Fótbolti KSÍ býður öllum A-landsliðskonum Íslands frá upphafi á tvo landsleiki Knattspyrnusamband Íslands ætlar að halda upp á 30 ára afmæli fyrsta kvennalandsleiks Íslands með því að bjóða öllum A-landsliðskonum Íslands frá upphafi á tvo landsleiki sem fara fram í undankeppni EM kvenna á næstunni. Íslenski boltinn 8.9.2011 11:45 Eigandi QPR vill fá Beckham Tony Fernandes, nýr eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins QPR, hefur verið duglegur að fá nýja leikmenn til liðs við félagið og nú hefur hann beint sjónum sínum að David Beckham. Enski boltinn 8.9.2011 09:45 Norska landsliðið fór út á lífið eftir sigurinn á Íslandi Norsku landsliðsmennirnir fengu leyfi til að fara út á lífið eftir sigurinn á móti Íslandi á föstudagskvöldið. Leikmennirnir mátti meira að segja neyta áfengis innan skynsamlega marka þótt að það væru aðeins fjórir dagar í gríðarlega mikilvægan leik á móti Dönum. Fótbolti 8.9.2011 09:15 Rooney hlakkar til að spila með Chicharito á ný Wayne Rooney sagði í viðtali við MUTV-sjónvarpsstöðina að hann bíður spenntur eftir því að fá að spila með Javier Hernandez á nýjan leik. Enski boltinn 8.9.2011 09:00 Sigurður Ragnar: Lars væri góður í að byggja upp nýja liðsmenningu „Lars hefur komið nokkrum sinnum til okkar. Hann situr í nefnd UEFA um þjálfaragráður og hefur komið hingað til að veita okkur gæðastimpil. Hann hefur líka haldið fyrirlestra hér og verið með þjálfaramenntun." Íslenski boltinn 8.9.2011 08:00 Lagerbäck er til í viðræður við KSÍ Það er um fátt annað talað í knattspyrnuheiminum þessa dagana en hver taki við íslenska landsliðinu af Ólafi Jóhannessyni. Ólafur á aðeins eftir að stýra landsliðinu í einum leik. Það er gegn Portúgal ytra í upphafi næsta mánaðar. Íslenski boltinn 8.9.2011 07:00 Roy Keane bara einn af mörgum Allt ætlaði um koll að keyra á mánudaginn þegar það fréttist að Eggert Magnússon, fyrrum formaður KSÍ, væri á leið til landsins ásamt Roy Keane sem væri hugsanlega að taka við íslenska landsliðinu. Eggert kom vissulega til landsins, en Keane varð eftir heima hjá sér. Íslenski boltinn 8.9.2011 06:00 Er þetta versta vítaspyrna sögunnar? Greyið hann Amir Sayoud hjá egypska liðinu Al Ahly átti ekki góðan dag á dögunum þótt að lið hans hafi fagnað örggum 4-0 bikarsigri á móti Kima Aswan. Amir Sayoud sem er 21 árs gamall Alsíringur er nú orðinn heimsfrægur á netinu fyrir víti sitt í leiknum sem margir hafa kallað verstu vítaspyrnu allra tíma. Fótbolti 7.9.2011 23:30 Mertesacker: Eins og fyrsti skóladagurinn Þýski varnarmaðurinn Per Mertesacker er orðinn mjög spenntur fyrir því að hefja störf hjá nýju félagi, Arsenal, en hann var keyptur til liðsins frá Werder Bremen í Þýskalandi. Enski boltinn 7.9.2011 22:50 Meireles: Áhugi Villas-Boas kveikti í mér Raul Neireles, sem gekk í raðir Chelsea frá Liverpool fyrir viku síðan, segir í viðtali á heimasíðu fyrrnefnda félagsins að hann hafi aldrei lýst því yfir að hann vildi fara frá Liverpool. Enski boltinn 7.9.2011 22:45 KFR og KV upp í 2. deild Knattspyrnuliðin KFR og KV tryggðu sér í kvöld sæti í 2. deild karla en liðin höfðu betur í sínum viðureignum í undanúrslitum 3. deildarinnar. Íslenski boltinn 7.9.2011 22:01 Malbranque hættur hjá St. Etienne Steed Malbranque er farinn frá franska liðinu St. Etienne, aðeins mánuði eftir að hann gekk til liðs við félagið. Fótbolti 7.9.2011 22:00 Sakar Kristinn um hlutdrægni Marius Zaliukas, leikmaður