Fótbolti

Mark Hughes hefur áhuga á að fá Bellamy til Fulham

Mark Hughes, stjóri Fulham, hefur staðfest áhuga sinn á að fá sinn gamla lærisvein Craig Bellamy til Fulham.Það lítur allt út fyrir það að Bellamy hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester City og Fulham er eitt af þeim liðum sem vilja nýta starfskrafta þessa 31 árs gamla sóknarmanns.

Enski boltinn

Liechtenstein tíu sinnum betra gegn Íslandi en öðrum

Landsliði Liechtenstein hefur gengið vel í leikjum gegn Íslandi undanfarin þrjú ár og tölfræði landsliðs Liechtenstein síðustu árin segir að liðinu gangi tíu sinnum betur á móti íslenska landsliðinu heldur en á móti öðrum knattspyrnuþjóðum.

Fótbolti

Slegist um Diego

Þýsku félögin Schalke og Wolfsburg berjast nú hatrammlega um að tryggja sér þjónustu Brasilíumannsins Diego sem leikur með Juventus.

Fótbolti

Jón Guðni til PSV

Unglingalandsliðsmaðurinn og Framarinn Jón Guðni Fjóluson hélt til Hollands í morgun þar sem hann mun skoða aðstæður hjá hollenska stórliðinu PSV Eindhoven næstu daga.

Íslenski boltinn