Fótbolti Er stjórnunarstíll Real Madrid rugl? Er stöðugleiki lykillinn að velgengni? Ekki alltaf. Margir hafa gagnrýnt Galactico stefnu Real Madrid og hörku forráðamanna félagsins sem heimta árangur. Ef hann næst ekki, ertu rekinn. Fótbolti 29.3.2010 14:30 Gazza keyrði drukkinn og próflaus Búið er að gefa út ákæru á hendur Paul Gascoigne fyrir að keyra undir áhrifum áfengis. Gazza var handtekinn í síðasta mánuði. Enski boltinn 29.3.2010 14:00 Fær Rooney boltann í þetta skiptið ef hann skorar þrennu? Wayne Rooney verður í eldlínunni gegn Bayern Munchen á morgun í Meistaradeild Evrópu. Leikinn dæmir belgíski dómarinn Frank de Bleeckere en þeir tveir eiga sér skemmtilega forsögu. Fótbolti 29.3.2010 13:00 Fabregas tæpur fyrir leikinn gegn Barcelona Stuðningsmenn Arsenal fögnuðu eflaust innst inni þegar fréttist af því að Andrés Iniesta verður ekki með Barcelona í leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Þeir fengu þó slæm tíðindi í dag þar sem sjálfur Cesc Fabregas er tæpur fyrir leikinn. Fótbolti 29.3.2010 12:00 Stuðningsmenn gætu fengið forkaupsrétt á félögum á Englandi Ríkisstjórnin á Englandi skoðar nú að setja á lög sem snúa að eignarhaldi knattspyrnufélaga þar í landi. Gangi þau alla leið í gegn þýðir það að ef knattspyrnufélag er sett á sölulista eiga stuðningsmenn félagsins alltaf fyrsta rétt á að kaupa félagið. Fótbolti 29.3.2010 11:30 Hermann í tárum - Ferillinn í hættu? Óvíst er hver næstu skref Hermanns Hreiðarssonar verða. Landsliðsfyrirliðinn meiddist illa um helgina og var borinn af velli með súrefnisgrímu í tapinu gegn Tottenham. Harðjaxlinn kallar ekki allt ömmu sína, sem væri enda óeðlilegt, en Harry Redknapp góðvinur Hermanns segist hafa séð hann gráta eftir leikinn. Fótbolti 29.3.2010 10:30 Zola á Sardiniu: Ég ætla að halda áfram Gianfranco Zola er efstur meðal veðbanka yfir þá stjóra sem verða reknir í ensku úrvalsdeildinni. Nú segja heimildir Soccernet að Zola ætli sér ekki að hætta með West Ham heldur berjast áfram á grafarbakkanum. Fótbolti 29.3.2010 10:00 Torres: Þurfum sex sigra til að ná 4. sæti Sex leikir eftir af deildinni og við þurfum að vinna þá alla. Þetta segir spænski markvarðarhrellirinn Fernando Torres hjá Liverpool. Markmið félagsins í dag er að ná fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sem væri í raun merkilega góður árangur miðað við arfaslakt tímabil. Fótbolti 29.3.2010 09:30 Rafa Benítez: Bæði mörkin frá Torres voru góð Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, gat ekki annað en glaðst yfir frammistöðu síns liðs gegn Sunderland. Liverpool vann 3-0 sigur og sýndi sóknartilþrif sem hafa ekki sést frá liðinu allt tímabilið. Enski boltinn 28.3.2010 23:45 Sven-Göran tekur við Fílabeinsströndinni Svíinn Sven-Göran Eriksson hefur verið ráðinn þjálfari Fílabeinsstrandarinnar og stýrir liðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 28.3.2010 23:36 Öruggt hjá FH gegn Selfossi Íslandsmeistararnir unnu öruggan sigur á nýliðunum frá Selfossi í Kórnum í kvöld. FH-ingar eru enn taplausir í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 28.3.2010 23:00 AC Milan náði aðeins jafntefli gegn Lazio Enn einu sinni mistókst AC Milan að nýta sér að erkifjendurnir í Inter tapa stigum í ítalska boltanum. AC Milan náði aðeins jafntefli við Lazio á heimavelli en Lazio er rétt fyrir ofan fallsæti. Fótbolti 28.3.2010 22:00 Real vann Atletico - Áfram hnífjafnt á toppnum Real Madrid og Barcelona eru áfram hnífjöfn á toppi spænsku deildarinnar, bæði með 74 stig. Real Madrid vann í kvöld 3-2 sigur gegn grönnunum í Atletico Madrid. Fótbolti 28.3.2010 21:06 Laws: Hallaði á okkur í dómgæslunni - myndband Brian Laws, knattspyrnustjóri Burnley, ásakar Martin Olsson um leikaraskap þegar hann krækti í vítaspyrnu fyrir Blackburn í dag. Blackburn skoraði úr vítinu og vann 