Fótbolti Dunne: Domenech er búinn að rústa franska liðinu Írski landsliðsmaðurinn Richard Dunne hjá Aston Villa skýtur föstum skotum að Raymond Domenech, landsliðsþjálfara Frakka, fyrir leiki Írlands og Frakklands í umspili um laust sæti á HM næsta sumar. Fótbolti 11.11.2009 18:45 Cook: Robinho er ekki á förum frá City í janúar Stjórnarformaðurinn Garry Cook hjá Manchester City hefur tekið undir orð knattspyrnustjórans Mark Hughes og harðneitað því að Brasilíumaðurinn Robinho sé á förum frá félaginu þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 11.11.2009 18:00 Forlan framlengir við Atletico Madrid til ársins 2013 Atletico Madrid hefur byrjað afleitlega í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er sem stendur í þriðja neðsta sæti. Stuðningsmenn félagsins geta þó glaðst yfir því að framherjinn Diego Forlan hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2013. Fótbolti 11.11.2009 17:15 Casillas: Spielberg gæti skrifað handrit um sigur Alcorcon Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid segir að leikmenn félagsins verði að axla ábyrgð eftir að hafa dottið úr keppni í spænska konungsbikarnum eftir 4-1 tap gegn c-deildarfélaginu Alcorcon í tveggja leikja einvígi. Fótbolti 11.11.2009 16:30 Evra hættur að drekka Sprite - drykkurinn minnir hann á Írland Franski landsliðsmaðurinn Patrice Evra hjá Manchester United á greinilega erfitt með að hugsa ekki um leikinn mikilvæga á milli Írlands og Frakklands í umspili um laust sæti á HM næsta sumar ef marka má nýlegt viðtal við hann í The Sun. Enski boltinn 11.11.2009 15:45 Leik Þýskalands og Chile aflýst af virðingu við Enke Nú er ljóst að það verður ekkert af vináttuleik Þýskalands og Chile um helgina. Ákveðið var að aflýsa leiknum í dag af virðingu við Robert Enke. Fótbolti 11.11.2009 14:54 Cole orðaður við Liverpool Fregnir berast nú af því að Liverpool sé með framherja West Ham, Carlton Cole, undir smásjánni hjá sér. Er jafnvel talið að Liverpool geri tilboð í leikmanninn í janúar. Enski boltinn 11.11.2009 14:00 Baldur Bett á leið í Fylki Það er ljóst að miðjumaðurinn Baldur Bett mun ekki leika áfram með Val næsta sumar. Þetta staðfesti hann við Vísi áðan. Íslenski boltinn 11.11.2009 13:17 Enke sárt saknað - myndir Það ríkir þjóðarsorg í Þýskalandi eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke svipti sig lífi í gær. Fótbolti 11.11.2009 13:15 Auðveldara að vinna með Redknapp en Benitez Peter Crouch, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, segir að Harry Redknapp og Rafa Benitez séu mjög ólíkir knattspyrnustjórar. Enski boltinn 11.11.2009 12:45 United og Arsenal með Yaya í sigtinu Man. Utd og Arsenal eru á meðal þeirra liða sem hafa lýst yfir áhuga sínum á miðjumanni Barcelona, Yaya Toure. Enski boltinn 11.11.2009 12:15 Barcelona er næst á dagskránni hjá Alcorcon Spænska neðrideildarliðið Alcorcon skráði sig heldur betur í sögubækurnar í gær er liðið sló stórlið Real Madrid út úr spænsku bikarkeppninni. Fótbolti 11.11.2009 11:15 Bendtner ætlar að verða einn besti framherji heims Daninn Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, fer ekkert í grafgötur með þann metnað sinn að verða einn besti framherji heims á næstu fimm árum. Enski boltinn 11.11.2009 10:45 Þjóðverjar minnast Enke Þýski knattspyrnuheimurinn er í losti eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke framdi sjálfsmorð í gær. Markvörðurinn kastaði sér fyrir lest. Fótbolti 11.11.2009 10:15 Drogba dregur sig úr landsliðinu Didier Drogba hefur dregið sig úr landsliðshópi Fílabeinsstrandarinnar fyrir leikinn gegn Gíneu í undankeppni HM um helgina. Hann