Fótbolti Wes Brown öskraði á Sir Alex - Seldur í janúar? Framtíð varnarmannsins Wes Brown hjá Manchester United er í lausu lofti. Brown lenti í hörkurifrildi við knattspyrnustjórann Sir Alex Ferguson í sumar og það kann ekki góðri lukku að stýra. Öskruðu þeir á hvorn annan og rifust líkt og hundur og köttur. Enski boltinn 10.10.2010 16:15 Man Utd hefur áhuga á tveimur leikmönnum Udinese Félagarnir Mauricio Isla og Alexis Sanchez eru undir sjónauka ensku deildabikarmeistarana í Manchester United. Þeir Isla og Sanchez eru báðir leikmenn Udinese á Ítalíu. Enski boltinn 10.10.2010 15:15 Wayne Rooney vill fá vetrarfrí í ensku deildina Wayne Rooney, framherji Manchester United og enska landsliðsins, er kominn í hóp þeirra sem vilja fá vetrarfrí í ensku úrvalsdeildina í fótbolta en hann telur að þetta sé eina leiðin til þess að enska landsliðið verði samkeppnishæft á stórmótum. Enski boltinn 10.10.2010 14:30 Kristianstad steinlá á heimavelli á móti Linköping Elísabet Gunnarsdóttir og stelpurnar hennar í Kristianstad mátti þola stórt tap á heimavelli á móti Linköping í sænsku kvennadeildinni í dag. Linköping vann leikinn 5-0 og komst þar með aftur upp í 3. sæti deildarinnar. Fótbolti 10.10.2010 14:00 Giggs: Er farinn að sjá svolítinn Cristiano Ronaldo í Nani Ryan Giggs hefur trú á því að Nani sé farinn að nálgast Cristiano Ronaldo og sér enga fyrirstöðu fyrir því að hann geti orðið einn af bestu leikmönnum í heimi. Nani hefur spilað vel með Manchester United á tímabilinu og skoraði tvö mörk í sigri Portúgala á Dönum á föstudagskvöldið. Næsti leikur hans er síðan á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 10.10.2010 13:30 Malouda vill enda ferilinn sinn í Brasilíu Florent Malouda, leikmaður Chelsea og franska landsliðsins, dreymir um að enda knattspyrnuferilinn í mekka fótboltans í Brasilíu. Malouda hefur sett stefnuna á að spila með Frökkum á HM 2014. Enski boltinn 10.10.2010 12:30 Alexandre Pato hefur ekki áhuga á því að fara til Englands Alexandre Pato, leikmaður AC Milan og brasilíska landsliðsins, hefur aðeins áhuga á því að spila fyrir tvö lið í heimi, AC Milan og Barcelona. Fótbolti 10.10.2010 12:00 Nani: Upprisan fullkomnuð með sigri á Íslandi Nani skoraði tvö fyrstu mörk Portúgala í 3-1 sigri á Dönum á föstudagskvöldið og næst á dagskrá hjá þessum snjalla leikmanni Manchester United er að mæta á Laugardalsvöllinn og spila við íslenska landsliðið á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 10.10.2010 11:30 Sjálfsmark sem verður seint leikið eftir - myndband Þau gerast varla skrýtnari sjálfsmörkin en það sem var skorað í leik Santo Andre og Portuguesa í brasilísku 2. deildinni á dögunum. Fótbolti 10.10.2010 10:00 Ekstra Bladet ráðleggur Christian Poulsen að skipta um íþrótt Christian Poulsen, leikmaður Liverpool og fyrirliði danska landsliðsins upplifði erfitt kvöld á Estádio Drãgao leikvanginum í Lissabon á föstudagkvöldið og ekki fékk hann heldur skemmtileg skilaboð í dönsku blöðunum daginn eftir. Fótbolti 10.10.2010 09:00 Broughton: Leitaði út um allan heim að öðrum Abramovich Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool sagði í viðtali við ESPNsoccernet, að hann hefði gert dauðaleit um allan heim af öðrum Abrahamovic til þess að leiða Liverpool út úr fjárhagsvandræðinum sinum. Enski boltinn 10.10.2010 08:00 Drillo: Þetta verður barátta á milli Noregs og Portúgals Egil "Drillo" Olsen hefur stýrt norska landsliðinu til sigurs í fyrstu þremur leikjum liðsins í undankeppni EM en Norðmenn unnu 2-1 sigur á Kýpverjum á föstudagskvöldið. Noregur er