Fótbolti Sir Alex: Scholes var maður leiksins Sir Alex Ferguson hrósar Paul Scholes fyrir að halda titilvonum Manchester United á lífi. Scholes tryggði United sigur gegn grönnum sínum í City með marki í uppbótartíma. Enski boltinn 17.4.2010 14:26 Grétar í kapphlaup við tímann Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, verður frá í þrjár til fjórar vikur. Grétar sleit liðbönd í hné í tapi KR gegn Breiðabliki í Lengjabikarnum í gær. Íslenski boltinn 17.4.2010 14:07 Scholes tryggði United sigur í uppbótartíma í Manchesterslagnum Manchester United tryggði sér sigur í uppbótartíma í risaslagnum gegn grönnum sínum í Manchester City í dag. Paul Scholes skoraði markið með skalla. Enski boltinn 17.4.2010 13:45 Ronaldo á að lokka Rooney til Real The Sun heldur áfram að flytja fréttir af áhuga spænska stórliðsins Real Madrid á sóknarmanninum Wayne Rooney. Fótbolti 17.4.2010 12:30 Fer Buffon frá Juve í sumar? Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, gæti verið á förum frá liðinu í sumar. Juventus tapaði fyrir Inter í gær og gæti misst af sæti í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 17.4.2010 11:30 Rooney í byrjunarliði United Klukkan 11:45 verður flautað til leiks í Manchester í grannaslag City og United. Byrjunarliðin hafa verið opinberuð. Enski boltinn 17.4.2010 10:57 Mancini: Mikilvægasti mánuðurinn í sögu Manchester City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, stefnir á sinn fyrsta sigur á móti nágrönnunum í Manchester United þegar liðið mætast í Manchester-slagnum á City of Manchester Stadium á morgun. Enski boltinn 16.4.2010 23:45 Lánsmaður frá Manchester United á skotskónum í þýska boltanum Zoran Tosic tryggði Köln 2-0 sigur á Bochum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld með því að skora bæði mörkin í mikilvægum leik liðanna í fallbaráttunni. Köln fór upp um tvö sæti með þessum sigri og er nú tíu stigum fyrir ofan fallsæti. Fótbolti 16.4.2010 23:15 Blikar unnu KR-inga í kuldanum í Vesturbænum - fyrsta tap KR á árinu Breiðablik vann 2-0 sigur á KR í Lengjubikar karla í kvöld en leikurinn fór fram á gervigrasvelli KR-inga í Frostaskjólinu. Blikar tóku þar með toppsætið í riðlinum af KR-liðinu en Vesturbæingar höfðu unnið fyrstu fimm leiki sína í Lengjubikarnum og ekki tapað leik á árinu 2010. Íslenski boltinn 16.4.2010 22:21 Tíu menn Juventus héldu ekki út á móti Inter Inter Milan vann 2-0 sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og komust þar með aftur á topp deildarinnar. Inter hefur nú tveimur stigum meira en Roma sem á leik inni um helgina en Roma tók toppsætið af Inter í síðustu umferð. Fótbolti 16.4.2010 21:06 Endurkoma Torres tefst vegna eldgossins í Eyjafjallajökli Rafael Benitez, stjóri Liverpool, ætlar ekki að nota Fernando Torres fyrr en að spænski framherjinn sé búinn að fara í gegnum frekari rannsóknir á Spáni. Enski boltinn 16.4.2010 20:30 Rífandi gangur í miðasölu HM Það hefur verið brjálaður gangur í miðasölu heimsmeistaramótsins eftir að farið var að selja miða í kjörbúðum í Suður-Afríku. Langar biðraðir mynduðust þegar sala hófst og yfir 100 þúsund miðar rifnir úr hillunum. Fótbolti 16.4.2010 19:45 Ashley Cole á tréverkinu á morgun Ashley Cole, vinstri bakvörður Chelsea, verður á bekknum á morgun þegar liðið leikur gegn Tottenham. Cole hefur ekki leikið síðan hann ökklabrotnaði í 2-1 tapi gegn Everton í febrúar. Enski boltinn 16.4.2010 17:30 Bennett dæmir ekki Manchester-slaginn vegna gossins í Eyjafjallajökli Steve Bennett mun ekki dæma leik Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun eins og áætlað var. Ástæðan er að Bennett er fastur í Rúmeníu vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Enski boltinn 16.4.2010 17:13 Kranjcar kominn í sumarfrí Niko Kranjcar, miðjumaður Tottenham, er meiddur á ökkla og spilar ekki meira á tímabilinu. Kranjcar meiddist í tapi liðsins gegn Portsmouth í undanúrslitum bikarsins. Enski boltinn 16.4.2010 16:15 Paul Ince í fimm leikja bann