Fótbolti

Dunga hunsar gagnrýni Cruyff

Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, gefur lítið fyrir gagnrýni Johan Cruyff sem sagðist ekki vilja borga sig inn á leiki brasilíska landsliðsins í dag.

Fótbolti

KR-ingar eru mættir til leiks

KR er komið með annan fótinn í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir sannfærandi frammistöðu gegn Glentoran. KR spilaði lengstum glimrandi fótbolta þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður. Það rigndi eldi og brennisteini allan leikinn og völlurinn var á floti.

Íslenski boltinn

Gana á spjöld sögunnar í kvöld?

Gana getur komist á spjöld sögunnar með því að verða fyrsta Afríkuþjóðin til að komast í undanúrslit í heimsmeistarakeppni. Til þess þarf liðið að hafa betur gegn Úrúgvæ í fjórðungsúrslitunum í kvöld.

Fótbolti

Lahm: Mætum nú alvöru stórliði

Philipp Lahm sendi Englendingum skýr skilaboð með því að segja að fyrst nú þurfa Þjóðverjar að mæta alvöru stórliði en liðið mætir Argentínu í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku.

Fótbolti

Kjartan Henry: Okkar besti leikur í sumar

"Þetta var ekki eins auðvelt og það leit út fyrir að vera. Aðstæður voru mjög erfiðar og við þurftum því að halda einbeitingu," sagði KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason eftir 3-0 sigur á Glentoran í kvöld.

Fótbolti

KR vann öruggan sigur á Glentoran

KR er á komið með annan fótinn í 2. umferð í undankeppni Evrópudeildar UEFA eftir öruggan 3-0 sigur á norður-írska liðinu Glentoran á KR-vellinum í kvöld. KR yfirspilaði Glentoran lengstum og spilaði sinn langbesta leik í sumar á rennblautum KR-vellinum. Sigur KR hefði hæglega getað orðið mun stærri.

Íslenski boltinn