Fótbolti

Andri: Fór með fiðrildi í maganum inn í alla leiki

„Akkurat núna get ég ekki sagt að ég sé búinn að melta þetta. Ég er nokkuð dofinn en annars bara nokkuð góður," sagði Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, eftir að fallið var orðið að veruleika þar sem Haukar töpuðu, 3-0, gegn Fylki og Grindvíkingar nældu sér í jafntefli á móti KR.

Íslenski boltinn

Umfjöllun: Leikur tveggja hálfleika hjá Val og Fram

Reykjavíkurliðin Valur og Fram leiddu saman hesta sína í 21. umferð Pepsídeildar karla nú síðdegis í dag. Fram hafði 3-1 sigur á grönnum sínum í Val og tryggðu sér þar með 5. sætið. Valsmenn sitja hinsvegar í 6. sæti með 28 stig fjórum stigum á eftir Fram .

Íslenski boltinn

Úr fangelsinu til Coventry

Vandræðagemsinn Marlon King losnaði úr fangelsi í júlí eftir að hafa setið inni fyrir að áreita konu kynferðislega og nefbrjóta hana. King er nú á leið til Coventry og hittir þar íslenska landsliðsmanninn Aron Einar Gunnarsson sem spilar með félaginu.

Enski boltinn