líka í riðli með Íslandi, Dönum og Portúgal. Fótbolti 9.10.2010 23:00 Varamennirnir tryggðu Frökkum sigur í lokin Varamennirnir Loic Remy og Yoann Gourcuff tryggðu Frakklandi 2-0 sigur á Rúmeníu í leik liðanna í undankeppni EM í París í kvöld. Mörkin komu bæði á síðustu sex mínútum leiksins en þau komu Frökkum upp í efsta sæti riðilsins. Fótbolti 9.10.2010 21:30 Gylfi Einarsson aftur heim í Fylki Gylfi Einarsson er á leiðinni heim í Árbæinn en þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolta.net. Gylfi er búinn að vera í atvinnumennsku í tíu ár eða síðan að hann fór til Lilleström eftir frábæra frammistöðu sína sumarið 2000. Íslenski boltinn 9.10.2010 21:00 Þjálfari Svartfellinga: Við verðum engir "túristar" á Wembley Zlatko Kranjcar, þjálfari Svartfjallalands, hefur gert frábæra hluti með lið sitt í undankeppni EM í fótbolta en Svartfellingar eru nú á toppi síns riðils eftir 1-0 sigra í þremur fyrstu leikjum sínum. Næsti leikur Svartfjallalands er á móti Englendingum á Wembley á þriðjudaginn. Fótbolti 9.10.2010 19:45 Solskjær hafnaði því að gerast þjálfari Molde Ole Gunnar Solskjær hefur sagt frá því að hann hafnaði tilboði frá sínu gamla félagi í Noregi, Molde, um að gerast næsti aðalþjálfari liðsins. Solskjær ætlar í staðinn að halda áfram að vinna fyrir Manchester United. Enski boltinn 9.10.2010 18:00 Downing kominn inn í enska landsliðið fyrir Lennon Stewart Downing, kantmaður Aston Villa, var kallaður inn í enska landsliðið í dag fyrir leikinn á móti Svartfjallalandi á þriðjudaginn í undankeppni EM. Enski boltinn 9.10.2010 16:30 Pearce fær ekki að nota Wilshere með 21 árs liðinu Stuart Pearce, þjálfari 21 árs landsliðs Englendinga, fær ekki að nota Arsenal-manninn Jack Wilshere í seinni umspilsleik Englendinga á móti Rúmeníu en þar er í boði sæti í úrslitakeppni EM líkt og í baráttu Íslendinga og Skota. Englendingar fara eins og íslenska liðið með 2-1 forskot í seinni leikinn á útivelli. Fótbolti 9.10.2010 16:00 Portúgölsku blöðin þakka Poulsen fyrir hjálpina í gær Portúgölsku blöðin fagna í dag góðum sigri portúgalska landsliðsins á Dönum í fyrsta leiknum undir stjórn Paulo Bento en Portúgali unnu 3-1 sigur í leik liðanna í undankeppni EM í Lissabon í gær þökk sé tveimur mörkum frá Nani og einu frá Cristiano Ronaldo. Fótbolti 9.10.2010 15:30 Capello laus við Ferdinand/Jagielka-hausverkinn Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, þarf ekki að glíma lengur við þann höfuðverk að velja á milli þeirra Phil Jagielka og Rio Ferdinand fyrir leikinn á móti Svartfjallalandi eftir helgi. Enski boltinn 9.10.2010 14:45 Pétur Markan búinn að semja við Víkinga Fjölnismaðurinn Pétur Georg Markan hefur ákveðið að segja skilið við Grafarvoginn og spila með nýliðum Víkinga í Pepsi-deild karla næsta sumar. Pétur hefur gert þriggja ára samning við Víkinga en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Víkings. Íslenski boltinn 9.10.2010 14:07 Örebro vann og Guðbjörg hélt markinu hreinu Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir spiluðu allan tímann þegar Örebro vann sigur á Sunnanå á útivelli í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt á sama tíma marki Djurgården hreinu í markalausu jafntefli á móti Kopparbergs/Göteborg. Fótbolti 9.10.2010 13:56 Cristiano Ronaldo ánægður með frammistöðuna Cristiano Ronaldo lék aftur með portúgalska landsliðinu í 3-1 sigri á Dönum í gær og var bæði með mark og stoðsendingu í leiknum. Fótbolti 9.10.2010 13:30 Edwin van der Sar segist ekkert vera búinn að ákveða að hætta Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, segir