gæti þó spilað gegn Þjóðverjum næsta miðvikudag. Fótbolti 11.11.2009 09:51 Ngog er enginn svindlari Franska framherjanum David Ngog hefur skotið upp á stjörnuhimininn á methraða en þó ekki bara fyrir jákvæða hluti. Enski boltinn 11.11.2009 09:34 Cultural lítil fyrirstaða fyrir Barcelona Barcelona komst örugglega áfram í 5. umferð spænska konungsbikarsins í kvöld eftir 5-0 sigur gegn smáliðinu Cultural í seinni leik liðanna í keppninni en Barcelona vann einvígið samanlagt 7-0. Fótbolti 10.11.2009 22:52 Búið að staðfesta að Enke hafi framið sjálfsmorð Þau hræðilegu tíðindi að markvörðurinn Robert Enke hafi framið sjálfsmorð hafa nú verið staðfest í þýskum fjölmiðlum. Jörg Neblung, ráðgjafi Enke, staðfesti tíðindin válegu í kvöld. Fótbolti 10.11.2009 21:53 Redknapp vill að Celtic og Rangers spili í ensku úrvalsdeildinni Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er nýjasti talsmaður þess að skosku félögin Celtic og Rangers fái inngöngu í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 10.11.2009 21:30 Real Madrid rétt marði Alcorcon og féll úr keppni Real Madrid tjaldaði öllu til í seinni leiknum gegn spænska c-deildarfélaginu Alcorcon í 32-liða úrslitum spænska konungsbikarnum enda þurfti stórliðið að vinna upp 4-0 forystu Alcorcon-manna eftir fyrri leikinn. Fótbolti 10.11.2009 20:57 Markvörðurinn Robert Enke er látinn - hugsanlegt sjálfsmorð Þýski markvörðurinn Robert Enke hjá Hannover 96 er látinn en hann var aðeins 32 ára gamall. Martin Kind, forseti Hannover 96, staðfesti fregnirnar í kvöld. Fótbolti 10.11.2009 20:18 Peterborough staðfestir loks brottrekstur Ferguson Enska b-deildarfélagið Peterborough hefur loks staðfest fregnir enskra fjölmiðla frá því í gær um að knattspyrnustjórinn Darren Ferguson hefur verið rekinn frá félaginu. Enski boltinn 10.11.2009 20:00 Torres líklega frá vegna meiðsla í tvær til þrjár vikur Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur greint frá því að framherjinn Fernando Torres verði líklega frá í nokkrar vikur vegna nárameiðsla sem hafa verið að hrjá hann undanfarið. Enski boltinn 10.11.2009 19:15 Suarez kveðst ekki vera á förum frá Ajax í janúar Framherjinn eftirsótti Luis Suarez hjá Ajax hefur sterklega verið orðaður við stórlið á borð við Barcelona, Chelsea og Manchester United og talið er líklegt að félögin muni bera víurnar í leikmanninn um leið og félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 10.11.2009 18:30 Smicer leggur skóna á hilluna Tékkneski knattspyrnumaðurinn Vladimir Smicer hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Fótbolti 10.11.2009 17:00 Tap í Teheran Íran vann sanngjarnan 1-0 sigur á Íslandi er liðin mættust í vináttulandsleik í Teheran í dag. Íslenski boltinn 10.11.2009 16:18 Guti orðaður við Inter Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er hinn 33 ára gamli Guti til í að pakka saman og fara með fótboltaskóna sína eitthvað annað. Fótbolti 10.11.2009 16:00 Bendtner leikmaður ársins í Danmörku Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, var valinn knattspyrnumaður ársins 2009 í Danmörku. Bendtner fékk verðlaunin afhent í Kaupmannahöfn í gær. Fótbolti 10.11.2009 15:30 Moggi baunar á Mourinho Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, skýtur föstum skotum að Jose Mourinho í vikulegum pistli sínum í blaðinu Libero. Fótbolti 10.11.2009 15:00 Laporta opnar dyrnar fyrir Robinho Sagan endalausa um það hvort Robinho fari frá Man. City til Barcelona í janúar fékk nýjan meðbyr í dag er Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði vel koma til greina að versla í janúar. Fótbolti 10.11.2009 14:30 « ‹ ›