1-0. Enski boltinn 28.3.2010 20:15 Eitt af mörkum ársins hjá Torres - myndband Fernando Torres skoraði sannkallað draumamark gegn Sunderland í dag. Hann var annars sjóðheitur í leiknum og skoraði tvö af þremur mörkum Liverpool gegn Sunderland. Enski boltinn 28.3.2010 18:09 Iniesta ekki með gegn Arsenal Andres Iniesta getur ekki leikið með Barcelona gegn Arsenal í Meistaradeildinni á miðvikudag. Hann meiddist í sigurleik Börsunga gegn Mallorka í gær. Fótbolti 28.3.2010 18:00 Torres sá um Sunderland Liverpool komst í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með öruggum 3-0 sigri á Sunderland. Fernando Torres skorað tvö af mörkum Liverpool. Enski boltinn 28.3.2010 16:51 Arnar Gunnlaugsson með tvö mörk fyrir austan Haukar gerðu góða ferð í Fjarðabyggðarhöllina og unnu 4-1 sigur á heimamönnum. Haukar eru sem kunnugt er nýliðar í Pepsi-deildinni á komandi tímabili. Íslenski boltinn 28.3.2010 15:00 Var skallaður og fékk rautt - myndband Það hefur lengi verið hart barist í viðureignum St. Pauli og Hansa Rostock í þýska boltanum. Liðin mættust í dag í þýsku B-deildinni. Fótbolti 28.3.2010 14:00 Burnley á hraðferð niður - Tap á heimavelli fyrir Blackburn Falldraugurinn virðist hafa hreiðrað vel um sig á Turf Moor. Burnley tapaði 0-1 fyrir Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið er í 19. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Hull og West Ham. Enski boltinn 28.3.2010 12:53 Eiður áfram hjá Tottenham næsta tímabil? Daily Mail greinir frá því að Eiður Smári Guðjohnsen sé með klásúlu í samningi sínum sem gefur Tottenham færi á að hafa hann á láni út næsta tímabil óski félagið þess. Enski boltinn 28.3.2010 12:03 Skiptastjóri Portsmouth vill halda Grant Andrew Andronikou, skiptastjóri Portsmouth, hefur beðið knattspyrnustjórann Avram Grant um að vera áfram hjá félaginu á næstu leiktíð. Andronikou er hæstráðandi hjá Portsmouth meðan það er í greiðslustöðvun. Enski boltinn 28.3.2010 10:00 Happa-vettlingarnir hjálpa Rooney Samkvæmt frétt The Sun er Wayne Rooney, sóknarmaður Manchester United, ansi hjátrúarfullur varðandi svörtu vettlingana sína. Hann telur happa-vettlingana hafa hjálpað sér að raða inn mörkum. Enski boltinn 28.3.2010 08:30 Luca Toni: Við getum lifað drauminn Luca Toni var hetja Roma gegn Inter og skoraði sigurmark leiksins. Rómverjar eru aðeins stigi á eftir Inter og segir Toni að þeir geti upplifað drauminn. Fótbolti 27.3.2010 23:45 Bolur Adebayor ekki talinn við hæfi Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Manchester City, skellti sér á tónleika með rapparanum 50 Cent sem fram fóru í Manchester á fimmtudagskvöld. Hann hefur verið gagnrýndur talsvert fyrir bolinn sem hann klæddist. Enski boltinn 27.3.2010 23:00 Sir Alex hrósar markverði sínum í hástert - myndband Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er í skýjunum með frammistöðu markvarðarins Edwin van der Sar í 4-0 sigri liðsins á Bolton. Enski boltinn 27.3.2010 22:00 Zlatan tryggði Börsungum sigur Zlatan Ibrahimovic skoraði eina markið í leik Mallorca og Barcelona í kvöld. Leikurinn endaði 0-1 en markið kom á 63. mínútu. Fótbolti 27.3.2010 20:58 FC Bayern hvíldi menn og datt úr efsta sætinu Bayern München hvíldi þá Arjen Robben og Franck Ribery þegar liðið tók á móti Stuttgart í þýsku deildinni í dag. Bayern er að fara að leika gegn Manchester United í Meistaradeildinni á þriðjudag. Fótbolti 27.3.2010 20:22 Roma vann Inter og galopnaði titilbaráttuna Roma galopnaði í kvöld titilbaráttuna á Ítalíu með því að vinna Inter 2-1. Markstangirnar voru ekki vinir Inter í leiknum og þrívegis átti liðið skot í tréverkið. Fótbolti 27.3.2010 19:55 Berbatov með tvö í sigri Man Utd gegn Bolton Dimitar Berbatov átti stjörnuleik fyrir Manchester United þegar liðið vann 4-0 útisigur á Bolton í kvöld. Enski boltinn 27.3.2010 19:10 « ‹ ›