litháíska landsliðsins, segir að Kristinn Jakobsson hafi dæmt með Skotumm í leik liðanna á Hampden Park á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 7.9.2011 21:15 UEFA staðfestir að Holland sé komið á EM Knattspyrnusamband Evrópu gaf út í dag að Hollendingar hafa nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni EM 2012 eftir 2-0 sigur á Finnum í gær. Fótbolti 7.9.2011 20:31 Sir Alex Ferguson: Mourinho minnir mig á sjálfan mig þegar ég var ungur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur komið vini sínum José Mourinho, þjálfara Real Madrid, til varnar en Portúgalinn hefur fengið harða gagnrýni í heimalandinu fyrir framkomu sína á dögunum þar sem að hann potaði í auga Tito Vilanova, aðstoðarmanns hjá Barcelona. Fótbolti 7.9.2011 19:45 Sara Björk skoraði í sigurleik Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Malmö sem vann í kvöld 2-1 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum jók Malmö forystu sína á toppi deildarinnar í sex stig. Fótbolti 7.9.2011 19:17 Ólafur: Veigar braut agareglur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur staðfest að Veigar Páll Gunnarsson braut agareglur fyrir leik liðsins gegn Kýpur í gær. Íslenski boltinn 7.9.2011 18:23 Strákurinn hans Zinedine Zidane æfði með aðalliði Real Madrid Synir Zinedine Zidane hafa staðið sig vel með unglingaliðum Real Madrid og nú er sá elsti, hinn 16 ára gamli Enzo, búinn að fá sitt fyrsta tækifæri til að æfa með öllum stjörnunum í aðalliði Real. Fótbolti 7.9.2011 18:15 Rúnar: Finnst stundum eins og landsliðsmenn séu að velja sér leiki Rúnar Kristinsson, þjálfari KR og leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, gagnrýndi íslenska landsliðsmenn í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun en hann var þar mættur til þess að ræða um íslenska karlalandsliðið við Heimir Karlsson og Guðna Bergsson. Íslenski boltinn 7.9.2011 17:30 Guðni Bergs: Það á að auglýsa landsliðsþjálfarastöðuna út í heimi Guðni Bergsson, fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsins til margra ára, var gestur Heimis Karlssonar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem að hann tjáði sig um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem vann langþráðan sigur þegar liðið vann Kýpur í gær. Íslenski boltinn 7.9.2011 16:00 Rúnar: Það á að ráða yfirmann knattspyrnumála hjá KSÍ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR og leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi,var gestur Heimis Karlssonar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem að hann tjáði sig um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem vann 1-0 sigur á Kýpur í gær. Íslenski boltinn 7.9.2011 14:15 Drillo fékk -3 í einkunn frá BT fyrir leikinn á Parken í gær Norska landsliðið átti aldrei möguleika á móti því danska á Parken í gær og landsliðsþjálfari tólftu bestu knattspyrnuþjóðar heims fékk að heyra það frá dönsku miðlunum eftir leikinn. Fótbolti 7.9.2011 13:00 Samir Nasri handarbrotnaði í leik með franska landsliðnu Samri Nasri braut bein í hendi í leik með franska landsliðinu á móti Rúmeníu í undankeppni EM í gær en þetta kemur fram í enskum miðlum. Það er samt ekki ljóst hvenær nákvæmlega Nasri meiddist í leiknum en hann kom inn á sem varamaður á 75. mínútu og kláraði leikinn án sjáanlegra vandræða. Enski boltinn 7.9.2011 12:15 Buffon: Þeir bjartsýnustu bjuggust ekki einu sinni við þessu