Dunne: Domenech er búinn að rústa franska liðinu Írski landsliðsmaðurinn Richard Dunne hjá Aston Villa skýtur föstum skotum að Raymond Domenech, landsliðsþjálfara Frakka, fyrir leiki Írlands og Frakklands í umspili um laust sæti á HM næsta sumar. Fótbolti 11.11.2009 18:45
Cook: Robinho er ekki á förum frá City í janúar Stjórnarformaðurinn Garry Cook hjá Manchester City hefur tekið undir orð knattspyrnustjórans Mark Hughes og harðneitað því að Brasilíumaðurinn Robinho sé á förum frá félaginu þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 11.11.2009 18:00
Forlan framlengir við Atletico Madrid til ársins 2013 Atletico Madrid hefur byrjað afleitlega í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er sem stendur í þriðja neðsta sæti. Stuðningsmenn félagsins geta þó glaðst yfir því að framherjinn Diego Forlan hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2013. Fótbolti 11.11.2009 17:15
Casillas: Spielberg gæti skrifað handrit um sigur Alcorcon Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid segir að leikmenn félagsins verði að axla ábyrgð eftir að hafa dottið úr keppni í spænska konungsbikarnum eftir 4-1 tap gegn c-deildarfélaginu Alcorcon í tveggja leikja einvígi. Fótbolti 11.11.2009 16:30
Evra hættur að drekka Sprite - drykkurinn minnir hann á Írland Franski landsliðsmaðurinn Patrice Evra hjá Manchester United á greinilega erfitt með að hugsa ekki um leikinn mikilvæga á milli Írlands og Frakklands í umspili um laust sæti á HM næsta sumar ef marka má nýlegt viðtal við hann í The Sun. Enski boltinn 11.11.2009 15:45
Leik Þýskalands og Chile aflýst af virðingu við Enke Nú er ljóst að það verður ekkert af vináttuleik Þýskalands og Chile um helgina. Ákveðið var að aflýsa leiknum í dag af virðingu við Robert Enke. Fótbolti 11.11.2009 14:54
Cole orðaður við Liverpool Fregnir berast nú af því að Liverpool sé með framherja West Ham, Carlton Cole, undir smásjánni hjá sér. Er jafnvel talið að Liverpool geri tilboð í leikmanninn í janúar. Enski boltinn 11.11.2009 14:00
Baldur Bett á leið í Fylki Það er ljóst að miðjumaðurinn Baldur Bett mun ekki leika áfram með Val næsta sumar. Þetta staðfesti hann við Vísi áðan. Íslenski boltinn 11.11.2009 13:17
Enke sárt saknað - myndir Það ríkir þjóðarsorg í Þýskalandi eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke svipti sig lífi í gær. Fótbolti 11.11.2009 13:15
Auðveldara að vinna með Redknapp en Benitez Peter Crouch, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, segir að Harry Redknapp og Rafa Benitez séu mjög ólíkir knattspyrnustjórar. Enski boltinn 11.11.2009 12:45
United og Arsenal með Yaya í sigtinu Man. Utd og Arsenal eru á meðal þeirra liða sem hafa lýst yfir áhuga sínum á miðjumanni Barcelona, Yaya Toure. Enski boltinn 11.11.2009 12:15
Barcelona er næst á dagskránni hjá Alcorcon Spænska neðrideildarliðið Alcorcon skráði sig heldur betur í sögubækurnar í gær er liðið sló stórlið Real Madrid út úr spænsku bikarkeppninni. Fótbolti 11.11.2009 11:15
Bendtner ætlar að verða einn besti framherji heims Daninn Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, fer ekkert í grafgötur með þann metnað sinn að verða einn besti framherji heims á næstu fimm árum. Enski boltinn 11.11.2009 10:45
Þjóðverjar minnast Enke Þýski knattspyrnuheimurinn er í losti eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke framdi sjálfsmorð í gær. Markvörðurinn kastaði sér fyrir lest. Fótbolti 11.11.2009 10:15
Drogba dregur sig úr landsliðinu Didier Drogba hefur dregið sig úr landsliðshópi Fílabeinsstrandarinnar fyrir leikinn gegn Gíneu í undankeppni HM um helgina. Hann gæti þó spilað gegn Þjóðverjum næsta miðvikudag. Fótbolti 11.11.2009 09:51