Paul Ince, knattspyrnustjóri MK Dons, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann. MK Dons, sem áður hét Wimbledon, er í tíunda sæti ensku C-deildarinnar. Enski boltinn 16.4.2010 14:45 Þjálfarar í viðtölum í miðjum leik? Bandaríski íþróttarisinn ESPN mun frá og með næsta tímabili eiga sýningaréttinn á ensku FA bikarkeppninni. Fulltrúar stöðvarinnar munu funda með enska knattspyrnusambandinu í næstu viku. Enski boltinn 16.4.2010 14:15 Bæjarar ekki sáttir við að Frakkarnir fá lengri undirbúning Louis van Gaal, þjálfari FC Bayern, vill að UEFA skipi Lyon að spila helgina fyrir seinni viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Lyon fékk í gær frestun frá franska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 16.4.2010 13:45 Wenger: Skref niður að fara til Spánar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Cesc Fabregas myndi taka skref niður á við ef hann færi til Barcelona. Enski boltinn 16.4.2010 13:15 Sir Alex: Rooney verður hér áfram „Svona sögur fara af stað um þetta leyti á hverju ári. Wayne Rooney verður hér enn á næsta tímabili," segir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 16.4.2010 12:45 Fór á stefnumót með Bridge en hittir nú Ronaldo Það hvorki gengur né rekur í kvennamálum Wayne Bridge. Þessi bakvörður Manchester City kynntist raunveruleika-sjónvarpsstjörnunni Kim Kardashian í fríi í Miami. Enski boltinn 16.4.2010 12:03 Scholes tekur eitt ár í viðbót Miðjumaðurinn Paul Scholes hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United og tekur því eitt tímabil til viðbótar með liðinu. Enski boltinn 16.4.2010 11:21 Vermaelen ekki meira með á tímabilinu Belgíski varnarmaðurinn Thomas Vermaelen hefur heldur betur slegið í gegn hjá Arsenal í vetur. Hann hefur sýnt öflugan varnarleik ásamt því að vera iðinn við kolann upp við mark andstæðingana. Enski boltinn 16.4.2010 10:45 Lögreglan ræðir við Neville og Tevez Lögreglan í Manchester mun gera allt sem hægt er til að grannaslagurinn í Manchester á morgun fari vel fram. Öryggisgæsla verður með mesta móti þegar City tekur á móti United. Enski boltinn 16.4.2010 10:15 Liverpool til sölu - Martin Broughton sér um söluna Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, hafa staðfest að félagið sé til sölu. Þeir hafa ráðið Martin Broughton sem nýjan stjórnarformann og á hann að sjá um söluna. Enski boltinn 16.4.2010 09:41 Capello og Rooney á óskalista Real Madrid The Sun þykist hafa heimildir fyrir því að spænska félagið Real Madrid vilji fá Fabio Capello til að taka við liðinu á nýjan leik. Þá sé það að undirbúa risatilboð í Wayne Rooney, sóknarmann Manchester United. Enski boltinn 16.4.2010 09:15 Í nafnastríði við nágrannana og neituðu að spila við þá Tvö tékknesk úrvalsdeildarfélög eru í nafnstríði þessa dagana og það gekk svo langt að annað þeirra neitaði að spila þegar þau áttu að mætast í deildinni á dögunum. Tékkneska sambandið varð því að dæma leikinn tapaðan 3-0 er hálfgerður dauðadómur fyrir liðið sem er í slæmum málum í fallbaráttunni. Fótbolti 15.4.2010 23:30 Nýi og gamli Robinho báðir í stuði stórsigri Santos Santos er komið með níu tær í átta liða úrslit brasilísku bikarkeppninnar eftir 8-1 sigur á Guarani í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Robinho, í láni frá Manchester City og Neymar, kallaðir hinn nýi Robinho, fóru hreinlega á kostum í leiknum. Fótbolti 15.4.2010 23:00 Spila tvo úrslitaleiki í staðinn fyrir einn vegna ótta við ólæti Hollenska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að úrslitaleikurinn í hollensku bikarkeppninni verði gerður að tveimur bikarúrslitaleikjum og að liðin spili heima og heiman líkt og gengur og gerist í Evrópukeppnunum. Fótbolti 15.4.2010 21:30 Advocaat að stinga af til að taka við Rússum Dick Advocaat er hættur sem landsliðsþjálfari Belgíu samkvæmt fréttum þar í landi í dag. Dick Advocaat tók við liðinu í október á síðasta ári og var með samning fram yfir Evrópukeppnina 2012. Fótbolti 15.4.2010 19:45 « ‹ ›
