Fótbolti 1. deild karla: Jafnt hjá ÍA og ÍR Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. ÍR gerði 1-1 jafntefli við ÍA og komst þar með aftur upp að hlið toppliði Leiknis og Víkinga en hefur leikið tveimur leikjum meira. Íslenski boltinn 9.7.2010 21:52 Þurfti næstum að taka hægri fótinn af Villa Það er ótrúlegt til þess að hugsa að einn besti leikmaður HM, David Villa, var næstum því búinn að missa annan fótinn fyrir 24 árum síðan. Fótbolti 9.7.2010 21:15 ÍBV komst í undanúrslit í VISA-bikar kvenna Átta liða úrslit VISA-bikars kvenna fóru fram í kvöld. Valur, Stjarnan, Þór/KA og ÍBV tryggðu sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 9.7.2010 21:13 Arabar að kaupa AS Roma Ítalska félagið AS Roma er til sölu enda félagið afar skuldsett. Eins og alltaf þegar stórlið eru til sölu í knattspyrnuheiminum eru moldríkir Arabar orðaðir við kaupin. Fótbolti 9.7.2010 20:30 Rasmus Christiansen hjá ÍBV út næsta sumar Danski miðvörðurinn Rasmus Christiansen verður áfram hjá ÍBV út næsta tímabil. Christiansenhefur leikið mjög vel með liðinu í sumar en hann var í láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Lyngby. Íslenski boltinn 9.7.2010 19:45 Wenger: Of mikil pressa á HM-liðunum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sú gríðarlega pressa sem sett sé á leikmenn liðanna á HM hafi gert það að verkum að gæði fótboltans hafi ekki verið eins og hann hefði helst kosið. Fótbolti 9.7.2010 19:00 Þessir geta verið valdir bestu leikmenn HM Þrír Spánverjar eru á tíu manna lista frá FIFA yfir þá leikmenn sem eiga möguleika á að vera valdir leikmenn HM 2010. Fótbolti 9.7.2010 18:15 Heilsaði drottningunni á handklæðinu - myndband Hetja Spánverja í undanúrslitaleiknum á HM, Carles Puyol, var vandræðalegur er drottning Spánar, Sofia, mætti óvænt í búningsklefa liðsins eftir leikinn gegn Þjóðverjum. Fótbolti 9.7.2010 16:45 Gyan vill komast til Englands Asamoah Gyan, leikmaður landsliðs Gana og Rennes í Frakklandi, segist gjarnan vilja komast að hjá liði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.7.2010 15:30 Forlán þreyttur en staðráðinn í að ná í brons Diego Forlán er staðráðinn í því að toppa tímabilið sitt með því að vinna bronsverðlaun á HM. Hann hefur átt frábært ár og leiðir Úrúgvæ til leiksins gegn Þjóðverjum. Fótbolti 9.7.2010 15:00 Vítaklúður Arnars - myndband Arnar Gunnlaugsson fékk gullið tækifæri í gær til þess að tryggja Haukum sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í ár. Hann tók þá vítaspyrnu í stöðunni 2-2 en klikkaði á spyrnunni. Íslenski boltinn 9.7.2010 14:30 Barca þarf að selja Zlatan ef það vill fá Fabregas Ef Barcelona ætlar sér að fá Cesc Fabregas til félagsins þá verður félagið líklega að selja Zlatan Ibrahimovic til þess að fjármagna kaupin. Félagið er sagt vera tilbúið að selja Zlatan. Fótbolti 9.7.2010 14:00 Palli búinn að spá: Spánn verður heimsmeistari Frægasta dýr veraldar í dag er klárlega kolkrabbinn Paul. Hann hefur verið ótrúlega getspakur hingað til á HM og því beið heimsbyggðin spennt eftir því að sjá spá hans fyrir úrslitaleik HM. Fótbolti 9.7.2010 13:30 Pato spilar með Milan næsta vetur Brasilíumaðurinn magnaði hjá AC Milan, Pato, segist ekki vera að hugsa um Real Madrid eða Chelsea. Hann sé eingöngu að hugsa um AC Milan. Fótbolti 9.7.2010 13:07 Hver var bestur á HM? FIFA hefur gefið út lista yfir þá tíu leikmenn sem koma til greina í vali á besta leikmanni HM 2010. Fótbolti 9.7.2010 13:00 Þrenna Alfreðs - myndband Blikinn Alfreð Finnbogason fór hamförum í gærkvöldi