Fótbolti Comolli: Leikmannahópur Liverpool tilbúinn Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir nú að leikmannahópur félagsins sé fullmótaður og tilbúinn. Miklar breytingar hafa verið á hópnum undanfarna mánuði. Enski boltinn 14.9.2011 09:00 Kaplakrikinn á að vera vígi FH-ingar urðu fyrstir til að sigra KR í Pepsi-deild karla í sumar þegar liðin mættust á Kaplakrikavelli um helgina. FH vann 2-1 sigur og skoraði Atli Guðnason fyrra mark Hafnfirðinga í leiknum en átti þess fyrir utan stóran þátt í öflugum sóknarleik FH. Hann er leikmaður 18. umferðarinnar að mati Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 14.9.2011 08:00 Blakaði boltanum í eigið mark - myndband Þessi markvörður í hvítrússnesku úrvalsdeildinni hefur nú öðlast heimsfrægð fyrir ótrúleg mistök í leik með liði sínu, Torpedo Zhodino, á mánudagskvöldið. Fótbolti 13.9.2011 23:30 Niall Quinn útilokar ekki að fá Gyan aftur Asamoah Gyan, Ganverjinn sem var nýlega lánaður til félags í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, gæti vel spilað með Sunderland á nýjan leik. Enski boltinn 13.9.2011 22:45 Gunnar Þór framlengir við KR Varnarmaðurinn Gunnar Þór Gunnarsson skrifaði í kvöld undir nýjan samning við KR sem gildir til ársins 2014. Frá þessu er greint á heimasíðu KR í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2011 22:07 Malouda hrósar Torres Florent Malouda, vængmaður Chelsea, hrósaði framherjanum Fernando Torres eftir sigurinn á Bayer Leverkusen í kvöld. Torres lagði upp bæði mörk Chelsea í leiknum. Fótbolti 13.9.2011 21:57 Iniesta frá í mánuð Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, meiddist í leiknum gegn AC Milan í kvöld og varð að fara af velli. Nú er ljóst að hann verður frá í mánuð vegna meiðslanna. Fótbolti 13.9.2011 21:52 Szczesny. Ég átti ekki möguleika í þetta skot Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, var nokkuð sáttur við stigið gegn Dortmund á útivelli í kvöld. Arsenal var ekki fjarri því að ná sigri en þrumufleygur Perisic undir lokin bjargaði stigi fyrir heimamenn. Fótbolti 13.9.2011 21:44 Villas-Boas: Þetta var sanngjarn sigur Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, var að vonum ánægður með sigurinn gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni í kvöld. Það tók Chelsea 67 mínútur að brjóta Leverkusen niður og enska liðið vann að lokum 2-0 sigur. Fótbolti 13.9.2011 21:18 Comolli: Við vildum ekki selja Meireles Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir að félagið hafi ekki viljað selja Raul Mereiles en að það hafi ekki átt neinna annarra kosta völ. Enski boltinn 13.9.2011 21:15 Van der Vaart fúll út í forráðamenn Tottenham Hollendingurinn Rafael van der Vaart er óánægður með þá ákvörðun að nafn hans var ekki á lista yfir þá leikmenn sem félagið má tefla fram í Evrópudeild UEFA í vetur. Enski boltinn 13.9.2011 19:45 Maradona: Agüero á skilið að spila fyrir lið eins og City Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá tengdasyni sínum, Sergio Agüero, að fara frá Atletico Madrid og ganga til liðs við Manchester City. Fótbolti 13.9.2011 19:00 Í beinni: Chelsea - Bayer Leverkusen Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Chelsea og Bayer Leverkusen í E-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13.9.2011 18:15 Milan náði stigi gegn Barcelona - öll úrslit kvöldsins Barcelona byrjaði titilvörn sína í Meistaradeildinni ekki nógu vel í kvöld er liðið gerði jafntefli, 2-2, á heimavelli sínum. Milan jafnaði leikinn í blálokin. Fótbolti 13.9.2011 18:15 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 13.9.2011 18:15 Í beinni: Dortmund - Arsenal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Dortmund og Arsenal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13.9.2011 