Fótbolti Fyrsti sigur Þjóðverja á Brössum í átján ár Þýskaland vann 3-2 sigur á Brasilíu í vináttulandsleik í Stuttgart í kvöld. Þjóðverjar komust í 2-0 og 3-1 í leiknum en undrabarnið Mario Götze skoraði annað mark þýska liðsins í leiknum. Fótbolti 10.8.2011 22:30 FIFA setur sex dómara í lífstíðarbann frá knattspyrnu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett þrjá dómara í lífstíðarbann eftir að siðanefnd sambandsins komst að þeirri niðurstöðu að þeir hefðu gerst sekir um hagræðingu úrslita. Um er að ræða þrjá Ungverja og þrjá Bosníumenn. Fótbolti 10.8.2011 22:15 Norðmenn með sannfærandi sigur á Tékkum í kvöld Norðmenn unnu 3-0 sigur á Tékkum í vináttulandsleik í Osló í kvöld en íslenska landsliðið mætir einmitt Norðmönnum í sínum næsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins. Þjóðirnar verða líka saman í riðli í undankeppni Hm 2014. Fótbolti 10.8.2011 20:59 Aquilani tryggði Ítölum sigur á heimsmeisturum Spánverja Alberto Aquilani, leikmaður Liverpool, tryggði Ítölum 2-1 sigur á Heims- og Evrópumeisturum Spánverja í vináttulandsleik í Bari á Ítalíu í kvöld. Fótbolti 10.8.2011 20:53 Hörmuleg byrjun á keppnistímabilinu hjá Bebe Portúgalski kantmaðurinn Bebe meiddist í U21 landsleik Portúgala og Slóvaka á þriðjudagskvöld. Nú lítur út fyrir að Bebe hafi slitið fremra krossband í hné og verði frá keppni í hálft ár. Enski boltinn 10.8.2011 20:30 Barcelona hækkar tilboð sitt í Fabregas Enski fjölmiðillinn Sky Sports greinir frá því að Barcelona hafi lagt fram nýtt tilboð í Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, í dag. Tilboði Barcelona upp á 35 milljónir punda var hafnað fyrir skemmstu. Enski boltinn 10.8.2011 19:00 Stoke gerir lokatilboð í Crouch og Palacios Stoke City hefur gert lokatilboð í framherjann Peter Crouch og miðjumanninn Wilson Palacios leikmenn Tottenham. Stoke hefur styrkt sig töluvert varnarlega í sumar með kaupunum á miðvörðunum Jonathan Woodgate og Matthew Upson. Enski boltinn 10.8.2011 18:15 Niðurlæging í Búdapest Ungverjaland vann 4-0 sigur á Íslandi í vináttulandsleik í Búdapest í kvöld. Óhætt er að segja að strákarnir hafi fengið slæma útreið í kvöld en leikurinn var einn sá allra versti undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Íslenski boltinn 10.8.2011 16:48 Bamba ætlað að fylla í skarð Samba? Steve Kean knattspyrnustjóri Blackburn segir félagið nálægt því að festa kaup á Sol Bamba varnarmanni Leicester. Kean leitar að miðverði til að fylla í skarð Phil Jones sem fór til Manchester United. Enski boltinn 10.8.2011 16:45 Moratti veltir risatilboði í Eto'o fyrir sér Massimo Moratti, forseti ítalska knattspyrnufélagsins Inter, veltir fyrir sér risatilboði rússneska félagisns Anzhi Makhachkala í kamerúnska sóknarmanninn Samuel Eto'o. Tilboðið hljómar upp á 35 milljón evrur eða sem nemur tæpum sex milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 10.8.2011 15:29 Prandelli: Balotelli ekki tekist að fara í taugarnar á mér Ítalir mæta Spánverjum í vináttulandsleik í Bari á Ítalíu í kvöld. Guiseppe Rossi og Antonio Cassano verða í byrjunarliði heimamanna en Mario Balotelli vermir bekkinn. Fótbolti 10.8.2011 14:15 Fyrirliði Galatasaray til Atletico Madrid á 12 milljónir evra Spænska knattspyrnufélagið Atletico Madrid hefur fest kaup á tyrkneska kantmanninum Arda Turan. Samningur Turan mun vera til fjögurra ára en kaupverðið er talið vera tólf milljónir evra eða sem nemur tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 10.8.2011 13:30 Ungverjar ekki með sitt sterkasta lið Sandor Egervari landsliðsþjálfari Ungverja hefur tilkynnt byrjunarlið Ungverja gegn Íslendingum í kvöld. Nokkra reynslumikla