er Breiðablik valtaði yfir Stjörnunni, 4-1, á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 9.7.2010 12:30 Chelsea ætlar að bjóða í Torres Chelsea hefur alls ekki gefið upp alla von um að fá spænska framherjann Fernando Torres til félagsins en heimildir herma að félagið ætli að bjóða Liverpool 30 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 9.7.2010 11:45 Þrumufleygur Eiðs Arons - myndband Eyjamaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði eitt af mörkum ársins í gærkvöldi er hann tryggði ÍBV sigur á Keflavík. Íslenski boltinn 9.7.2010 11:15 Forlan útilokar ekki að skipta um félag Úrúgvæski framherjinn Diego Forlan vill alls ekki útiloka þann möguleika að skipta um lið í sumar en hann spilar sem stendur með Atletico Madrid á Spáni. Fótbolti 9.7.2010 10:30 Kuyt vill vera áfram hjá Liverpool Hollenski framherjinn Dirk Kuyt færði nýja stjóranum hjá Liverpool, Roy Hodgson, góð tíðindi er hann sagðist vilja vera áfram í herbúðum félagsins. Enski boltinn 9.7.2010 10:00 FH-ingar í stuði - myndir Íslandsmeistarar FH sýndu klærnar í gær er liðið valtaði yfir Framara, 4-1. FH komið á fína siglingu í deildinni. Íslenski boltinn 9.7.2010 08:00 Stórsigur Breiðabliks - myndir Alfreð Finnbogason var allt í öllu er topplið Breiðabliks rúllaði yfir nágranna sína úr Garðabænum í gær. Íslenski boltinn 9.7.2010 07:00 Desailly vill að Evra fái tveggja mánaða bann Patrice Evra á að fara í tveggja mánaða leikbann. Þetta er mat Marcel Desailly sem bætist þar með í hóp fyrrum leikmanna Frakka til að gagnrýna fyrirliðann. Fótbolti 8.7.2010 23:30 Alfreð: Förum fullir sjálfstrausts til Skotlands „Við vorum alltaf að komast í gegn en vorum ekki að klára þetta í fyrri hálfleik, við vissum hinsvegar að ef við myndum halda áfram svona þá myndi markið koma þannig við vorum bara þolinmóðir" sagði Alfreð Finnbogason eftir stórsigur Blika á Stjörnunni 4-0, þar skoraði hann þrennu en hefði með réttu átt að skora fjögur. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:45 Bjarni: Verðum að hysja upp um okkur buxurnar „Upphaf seinni hálfleiksins var mjög ljótt hjá okkur og það kostaði okkur þetta stóra tap. Einbeitingarleysi, mistök sem eiga ekki að sjást hjá mönnum í efstu deild og við vorum okkur sjálfum verstir," sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar eftir 4-0 tapleik gegn toppliði Blika. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:43 Gummi Ben: Strákarnir sýndu karakter ,, Þessi úrslit verða að teljast frekar sanngjörn ef maður skoðar leikinn í heild sinni,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, eftir að þeir höfðu gert,1-1, jafntefli gegn Grindvíkingum í 11.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:39 Ólafur Páll: Spiluðum frábærlega Ólafur Páll Snorrason segir að FH hafi spilað mjög vel í 4-1 sigri liðsins á Fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:38 Orri: Fengum helling af færum ,,Mér fannst þetta ekki sanngjörn úrslit,“ sagði Orri Freyr Hjaltalín ,fyrirliði Grindvíkinga, eftir að Grindvíkingar gerðu ,1-1, jafntefli gegn Selfyssingum í 11.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:37 Almarr: Okkar slakasti leikur í sumar „Þetta var okkar slakasti leikur í sumar. Við gátum mjög lítið,“ sagði Almarr Ormarsson, leikmaður Fram, eftir tapleikinn gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:34 Heimir: Mikilvægt fyrir toppbaráttuna Heimir Guðjónsson var afar ánægður með spilamennsku sinna manna í FH gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:25 « ‹ ›