Ngog er enginn svindlari Franska framherjanum David Ngog hefur skotið upp á stjörnuhimininn á methraða en þó ekki bara fyrir jákvæða hluti. Enski boltinn 11.11.2009 09:34
Cultural lítil fyrirstaða fyrir Barcelona Barcelona komst örugglega áfram í 5. umferð spænska konungsbikarsins í kvöld eftir 5-0 sigur gegn smáliðinu Cultural í seinni leik liðanna í keppninni en Barcelona vann einvígið samanlagt 7-0. Fótbolti 10.11.2009 22:52
Búið að staðfesta að Enke hafi framið sjálfsmorð Þau hræðilegu tíðindi að markvörðurinn Robert Enke hafi framið sjálfsmorð hafa nú verið staðfest í þýskum fjölmiðlum. Jörg Neblung, ráðgjafi Enke, staðfesti tíðindin válegu í kvöld. Fótbolti 10.11.2009 21:53
Redknapp vill að Celtic og Rangers spili í ensku úrvalsdeildinni Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er nýjasti talsmaður þess að skosku félögin Celtic og Rangers fái inngöngu í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 10.11.2009 21:30
Real Madrid rétt marði Alcorcon og féll úr keppni Real Madrid tjaldaði öllu til í seinni leiknum gegn spænska c-deildarfélaginu Alcorcon í 32-liða úrslitum spænska konungsbikarnum enda þurfti stórliðið að vinna upp 4-0 forystu Alcorcon-manna eftir fyrri leikinn. Fótbolti 10.11.2009 20:57
Markvörðurinn Robert Enke er látinn - hugsanlegt sjálfsmorð Þýski markvörðurinn Robert Enke hjá Hannover 96 er látinn en hann var aðeins 32 ára gamall. Martin Kind, forseti Hannover 96, staðfesti fregnirnar í kvöld. Fótbolti 10.11.2009 20:18
Peterborough staðfestir loks brottrekstur Ferguson Enska b-deildarfélagið Peterborough hefur loks staðfest fregnir enskra fjölmiðla frá því í gær um að knattspyrnustjórinn Darren Ferguson hefur verið rekinn frá félaginu. Enski boltinn 10.11.2009 20:00
Torres líklega frá vegna meiðsla í tvær til þrjár vikur Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur greint frá því að framherjinn Fernando Torres verði líklega frá í nokkrar vikur vegna nárameiðsla sem hafa verið að hrjá hann undanfarið. Enski boltinn 10.11.2009 19:15
Suarez kveðst ekki vera á förum frá Ajax í janúar Framherjinn eftirsótti Luis Suarez hjá Ajax hefur sterklega verið orðaður við stórlið á borð við Barcelona, Chelsea og Manchester United og talið er líklegt að félögin muni bera víurnar í leikmanninn um leið og félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 10.11.2009 18:30
Smicer leggur skóna á hilluna Tékkneski knattspyrnumaðurinn Vladimir Smicer hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Fótbolti 10.11.2009 17:00
Tap í Teheran Íran vann sanngjarnan 1-0 sigur á Íslandi er liðin mættust í vináttulandsleik í Teheran í dag. Íslenski boltinn 10.11.2009 16:18
Guti orðaður við Inter Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er hinn 33 ára gamli Guti til í að pakka saman og fara með fótboltaskóna sína eitthvað annað. Fótbolti 10.11.2009 16:00
Bendtner leikmaður ársins í Danmörku Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, var valinn knattspyrnumaður ársins 2009 í Danmörku. Bendtner fékk verðlaunin afhent í Kaupmannahöfn í gær. Fótbolti 10.11.2009 15:30
Moggi baunar á Mourinho Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, skýtur föstum skotum að Jose Mourinho í vikulegum pistli sínum í blaðinu Libero. Fótbolti 10.11.2009 15:00
Laporta opnar dyrnar fyrir Robinho Sagan endalausa um það hvort Robinho fari frá Man. City til Barcelona í janúar fékk nýjan meðbyr í dag er Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði vel koma til greina að versla í janúar. Fótbolti 10.11.2009 14:30