ekkert vera til í því að hann sé búinn að ákveða að leggja skónna á hilluna í vor eins og haft var eftir Eric Steele, markvarðarþjálfara Manchester United í vikunni. Enski boltinn 9.10.2010 12:45 Andy Carroll skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Newcastle Andy Carroll, framherji Newcastle United, hefur glatt stuðningsmenn félagsins með því að skrifa undir nýja fimm ára saming við enska úrvalsdeildarfélagið. Carroll er uppalinn á St. James' Park en hann hefur slegið í gegn með nýliðunum í haust. Enski boltinn 9.10.2010 12:00 Liverpool gæti misst níu stig og söluna í uppnám Staða Liverpool í botnbaráttu ensk úrvalsdeildarinnar gæti versnað enn frekar takist félaginu ekki að klára söluna á félaginu áður en risarstórt lán fellur á félagið eftir inann við viku og þvingar þetta fornfræga félag í gjaldþrot. Enski boltinn 9.10.2010 11:00 Mourinho hefur ekki áhuga á Bale José Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir það ekki vera rétt að hann sé á höttunum eftir Gareth Bale, leikmanni Tottenham. Fótbolti 8.10.2010 23:30 Spánverjar enn á beinu brautinni - öll úrslit kvöldsins Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni EM 2012 í kvöld en í þeim síðasta unnu heimsmeistarar Spánverja öruggan 3-1 sigur á Litháen á heimavelli. Fótbolti 8.10.2010 22:16 Hermann búinn að samþykkja nýjan samning við Portsmouth Hermann Hreiðarsson hefur samþykkt nýjan samning við enska B-deildarfélagið Portsmouth og mun skrifa undir hann á miðvikudaginn næstkomandi. Enski boltinn 8.10.2010 22:00 Portúgal vann öruggan sigur á Dönum Nani, leikmaður Manchester United, fór á kostum þegar að Portúgal vann 3-1 sigur á Danmörku í riðli Íslands í undankeppni EM 2012. Fótbolti 8.10.2010 21:40 « ‹ ›
Wes Brown öskraði á Sir Alex - Seldur í janúar? Framtíð varnarmannsins Wes Brown hjá Manchester United er í lausu lofti. Brown lenti í hörkurifrildi við knattspyrnustjórann Sir Alex Ferguson í sumar og það kann ekki góðri lukku að stýra. Öskruðu þeir á hvorn annan og rifust líkt og hundur og köttur. Enski boltinn 10.10.2010 16:15
Man Utd hefur áhuga á tveimur leikmönnum Udinese Félagarnir Mauricio Isla og Alexis Sanchez eru undir sjónauka ensku deildabikarmeistarana í Manchester United. Þeir Isla og Sanchez eru báðir leikmenn Udinese á Ítalíu. Enski boltinn 10.10.2010 15:15
Wayne Rooney vill fá vetrarfrí í ensku deildina Wayne Rooney, framherji Manchester United og enska landsliðsins, er kominn í hóp þeirra sem vilja fá vetrarfrí í ensku úrvalsdeildina í fótbolta en hann telur að þetta sé eina leiðin til þess að enska landsliðið verði samkeppnishæft á stórmótum. Enski boltinn 10.10.2010 14:30
Kristianstad steinlá á heimavelli á móti Linköping Elísabet Gunnarsdóttir og stelpurnar hennar í Kristianstad mátti þola stórt tap á heimavelli á móti Linköping í sænsku kvennadeildinni í dag. Linköping vann leikinn 5-0 og komst þar með aftur upp í 3. sæti deildarinnar. Fótbolti 10.10.2010 14:00
Giggs: Er farinn að sjá svolítinn Cristiano Ronaldo í Nani Ryan Giggs hefur trú á því að Nani sé farinn að nálgast Cristiano Ronaldo og sér enga fyrirstöðu fyrir því að hann geti orðið einn af bestu leikmönnum í heimi. Nani hefur spilað vel með Manchester United á tímabilinu og skoraði tvö mörk í sigri Portúgala á Dönum á föstudagskvöldið. Næsti leikur hans er síðan á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 10.10.2010 13:30
Malouda vill enda ferilinn sinn í Brasilíu Florent Malouda, leikmaður Chelsea og franska landsliðsins, dreymir um að enda knattspyrnuferilinn í mekka fótboltans í Brasilíu. Malouda hefur sett stefnuna á að spila með Frökkum á HM 2014. Enski boltinn 10.10.2010 12:30