1. deild karla: Jafnt hjá ÍA og ÍR Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. ÍR gerði 1-1 jafntefli við ÍA og komst þar með aftur upp að hlið toppliði Leiknis og Víkinga en hefur leikið tveimur leikjum meira. Íslenski boltinn 9.7.2010 21:52
Þurfti næstum að taka hægri fótinn af Villa Það er ótrúlegt til þess að hugsa að einn besti leikmaður HM, David Villa, var næstum því búinn að missa annan fótinn fyrir 24 árum síðan. Fótbolti 9.7.2010 21:15
ÍBV komst í undanúrslit í VISA-bikar kvenna Átta liða úrslit VISA-bikars kvenna fóru fram í kvöld. Valur, Stjarnan, Þór/KA og ÍBV tryggðu sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 9.7.2010 21:13
Arabar að kaupa AS Roma Ítalska félagið AS Roma er til sölu enda félagið afar skuldsett. Eins og alltaf þegar stórlið eru til sölu í knattspyrnuheiminum eru moldríkir Arabar orðaðir við kaupin. Fótbolti 9.7.2010 20:30
Rasmus Christiansen hjá ÍBV út næsta sumar Danski miðvörðurinn Rasmus Christiansen verður áfram hjá ÍBV út næsta tímabil. Christiansenhefur leikið mjög vel með liðinu í sumar en hann var í láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Lyngby. Íslenski boltinn 9.7.2010 19:45
Wenger: Of mikil pressa á HM-liðunum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sú gríðarlega pressa sem sett sé á leikmenn liðanna á HM hafi gert það að verkum að gæði fótboltans hafi ekki verið eins og hann hefði helst kosið. Fótbolti 9.7.2010 19:00
Þessir geta verið valdir bestu leikmenn HM Þrír Spánverjar eru á tíu manna lista frá FIFA yfir þá leikmenn sem eiga möguleika á að vera valdir leikmenn HM 2010. Fótbolti 9.7.2010 18:15
Heilsaði drottningunni á handklæðinu - myndband Hetja Spánverja í undanúrslitaleiknum á HM, Carles Puyol, var vandræðalegur er drottning Spánar, Sofia, mætti óvænt í búningsklefa liðsins eftir leikinn gegn Þjóðverjum. Fótbolti 9.7.2010 16:45
Gyan vill komast til Englands Asamoah Gyan, leikmaður landsliðs Gana og Rennes í Frakklandi, segist gjarnan vilja komast að hjá liði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.7.2010 15:30
Forlán þreyttur en staðráðinn í að ná í brons Diego Forlán er staðráðinn í því að toppa tímabilið sitt með því að vinna bronsverðlaun á HM. Hann hefur átt frábært ár og leiðir Úrúgvæ til leiksins gegn Þjóðverjum. Fótbolti 9.7.2010 15:00
Vítaklúður Arnars - myndband Arnar Gunnlaugsson fékk gullið tækifæri í gær til þess að tryggja Haukum sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í ár. Hann tók þá vítaspyrnu í stöðunni 2-2 en klikkaði á spyrnunni. Íslenski boltinn 9.7.2010 14:30
Barca þarf að selja Zlatan ef það vill fá Fabregas Ef Barcelona ætlar sér að fá Cesc Fabregas til félagsins þá verður félagið líklega að selja Zlatan Ibrahimovic til þess að fjármagna kaupin. Félagið er sagt vera tilbúið að selja Zlatan. Fótbolti 9.7.2010 14:00
Palli búinn að spá: Spánn verður heimsmeistari Frægasta dýr veraldar í dag er klárlega kolkrabbinn Paul. Hann hefur verið ótrúlega getspakur hingað til á HM og því beið heimsbyggðin spennt eftir því að sjá spá hans fyrir úrslitaleik HM. Fótbolti 9.7.2010 13:30
Pato spilar með Milan næsta vetur Brasilíumaðurinn magnaði hjá AC Milan, Pato, segist ekki vera að hugsa um Real Madrid eða Chelsea. Hann sé eingöngu að hugsa um AC Milan. Fótbolti 9.7.2010 13:07
Hver var bestur á HM? FIFA hefur gefið út lista yfir þá tíu leikmenn sem koma til greina í vali á besta leikmanni HM 2010. Fótbolti 9.7.2010 13:00