18:15 Dortmund bauð stuðningsmenn Arsenal velkomna með þessu myndbandi Þýsku meistararnir í Dortmund eru greinilega orðnir sérstaklega spenntir fyrir tímabilinu í Meistaradeild Evrópu en liðið mætir Arsenal í fyrstu umferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 13.9.2011 17:30 Villas-Boas: Meistaradeildin erfiðari en HM í fótbolta Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, fær í kvöld að spreyta sig á Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn en hann fagnaði á síðasta tímabili sigri í Evrópudeild UEFA, þá sem stjóri Porto. Fótbolti 13.9.2011 16:45 Beckenbauer: Götze eins og Messi Franz Beckenbauer hefur mikið álit á Mario Götze, hinum unga leikmanni Dortmund í Þýskalandi. Fullyrt hefur verið að Arsenal reyndi að kaupa kappann fyrir 30 milljónir evra í síðasta mánuði en þessi lið mætast einmitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.9.2011 16:00 Ronaldo: Get alveg hugsað mér að spila í Rússlandi Knattspyrnumaðurinn, Cristiano Ronaldo, gat ekki útilokað að fara í rússnesku úrvalsdeildina á næstu árum þegar hann var spurður út í möguleg félagsskipti leikmannsins. Fótbolti 13.9.2011 14:45 Áfrýjun Sion hafnað - Celtic spilar í Evrópudeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafnað áfrýjun svissneska félagsins Sion og staðfestir að Celtic muni taka þátt í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 13.9.2011 14:28 Fá Lampard og Terry frí í kvöld? Chelsea mætir Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld og segir Andre-Villas Boas, stjóri Chelsea, að hann ætli að gera nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu. Fótbolti 13.9.2011 14:12 Doninger áfram hjá ÍA - Ármann Smári í viðræðum Mark Doninger hefur skrifað undir nýjan samning við ÍA á Akranesi sem gildir til loka næsta tímabils. Félagið á einnig í viðræðum við Ármann Smára Björnsson sem er nú án félags. Íslenski boltinn 13.9.2011 13:50 Garry O'Connor leikmaðurinn sem neytti kókaíns Knattspyrnumaðurinn sem mun hafa fallið á lyfjaprófi fyrir að neyta kókaíns heitir Garry O'Connor. Hann er 28 ára gamall Skoti sem leikur með Hibernian í Skotlandi. Enski boltinn 13.9.2011 13:45 Viðtalið umdeilda við Torres í heild sinni Svo virðist sem að Fernando Torres hafi í raun ekki gagnrýnt liðsfélaga sína fyrir að vera of hæga, eins og fullyrt var reyndar á hans eigin vefsíðu nú fyrir skömmu. Málið virðist vera stórfurðulegt og byggt á algerum misskilningi. Enski boltinn 13.9.2011 13:13 Warnock: Barton er mikill leiðtogi Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, er sannfærður um að Joey Barton sé rétti maðurinn til að vera fyrirliði liðsins. Enski boltinn 13.9.2011 12:15 Ferinand verður ekki með gegn Benfica Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, fór ekki til Portúgals með félaginu í morgun, en liði mætir Befica í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 13.9.2011 11:30 Wenger: Allir að elta Real og Barca Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Barcelona og Real Madrid beri höfuð og herðar yfir önnur lið í Evrópu. Fótbolti 13.9.2011 10:45 Meireles: Liverpool sveik ákveðin loforð Raul Meireles er allt annað en sáttur við stjórnendur hjá knattspyrnufélaginu Liverpool, en leikmaðurinn heldur því fram að hann hafi verið svikin. Enski boltinn 13.9.2011 09:30 Heimir: Aldrei þjálfað peninganna vegna Það vakti að vonum mikla athygli á sunnudag þegar Heimir Hallgrímsson tilkynnti að hann myndi láta af þjálfun ÍBV-liðsins í lok tímabilsins. Það kemur eflaust mörgum á óvart enda hefur ÍBV verið á stöðugri uppleið undir stjórn Heimis. Tímasetning tilkynningarinnar vekur einnig athygli en ÍBV er í blóðugri baráttu um Íslandmeistaratitilinn við KR. Íslenski boltinn 13.9.2011 07:00 « ‹ ›
