Fótbolti Fabregas frábær í stórsigri Arsenal á Blackburn Cesc Fabregas, spænski miðjumaðurinn hjá Arsenal, sýndi snilli sína í 6-2 sigri Arsenal á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fabregas átti þátt í fyrstu fimm mörkum Arsenal, skoraði eitt og átti fjórar stoðsendingar. Enski boltinn 4.10.2009 14:01 Carlo Ancelotti: Liverpool-liðið saknar Alonso Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er á því að Liverpool-liðið hafi misst mikið þegar félagið seldi Xabi Alonso til Real Madrid í haust. Hann segist hafa verið mjög hrifinn af samvinnu Alonso og Javier Mascherano þegar AC Milan mætti Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007. Ancelotti ætlar væntalega að nýta sér þetta þegar liðin mætast í dag klukkan 15.00 í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 4.10.2009 14:00 Frank Lampard: Erfiðast að spila á móti Steven Gerrard Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, viðurkennir að verkefni dagsins sé það erfiðasta í boltanum. Hann mætir þá félaga sínum í enska landsliðinu, Steven Gerrard, þegar lið þeirra Chelsea og Liverpool mætast í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn fer fram á Brúnni og hefst klukkan 15.00. Enski boltinn 4.10.2009 13:30 Áttundi bikarúrslitaleikur Vals og Breiðabliks í kvennaflokki Tvö sigursælustu félög í sögu bikarkeppni kvenna, Valur og Breiðablik mætast í dag í 25. bikarúrslitaleik kvenna frá upphafi og hefst leikurinn klukkan 14.00 á Laugardalsvellinum. Þetta verður í áttunda sinn sem þessi tvö lið mætast í bikarúrslitaleik kvenna þar af í fimmta sinn sem leikur liðanna fer fram á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 4.10.2009 13:15 Umfjöllun: Valskonur tóku bikarinn eftir magnaða framlengingu Kvennalið Vals er tvöfaldur meistari 2009 en liðið vann 5-1 sigur á Breiðabliki í framlengdum úrslitaleik VISA-bikarsins í dag. Íslenski boltinn 4.10.2009 13:00 Gary Wake: Staðráðnar í að fá ekki silfur tvær helgar í röð Gary Wake, þjálfari Breiðabliks, er í viðtali á vef Knattspyrnusambands Íslands vegna bikarúrslitaleik Vals og Breiðabliks sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. Breiðablik getur þar með unnið sinn fyrsta stóra titil síðan árið 2005 þegar liðið vann tvöfalt. Íslenski boltinn 4.10.2009 12:45 Freyr: Finn að liðið er sært frá því í fyrra Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, er í viðtali á vef Knattspyrnusambands Íslands vegna bikarúrslitaleik Vals og Breiðabliks sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. Valskonur sem hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn undanfarin fjögur ár geta þar unnið sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 2006. Íslenski boltinn 4.10.2009 12:30 Pepe Reina: Fernando Torres er betri en Didier Drogba Pepe Reina segir enginn vafa vera í sínum huga að Fernando Torres sé besti framherjinn í ensku úrvalsdeildinni. Margir líta á leik Chelsea og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag sem einvígi tveggja heitustu framherja deildarinnar, Fernando Torres hjá Liverpool og Didier Drogba hjá Chelsea. Enski boltinn 4.10.2009 10:00 Leonardo, þjálfari AC Milan: Ég ætla ekki að gefast upp Það er óhætt að segja að það sé orðið heitt undir Brasilíumanninum Leonardo sem stýrir stórliði AC Milan. Liðið mætir Atalanta á útivelli í ítölsku deildinni og það gæti orðið síðasta tækifærið fyrir Leonardo að bjarga starfinu sínu. Fótbolti 4.10.2009 09:00 Þorsteinn farinn að þjálfa 3. flokk hjá KR Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari 3. flokks karla hjá KR ásamt bróður sínum Valþóri Halldórssyni en Þorsteinn tók við liði Þróttar í Pepsi-deild karla um mitt sumar en náði ekki að bjarga liðinu frá falli. Þorsteinn verður aðalþjálfari 3. flokks og Valþór aðstoðarþjálfari en þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Íslenski boltinn 4.10.2009 08:00 Alfreð er sá tíundi sem skorar tvennu í bikarúrslitaleik í Laugardalnum Blikinn Alfreð Finnbogason varð í dag tíundi leikmaðurinn sem nær því að skora tvö mörk í bikarúrslitaleik síðan farið var að leika úrslitaleikinn á Laugardalsvellinum. Alfreð skoraði bæði mörk Blika sem gerðu 2-2 jafntefli við Fram en tryggði sér sigur í vítakeppni. Íslenski boltinn 3.10.2009 22:00 Ferguson: Dórmarinn var ekki í formi til að dæma þennan leik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var allt annað en ánægður með dómarann Alan Wiley eftir 2-2 jafntefli Manchester United á móti Sunderland í kvöld. United mátti þakka fyrir jöfnunarmarkið í uppbótartíma en Ferguson talaði um lítið annað en formleysi dómarans. Enski boltinn 3.10.2009 21:30 Sneijder bjargaði öllum stigunum fyrir Mourinho Hollendingurinn Wesley Sneijder skoraði sigurmark Inter Milan í uppbótartíma þegar liðið vann 2-1 sigur á sjóðheitu liði Udinese í ítölsku deildinni í kvöld. Markið kom Inter í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 3.10.2009 21:00 Bent: Svekkjandi að ná ekki öllum þremur stigunum Darren Bent og félagar í Sunderland urðu í kvöld fyrsta liðið til þess að ná í stig á Old Trafford á þessu tímabili en hann var engu að síður svekktur með að ná ekki að vinna leikinn. United jafnaði með sjálfsmarki Anton Ferdinand í uppbótartíma. Enski boltinn 3.10.2009 20:26 Zlatan skoraði ekki en Barcelona hélt sigurgöngunni áfram Zlatan Ibrahimovic tókst ekki að setja nýtt félagsmet þegar Barcelona vann 1-0 sigur á Almeria á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Barcelona hefur þar með unnið sex fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu en Zlatan hafði fyrir kvöldið í kvöld skorað í öllum deildarleikjum liðsins. Fótbolti 3.10.2009 19:56 Sjálfsmark tryggði United stig í uppbótartíma Manchester United náði að tryggja sér 2-2 jafntefli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Anton Ferdinand skoraði sjálfsmark á annarri mínútu í uppbótartíma eftir gríðarlega pressu Manchester United í lokin. Sunderland komst tvisvar yfir í leiknum en lék manni færri síðustu mínúturnar. Enski boltinn 3.10.2009 18:25 Ólafur: Hefur verið geðveikt ferðalag Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum kampakátur þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann eftir úrslitaleikinn í dag. Hann segir þennan bikar gríðarlega mikilvægan fyrir félagið. Íslenski boltinn 3.10.2009 17:59 Ingvar Kale: Þessi leikur var stál í stál „Mig hafði ekki dreymt um að vinna titil á fyrsta árinu mínu hérna," sagði Ingvar Kale, markvörður Breiðabliks, eftir sigurinn í bikarúrslitaleiknum í dag. Ingvar varði vítaspyrnu frá Hjálmari Þórarinssyni í vítaspyrnukeppninni. Íslenski boltinn 3.10.2009 17:53 Arnar Grétars: Menn mega vera hauslausir í kvöld Arnar Grétarsson, spilandi aðstoðarþjálfari Breiðabliks, var svo sannarlega í besta skapi eftir sigur liðsins á Fram í bikarúrslitaleiknum í dag. Íslenski boltinn 3.10.2009 17:41 Alfreð Finnboga: Dreymt um þetta lengi „Þetta er alls ekki slæm tilfinning!" sagði sóknarmaðurinn ungi Alfreð Finnbogason eftir sigur Breiðabliks í bikarúrslitunum í dag. Alfreð skoraði bæði mörk Blika í venjulegum leiktíma. Íslenski boltinn 3.10.2009 17:32 Fjórði bikarmeistaratitilinn sem vinnst í vítakeppni Breiðablik varð í dag fjórða liðið í sögu bikarkeppninnar sem vinnur bikarinn í vítakeppni í bikarúrslitaleiknum. Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, varð hinsvegar að sætta við að tapa öðru sinni í vítakeppni í bikarúrslitaleik. Íslenski boltinn 3.10.2009 17:30 Auðun: Ef ég held áfram tökum við þetta á næsta ári Auðun Helgason gæti hafa spilað sinn síðasta leik í dag þegar Fram tapaði fyrir Breiðabliki í úrslitaleik VISA-bikarsins. Íslenski boltinn 3.10.2009 17:14 Zlatan Ibrahimovic getur komist í metabækur Barcelona í kvöld Zlatan Ibrahimovic getur skoraði í sjötta deildarleiknum í kvöld þegar Barcelona mætir Almeria í spænsku úrvalsdeildinni. Takist það verður hann fyrsti leikmaður Barcelona til þess að skora í sex fyrstu umferðunum tímabilsins. Fótbolti 3.10.2009 17:00 Portsmouth vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu Portsmouth vann loksins sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Wolves 1-0 á útivelli í dag. Hull vann líka mikilvægan sigur í botnbaráttunni en Tottenham náði aðeins jafntefli á móti Bolton. Enski boltinn 3.10.2009 15:58 Ferguson: Steve Bruce getur orðið stjóri hjá toppliði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á stjórahæfileikum fyrrum lærisveins sínum Steve Bruce sem nú stýrir liði Sunderland. Bruce var fyrirliði Manchester United á níunda og tíunda áratugnum og hefur oft verið nefndur sem hugsanlegur eftirmaður Ferguson Manchester United. Enski boltinn 3.10.2009 15:30 Mark Hughes: Adebayor fékk sanngjarna refsingu Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir refsingu Emmanuel Adebayor, fyrir fagnaðarlæti sín á móti Arsenal, vera sanngjarna. Adebayor fékk tveggja leikja skilorðsbundinn dóm og 25 þúsund punda sekt fyrir það að hlaupa allan völlinn eftir að hafa skorað svo að hann gæti fagnað marki sínu fyrir framan stuðningsmenn Arsenal. Enski boltinn 3.10.2009 15:00 Ólafur í viðtali á ksi.is: Óhemju gaman að taka þátt í þessu Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks er í viðtali á ksi.is í dag vegna bikarúrslitaleiknum á móti Fram á Laugardalsvellinum í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en þar reyna Blikar að vinna fyrsta bikarmeistaratitil félagsins og fyrsta stóra titil Kópavogs í karlaknattspyrnunni. Íslenski boltinn 3.10.2009 13:30 Auðun í viðtali á ksi.is: Settum pressu á okkur sjálfa Auðun Helgason, fyrirliði Fram, er í viðtali á ksi.is í dag vegna bikarúrslitaleiknum á móti Breiðabliki á Laugardalsvellinum í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en þar reyna Framarar að vinna fyrsta bikarmeistaratitil félagsins í tuttugu ár og fyrsta stóra titil sinn síðan 1990. Íslenski boltinn 3.10.2009 13:15 Breiðablik bikarmeistari karla í fyrsta sinn Breiðablik varð bikarmeistari karla í dag eftir 5-4 sigur á Fram í vítakeppni eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í úrslitaleiknum. Staðan var 1-1 eftir 90 mínútur en bæði lið skoruðu vítamark í framlengingunni.Úrslitin réðust þegar Framarinn Paul McShane skaut í slánna úr sjöttu vítaspyrnu Fram í leiknum en áður höfðu markverðir liðanna varið eina spyrnu hvor. Íslenski boltinn 3.10.2009 13:00 Blikar bikarmeistarar í fyrsta skipti - myndaveisla Breiðablik varð í dag bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu karlaliðs félagsins eftir að liðið vann 5-4 sigur á Fram í vítakeppni eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir. Íslenski boltinn 3.10.2009 03:00 « ‹ ›