Þrenna Alfreðs - myndband Blikinn Alfreð Finnbogason fór hamförum í gærkvöldi er Breiðablik valtaði yfir Stjörnunni, 4-1, á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 9.7.2010 12:30
Chelsea ætlar að bjóða í Torres Chelsea hefur alls ekki gefið upp alla von um að fá spænska framherjann Fernando Torres til félagsins en heimildir herma að félagið ætli að bjóða Liverpool 30 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 9.7.2010 11:45
Þrumufleygur Eiðs Arons - myndband Eyjamaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði eitt af mörkum ársins í gærkvöldi er hann tryggði ÍBV sigur á Keflavík. Íslenski boltinn 9.7.2010 11:15
Forlan útilokar ekki að skipta um félag Úrúgvæski framherjinn Diego Forlan vill alls ekki útiloka þann möguleika að skipta um lið í sumar en hann spilar sem stendur með Atletico Madrid á Spáni. Fótbolti 9.7.2010 10:30
Kuyt vill vera áfram hjá Liverpool Hollenski framherjinn Dirk Kuyt færði nýja stjóranum hjá Liverpool, Roy Hodgson, góð tíðindi er hann sagðist vilja vera áfram í herbúðum félagsins. Enski boltinn 9.7.2010 10:00
FH-ingar í stuði - myndir Íslandsmeistarar FH sýndu klærnar í gær er liðið valtaði yfir Framara, 4-1. FH komið á fína siglingu í deildinni. Íslenski boltinn 9.7.2010 08:00
Stórsigur Breiðabliks - myndir Alfreð Finnbogason var allt í öllu er topplið Breiðabliks rúllaði yfir nágranna sína úr Garðabænum í gær. Íslenski boltinn 9.7.2010 07:00
Desailly vill að Evra fái tveggja mánaða bann Patrice Evra á að fara í tveggja mánaða leikbann. Þetta er mat Marcel Desailly sem bætist þar með í hóp fyrrum leikmanna Frakka til að gagnrýna fyrirliðann. Fótbolti 8.7.2010 23:30
Alfreð: Förum fullir sjálfstrausts til Skotlands „Við vorum alltaf að komast í gegn en vorum ekki að klára þetta í fyrri hálfleik, við vissum hinsvegar að ef við myndum halda áfram svona þá myndi markið koma þannig við vorum bara þolinmóðir" sagði Alfreð Finnbogason eftir stórsigur Blika á Stjörnunni 4-0, þar skoraði hann þrennu en hefði með réttu átt að skora fjögur. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:45
Bjarni: Verðum að hysja upp um okkur buxurnar „Upphaf seinni hálfleiksins var mjög ljótt hjá okkur og það kostaði okkur þetta stóra tap. Einbeitingarleysi, mistök sem eiga ekki að sjást hjá mönnum í efstu deild og við vorum okkur sjálfum verstir," sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar eftir 4-0 tapleik gegn toppliði Blika. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:43
Gummi Ben: Strákarnir sýndu karakter ,, Þessi úrslit verða að teljast frekar sanngjörn ef maður skoðar leikinn í heild sinni,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, eftir að þeir höfðu gert,1-1, jafntefli gegn Grindvíkingum í 11.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:39
Ólafur Páll: Spiluðum frábærlega Ólafur Páll Snorrason segir að FH hafi spilað mjög vel í 4-1 sigri liðsins á Fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:38
Orri: Fengum helling af færum ,,Mér fannst þetta ekki sanngjörn úrslit,“ sagði Orri Freyr Hjaltalín ,fyrirliði Grindvíkinga, eftir að Grindvíkingar gerðu ,1-1, jafntefli gegn Selfyssingum í 11.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:37
Almarr: Okkar slakasti leikur í sumar „Þetta var okkar slakasti leikur í sumar. Við gátum mjög lítið,“ sagði Almarr Ormarsson, leikmaður Fram, eftir tapleikinn gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:34
Heimir: Mikilvægt fyrir toppbaráttuna Heimir Guðjónsson var afar ánægður með spilamennsku sinna manna í FH gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:25