leikmenn vantar í lið heimamanna. Íslenski boltinn 10.8.2011 13:00 Byrjunarlið Íslands-Birkir Bjarnason byrjar Ólafur Jóhanesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Ungverjum í vináttulandsleik í Búdapest í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2011 10:25 Þorvaldur og Gunnar Helgi hættir hjá Víkingum í sumar Þorvaldur Sveinn Sveinsson leikmaður Víkings hefur leikið sinn síðasta leik með liðinu í sumar. Þorvaldur er á leiðinni í nám til San Francisco í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á Vikingur.net. Íslenski boltinn 10.8.2011 09:55 Upson til Stoke á frjálsri sölu Miðvörðurinn Matthew Upson er genginn til liðs við Stoke City. Upson, sem skrifaði undir tveggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið, kemur til félagsins á frjálsri sölu. Enski boltinn 10.8.2011 09:30 Sjö stiga forskot Stjörnukvenna eftir sigur í Frostaskjóli - myndir Staða Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar karla er enn sterkari eftir leiki gærkvöldsins en Stjörnuliðið nýtti sér jafntefli Vals fyrir norðan vann 3-2 sigur á KR í Frostaskjóli og náði sjö stiga forskoti á toppnum þegar fimm umferðir eru eftir af Íslandsmótinu. Íslenski boltinn 10.8.2011 08:30 Stelpurnar hafa sýnt okkur áhuga Jesper Holdt Jensen, danski miðjumaðurinn hjá Stjörnunni, fór á kostum í 5-1 sigri Garðbæinga á Þór á sunnudaginn. Jesper skoraði eitt mark, lagði upp tvö og er leikmaður 14. umferðar að mati Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 10.8.2011 08:00 Sárt að þurfa að segja sig úr landsliðshópnum Hannes Þór Halldórsson, markvörður toppliðs KR, hefur verið í sannkölluðu landsliðsformi á sínu fyrsta tímabili með KR-ingum og var í kjölfarið valinn í A-landsliðið fyrir vináttuleikinn á móti Ungverjum í kvöld. Hannes varð hins vegar að segja sig úr hópnum vegna meiðsla á hendi og það verður því einhver bið á því að hann spili fyrsta landsleikinn. Íslenski boltinn 10.8.2011 07:00 Ólafur Jóhannesson: Þetta er mjög vitlaus umræða Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar íslenska liðið mætir Ungverjum í vináttulandsleik í Búdapest. Íslenski boltinn 10.8.2011 06:30 19 ár frá síðasta sigri í Búdapest Íslenska landsliðið mætir Ungverjum í vináttulandsleik á Ferenc Puskas-vellinum í Búdapest klukkan 17.45 í kvöld en þetta er í tíunda sinn sem þjóðirnar mætast á knattspyrnuvellinum. Íslenski boltinn 10.8.2011 06:00 Casillas: Sigurinn sem breytti öllu fyrir Spánverja Iker Casillas landsliðsmarkvörður og fyrirliði Spánverja segir sigurinn á Ítalíu í vítaspyrnukeppninni á Evrópumótinu 2008 ástæðuna á bak við velgengni Spánverja á EM 2008 og HM 2010. Þann dag hafi lukkan snúist á band með Spánverjum. Fótbolti 9.8.2011 23:45 Fékk fimm ára bann fyrir að eitra fyrir félögunum í hálfleik Marco Paoloni, 27 ára ítalskur markvörður, var í dag dæmdur í fimm ára keppnisbann af aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins, eftir að upp komst um að Paoloni hafi laumað verkjalyfi í drykki félaga sinna í hálfeik í leik með Cremonese-liðinu. Fótbolti 9.8.2011 23:30 Zico í viðræðum um að taka við landsliði Íraka Brasilíska goðsögnin Zico á í viðræðum við Írak um að taka við knattspyrnulandsliðinu. Knattspyrnusamband Íraks hefur staðfest að viðræður eigi sér stað. Fótbolti 9.8.2011 23:00 Skilaboð Arsenal til Man. City: Nasri er ykkar fyrir 22 milljónir punda Frakkinn Samir Nasri er líklega á leiðinni til Manchester City eftir að Arsenal gaf það út að Manchester City geti keypt hann á 22 milljónir punda. Daily Mail segir að viðræður félaganna gangi hratt fyrir sig. Enski boltinn 9.8.2011 22:30 Stjörnukonur komnar með sjö stiga forskot á toppnum Stjörnukonur