Fabregas frábær í stórsigri Arsenal á Blackburn Cesc Fabregas, spænski miðjumaðurinn hjá Arsenal, sýndi snilli sína í 6-2 sigri Arsenal á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fabregas átti þátt í fyrstu fimm mörkum Arsenal, skoraði eitt og átti fjórar stoðsendingar. Enski boltinn 4.10.2009 14:01
Carlo Ancelotti: Liverpool-liðið saknar Alonso Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er á því að Liverpool-liðið hafi misst mikið þegar félagið seldi Xabi Alonso til Real Madrid í haust. Hann segist hafa verið mjög hrifinn af samvinnu Alonso og Javier Mascherano þegar AC Milan mætti Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007. Ancelotti ætlar væntalega að nýta sér þetta þegar liðin mætast í dag klukkan 15.00 í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 4.10.2009 14:00
Frank Lampard: Erfiðast að spila á móti Steven Gerrard Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, viðurkennir að verkefni dagsins sé það erfiðasta í boltanum. Hann mætir þá félaga sínum í enska landsliðinu, Steven Gerrard, þegar lið þeirra Chelsea og Liverpool mætast í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn fer fram á Brúnni og hefst klukkan 15.00. Enski boltinn 4.10.2009 13:30
Áttundi bikarúrslitaleikur Vals og Breiðabliks í kvennaflokki Tvö sigursælustu félög í sögu bikarkeppni kvenna, Valur og Breiðablik mætast í dag í 25. bikarúrslitaleik kvenna frá upphafi og hefst leikurinn klukkan 14.00 á Laugardalsvellinum. Þetta verður í áttunda sinn sem þessi tvö lið mætast í bikarúrslitaleik kvenna þar af í fimmta sinn sem leikur liðanna fer fram á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 4.10.2009 13:15
Umfjöllun: Valskonur tóku bikarinn eftir magnaða framlengingu Kvennalið Vals er tvöfaldur meistari 2009 en liðið vann 5-1 sigur á Breiðabliki í framlengdum úrslitaleik VISA-bikarsins í dag. Íslenski boltinn 4.10.2009 13:00
Gary Wake: Staðráðnar í að fá ekki silfur tvær helgar í röð Gary Wake, þjálfari Breiðabliks, er í viðtali á vef Knattspyrnusambands Íslands vegna bikarúrslitaleik Vals og Breiðabliks sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. Breiðablik getur þar með unnið sinn fyrsta stóra titil síðan árið 2005 þegar liðið vann tvöfalt. Íslenski boltinn 4.10.2009 12:45
Freyr: Finn að liðið er sært frá því í fyrra Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, er í viðtali á vef Knattspyrnusambands Íslands vegna bikarúrslitaleik Vals og Breiðabliks sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. Valskonur sem hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn undanfarin fjögur ár geta þar unnið sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 2006. Íslenski boltinn 4.10.2009 12:30
Pepe Reina: Fernando Torres er betri en Didier Drogba Pepe Reina segir enginn vafa vera í sínum huga að Fernando Torres sé besti framherjinn í ensku úrvalsdeildinni. Margir líta á leik Chelsea og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag sem einvígi tveggja heitustu framherja deildarinnar, Fernando Torres hjá Liverpool og Didier Drogba hjá Chelsea. Enski boltinn 4.10.2009 10:00
Leonardo, þjálfari AC Milan: Ég ætla ekki að gefast upp Það er óhætt að segja að það sé orðið heitt undir Brasilíumanninum Leonardo sem stýrir stórliði AC Milan. Liðið mætir Atalanta á útivelli í ítölsku deildinni og það gæti orðið síðasta tækifærið fyrir Leonardo að bjarga starfinu sínu. Fótbolti 4.10.2009 09:00
