðurhluta Englands hafa hundruð manna þurft að forða sér að heiman, eða að minnsta kosti að koma sér fyrir á efri hæðum húsa, meðan mestu flóðin ganga yfir. Spáð er úrhellisrigningu áfram og fólk beðið um að hafa varann á. Erlent 27.9.2012 01:00
Bar við stóreflis ostaframleiðslu Karlmaður á fertugsaldri var á dögunum dæmdur til sektar sem nemur um 125 þúsund íslenskum krónum fyrir smygl á mjólk og kjúklingum. Erlent 27.9.2012 00:30
Aðhaldi mótmælt í Aþenu Óeirðalögreglan í Grikklandi lenti í hörðum átökum við mótmælendur í gær eftir að fjölmennur mótmælafundur í Aþenu snerist upp í óeirðir. Mótmælendur köstuðu eldsprengjum, grjóti og glerflöskum í lögregluna. Erlent 27.9.2012 00:00
Ellefu ára piltur varð fyrir eldingu Ellefu ára gamall piltur varð fyrir eldingu í Swindon í Bretlandi í dag. Drengurinn er sagður vera stórslasaður en hann fór í hjartastopp eftir að eldingunni laust niður. Erlent 26.9.2012 23:00
Leigðar fartölvur geta tekið myndir af þér í stofunni Sjö tölvur, sem viðskiptavinir leigðu af tölvuleigum, tóku myndir af þeim, þar á meðal pari í miðjum ástarlotum. Þetta kemur fram á vef BBC en um er að ræða fartölvur sem fólk leigir en í þeim er forrit sem kallast "PC Rental Agent“ og er hugsað til þess að endurheimta tölvurnar greiði viðskiptavinur ekki af þeim eða neitar að skila gripnum. Erlent 26.9.2012 22:00
Mikil flóð í Newcastle Mikil flóð geysa nú í Bretlandi og Wales og hafa þúsundir neyðst til að yfirgefa heimili sín. Gefnar hafa verið út flóðaviðvaranir á fimmtíu og sjö stöðum en hættuástandi hefur verið lýst yfir á rúmlega hundrað stöðum í Bretlandi. Erlent 26.9.2012 16:30
Býður fúlgu fjár fyrir hönd samkynhneigðrar dóttur Kínverski auðjöfurinn Cecil Chao hefur heitið hverjum þeim karlmanni sem gengur að eiga dóttur sína 65 milljónir dollara í verðlaunafé. Upphæðin samsvarar rúmlega átta milljörðum íslenskra króna. Erlent 26.9.2012 15:30
Reyndust hafa flensu en ekki banvæna veiru Þeir sex einstaklingar sem lagðir voru inn á spítala í Óðinsvéum og Hvidovre í Danmörku vegna gruns um að þeir væru með coronaveiru eru bara með venjulega flensu. Þetta kemur fram í fréttum Danmarks Radio. Erlent 26.9.2012 15:19
Yfir 30 þúsund hafa fallið í Sýrlandi Tvær öflugar sprengjur sprungu í miðborg Damaskus, höfuðborg Sýrlands, í dag. Bandalag uppreisnarmanna hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni og segja að tugir stjórnarhermanna hafi fallið. Erlent 26.9.2012 14:58
Grikkland í lamasessi - óeirðir og átök Til átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda fyrir utan þinghúsið í Aþenu í Grikklandi í dag. Tugir þúsunda mótmæla nú í höfuðborginni en hið sama er upp á teningnum í Madríd á Spáni. Erlent 26.9.2012 12:48
Hátt í hundrað þúsund slösuðust á trampólíni Það ætti að letja börn til þess að nota trampólín, segja læknar í Bandaríkjunum. Slík tæki séu einfaldlega of hættuleg. Samtök barnalækna í Bandaríkjunum telja að um 98 þúsund manns slasist á hverju ári þar í landi af völdum trampólína og mörg þeirra séu börn. Erlent 26.9.2012 10:42
Annað tilfelli af veirusýkingu í Danmörku Eitt tilfelli í viðbót af það sem kallað er Corona veirunni hefur fundist í Danmörku en veiran er skyld hinni lífshættulegu SARS veiru. Um er að ræða sjúkling sem haldið er í einangrun á sjúkrahúsinu í Hvidovre. Erlent 26.9.2012 10:32
Norsk fjölskylda hefur þrisvar fengið hæsta lottóvinninginn Oksnes fjölskyldan í Noregi er með þeim heppnari í heiminum. Á síðustu sex árum hefur fjölskyldan þrisvar unnið stærsta vinninginn í norska lottóinu. Erlent 26.9.2012 09:57
Hreingerningakona stal verðmætri styttu af Benjamin Franklin Sjaldgæf stytta af Benjamin Franklin, eins af landsfeðrum Bandaríkjanna, fannst um mánuði eftir að henni var stolið af heimili auðugrar fjölskyldu í einu úthverfa Philadelphia í Pennsylvaínu. Erlent 26.9.2012 06:49
Obama með öruggt forskot á Romney í Ohio Ný skoðanakönnun sem unnin var af Washington Post sýnir að Barack Obama Bandaríkjaforseti er með öruggt forskot á Mitt Romney í Ohio og nokkurt forskot í Flórída. Erlent 26.9.2012 06:47
Tvær öflugar sprengingar í miðborg Damaskus Tvær mjög öflugar sprengingar heyrðust í miðborg Damaskus í morgun þar sem nokkrar stjórnarráðsbyggingar eru til staðar sem og höfuðstöðvar sýrlenska hersins. Erlent 26.9.2012 06:41
Allsherjarverkfall boðað í Grikklandi í dag Athafnalíf í Grikklandi mun fara meir og minna úr skorðum í dag þar sem tvö af stærstu verkalýðssamtökum landsins hafa boðað við allsherkarverkfall í 24 tíma. Erlent 26.9.2012 06:39