stigu stórt skref í átt að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagins með því að vinna 3-2 sigur á KR í Vesturbænum í kvöld. Stjarnan er nú komið með sjö stiga forskot á toppnum þar sem að Valskonur töpuðu stigum yfir norðan. Það urðu óvænt úrslit í Kópavoginum þegar nýliðar Grindavíkur unnu sinn annan leik í röð og komust þar með af botninum. Íslenski boltinn 9.8.2011 21:45 Þór/KA náði stigi á móti Val með marki úr víti í uppbótartíma Valur tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni á Þórsvellinum í kvöld þegar Þór/KA og Valur gerðu 1-1 jafntefli í leik liðanna í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna. Mateja Zver tryggði Þór/KA stig með því að jafna metin úr vítaspyrnu á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Staða Stjörnunnar á toppnum gæti því vænkast enn frekar eftir þessa umferð. Íslenski boltinn 9.8.2011 20:26 Eyjakonur með fyrsta sigurinn sinn í tæpan mánuð - burstuðu Þrótt 5-0 Nýliðar ÍBV unnu langþráðan sigur í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið heimsótti Þrótt á Valbjarnarvöllinn en Eyjakonur fögnuðu þar 5-0 stórsigri. Þetta var fyrsti sigur ÍBV-liðsins síðan 12. júlí þegar liðið vann 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 9.8.2011 20:03 AEK-liðið steinlá á Kýpur án Eiðs Smára AEK Aþena tapaði 3-0 í æfingaleik á móti kýpverska liðinu Anorthosis Famagusta á Kýpur í kvöld en Íslendingarnir Eiður Smári Guðjohnsen og Elfar Freyr Helgason voru fjarri góðu gammni þar sem að þeir eru uppteknir með íslenska landsliðinu í Ungverjalandi. Fótbolti 9.8.2011 19:56 Þóra, Sara og félagar áfram með eins stigs forskot á toppnum LdB FC Malmö og Umeå IK FF gerðu 1-1 jafntefli í toppslag sænsku kvennadeildarinnar í kvöld en liðin eiga í harðri baráttu um sænska meistaratitilinn. Fótbolti 9.8.2011 19:00 « ‹ ›
Fyrsti sigur Þjóðverja á Brössum í átján ár Þýskaland vann 3-2 sigur á Brasilíu í vináttulandsleik í Stuttgart í kvöld. Þjóðverjar komust í 2-0 og 3-1 í leiknum en undrabarnið Mario Götze skoraði annað mark þýska liðsins í leiknum. Fótbolti 10.8.2011 22:30
FIFA setur sex dómara í lífstíðarbann frá knattspyrnu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett þrjá dómara í lífstíðarbann eftir að siðanefnd sambandsins komst að þeirri niðurstöðu að þeir hefðu gerst sekir um hagræðingu úrslita. Um er að ræða þrjá Ungverja og þrjá Bosníumenn. Fótbolti 10.8.2011 22:15
Norðmenn með sannfærandi sigur á Tékkum í kvöld Norðmenn unnu 3-0 sigur á Tékkum í vináttulandsleik í Osló í kvöld en íslenska landsliðið mætir einmitt Norðmönnum í sínum næsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins. Þjóðirnar verða líka saman í riðli í undankeppni Hm 2014. Fótbolti 10.8.2011 20:59
Aquilani tryggði Ítölum sigur á heimsmeisturum Spánverja Alberto Aquilani, leikmaður Liverpool, tryggði Ítölum 2-1 sigur á Heims- og Evrópumeisturum Spánverja í vináttulandsleik í Bari á Ítalíu í kvöld. Fótbolti 10.8.2011 20:53
Hörmuleg byrjun á keppnistímabilinu hjá Bebe Portúgalski kantmaðurinn Bebe meiddist í U21 landsleik Portúgala og Slóvaka á þriðjudagskvöld. Nú lítur út fyrir að Bebe hafi slitið fremra krossband í hné og verði frá keppni í hálft ár. Enski boltinn 10.8.2011 20:30
Barcelona hækkar tilboð sitt í Fabregas Enski fjölmiðillinn Sky Sports greinir frá því að Barcelona hafi lagt fram nýtt tilboð í Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, í dag. Tilboði Barcelona upp á 35 milljónir punda var hafnað fyrir skemmstu. Enski boltinn 10.8.2011 19:00
