Fótbolti

Arshavin: Allt í góðu á milli mín og Arsenal

Miðjumaðurinn Andrey Arshavin hjá Arsenal neitar alfarið þeim sögusögnum að samband hans við knattspyrnustjórann Arsene Wenger hjá Arsenal hafi snarversnað eftir að leikmaðurinn kom meiddur til baka úr nýlegri landsleikjahrinu.

Enski boltinn

Burley áfram landsliðsþjálfari

Skoska knattspyrnusambandið hefur staðfest að George Burley verður áfram landsliðsþjálfari Skota þrátt fyrir að liðinu tókst ekki að komast í umspil um sæti á HM.

Fótbolti

Ketsbaia hættur hjá Olympiakos

Georgíumaðurinn Temuri Ketsbaia er hættur sem knattspyrnustjóri gríska liðsins Olympiakos en á morgun mætir liðið AZ Alkmaar í Meistaradeild Evrópu.

Fótbolti

Stabæk vill Veigar aftur

Forráðamenn Stabæk hafa staðfest í samtali við norska fjölmiðla að þeir vilja fá Veigar Pál Gunnarsson aftur í sínar raðir.

Fótbolti

Hughes kemur Adebayor til varnar

Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City hefur komið framherjanum Emmanuel Adebayor til varnar eftir umdeild atvik sem áttu sér stað í leik City gegn gömlu liðsfélaga Adebayor í Arsenal um helgina.

Enski boltinn

Meiðsli Neville alvarlegri en fyrst var haldið

Fyrirliðinn Phil Neville hjá Everton meiddist í 2-1 tapi Everton gegn Fulham í gær eftir að hafa verið tæklaður af Dickson Etuhu. Dómari leiksins dæmdi ekki einu sinni aukaspyrnu á atvikið og knattspyrnustjórinn David Moyes var brjálaður eftir leikinn.

Enski boltinn

De La Hoya spáir Marquez óvæntum sigri

Gulldrengurinn Oscar De La Hoya hefur fulla trú á því að Mexíkóbúinn Juan Manuel Marquez geti orðið sá fyrsti til þess að vinna Bandaríkjamanninn Floyd Mayweather Jr þegar kapparnir mætast í hringnum um næstu helgi.

Enski boltinn