Fótbolti Maradona vill fá Tevez til Al Wasl Enskir fjölmiðlar staðhæfa í dag að Diego Maradona og eigendur arabíska félagsins Al Wasl hafi áhuga á að „bjarga“ Carlos Tevez frá Manchester City eins og það er orðað. Enski boltinn 5.10.2011 09:00 Feitir bitar á lausu Þó svo knattspyrnutímabilinu sé formlega lokið er vinnu forráðamanna félaganna hvergi nærri lokið. Nú hefjast þeir handa við að endursemja við lykilmenn og reyna við aðra leikmenn sem eru á lausu. Keflavík og Fylkir á þess utan eftir að ráða þjálfara en bæði lið eiga fjöda leikmanna sem eru að klára samning. Íslenski boltinn 5.10.2011 07:00 Ólafur Örn: Spilar eða þjálfar næsta sumar „Ég veit ekki hvað ég geri en það er alveg ljóst að ég mun ekki vera spilandi þjálfari næsta sumar. Ég mun því annað hvort einbeita mér að þjálfun eða spila næsta sumar,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, en hann ætlar að nota vikuna til þess að ákveða framtíð sína. Íslenski boltinn 5.10.2011 06:00 Scholes tæklaði til að hefna sín Þó svo Paul Scholes hafi hvorki verið sá stærsti né sterkasti inn á vellinum þá var hann afar harður í horn að taka. Scholes þótti þess utan grimmur tæklari og fékk að líta rauða spjaldið tíu sinnum á ferlinum. Enski boltinn 4.10.2011 23:30 Shearer mælir með Redknapp fyrir enska landsliðið Knattspyrnugoðsögnin Alan Shearer hefur útilokað að hann taki við enska landsliðinu af Fabio Capello. Shearer mælir aftur á móti með Harry Redknapp í starfið. Shearer segist alls ekki hafa þá reynslu sem þarf til þess að stýra enska landsliðinu. Hann hefur aðeins stýrt Newcastle til skamms tíma árið 2009. Enski boltinn 4.10.2011 22:45 Zoran í viðræðum við Keflavík Það bendir flest til þess að Zoran Daníel Ljubicic muni taka við karlaliði Keflavíkur af Willum Þór Þórssyni. Zoran staðfestir við Víkurfréttir í kvöld að hann sé í viðræðum við Keflvíkinga. Íslenski boltinn 4.10.2011 22:32 Messi: Ég vinn ekki leiki landsliðsins einn Lionel Messi virðist vera orðinn þreyttur á pressunni sem fylgir er hann spilar með argentínska landsliðinu. Hann er þá ítrekað gagnrýndur fyrir leik sinn enda nær hann sér ekki á sama flug þar og með Barcelona. Fótbolti 4.10.2011 22:00 Rúrik: Þjálfari OB á sína eftirlætis leikmenn Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er ósáttur við þjálfara sinn hjá OB, Henrik Clausen, og segir hann ekki velja bestu leikmennina í liðið. Fótbolti 4.10.2011 19:00 Di Canio hvetur til leikaraskaps Paolo di Canio, knattspyrnustjóri Swindon Town, er það óánægður með dómgæsluna í ensku D-deildinni að hann ætlar að hvetja sína menn til að reyna að fiska vítaspyrnur með leikarskap. Enski boltinn 4.10.2011 18:15 Forráðamenn Dortmund búnir að viðurkenna ósigur Einn forráðamanna þýska úrvalsdeildarfélagsins Borussia Dortmund segir það frágengið að Bayern München muni vinna deildina þetta tímabilið. Dortmund er núverandi Þýskalandsmeistari. Fótbolti 4.10.2011 17:30 Willum vill halda áfram að þjálfa - ekki heyrt frá KSÍ "Þeir kölluðu mig á fund til Keflavíkur þar sem mér var tjáð að þeir ætluðu sér að róa á önnur mið. Þetta var heiðarlega gert hjá góðum mönnum sem standa að deildinni í Keflavík," sagði Willum Þór Þórsson við Vísi en Keflvíkingar tilkynntu í dag að þeir ætluðu sér ekki að semja við Willum á nýjan leik. Íslenski boltinn 4.10.2011 16:52 Willum ekki áfram í Keflavík Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur birt tilkynningu þess efnis að ákveðið var að endurnýja ekki samning Willums Þórs Þórssonar, þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 4.10.2011 16:15 Pereira nú samningsbundinn Porto til 2016 Bakvörðurinn Alvaro Pereira hefur skrifað undir nýjan samning við Porto í Portúgal en Chelsea hafði mikinn áhuga á kappanum nú í sumar. Fótbolti 4.10.2011 16:00 Warnock segir allt í góðu á milli