Stoke gerir lokatilboð í Crouch og Palacios Stoke City hefur gert lokatilboð í framherjann Peter Crouch og miðjumanninn Wilson Palacios leikmenn Tottenham. Stoke hefur styrkt sig töluvert varnarlega í sumar með kaupunum á miðvörðunum Jonathan Woodgate og Matthew Upson. Enski boltinn 10.8.2011 18:15
Niðurlæging í Búdapest Ungverjaland vann 4-0 sigur á Íslandi í vináttulandsleik í Búdapest í kvöld. Óhætt er að segja að strákarnir hafi fengið slæma útreið í kvöld en leikurinn var einn sá allra versti undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Íslenski boltinn 10.8.2011 16:48
Bamba ætlað að fylla í skarð Samba? Steve Kean knattspyrnustjóri Blackburn segir félagið nálægt því að festa kaup á Sol Bamba varnarmanni Leicester. Kean leitar að miðverði til að fylla í skarð Phil Jones sem fór til Manchester United. Enski boltinn 10.8.2011 16:45
Moratti veltir risatilboði í Eto'o fyrir sér Massimo Moratti, forseti ítalska knattspyrnufélagsins Inter, veltir fyrir sér risatilboði rússneska félagisns Anzhi Makhachkala í kamerúnska sóknarmanninn Samuel Eto'o. Tilboðið hljómar upp á 35 milljón evrur eða sem nemur tæpum sex milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 10.8.2011 15:29
Prandelli: Balotelli ekki tekist að fara í taugarnar á mér Ítalir mæta Spánverjum í vináttulandsleik í Bari á Ítalíu í kvöld. Guiseppe Rossi og Antonio Cassano verða í byrjunarliði heimamanna en Mario Balotelli vermir bekkinn. Fótbolti 10.8.2011 14:15
Fyrirliði Galatasaray til Atletico Madrid á 12 milljónir evra Spænska knattspyrnufélagið Atletico Madrid hefur fest kaup á tyrkneska kantmanninum Arda Turan. Samningur Turan mun vera til fjögurra ára en kaupverðið er talið vera tólf milljónir evra eða sem nemur tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 10.8.2011 13:30
Ungverjar ekki með sitt sterkasta lið Sandor Egervari landsliðsþjálfari Ungverja hefur tilkynnt byrjunarlið Ungverja gegn Íslendingum í kvöld. Nokkra reynslumikla leikmenn vantar í lið heimamanna. Íslenski boltinn 10.8.2011 13:00
Byrjunarlið Íslands-Birkir Bjarnason byrjar Ólafur Jóhanesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Ungverjum í vináttulandsleik í Búdapest í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2011 10:25
Þorvaldur og Gunnar Helgi hættir hjá Víkingum í sumar Þorvaldur Sveinn Sveinsson leikmaður Víkings hefur leikið sinn síðasta leik með liðinu í sumar. Þorvaldur er á leiðinni í nám til San Francisco í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á Vikingur.net. Íslenski boltinn 10.8.2011 09:55
Upson til Stoke á frjálsri sölu Miðvörðurinn Matthew Upson er genginn til liðs við Stoke City. Upson, sem skrifaði undir tveggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið, kemur til félagsins á frjálsri sölu. Enski boltinn 10.8.2011 09:30
Sjö stiga forskot Stjörnukvenna eftir sigur í Frostaskjóli - myndir Staða Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar karla er enn sterkari eftir leiki gærkvöldsins en Stjörnuliðið nýtti sér jafntefli Vals fyrir norðan vann 3-2 sigur á KR í Frostaskjóli og náði sjö stiga forskoti á toppnum þegar fimm umferðir eru eftir af Íslandsmótinu. Íslenski boltinn 10.8.2011 08:30
Stelpurnar hafa sýnt okkur áhuga Jesper Holdt Jensen, danski miðjumaðurinn hjá Stjörnunni, fór á kostum í 5-1 sigri Garðbæinga á Þór á sunnudaginn. Jesper skoraði eitt mark, lagði upp tvö og er leikmaður 14. umferðar að mati Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 10.8.2011 08:00
Sárt að þurfa að segja sig úr landsliðshópnum Hannes Þór Halldórsson, markvörður toppliðs KR, hefur verið í sannkölluðu landsliðsformi á sínu fyrsta tímabili með KR-ingum og var í kjölfarið valinn í A-landsliðið fyrir vináttuleikinn á móti Ungverjum í kvöld. Hannes varð hins vegar að segja sig úr hópnum vegna meiðsla á hendi og það verður því einhver bið á því að hann spili fyrsta landsleikinn. Íslenski boltinn 10.8.2011 07:00