Þorsteinn farinn að þjálfa 3. flokk hjá KR Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari 3. flokks karla hjá KR ásamt bróður sínum Valþóri Halldórssyni en Þorsteinn tók við liði Þróttar í Pepsi-deild karla um mitt sumar en náði ekki að bjarga liðinu frá falli. Þorsteinn verður aðalþjálfari 3. flokks og Valþór aðstoðarþjálfari en þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Íslenski boltinn 4.10.2009 08:00
Alfreð er sá tíundi sem skorar tvennu í bikarúrslitaleik í Laugardalnum Blikinn Alfreð Finnbogason varð í dag tíundi leikmaðurinn sem nær því að skora tvö mörk í bikarúrslitaleik síðan farið var að leika úrslitaleikinn á Laugardalsvellinum. Alfreð skoraði bæði mörk Blika sem gerðu 2-2 jafntefli við Fram en tryggði sér sigur í vítakeppni. Íslenski boltinn 3.10.2009 22:00
Ferguson: Dórmarinn var ekki í formi til að dæma þennan leik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var allt annað en ánægður með dómarann Alan Wiley eftir 2-2 jafntefli Manchester United á móti Sunderland í kvöld. United mátti þakka fyrir jöfnunarmarkið í uppbótartíma en Ferguson talaði um lítið annað en formleysi dómarans. Enski boltinn 3.10.2009 21:30
Sneijder bjargaði öllum stigunum fyrir Mourinho Hollendingurinn Wesley Sneijder skoraði sigurmark Inter Milan í uppbótartíma þegar liðið vann 2-1 sigur á sjóðheitu liði Udinese í ítölsku deildinni í kvöld. Markið kom Inter í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 3.10.2009 21:00
Bent: Svekkjandi að ná ekki öllum þremur stigunum Darren Bent og félagar í Sunderland urðu í kvöld fyrsta liðið til þess að ná í stig á Old Trafford á þessu tímabili en hann var engu að síður svekktur með að ná ekki að vinna leikinn. United jafnaði með sjálfsmarki Anton Ferdinand í uppbótartíma. Enski boltinn 3.10.2009 20:26
Zlatan skoraði ekki en Barcelona hélt sigurgöngunni áfram Zlatan Ibrahimovic tókst ekki að setja nýtt félagsmet þegar Barcelona vann 1-0 sigur á Almeria á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Barcelona hefur þar með unnið sex fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu en Zlatan hafði fyrir kvöldið í kvöld skorað í öllum deildarleikjum liðsins. Fótbolti 3.10.2009 19:56
Sjálfsmark tryggði United stig í uppbótartíma Manchester United náði að tryggja sér 2-2 jafntefli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Anton Ferdinand skoraði sjálfsmark á annarri mínútu í uppbótartíma eftir gríðarlega pressu Manchester United í lokin. Sunderland komst tvisvar yfir í leiknum en lék manni færri síðustu mínúturnar. Enski boltinn 3.10.2009 18:25
Ólafur: Hefur verið geðveikt ferðalag Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum kampakátur þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann eftir úrslitaleikinn í dag. Hann segir þennan bikar gríðarlega mikilvægan fyrir félagið. Íslenski boltinn 3.10.2009 17:59
Ingvar Kale: Þessi leikur var stál í stál „Mig hafði ekki dreymt um að vinna titil á fyrsta árinu mínu hérna," sagði Ingvar Kale, markvörður Breiðabliks, eftir sigurinn í bikarúrslitaleiknum í dag. Ingvar varði vítaspyrnu frá Hjálmari Þórarinssyni í vítaspyrnukeppninni. Íslenski boltinn 3.10.2009 17:53
Arnar Grétars: Menn mega vera hauslausir í kvöld Arnar Grétarsson, spilandi aðstoðarþjálfari Breiðabliks, var svo sannarlega í besta skapi eftir sigur liðsins á Fram í bikarúrslitaleiknum í dag. Íslenski boltinn 3.10.2009 17:41
Alfreð Finnboga: Dreymt um þetta lengi „Þetta er alls ekki slæm tilfinning!" sagði sóknarmaðurinn ungi Alfreð Finnbogason eftir sigur Breiðabliks í bikarúrslitunum í dag. Alfreð skoraði bæði mörk Blika í venjulegum leiktíma. Íslenski boltinn 3.10.2009 17:32