Sir Alex: Scholes var maður leiksins Sir Alex Ferguson hrósar Paul Scholes fyrir að halda titilvonum Manchester United á lífi. Scholes tryggði United sigur gegn grönnum sínum í City með marki í uppbótartíma. Enski boltinn 17.4.2010 14:26
Grétar í kapphlaup við tímann Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, verður frá í þrjár til fjórar vikur. Grétar sleit liðbönd í hné í tapi KR gegn Breiðabliki í Lengjabikarnum í gær. Íslenski boltinn 17.4.2010 14:07
Scholes tryggði United sigur í uppbótartíma í Manchesterslagnum Manchester United tryggði sér sigur í uppbótartíma í risaslagnum gegn grönnum sínum í Manchester City í dag. Paul Scholes skoraði markið með skalla. Enski boltinn 17.4.2010 13:45
Ronaldo á að lokka Rooney til Real The Sun heldur áfram að flytja fréttir af áhuga spænska stórliðsins Real Madrid á sóknarmanninum Wayne Rooney. Fótbolti 17.4.2010 12:30
Fer Buffon frá Juve í sumar? Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, gæti verið á förum frá liðinu í sumar. Juventus tapaði fyrir Inter í gær og gæti misst af sæti í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 17.4.2010 11:30
Rooney í byrjunarliði United Klukkan 11:45 verður flautað til leiks í Manchester í grannaslag City og United. Byrjunarliðin hafa verið opinberuð. Enski boltinn 17.4.2010 10:57
Mancini: Mikilvægasti mánuðurinn í sögu Manchester City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, stefnir á sinn fyrsta sigur á móti nágrönnunum í Manchester United þegar liðið mætast í Manchester-slagnum á City of Manchester Stadium á morgun. Enski boltinn 16.4.2010 23:45
Lánsmaður frá Manchester United á skotskónum í þýska boltanum Zoran Tosic tryggði Köln 2-0 sigur á Bochum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld með því að skora bæði mörkin í mikilvægum leik liðanna í fallbaráttunni. Köln fór upp um tvö sæti með þessum sigri og er nú tíu stigum fyrir ofan fallsæti. Fótbolti 16.4.2010 23:15
Blikar unnu KR-inga í kuldanum í Vesturbænum - fyrsta tap KR á árinu Breiðablik vann 2-0 sigur á KR í Lengjubikar karla í kvöld en leikurinn fór fram á gervigrasvelli KR-inga í Frostaskjólinu. Blikar tóku þar með toppsætið í riðlinum af KR-liðinu en Vesturbæingar höfðu unnið fyrstu fimm leiki sína í Lengjubikarnum og ekki tapað leik á árinu 2010. Íslenski boltinn 16.4.2010 22:21
Tíu menn Juventus héldu ekki út á móti Inter Inter Milan vann 2-0 sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og komust þar með aftur á topp deildarinnar. Inter hefur nú tveimur stigum meira en Roma sem á leik inni um helgina en Roma tók toppsætið af Inter í síðustu umferð. Fótbolti 16.4.2010 21:06
Endurkoma Torres tefst vegna eldgossins í Eyjafjallajökli Rafael Benitez, stjóri Liverpool, ætlar ekki að nota Fernando Torres fyrr en að spænski framherjinn sé búinn að fara í gegnum frekari rannsóknir á Spáni. Enski boltinn 16.4.2010 20:30
Rífandi gangur í miðasölu HM Það hefur verið brjálaður gangur í miðasölu heimsmeistaramótsins eftir að farið var að selja miða í kjörbúðum í Suður-Afríku. Langar biðraðir mynduðust þegar sala hófst og yfir 100 þúsund miðar rifnir úr hillunum. Fótbolti 16.4.2010 19:45
Ashley Cole á tréverkinu á morgun Ashley Cole, vinstri bakvörður Chelsea, verður á bekknum á morgun þegar liðið leikur gegn Tottenham. Cole hefur ekki leikið síðan hann ökklabrotnaði í 2-1 tapi gegn Everton í febrúar. Enski boltinn 16.4.2010 17:30
Bennett dæmir ekki Manchester-slaginn vegna gossins í Eyjafjallajökli Steve Bennett mun ekki dæma leik Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun eins og áætlað var. Ástæðan er að Bennett er fastur í Rúmeníu vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Enski boltinn 16.4.2010 17:13
Kranjcar kominn í sumarfrí Niko Kranjcar, miðjumaður Tottenham, er meiddur á ökkla og spilar ekki meira á tímabilinu. Kranjcar meiddist í tapi liðsins gegn Portsmouth í undanúrslitum bikarsins. Enski boltinn 16.4.2010 16:15