hans og Taarabt Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, kom Adel Taraabt til varnar í gær en sá síðarnefndur var sagður hafa yfirgefið Craven Cottage áður en leik liðsins gegn Fulham lauk um helgina. Enski boltinn 4.10.2011 15:30 Aðgerð Sagna gekk vel Aðgerðin sem Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, gekkst undir í gær gekk vel. Sagna fótbrotnaði í leik liðsins gegn Tottenham um helgina eftir tæklingu frá Benoit Assou-Ekotto. Enski boltinn 4.10.2011 14:45 Martin Jol sektaði táning fyrir að taka vítaspyrnu Martin Jol, knattspyrnustjóri Fulham, sektaði táninginn Pajtim Kasami fyrir að taka vítaspyrnu sem hann átti ekki að taka í leik með liðinu í enska deildabikarnum. Enski boltinn 4.10.2011 13:00 Geir vongóður um ráðningu Lagerbäck Haft er eftir Geir Þorsteinssyni, formanni KSÍ, að hann sé mjög vongóður um að Lars Lagerbäck verði næsti landsliðsþjálfari Íslands. Íslenski boltinn 4.10.2011 12:02 Rauða spjaldið sem Rodwell fékk tekið til baka Jack Rodwell þarf ekki að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik Everton og Liverpool um helgina þar sem enska knattspyrnusambandið hefur tekið til greina áfrýjun fyrrnefnda félagsins. Enski boltinn 4.10.2011 11:54 Lagerbäck tekur ekki við Austurríki - Marcel Koller ráðinn Austurrískir fjölmiðlar greina frá því í dag að Marcel Koller verði síðar í dag formlega kynntur til sögunnar sem nýr þjálfari A-landsliðs karla þar í landi. Svíinn Lars Lagerbäck hafði verið sterklega orðaður við stöðuna. Íslenski boltinn 4.10.2011 10:44 De Gea í vandræðum út af kleinuhring David de Gea hefur komist í fréttirnar í Englandi síðustu daga vegna ásakana um að hann hafi gerst uppvís að búðarhnupli í Tesco-verslun. Hann mun hafa stolið kleinuhring. Enski boltinn 4.10.2011 10:15 Abramovich vill flytja Chelsea frá Brúnni Enskir fjölmiðlar fjalla mikið um áætlanir Roman Abramovic, eiganda Chelsea, um að flytja heimavöll félagsins frá Stamford Bridge og byggja nýjan leikvang fyrir félagið. Enski boltinn 4.10.2011 09:30 Tevez-rannsóknin gæti klárast í lok vikunnar Carlos Tevez hitti í gær þá sem fara fyrir rannsókn á þeim atvikum sem átti sér stað á varamannabekk Manchester City í leik liðsins gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Enski boltinn 4.10.2011 09:00 Fundu ástríðuna aftur í Fram Tímabilinu 2011 í Pepsi-deild karla verður lengi minnst fyrir afrek Fram, sem tókst með ævintýralegum hætti að bjarga sæti sínu í deildinni. Liðið fékk aðeins þrjú stig úr fyrstu tíu umferðunum og vann ekki sinn fyrsta leik fyrr en í 11. umferð – gegn Víkingi. Næsti sigurleikur á eftir kom í 16. umferð, þann 22. ágúst, og voru þá langflestir íslenskra sparkspekinga löngu búnir að dæma þá niður um deild. Íslenski boltinn 4.10.2011 08:00 Óskar: Ég var orkulaus tannstöngull í fyrra „Ég skil ekki alveg þessa umræðu um að ég sé búinn að grenna mig svona mikið. Ég var tíu kílóum léttari í fyrra. Þá var ég orkulaus tannstöngull. Ég er búinn að massa mig nokkuð upp síðan þá og er í allt öðru og betra formi,“ segir Óskar Pétursson, markvörður Grindavíkur, en hann er leikmaður lokaumferðar Pepsi-deildarinnar hjá Fréttablaðinu. Íslenski boltinn 4.10.2011 07:30 Bjarni mun stýra Stjörnunni áfram „Bjarni er samningsbundinn Stjörnunni og það er gagnkvæmur vilji af beggja hálfu að hann verði áfram. Það er því nokkuð ljóst að hann verður áfram þjálfari liðsins,“ segir Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar. Stjarnan kom af öllum liðum mest á óvart í sumar og náði sínum besta árangri í efstu deild. Íslenski boltinn 4.10.2011 07:00 Blikar vilja halda Ólafi Stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks mun setjast niður með Ólafi Kristjánssyni í dag og ræða framtíðina. Ólafur skrifaði undir nýjan samning við Blika fyrir tímabilið og einhugur er innan stjórnar með að halda Ólafi sem þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 4.10.2011 06:30 Lagerbäck tjáir sig ekki fyrr en viðræðum lýkur Það virðist vera komin nokkur hreyfing á landsliðsþjálfaramálin hjá KSÍ en Ólafur Jóhannesson stýrir sínum síðasta landsleik á föstudag. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, staðfesti við íþróttadeild í gær að hann væri í viðræðum við Svíann Lars Lagerbäck um að taka að sér starfið. Íslenski boltinn 4.10.2011 06:00 Nutu ásta í stúkunni á leik Hoffenheim og Bayern Þó svo að leik Hoffenheim og FC Bayern í þýsku úrvalsdeildinni hafi lokið með markalausu jafntefli náði þó einhver á leikvanginum að „skora“ í meðan leiknum stóð. Fótbolti 3.10.2011 23:30 Stórefnilegur táningur til Everton Þó svo að Everton hafi ekki getað keypt leikmenn til félagsins að nokkru ráði undanfarin ár hefur félaginu samt tekist að klófesta hinn fimmtán ára gamal George Green frá enska D-deildarfélaginu Bradford City. Enski boltinn 3.10.2011 22:45 Erlendur: Gæðin alltaf að aukast Erlendur Eiríksson, dómari, átti gott tímabil í sumar og var í dag valinn besti dómarinn fyrir seinni hluta tímabilsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 3.10.2011 21:30 « ‹ ›
Maradona vill fá Tevez til Al Wasl Enskir fjölmiðlar staðhæfa í dag að Diego Maradona og eigendur arabíska félagsins Al Wasl hafi áhuga á að „bjarga“ Carlos Tevez frá Manchester City eins og það er orðað. Enski boltinn 5.10.2011 09:00
Feitir bitar á lausu Þó svo knattspyrnutímabilinu sé formlega lokið er vinnu forráðamanna félaganna hvergi nærri lokið. Nú hefjast þeir handa við að endursemja við lykilmenn og reyna við aðra leikmenn sem eru á lausu. Keflavík og Fylkir á þess utan eftir að ráða þjálfara en bæði lið eiga fjöda leikmanna sem eru að klára samning. Íslenski boltinn 5.10.2011 07:00
Ólafur Örn: Spilar eða þjálfar næsta sumar „Ég veit ekki hvað ég geri en það er alveg ljóst að ég mun ekki vera spilandi þjálfari næsta sumar. Ég mun því annað hvort einbeita mér að þjálfun eða spila næsta sumar,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, en hann ætlar að nota vikuna til þess að ákveða framtíð sína. Íslenski boltinn 5.10.2011 06:00
Scholes tæklaði til að hefna sín Þó svo Paul Scholes hafi hvorki verið sá stærsti né sterkasti inn á vellinum þá var hann afar harður í horn að taka. Scholes þótti þess utan grimmur tæklari og fékk að líta rauða spjaldið tíu sinnum á ferlinum. Enski boltinn 4.10.2011 23:30
Shearer mælir með Redknapp fyrir enska landsliðið Knattspyrnugoðsögnin Alan Shearer hefur útilokað að hann taki við enska landsliðinu af Fabio Capello. Shearer mælir aftur á móti með Harry Redknapp í starfið. Shearer segist alls ekki hafa þá reynslu sem þarf til þess að stýra enska landsliðinu. Hann hefur aðeins stýrt Newcastle til skamms tíma árið 2009. Enski boltinn 4.10.2011 22:45
Zoran í viðræðum við Keflavík Það bendir flest til þess að Zoran Daníel Ljubicic muni taka við karlaliði Keflavíkur af Willum Þór Þórssyni. Zoran staðfestir við Víkurfréttir í kvöld að hann sé í viðræðum við Keflvíkinga. Íslenski boltinn 4.10.2011 22:32
Messi: Ég vinn ekki leiki landsliðsins einn Lionel Messi virðist vera orðinn þreyttur á pressunni sem fylgir er hann spilar með argentínska landsliðinu. Hann er þá ítrekað gagnrýndur fyrir leik sinn enda nær hann sér ekki á sama flug þar og með Barcelona. Fótbolti 4.10.2011 22:00
Rúrik: Þjálfari OB á sína eftirlætis leikmenn Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er ósáttur við þjálfara sinn hjá OB, Henrik Clausen, og segir hann ekki velja bestu leikmennina í liðið. Fótbolti 4.10.2011 19:00
Di Canio hvetur til leikaraskaps Paolo di Canio, knattspyrnustjóri Swindon Town, er það óánægður með dómgæsluna í ensku D-deildinni að hann ætlar að hvetja sína menn til að reyna að fiska vítaspyrnur með leikarskap. Enski boltinn 4.10.2011 18:15