Fjórði bikarmeistaratitilinn sem vinnst í vítakeppni Breiðablik varð í dag fjórða liðið í sögu bikarkeppninnar sem vinnur bikarinn í vítakeppni í bikarúrslitaleiknum. Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, varð hinsvegar að sætta við að tapa öðru sinni í vítakeppni í bikarúrslitaleik. Íslenski boltinn 3.10.2009 17:30
Auðun: Ef ég held áfram tökum við þetta á næsta ári Auðun Helgason gæti hafa spilað sinn síðasta leik í dag þegar Fram tapaði fyrir Breiðabliki í úrslitaleik VISA-bikarsins. Íslenski boltinn 3.10.2009 17:14
Zlatan Ibrahimovic getur komist í metabækur Barcelona í kvöld Zlatan Ibrahimovic getur skoraði í sjötta deildarleiknum í kvöld þegar Barcelona mætir Almeria í spænsku úrvalsdeildinni. Takist það verður hann fyrsti leikmaður Barcelona til þess að skora í sex fyrstu umferðunum tímabilsins. Fótbolti 3.10.2009 17:00
Portsmouth vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu Portsmouth vann loksins sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Wolves 1-0 á útivelli í dag. Hull vann líka mikilvægan sigur í botnbaráttunni en Tottenham náði aðeins jafntefli á móti Bolton. Enski boltinn 3.10.2009 15:58
Ferguson: Steve Bruce getur orðið stjóri hjá toppliði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á stjórahæfileikum fyrrum lærisveins sínum Steve Bruce sem nú stýrir liði Sunderland. Bruce var fyrirliði Manchester United á níunda og tíunda áratugnum og hefur oft verið nefndur sem hugsanlegur eftirmaður Ferguson Manchester United. Enski boltinn 3.10.2009 15:30
Mark Hughes: Adebayor fékk sanngjarna refsingu Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir refsingu Emmanuel Adebayor, fyrir fagnaðarlæti sín á móti Arsenal, vera sanngjarna. Adebayor fékk tveggja leikja skilorðsbundinn dóm og 25 þúsund punda sekt fyrir það að hlaupa allan völlinn eftir að hafa skorað svo að hann gæti fagnað marki sínu fyrir framan stuðningsmenn Arsenal. Enski boltinn 3.10.2009 15:00
Ólafur í viðtali á ksi.is: Óhemju gaman að taka þátt í þessu Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks er í viðtali á ksi.is í dag vegna bikarúrslitaleiknum á móti Fram á Laugardalsvellinum í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en þar reyna Blikar að vinna fyrsta bikarmeistaratitil félagsins og fyrsta stóra titil Kópavogs í karlaknattspyrnunni. Íslenski boltinn 3.10.2009 13:30
Auðun í viðtali á ksi.is: Settum pressu á okkur sjálfa Auðun Helgason, fyrirliði Fram, er í viðtali á ksi.is í dag vegna bikarúrslitaleiknum á móti Breiðabliki á Laugardalsvellinum í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en þar reyna Framarar að vinna fyrsta bikarmeistaratitil félagsins í tuttugu ár og fyrsta stóra titil sinn síðan 1990. Íslenski boltinn 3.10.2009 13:15
Breiðablik bikarmeistari karla í fyrsta sinn Breiðablik varð bikarmeistari karla í dag eftir 5-4 sigur á Fram í vítakeppni eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í úrslitaleiknum. Staðan var 1-1 eftir 90 mínútur en bæði lið skoruðu vítamark í framlengingunni.Úrslitin réðust þegar Framarinn Paul McShane skaut í slánna úr sjöttu vítaspyrnu Fram í leiknum en áður höfðu markverðir liðanna varið eina spyrnu hvor. Íslenski boltinn 3.10.2009 13:00
Blikar bikarmeistarar í fyrsta skipti - myndaveisla Breiðablik varð í dag bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu karlaliðs félagsins eftir að liðið vann 5-4 sigur á Fram í vítakeppni eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir. Íslenski boltinn 3.10.2009 03:00