Fótbolti

Lampard: Látið Rio í friði

Frank Lampard, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, hefur beðið gagnrýnendur um að láta Rio Ferdinand í friði en Rio átti sök á atvikinu sem leiddi til þess að Robert Green var vísað af velli gegn Úkraínu.

Enski boltinn

Danir nudda salti í sár Svía

Danir eru nú í sigurvímu eftir að landsliðinu í knattspyrnu tókst að tryggja sér farseðilinn til Suður-Afríku þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram næsta sumar.

Fótbolti

Richards sagður vilja yfirgefa herbúðir City

Varnarmaðurinn Micah Richards hefur ekki átti sjö dagana sæla með Manchester City undanfarið og er samkvæmt heimildum The People sagður hafa lent ítrekað upp á kant við knattspyrnustjórann Mark Hughes og þjálfarateymi hans.

Enski boltinn

Stjórnarformaður Arsenal vill að Wenger skili titli

„Annað, þriðja og fjórða sætið eru ekki lengur ásættanleg. Við viljum vinna eitthvað á þessu tímabili og við teljum að við séum með nægilega sterkan leikmannahóp til þess,“ segir stjórnarformaðurinn Ivan Gazidis hjá Arsenal í viðtali við Daily Star Sunday.

Enski boltinn