Er stjórnunarstíll Real Madrid rugl? Er stöðugleiki lykillinn að velgengni? Ekki alltaf. Margir hafa gagnrýnt Galactico stefnu Real Madrid og hörku forráðamanna félagsins sem heimta árangur. Ef hann næst ekki, ertu rekinn. Fótbolti 29.3.2010 14:30
Gazza keyrði drukkinn og próflaus Búið er að gefa út ákæru á hendur Paul Gascoigne fyrir að keyra undir áhrifum áfengis. Gazza var handtekinn í síðasta mánuði. Enski boltinn 29.3.2010 14:00
Fær Rooney boltann í þetta skiptið ef hann skorar þrennu? Wayne Rooney verður í eldlínunni gegn Bayern Munchen á morgun í Meistaradeild Evrópu. Leikinn dæmir belgíski dómarinn Frank de Bleeckere en þeir tveir eiga sér skemmtilega forsögu. Fótbolti 29.3.2010 13:00
Fabregas tæpur fyrir leikinn gegn Barcelona Stuðningsmenn Arsenal fögnuðu eflaust innst inni þegar fréttist af því að Andrés Iniesta verður ekki með Barcelona í leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Þeir fengu þó slæm tíðindi í dag þar sem sjálfur Cesc Fabregas er tæpur fyrir leikinn. Fótbolti 29.3.2010 12:00
Stuðningsmenn gætu fengið forkaupsrétt á félögum á Englandi Ríkisstjórnin á Englandi skoðar nú að setja á lög sem snúa að eignarhaldi knattspyrnufélaga þar í landi. Gangi þau alla leið í gegn þýðir það að ef knattspyrnufélag er sett á sölulista eiga stuðningsmenn félagsins alltaf fyrsta rétt á að kaupa félagið. Fótbolti 29.3.2010 11:30
Hermann í tárum - Ferillinn í hættu? Óvíst er hver næstu skref Hermanns Hreiðarssonar verða. Landsliðsfyrirliðinn meiddist illa um helgina og var borinn af velli með súrefnisgrímu í tapinu gegn Tottenham. Harðjaxlinn kallar ekki allt ömmu sína, sem væri enda óeðlilegt, en Harry Redknapp góðvinur Hermanns segist hafa séð hann gráta eftir leikinn. Fótbolti 29.3.2010 10:30
Zola á Sardiniu: Ég ætla að halda áfram Gianfranco Zola er efstur meðal veðbanka yfir þá stjóra sem verða reknir í ensku úrvalsdeildinni. Nú segja heimildir Soccernet að Zola ætli sér ekki að hætta með West Ham heldur berjast áfram á grafarbakkanum. Fótbolti 29.3.2010 10:00
Torres: Þurfum sex sigra til að ná 4. sæti Sex leikir eftir af deildinni og við þurfum að vinna þá alla. Þetta segir spænski markvarðarhrellirinn Fernando Torres hjá Liverpool. Markmið félagsins í dag er að ná fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sem væri í raun merkilega góður árangur miðað við arfaslakt tímabil. Fótbolti 29.3.2010 09:30
Rafa Benítez: Bæði mörkin frá Torres voru góð Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, gat ekki annað en glaðst yfir frammistöðu síns liðs gegn Sunderland. Liverpool vann 3-0 sigur og sýndi sóknartilþrif sem hafa ekki sést frá liðinu allt tímabilið. Enski boltinn 28.3.2010 23:45
Sven-Göran tekur við Fílabeinsströndinni Svíinn Sven-Göran Eriksson hefur verið ráðinn þjálfari Fílabeinsstrandarinnar og stýrir liðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 28.3.2010 23:36
Öruggt hjá FH gegn Selfossi Íslandsmeistararnir unnu öruggan sigur á nýliðunum frá Selfossi í Kórnum í kvöld. FH-ingar eru enn taplausir í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 28.3.2010 23:00
AC Milan náði aðeins jafntefli gegn Lazio Enn einu sinni mistókst AC Milan að nýta sér að erkifjendurnir í Inter tapa stigum í ítalska boltanum. AC Milan náði aðeins jafntefli við Lazio á heimavelli en Lazio er rétt fyrir ofan fallsæti. Fótbolti 28.3.2010 22:00
Real vann Atletico - Áfram hnífjafnt á toppnum Real Madrid og Barcelona eru áfram hnífjöfn á toppi spænsku deildarinnar, bæði með 74 stig. Real Madrid vann í kvöld 3-2 sigur gegn grönnunum í Atletico Madrid. Fótbolti 28.3.2010 21:06
Laws: Hallaði á okkur í dómgæslunni - myndband Brian Laws, knattspyrnustjóri Burnley, ásakar Martin Olsson um leikaraskap þegar hann krækti í vítaspyrnu fyrir Blackburn í dag. Blackburn skoraði úr vítinu og vann 1-0. Enski boltinn 28.3.2010 20:15