Ítalir tryggðu sér í gær sæti í úrslitakeppni EM á næsta ári og fögnuður leikmanna og þjálfara var mikill eftir 1-0 sigur á Slóvenum í Flórens í gær. Markvörðurinn Gianliugi Buffon var afar sáttur í leikslok. Fótbolti 7.9.2011 10:15 Capello: Eins og við séum búnir að missa sjálfstraustið á Wembley Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, viðurkenndi að sínir menn hafi haft heppnina með sér í 1-0 sigrinum á Wales á Wembley í gær. Eftir leikinn vantar enska landsliðinu aðeins eitt stig til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 7.9.2011 09:45 Félögin vilja fækka landsleikjum en FIFA vill fjölga þeim Stærstu félögin í Evrópu báru saman bækur sínar á þingi evrópska knattspyrnufélaga og hafa í framhaldinu heimtað róttækar breytingar á fyrirkomulagi landsleikja. Fótbolti 7.9.2011 09:15 Markið hans Kolbeins dugði til sigurs - myndir Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslandi 1-0 sigur á Kýpur í undankeppni EM 2012 í gær og batt liðið þar með meira en þúsund daga bið eftir fyrsta sigrinum í mótsleik. Íslenski boltinn 7.9.2011 06:00 Stuðningsmaður Wales lést í kvöld 44 ára gamall karlamaður lést í kvöld eftir að hafa hlotið höfuðáverka skömmu fyrir landsleik Englands og Wales á Wembley-leikvanginum í Lundúnum í kvöld. Talið er að maðurinn sé stuðningsmaður velska landsliðsins. Fótbolti 6.9.2011 23:20 Hannes: Draumakvöld fyrir mig „Þetta var algjört draumakvöld fyrir mig,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, í kvöld. Fótbolti 6.9.2011 22:29 Ólafur: Mikil þreyta í mannskapnum en fínn sigur „Við höfum ekki landað mörgum sigrum og því er þetta ánægjulegt,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 6.9.2011 22:26 « ‹ ›
KSÍ býður öllum A-landsliðskonum Íslands frá upphafi á tvo landsleiki Knattspyrnusamband Íslands ætlar að halda upp á 30 ára afmæli fyrsta kvennalandsleiks Íslands með því að bjóða öllum A-landsliðskonum Íslands frá upphafi á tvo landsleiki sem fara fram í undankeppni EM kvenna á næstunni. Íslenski boltinn 8.9.2011 11:45
Eigandi QPR vill fá Beckham Tony Fernandes, nýr eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins QPR, hefur verið duglegur að fá nýja leikmenn til liðs við félagið og nú hefur hann beint sjónum sínum að David Beckham. Enski boltinn 8.9.2011 09:45
Norska landsliðið fór út á lífið eftir sigurinn á Íslandi Norsku landsliðsmennirnir fengu leyfi til að fara út á lífið eftir sigurinn á móti Íslandi á föstudagskvöldið. Leikmennirnir mátti meira að segja neyta áfengis innan skynsamlega marka þótt að það væru aðeins fjórir dagar í gríðarlega mikilvægan leik á móti Dönum. Fótbolti 8.9.2011 09:15
Rooney hlakkar til að spila með Chicharito á ný Wayne Rooney sagði í viðtali við MUTV-sjónvarpsstöðina að hann bíður spenntur eftir því að fá að spila með Javier Hernandez á nýjan leik. Enski boltinn 8.9.2011 09:00
Sigurður Ragnar: Lars væri góður í að byggja upp nýja liðsmenningu „Lars hefur komið nokkrum sinnum til okkar. Hann situr í nefnd UEFA um þjálfaragráður og hefur komið hingað til að veita okkur gæðastimpil. Hann hefur líka haldið fyrirlestra hér og verið með þjálfaramenntun." Íslenski boltinn 8.9.2011 08:00
Lagerbäck er til í viðræður við KSÍ Það er um fátt annað talað í knattspyrnuheiminum þessa dagana en hver taki við íslenska landsliðinu af Ólafi Jóhannessyni. Ólafur á aðeins eftir að stýra landsliðinu í einum leik. Það er gegn Portúgal ytra í upphafi næsta mánaðar. Íslenski boltinn 8.9.2011 07:00
Roy Keane bara einn af mörgum Allt ætlaði um koll að keyra á mánudaginn þegar það fréttist að Eggert Magnússon, fyrrum formaður KSÍ, væri á leið til landsins ásamt Roy Keane sem væri hugsanlega að taka við íslenska landsliðinu. Eggert kom vissulega til landsins, en Keane varð eftir heima hjá sér. Íslenski boltinn 8.9.2011 06:00
Er þetta versta vítaspyrna sögunnar? Greyið hann Amir Sayoud hjá egypska liðinu Al Ahly átti ekki góðan dag á dögunum þótt að lið hans hafi fagnað örggum 4-0 bikarsigri á móti Kima Aswan. Amir Sayoud sem er 21 árs gamall Alsíringur er nú orðinn heimsfrægur á netinu fyrir víti sitt í leiknum sem margir hafa kallað verstu vítaspyrnu allra tíma. Fótbolti 7.9.2011 23:30
Mertesacker: Eins og fyrsti skóladagurinn Þýski varnarmaðurinn Per Mertesacker er orðinn mjög spenntur fyrir því að hefja störf hjá nýju félagi, Arsenal, en hann var keyptur til liðsins frá Werder Bremen í Þýskalandi. Enski boltinn 7.9.2011 22:50
Meireles: Áhugi Villas-Boas kveikti í mér Raul Neireles, sem gekk í raðir Chelsea frá Liverpool fyrir viku síðan, segir í viðtali á heimasíðu fyrrnefnda félagsins að hann hafi aldrei lýst því yfir að hann vildi fara frá Liverpool. Enski boltinn 7.9.2011 22:45
KFR og KV upp í 2. deild Knattspyrnuliðin KFR og KV tryggðu sér í kvöld sæti í 2. deild karla en liðin höfðu betur í sínum viðureignum í undanúrslitum 3. deildarinnar. Íslenski boltinn 7.9.2011 22:01
Malbranque hættur hjá St. Etienne Steed Malbranque er farinn frá franska liðinu St. Etienne, aðeins mánuði eftir að hann gekk til liðs við félagið. Fótbolti 7.9.2011 22:00
Sakar Kristinn um hlutdrægni Marius Zaliukas, leikmaður litháíska landsliðsins, segir að Kristinn Jakobsson hafi dæmt með Skotumm í leik liðanna á Hampden Park á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 7.9.2011 21:15
UEFA staðfestir að Holland sé komið á EM Knattspyrnusamband Evrópu gaf út í dag að Hollendingar hafa nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni EM 2012 eftir 2-0 sigur á Finnum í gær. Fótbolti 7.9.2011 20:31
Sir Alex Ferguson: Mourinho minnir mig á sjálfan mig þegar ég var ungur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur komið vini sínum José Mourinho, þjálfara Real Madrid, til varnar en Portúgalinn hefur fengið harða gagnrýni í heimalandinu fyrir framkomu sína á dögunum þar sem að hann potaði í auga Tito Vilanova, aðstoðarmanns hjá Barcelona. Fótbolti 7.9.2011 19:45
Sara Björk skoraði í sigurleik Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Malmö sem vann í kvöld 2-1 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum jók Malmö forystu sína á toppi deildarinnar í sex stig. Fótbolti 7.9.2011 19:17
Ólafur: Veigar braut agareglur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur staðfest að Veigar Páll Gunnarsson braut agareglur fyrir leik liðsins gegn Kýpur í gær. Íslenski boltinn 7.9.2011 18:23
Strákurinn hans Zinedine Zidane æfði með aðalliði Real Madrid Synir Zinedine Zidane hafa staðið sig vel með unglingaliðum Real Madrid og nú er sá elsti, hinn 16 ára gamli Enzo, búinn að fá sitt fyrsta tækifæri til að æfa með öllum stjörnunum í aðalliði Real. Fótbolti 7.9.2011 18:15