Paul Ince í fimm leikja bann Paul Ince, knattspyrnustjóri MK Dons, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann. MK Dons, sem áður hét Wimbledon, er í tíunda sæti ensku C-deildarinnar. Enski boltinn 16.4.2010 14:45
Þjálfarar í viðtölum í miðjum leik? Bandaríski íþróttarisinn ESPN mun frá og með næsta tímabili eiga sýningaréttinn á ensku FA bikarkeppninni. Fulltrúar stöðvarinnar munu funda með enska knattspyrnusambandinu í næstu viku. Enski boltinn 16.4.2010 14:15
Bæjarar ekki sáttir við að Frakkarnir fá lengri undirbúning Louis van Gaal, þjálfari FC Bayern, vill að UEFA skipi Lyon að spila helgina fyrir seinni viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Lyon fékk í gær frestun frá franska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 16.4.2010 13:45
Wenger: Skref niður að fara til Spánar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Cesc Fabregas myndi taka skref niður á við ef hann færi til Barcelona. Enski boltinn 16.4.2010 13:15
Sir Alex: Rooney verður hér áfram „Svona sögur fara af stað um þetta leyti á hverju ári. Wayne Rooney verður hér enn á næsta tímabili," segir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 16.4.2010 12:45
Fór á stefnumót með Bridge en hittir nú Ronaldo Það hvorki gengur né rekur í kvennamálum Wayne Bridge. Þessi bakvörður Manchester City kynntist raunveruleika-sjónvarpsstjörnunni Kim Kardashian í fríi í Miami. Enski boltinn 16.4.2010 12:03
Scholes tekur eitt ár í viðbót Miðjumaðurinn Paul Scholes hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United og tekur því eitt tímabil til viðbótar með liðinu. Enski boltinn 16.4.2010 11:21
Vermaelen ekki meira með á tímabilinu Belgíski varnarmaðurinn Thomas Vermaelen hefur heldur betur slegið í gegn hjá Arsenal í vetur. Hann hefur sýnt öflugan varnarleik ásamt því að vera iðinn við kolann upp við mark andstæðingana. Enski boltinn 16.4.2010 10:45
Lögreglan ræðir við Neville og Tevez Lögreglan í Manchester mun gera allt sem hægt er til að grannaslagurinn í Manchester á morgun fari vel fram. Öryggisgæsla verður með mesta móti þegar City tekur á móti United. Enski boltinn 16.4.2010 10:15
Liverpool til sölu - Martin Broughton sér um söluna Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, hafa staðfest að félagið sé til sölu. Þeir hafa ráðið Martin Broughton sem nýjan stjórnarformann og á hann að sjá um söluna. Enski boltinn 16.4.2010 09:41
Capello og Rooney á óskalista Real Madrid The Sun þykist hafa heimildir fyrir því að spænska félagið Real Madrid vilji fá Fabio Capello til að taka við liðinu á nýjan leik. Þá sé það að undirbúa risatilboð í Wayne Rooney, sóknarmann Manchester United. Enski boltinn 16.4.2010 09:15
Í nafnastríði við nágrannana og neituðu að spila við þá Tvö tékknesk úrvalsdeildarfélög eru í nafnstríði þessa dagana og það gekk svo langt að annað þeirra neitaði að spila þegar þau áttu að mætast í deildinni á dögunum. Tékkneska sambandið varð því að dæma leikinn tapaðan 3-0 er hálfgerður dauðadómur fyrir liðið sem er í slæmum málum í fallbaráttunni. Fótbolti 15.4.2010 23:30
Nýi og gamli Robinho báðir í stuði stórsigri Santos Santos er komið með níu tær í átta liða úrslit brasilísku bikarkeppninnar eftir 8-1 sigur á Guarani í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Robinho, í láni frá Manchester City og Neymar, kallaðir hinn nýi Robinho, fóru hreinlega á kostum í leiknum. Fótbolti 15.4.2010 23:00
Spila tvo úrslitaleiki í staðinn fyrir einn vegna ótta við ólæti Hollenska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að úrslitaleikurinn í hollensku bikarkeppninni verði gerður að tveimur bikarúrslitaleikjum og að liðin spili heima og heiman líkt og gengur og gerist í Evrópukeppnunum. Fótbolti 15.4.2010 21:30
Advocaat að stinga af til að taka við Rússum Dick Advocaat er hættur sem landsliðsþjálfari Belgíu samkvæmt fréttum þar í landi í dag. Dick Advocaat tók við liðinu í október á síðasta ári og var með samning fram yfir Evrópukeppnina 2012. Fótbolti 15.4.2010 19:45