Fótbolti

Kaplakrikinn á að vera vígi

FH-ingar urðu fyrstir til að sigra KR í Pepsi-deild karla í sumar þegar liðin mættust á Kaplakrikavelli um helgina. FH vann 2-1 sigur og skoraði Atli Guðnason fyrra mark Hafnfirðinga í leiknum en átti þess fyrir utan stóran þátt í öflugum sóknarleik FH. Hann er leikmaður 18. umferðarinnar að mati Fréttablaðsins.

Íslenski boltinn

Malouda hrósar Torres

Florent Malouda, vængmaður Chelsea, hrósaði framherjanum Fernando Torres eftir sigurinn á Bayer Leverkusen í kvöld. Torres lagði upp bæði mörk Chelsea í leiknum.

Fótbolti

Iniesta frá í mánuð

Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, meiddist í leiknum gegn AC Milan í kvöld og varð að fara af velli. Nú er ljóst að hann verður frá í mánuð vegna meiðslanna.

Fótbolti

Villas-Boas: Þetta var sanngjarn sigur

Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, var að vonum ánægður með sigurinn gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni í kvöld. Það tók Chelsea 67 mínútur að brjóta Leverkusen niður og enska liðið vann að lokum 2-0 sigur.

Fótbolti

Beckenbauer: Götze eins og Messi

Franz Beckenbauer hefur mikið álit á Mario Götze, hinum unga leikmanni Dortmund í Þýskalandi. Fullyrt hefur verið að Arsenal reyndi að kaupa kappann fyrir 30 milljónir evra í síðasta mánuði en þessi lið mætast einmitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Fótbolti

Fá Lampard og Terry frí í kvöld?

Chelsea mætir Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld og segir Andre-Villas Boas, stjóri Chelsea, að hann ætli að gera nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu.

Fótbolti

Viðtalið umdeilda við Torres í heild sinni

Svo virðist sem að Fernando Torres hafi í raun ekki gagnrýnt liðsfélaga sína fyrir að vera of hæga, eins og fullyrt var reyndar á hans eigin vefsíðu nú fyrir skömmu. Málið virðist vera stórfurðulegt og byggt á algerum misskilningi.

Enski boltinn

Heimir: Aldrei þjálfað peninganna vegna

Það vakti að vonum mikla athygli á sunnudag þegar Heimir Hallgrímsson tilkynnti að hann myndi láta af þjálfun ÍBV-liðsins í lok tímabilsins. Það kemur eflaust mörgum á óvart enda hefur ÍBV verið á stöðugri uppleið undir stjórn Heimis. Tímasetning tilkynningarinnar vekur einnig athygli en ÍBV er í blóðugri baráttu um Íslandmeistaratitilinn við KR.

Íslenski boltinn