Ólafur Jóhannesson: Þetta er mjög vitlaus umræða Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar íslenska liðið mætir Ungverjum í vináttulandsleik í Búdapest. Íslenski boltinn 10.8.2011 06:30
19 ár frá síðasta sigri í Búdapest Íslenska landsliðið mætir Ungverjum í vináttulandsleik á Ferenc Puskas-vellinum í Búdapest klukkan 17.45 í kvöld en þetta er í tíunda sinn sem þjóðirnar mætast á knattspyrnuvellinum. Íslenski boltinn 10.8.2011 06:00
Casillas: Sigurinn sem breytti öllu fyrir Spánverja Iker Casillas landsliðsmarkvörður og fyrirliði Spánverja segir sigurinn á Ítalíu í vítaspyrnukeppninni á Evrópumótinu 2008 ástæðuna á bak við velgengni Spánverja á EM 2008 og HM 2010. Þann dag hafi lukkan snúist á band með Spánverjum. Fótbolti 9.8.2011 23:45
Fékk fimm ára bann fyrir að eitra fyrir félögunum í hálfleik Marco Paoloni, 27 ára ítalskur markvörður, var í dag dæmdur í fimm ára keppnisbann af aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins, eftir að upp komst um að Paoloni hafi laumað verkjalyfi í drykki félaga sinna í hálfeik í leik með Cremonese-liðinu. Fótbolti 9.8.2011 23:30
Zico í viðræðum um að taka við landsliði Íraka Brasilíska goðsögnin Zico á í viðræðum við Írak um að taka við knattspyrnulandsliðinu. Knattspyrnusamband Íraks hefur staðfest að viðræður eigi sér stað. Fótbolti 9.8.2011 23:00
Skilaboð Arsenal til Man. City: Nasri er ykkar fyrir 22 milljónir punda Frakkinn Samir Nasri er líklega á leiðinni til Manchester City eftir að Arsenal gaf það út að Manchester City geti keypt hann á 22 milljónir punda. Daily Mail segir að viðræður félaganna gangi hratt fyrir sig. Enski boltinn 9.8.2011 22:30
Stjörnukonur komnar með sjö stiga forskot á toppnum Stjörnukonur stigu stórt skref í átt að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagins með því að vinna 3-2 sigur á KR í Vesturbænum í kvöld. Stjarnan er nú komið með sjö stiga forskot á toppnum þar sem að Valskonur töpuðu stigum yfir norðan. Það urðu óvænt úrslit í Kópavoginum þegar nýliðar Grindavíkur unnu sinn annan leik í röð og komust þar með af botninum. Íslenski boltinn 9.8.2011 21:45
Þór/KA náði stigi á móti Val með marki úr víti í uppbótartíma Valur tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni á Þórsvellinum í kvöld þegar Þór/KA og Valur gerðu 1-1 jafntefli í leik liðanna í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna. Mateja Zver tryggði Þór/KA stig með því að jafna metin úr vítaspyrnu á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Staða Stjörnunnar á toppnum gæti því vænkast enn frekar eftir þessa umferð. Íslenski boltinn 9.8.2011 20:26
Eyjakonur með fyrsta sigurinn sinn í tæpan mánuð - burstuðu Þrótt 5-0 Nýliðar ÍBV unnu langþráðan sigur í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið heimsótti Þrótt á Valbjarnarvöllinn en Eyjakonur fögnuðu þar 5-0 stórsigri. Þetta var fyrsti sigur ÍBV-liðsins síðan 12. júlí þegar liðið vann 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 9.8.2011 20:03
AEK-liðið steinlá á Kýpur án Eiðs Smára AEK Aþena tapaði 3-0 í æfingaleik á móti kýpverska liðinu Anorthosis Famagusta á Kýpur í kvöld en Íslendingarnir Eiður Smári Guðjohnsen og Elfar Freyr Helgason voru fjarri góðu gammni þar sem að þeir eru uppteknir með íslenska landsliðinu í Ungverjalandi. Fótbolti 9.8.2011 19:56
Þóra, Sara og félagar áfram með eins stigs forskot á toppnum LdB FC Malmö og Umeå IK FF gerðu 1-1 jafntefli í toppslag sænsku kvennadeildarinnar í kvöld en liðin eiga í harðri baráttu um sænska meistaratitilinn. Fótbolti 9.8.2011 19:00