Rúnar: Finnst stundum eins og landsliðsmenn séu að velja sér leiki Rúnar Kristinsson, þjálfari KR og leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, gagnrýndi íslenska landsliðsmenn í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun en hann var þar mættur til þess að ræða um íslenska karlalandsliðið við Heimir Karlsson og Guðna Bergsson. Íslenski boltinn 7.9.2011 17:30
Guðni Bergs: Það á að auglýsa landsliðsþjálfarastöðuna út í heimi Guðni Bergsson, fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsins til margra ára, var gestur Heimis Karlssonar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem að hann tjáði sig um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem vann langþráðan sigur þegar liðið vann Kýpur í gær. Íslenski boltinn 7.9.2011 16:00
Rúnar: Það á að ráða yfirmann knattspyrnumála hjá KSÍ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR og leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi,var gestur Heimis Karlssonar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem að hann tjáði sig um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem vann 1-0 sigur á Kýpur í gær. Íslenski boltinn 7.9.2011 14:15
Drillo fékk -3 í einkunn frá BT fyrir leikinn á Parken í gær Norska landsliðið átti aldrei möguleika á móti því danska á Parken í gær og landsliðsþjálfari tólftu bestu knattspyrnuþjóðar heims fékk að heyra það frá dönsku miðlunum eftir leikinn. Fótbolti 7.9.2011 13:00
Samir Nasri handarbrotnaði í leik með franska landsliðnu Samri Nasri braut bein í hendi í leik með franska landsliðinu á móti Rúmeníu í undankeppni EM í gær en þetta kemur fram í enskum miðlum. Það er samt ekki ljóst hvenær nákvæmlega Nasri meiddist í leiknum en hann kom inn á sem varamaður á 75. mínútu og kláraði leikinn án sjáanlegra vandræða. Enski boltinn 7.9.2011 12:15
Buffon: Þeir bjartsýnustu bjuggust ekki einu sinni við þessu Ítalir tryggðu sér í gær sæti í úrslitakeppni EM á næsta ári og fögnuður leikmanna og þjálfara var mikill eftir 1-0 sigur á Slóvenum í Flórens í gær. Markvörðurinn Gianliugi Buffon var afar sáttur í leikslok. Fótbolti 7.9.2011 10:15
Capello: Eins og við séum búnir að missa sjálfstraustið á Wembley Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, viðurkenndi að sínir menn hafi haft heppnina með sér í 1-0 sigrinum á Wales á Wembley í gær. Eftir leikinn vantar enska landsliðinu aðeins eitt stig til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 7.9.2011 09:45
Félögin vilja fækka landsleikjum en FIFA vill fjölga þeim Stærstu félögin í Evrópu báru saman bækur sínar á þingi evrópska knattspyrnufélaga og hafa í framhaldinu heimtað róttækar breytingar á fyrirkomulagi landsleikja. Fótbolti 7.9.2011 09:15
Markið hans Kolbeins dugði til sigurs - myndir Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslandi 1-0 sigur á Kýpur í undankeppni EM 2012 í gær og batt liðið þar með meira en þúsund daga bið eftir fyrsta sigrinum í mótsleik. Íslenski boltinn 7.9.2011 06:00
Stuðningsmaður Wales lést í kvöld 44 ára gamall karlamaður lést í kvöld eftir að hafa hlotið höfuðáverka skömmu fyrir landsleik Englands og Wales á Wembley-leikvanginum í Lundúnum í kvöld. Talið er að maðurinn sé stuðningsmaður velska landsliðsins. Fótbolti 6.9.2011 23:20
Hannes: Draumakvöld fyrir mig „Þetta var algjört draumakvöld fyrir mig,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, í kvöld. Fótbolti 6.9.2011 22:29
Ólafur: Mikil þreyta í mannskapnum en fínn sigur „Við höfum ekki landað mörgum sigrum og því er þetta ánægjulegt,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 6.9.2011 22:26