Alexandre Pato hefur ekki áhuga á því að fara til Englands Alexandre Pato, leikmaður AC Milan og brasilíska landsliðsins, hefur aðeins áhuga á því að spila fyrir tvö lið í heimi, AC Milan og Barcelona. Fótbolti 10.10.2010 12:00
Nani: Upprisan fullkomnuð með sigri á Íslandi Nani skoraði tvö fyrstu mörk Portúgala í 3-1 sigri á Dönum á föstudagskvöldið og næst á dagskrá hjá þessum snjalla leikmanni Manchester United er að mæta á Laugardalsvöllinn og spila við íslenska landsliðið á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 10.10.2010 11:30
Sjálfsmark sem verður seint leikið eftir - myndband Þau gerast varla skrýtnari sjálfsmörkin en það sem var skorað í leik Santo Andre og Portuguesa í brasilísku 2. deildinni á dögunum. Fótbolti 10.10.2010 10:00
Ekstra Bladet ráðleggur Christian Poulsen að skipta um íþrótt Christian Poulsen, leikmaður Liverpool og fyrirliði danska landsliðsins upplifði erfitt kvöld á Estádio Drãgao leikvanginum í Lissabon á föstudagkvöldið og ekki fékk hann heldur skemmtileg skilaboð í dönsku blöðunum daginn eftir. Fótbolti 10.10.2010 09:00
Broughton: Leitaði út um allan heim að öðrum Abramovich Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool sagði í viðtali við ESPNsoccernet, að hann hefði gert dauðaleit um allan heim af öðrum Abrahamovic til þess að leiða Liverpool út úr fjárhagsvandræðinum sinum. Enski boltinn 10.10.2010 08:00
Drillo: Þetta verður barátta á milli Noregs og Portúgals Egil "Drillo" Olsen hefur stýrt norska landsliðinu til sigurs í fyrstu þremur leikjum liðsins í undankeppni EM en Norðmenn unnu 2-1 sigur á Kýpverjum á föstudagskvöldið. Noregur er líka í riðli með Íslandi, Dönum og Portúgal. Fótbolti 9.10.2010 23:00
Varamennirnir tryggðu Frökkum sigur í lokin Varamennirnir Loic Remy og Yoann Gourcuff tryggðu Frakklandi 2-0 sigur á Rúmeníu í leik liðanna í undankeppni EM í París í kvöld. Mörkin komu bæði á síðustu sex mínútum leiksins en þau komu Frökkum upp í efsta sæti riðilsins. Fótbolti 9.10.2010 21:30
Gylfi Einarsson aftur heim í Fylki Gylfi Einarsson er á leiðinni heim í Árbæinn en þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolta.net. Gylfi er búinn að vera í atvinnumennsku í tíu ár eða síðan að hann fór til Lilleström eftir frábæra frammistöðu sína sumarið 2000. Íslenski boltinn 9.10.2010 21:00
Þjálfari Svartfellinga: Við verðum engir "túristar" á Wembley Zlatko Kranjcar, þjálfari Svartfjallalands, hefur gert frábæra hluti með lið sitt í undankeppni EM í fótbolta en Svartfellingar eru nú á toppi síns riðils eftir 1-0 sigra í þremur fyrstu leikjum sínum. Næsti leikur Svartfjallalands er á móti Englendingum á Wembley á þriðjudaginn. Fótbolti 9.10.2010 19:45
Solskjær hafnaði því að gerast þjálfari Molde Ole Gunnar Solskjær hefur sagt frá því að hann hafnaði tilboði frá sínu gamla félagi í Noregi, Molde, um að gerast næsti aðalþjálfari liðsins. Solskjær ætlar í staðinn að halda áfram að vinna fyrir Manchester United. Enski boltinn 9.10.2010 18:00
Downing kominn inn í enska landsliðið fyrir Lennon Stewart Downing, kantmaður Aston Villa, var kallaður inn í enska landsliðið í dag fyrir leikinn á móti Svartfjallalandi á þriðjudaginn í undankeppni EM. Enski boltinn 9.10.2010 16:30
Pearce fær ekki að nota Wilshere með 21 árs liðinu Stuart Pearce, þjálfari 21 árs landsliðs Englendinga, fær ekki að nota Arsenal-manninn Jack Wilshere í seinni umspilsleik Englendinga á móti Rúmeníu en þar er í boði sæti í úrslitakeppni EM líkt og í baráttu Íslendinga og Skota. Englendingar fara eins og íslenska liðið með 2-1 forskot í seinni leikinn á útivelli. Fótbolti 9.10.2010 16:00