Comolli: Leikmannahópur Liverpool tilbúinn Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir nú að leikmannahópur félagsins sé fullmótaður og tilbúinn. Miklar breytingar hafa verið á hópnum undanfarna mánuði. Enski boltinn 14.9.2011 09:00
Kaplakrikinn á að vera vígi FH-ingar urðu fyrstir til að sigra KR í Pepsi-deild karla í sumar þegar liðin mættust á Kaplakrikavelli um helgina. FH vann 2-1 sigur og skoraði Atli Guðnason fyrra mark Hafnfirðinga í leiknum en átti þess fyrir utan stóran þátt í öflugum sóknarleik FH. Hann er leikmaður 18. umferðarinnar að mati Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 14.9.2011 08:00
Blakaði boltanum í eigið mark - myndband Þessi markvörður í hvítrússnesku úrvalsdeildinni hefur nú öðlast heimsfrægð fyrir ótrúleg mistök í leik með liði sínu, Torpedo Zhodino, á mánudagskvöldið. Fótbolti 13.9.2011 23:30
Niall Quinn útilokar ekki að fá Gyan aftur Asamoah Gyan, Ganverjinn sem var nýlega lánaður til félags í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, gæti vel spilað með Sunderland á nýjan leik. Enski boltinn 13.9.2011 22:45
Gunnar Þór framlengir við KR Varnarmaðurinn Gunnar Þór Gunnarsson skrifaði í kvöld undir nýjan samning við KR sem gildir til ársins 2014. Frá þessu er greint á heimasíðu KR í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2011 22:07
Malouda hrósar Torres Florent Malouda, vængmaður Chelsea, hrósaði framherjanum Fernando Torres eftir sigurinn á Bayer Leverkusen í kvöld. Torres lagði upp bæði mörk Chelsea í leiknum. Fótbolti 13.9.2011 21:57
Iniesta frá í mánuð Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, meiddist í leiknum gegn AC Milan í kvöld og varð að fara af velli. Nú er ljóst að hann verður frá í mánuð vegna meiðslanna. Fótbolti 13.9.2011 21:52
Szczesny. Ég átti ekki möguleika í þetta skot Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, var nokkuð sáttur við stigið gegn Dortmund á útivelli í kvöld. Arsenal var ekki fjarri því að ná sigri en þrumufleygur Perisic undir lokin bjargaði stigi fyrir heimamenn. Fótbolti 13.9.2011 21:44
Villas-Boas: Þetta var sanngjarn sigur Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, var að vonum ánægður með sigurinn gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni í kvöld. Það tók Chelsea 67 mínútur að brjóta Leverkusen niður og enska liðið vann að lokum 2-0 sigur. Fótbolti 13.9.2011 21:18
Comolli: Við vildum ekki selja Meireles Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir að félagið hafi ekki viljað selja Raul Mereiles en að það hafi ekki átt neinna annarra kosta völ. Enski boltinn 13.9.2011 21:15
Van der Vaart fúll út í forráðamenn Tottenham Hollendingurinn Rafael van der Vaart er óánægður með þá ákvörðun að nafn hans var ekki á lista yfir þá leikmenn sem félagið má tefla fram í Evrópudeild UEFA í vetur. Enski boltinn 13.9.2011 19:45
Maradona: Agüero á skilið að spila fyrir lið eins og City Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá tengdasyni sínum, Sergio Agüero, að fara frá Atletico Madrid og ganga til liðs við Manchester City. Fótbolti 13.9.2011 19:00
Í beinni: Chelsea - Bayer Leverkusen Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Chelsea og Bayer Leverkusen í E-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13.9.2011 18:15
Milan náði stigi gegn Barcelona - öll úrslit kvöldsins Barcelona byrjaði titilvörn sína í Meistaradeildinni ekki nógu vel í kvöld er liðið gerði jafntefli, 2-2, á heimavelli sínum. Milan jafnaði leikinn í blálokin. Fótbolti 13.9.2011 18:15
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 13.9.2011 18:15
Í beinni: Dortmund - Arsenal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Dortmund og Arsenal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13.9.2011 18:15
Dortmund bauð stuðningsmenn Arsenal velkomna með þessu myndbandi Þýsku meistararnir í Dortmund eru greinilega orðnir sérstaklega spenntir fyrir tímabilinu í Meistaradeild Evrópu en liðið mætir Arsenal í fyrstu umferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 13.9.2011 17:30
Villas-Boas: Meistaradeildin erfiðari en HM í fótbolta Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, fær í kvöld að spreyta sig á Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn en hann fagnaði á síðasta tímabili sigri í Evrópudeild UEFA, þá sem stjóri Porto. Fótbolti 13.9.2011 16:45
Beckenbauer: Götze eins og Messi Franz Beckenbauer hefur mikið álit á Mario Götze, hinum unga leikmanni Dortmund í Þýskalandi. Fullyrt hefur verið að Arsenal reyndi að kaupa kappann fyrir 30 milljónir evra í síðasta mánuði en þessi lið mætast einmitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.9.2011 16:00
Ronaldo: Get alveg hugsað mér að spila í Rússlandi Knattspyrnumaðurinn, Cristiano Ronaldo, gat ekki útilokað að fara í rússnesku úrvalsdeildina á næstu árum þegar hann var spurður út í möguleg félagsskipti leikmannsins. Fótbolti 13.9.2011 14:45
Áfrýjun Sion hafnað - Celtic spilar í Evrópudeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafnað áfrýjun svissneska félagsins Sion og staðfestir að Celtic muni taka þátt í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 13.9.2011 14:28
Fá Lampard og Terry frí í kvöld? Chelsea mætir Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld og segir Andre-Villas Boas, stjóri Chelsea, að hann ætli að gera nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu. Fótbolti 13.9.2011 14:12
Doninger áfram hjá ÍA - Ármann Smári í viðræðum Mark Doninger hefur skrifað undir nýjan samning við ÍA á Akranesi sem gildir til loka næsta tímabils. Félagið á einnig í viðræðum við Ármann Smára Björnsson sem er nú án félags. Íslenski boltinn 13.9.2011 13:50
Garry O'Connor leikmaðurinn sem neytti kókaíns Knattspyrnumaðurinn sem mun hafa fallið á lyfjaprófi fyrir að neyta kókaíns heitir Garry O'Connor. Hann er 28 ára gamall Skoti sem leikur með Hibernian í Skotlandi. Enski boltinn 13.9.2011 13:45
Viðtalið umdeilda við Torres í heild sinni Svo virðist sem að Fernando Torres hafi í raun ekki gagnrýnt liðsfélaga sína fyrir að vera of hæga, eins og fullyrt var reyndar á hans eigin vefsíðu nú fyrir skömmu. Málið virðist vera stórfurðulegt og byggt á algerum misskilningi. Enski boltinn 13.9.2011 13:13
Warnock: Barton er mikill leiðtogi Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, er sannfærður um að Joey Barton sé rétti maðurinn til að vera fyrirliði liðsins. Enski boltinn 13.9.2011 12:15
Ferinand verður ekki með gegn Benfica Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, fór ekki til Portúgals með félaginu í morgun, en liði mætir Befica í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 13.9.2011 11:30
Wenger: Allir að elta Real og Barca Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Barcelona og Real Madrid beri höfuð og herðar yfir önnur lið í Evrópu. Fótbolti 13.9.2011 10:45
Meireles: Liverpool sveik ákveðin loforð Raul Meireles er allt annað en sáttur við stjórnendur hjá knattspyrnufélaginu Liverpool, en leikmaðurinn heldur því fram að hann hafi verið svikin. Enski boltinn 13.9.2011 09:30
Heimir: Aldrei þjálfað peninganna vegna Það vakti að vonum mikla athygli á sunnudag þegar Heimir Hallgrímsson tilkynnti að hann myndi láta af þjálfun ÍBV-liðsins í lok tímabilsins. Það kemur eflaust mörgum á óvart enda hefur ÍBV verið á stöðugri uppleið undir stjórn Heimis. Tímasetning tilkynningarinnar vekur einnig athygli en ÍBV er í blóðugri baráttu um Íslandmeistaratitilinn við KR. Íslenski boltinn 13.9.2011 07:00