Eitt af mörkum ársins hjá Torres - myndband Fernando Torres skoraði sannkallað draumamark gegn Sunderland í dag. Hann var annars sjóðheitur í leiknum og skoraði tvö af þremur mörkum Liverpool gegn Sunderland. Enski boltinn 28.3.2010 18:09
Iniesta ekki með gegn Arsenal Andres Iniesta getur ekki leikið með Barcelona gegn Arsenal í Meistaradeildinni á miðvikudag. Hann meiddist í sigurleik Börsunga gegn Mallorka í gær. Fótbolti 28.3.2010 18:00
Torres sá um Sunderland Liverpool komst í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með öruggum 3-0 sigri á Sunderland. Fernando Torres skorað tvö af mörkum Liverpool. Enski boltinn 28.3.2010 16:51
Arnar Gunnlaugsson með tvö mörk fyrir austan Haukar gerðu góða ferð í Fjarðabyggðarhöllina og unnu 4-1 sigur á heimamönnum. Haukar eru sem kunnugt er nýliðar í Pepsi-deildinni á komandi tímabili. Íslenski boltinn 28.3.2010 15:00
Var skallaður og fékk rautt - myndband Það hefur lengi verið hart barist í viðureignum St. Pauli og Hansa Rostock í þýska boltanum. Liðin mættust í dag í þýsku B-deildinni. Fótbolti 28.3.2010 14:00
Burnley á hraðferð niður - Tap á heimavelli fyrir Blackburn Falldraugurinn virðist hafa hreiðrað vel um sig á Turf Moor. Burnley tapaði 0-1 fyrir Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið er í 19. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Hull og West Ham. Enski boltinn 28.3.2010 12:53
Eiður áfram hjá Tottenham næsta tímabil? Daily Mail greinir frá því að Eiður Smári Guðjohnsen sé með klásúlu í samningi sínum sem gefur Tottenham færi á að hafa hann á láni út næsta tímabil óski félagið þess. Enski boltinn 28.3.2010 12:03
Skiptastjóri Portsmouth vill halda Grant Andrew Andronikou, skiptastjóri Portsmouth, hefur beðið knattspyrnustjórann Avram Grant um að vera áfram hjá félaginu á næstu leiktíð. Andronikou er hæstráðandi hjá Portsmouth meðan það er í greiðslustöðvun. Enski boltinn 28.3.2010 10:00
Happa-vettlingarnir hjálpa Rooney Samkvæmt frétt The Sun er Wayne Rooney, sóknarmaður Manchester United, ansi hjátrúarfullur varðandi svörtu vettlingana sína. Hann telur happa-vettlingana hafa hjálpað sér að raða inn mörkum. Enski boltinn 28.3.2010 08:30
Luca Toni: Við getum lifað drauminn Luca Toni var hetja Roma gegn Inter og skoraði sigurmark leiksins. Rómverjar eru aðeins stigi á eftir Inter og segir Toni að þeir geti upplifað drauminn. Fótbolti 27.3.2010 23:45
Bolur Adebayor ekki talinn við hæfi Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Manchester City, skellti sér á tónleika með rapparanum 50 Cent sem fram fóru í Manchester á fimmtudagskvöld. Hann hefur verið gagnrýndur talsvert fyrir bolinn sem hann klæddist. Enski boltinn 27.3.2010 23:00
Sir Alex hrósar markverði sínum í hástert - myndband Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er í skýjunum með frammistöðu markvarðarins Edwin van der Sar í 4-0 sigri liðsins á Bolton. Enski boltinn 27.3.2010 22:00
Zlatan tryggði Börsungum sigur Zlatan Ibrahimovic skoraði eina markið í leik Mallorca og Barcelona í kvöld. Leikurinn endaði 0-1 en markið kom á 63. mínútu. Fótbolti 27.3.2010 20:58
FC Bayern hvíldi menn og datt úr efsta sætinu Bayern München hvíldi þá Arjen Robben og Franck Ribery þegar liðið tók á móti Stuttgart í þýsku deildinni í dag. Bayern er að fara að leika gegn Manchester United í Meistaradeildinni á þriðjudag. Fótbolti 27.3.2010 20:22
Roma vann Inter og galopnaði titilbaráttuna Roma galopnaði í kvöld titilbaráttuna á Ítalíu með því að vinna Inter 2-1. Markstangirnar voru ekki vinir Inter í leiknum og þrívegis átti liðið skot í tréverkið. Fótbolti 27.3.2010 19:55
Berbatov með tvö í sigri Man Utd gegn Bolton Dimitar Berbatov átti stjörnuleik fyrir Manchester United þegar liðið vann 4-0 útisigur á Bolton í kvöld. Enski boltinn 27.3.2010 19:10