Portúgölsku blöðin þakka Poulsen fyrir hjálpina í gær Portúgölsku blöðin fagna í dag góðum sigri portúgalska landsliðsins á Dönum í fyrsta leiknum undir stjórn Paulo Bento en Portúgali unnu 3-1 sigur í leik liðanna í undankeppni EM í Lissabon í gær þökk sé tveimur mörkum frá Nani og einu frá Cristiano Ronaldo. Fótbolti 9.10.2010 15:30
Capello laus við Ferdinand/Jagielka-hausverkinn Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, þarf ekki að glíma lengur við þann höfuðverk að velja á milli þeirra Phil Jagielka og Rio Ferdinand fyrir leikinn á móti Svartfjallalandi eftir helgi. Enski boltinn 9.10.2010 14:45
Pétur Markan búinn að semja við Víkinga Fjölnismaðurinn Pétur Georg Markan hefur ákveðið að segja skilið við Grafarvoginn og spila með nýliðum Víkinga í Pepsi-deild karla næsta sumar. Pétur hefur gert þriggja ára samning við Víkinga en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Víkings. Íslenski boltinn 9.10.2010 14:07
Örebro vann og Guðbjörg hélt markinu hreinu Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir spiluðu allan tímann þegar Örebro vann sigur á Sunnanå á útivelli í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt á sama tíma marki Djurgården hreinu í markalausu jafntefli á móti Kopparbergs/Göteborg. Fótbolti 9.10.2010 13:56
Cristiano Ronaldo ánægður með frammistöðuna Cristiano Ronaldo lék aftur með portúgalska landsliðinu í 3-1 sigri á Dönum í gær og var bæði með mark og stoðsendingu í leiknum. Fótbolti 9.10.2010 13:30
Edwin van der Sar segist ekkert vera búinn að ákveða að hætta Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, segir ekkert vera til í því að hann sé búinn að ákveða að leggja skónna á hilluna í vor eins og haft var eftir Eric Steele, markvarðarþjálfara Manchester United í vikunni. Enski boltinn 9.10.2010 12:45
Andy Carroll skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Newcastle Andy Carroll, framherji Newcastle United, hefur glatt stuðningsmenn félagsins með því að skrifa undir nýja fimm ára saming við enska úrvalsdeildarfélagið. Carroll er uppalinn á St. James' Park en hann hefur slegið í gegn með nýliðunum í haust. Enski boltinn 9.10.2010 12:00
Liverpool gæti misst níu stig og söluna í uppnám Staða Liverpool í botnbaráttu ensk úrvalsdeildarinnar gæti versnað enn frekar takist félaginu ekki að klára söluna á félaginu áður en risarstórt lán fellur á félagið eftir inann við viku og þvingar þetta fornfræga félag í gjaldþrot. Enski boltinn 9.10.2010 11:00
Mourinho hefur ekki áhuga á Bale José Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir það ekki vera rétt að hann sé á höttunum eftir Gareth Bale, leikmanni Tottenham. Fótbolti 8.10.2010 23:30
Spánverjar enn á beinu brautinni - öll úrslit kvöldsins Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni EM 2012 í kvöld en í þeim síðasta unnu heimsmeistarar Spánverja öruggan 3-1 sigur á Litháen á heimavelli. Fótbolti 8.10.2010 22:16
Hermann búinn að samþykkja nýjan samning við Portsmouth Hermann Hreiðarsson hefur samþykkt nýjan samning við enska B-deildarfélagið Portsmouth og mun skrifa undir hann á miðvikudaginn næstkomandi. Enski boltinn 8.10.2010 22:00
Portúgal vann öruggan sigur á Dönum Nani, leikmaður Manchester United, fór á kostum þegar að Portúgal vann 3-1 sigur á Danmörku í riðli Íslands í undankeppni EM 2012. Fótbolti 8.10.2010 21:40
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti