Fótbolti

Sol Campbell orðaður við West Brom

Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Sol Campbell, sem fékk sig lausann frá fimm ára samningi við Notts County, í viðræðum við enska b-deildarfélagið West Brom.

Enski boltinn

KR hefur ekki áhuga á Bjarna Ólafi

Orðrómur þess efnis að landsliðsbakvörðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson væri á leið frá Val yfir í KR á sér enga stoð í raunveruleikanum. Það staðfesti Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, við Vísi í dag.

Íslenski boltinn

Haukar spila á Hlíðarenda - Mete til Hauka

Úrvalsdeildarlið Hauka mun leika hluta heimaleikja sinna í Pepsi-deildinni næsta sumar á Vodafonevellinum að Hlíðarenda. Þessi tíðindi koma nokkuð á óvart enda áttu margir von á því að þeir myndu spila sína heimaleiki í Kaplakrika.

Íslenski boltinn

Gillett tilbúinn að selja sinn hlut í Liverpool

Samkvæmt heimildum dagblaðsins Daily Mirror mun George Gillett, annar aðaleigandi Liverpool, vera á leiðinni til Sameinuðu arabísku furstadæmanna í dag til viðræðna við Prinsinn Faisal bin Fahd um sölu á sínum hlut í enska úvalsdeildarfélaginu.

Enski boltinn

Eggert Magnússon orðaður við yfirtöku á West Ham

Breska slúðurblaðið The Sun slær því upp í dag að Eggert Magnússon hafi í hyggju að eignast hlut í West Ham að nýju en hann átti sem kunnugt er lítinn hlut í félaginu þegar Björgólfur Guðmundsson var aðaleigandi þess ásamt því sem Eggert gengdi starfi stjórnarformanns.

Enski boltinn

Owen dreymir enn um enska landsliðið

Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello horfði enn framhjá framherjanum Michael Owen hjá Manchester United þegar hann valdi 24-manna landsliðhóp Englands fyrir leikina gegn Úkraínu og Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2010.

Enski boltinn

Pavlyuchenko líklega á förum til Zenit

Umboðsmaður framherjans Roman Pavlyuchenko hjá Tottenham hefur staðfest að skjólstæðingur sinn muni brátt fara til viðræðna við Zenit frá Pétursborg en Lundúnafélagið hefur gefið honum leyfi til þess.

Enski boltinn

Avram Grant snýr aftur til Portsmouth

Enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth hefur staðfest að Avram Grant taki við starfi yfirmanni Knattspyrnumála hjá félaginu en Grant var áður í sama starfi í eitt ár á meðan Harry Redknapp var knattspyrnustjóri Portsmouth.

Enski boltinn

Katrín: Þetta var bara ekki okkar dagur

„Þetta var mjög erfitt og við vissum að við þyrftum að eiga toppleik til þess að komast áfram en það tókst því miður ekki. Við þurftum náttúrulega að taka áhættu og færa liðið framar á völlinn eftir tapið í fyrri leiknum og það bauð hættunni heim og þær ítölsku kunnu að nýta sér það.

Íslenski boltinn