Forráðamenn Dortmund búnir að viðurkenna ósigur Einn forráðamanna þýska úrvalsdeildarfélagsins Borussia Dortmund segir það frágengið að Bayern München muni vinna deildina þetta tímabilið. Dortmund er núverandi Þýskalandsmeistari. Fótbolti 4.10.2011 17:30
Willum vill halda áfram að þjálfa - ekki heyrt frá KSÍ "Þeir kölluðu mig á fund til Keflavíkur þar sem mér var tjáð að þeir ætluðu sér að róa á önnur mið. Þetta var heiðarlega gert hjá góðum mönnum sem standa að deildinni í Keflavík," sagði Willum Þór Þórsson við Vísi en Keflvíkingar tilkynntu í dag að þeir ætluðu sér ekki að semja við Willum á nýjan leik. Íslenski boltinn 4.10.2011 16:52
Willum ekki áfram í Keflavík Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur birt tilkynningu þess efnis að ákveðið var að endurnýja ekki samning Willums Þórs Þórssonar, þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 4.10.2011 16:15
Pereira nú samningsbundinn Porto til 2016 Bakvörðurinn Alvaro Pereira hefur skrifað undir nýjan samning við Porto í Portúgal en Chelsea hafði mikinn áhuga á kappanum nú í sumar. Fótbolti 4.10.2011 16:00
Warnock segir allt í góðu á milli hans og Taarabt Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, kom Adel Taraabt til varnar í gær en sá síðarnefndur var sagður hafa yfirgefið Craven Cottage áður en leik liðsins gegn Fulham lauk um helgina. Enski boltinn 4.10.2011 15:30
Aðgerð Sagna gekk vel Aðgerðin sem Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, gekkst undir í gær gekk vel. Sagna fótbrotnaði í leik liðsins gegn Tottenham um helgina eftir tæklingu frá Benoit Assou-Ekotto. Enski boltinn 4.10.2011 14:45
Martin Jol sektaði táning fyrir að taka vítaspyrnu Martin Jol, knattspyrnustjóri Fulham, sektaði táninginn Pajtim Kasami fyrir að taka vítaspyrnu sem hann átti ekki að taka í leik með liðinu í enska deildabikarnum. Enski boltinn 4.10.2011 13:00
Geir vongóður um ráðningu Lagerbäck Haft er eftir Geir Þorsteinssyni, formanni KSÍ, að hann sé mjög vongóður um að Lars Lagerbäck verði næsti landsliðsþjálfari Íslands. Íslenski boltinn 4.10.2011 12:02
Rauða spjaldið sem Rodwell fékk tekið til baka Jack Rodwell þarf ekki að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik Everton og Liverpool um helgina þar sem enska knattspyrnusambandið hefur tekið til greina áfrýjun fyrrnefnda félagsins. Enski boltinn 4.10.2011 11:54
Lagerbäck tekur ekki við Austurríki - Marcel Koller ráðinn Austurrískir fjölmiðlar greina frá því í dag að Marcel Koller verði síðar í dag formlega kynntur til sögunnar sem nýr þjálfari A-landsliðs karla þar í landi. Svíinn Lars Lagerbäck hafði verið sterklega orðaður við stöðuna. Íslenski boltinn 4.10.2011 10:44
De Gea í vandræðum út af kleinuhring David de Gea hefur komist í fréttirnar í Englandi síðustu daga vegna ásakana um að hann hafi gerst uppvís að búðarhnupli í Tesco-verslun. Hann mun hafa stolið kleinuhring. Enski boltinn 4.10.2011 10:15
Abramovich vill flytja Chelsea frá Brúnni Enskir fjölmiðlar fjalla mikið um áætlanir Roman Abramovic, eiganda Chelsea, um að flytja heimavöll félagsins frá Stamford Bridge og byggja nýjan leikvang fyrir félagið. Enski boltinn 4.10.2011 09:30
Tevez-rannsóknin gæti klárast í lok vikunnar Carlos Tevez hitti í gær þá sem fara fyrir rannsókn á þeim atvikum sem átti sér stað á varamannabekk Manchester City í leik liðsins gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Enski boltinn 4.10.2011 09:00
Fundu ástríðuna aftur í Fram Tímabilinu 2011 í Pepsi-deild karla verður lengi minnst fyrir afrek Fram, sem tókst með ævintýralegum hætti að bjarga sæti sínu í deildinni. Liðið fékk aðeins þrjú stig úr fyrstu tíu umferðunum og vann ekki sinn fyrsta leik fyrr en í 11. umferð – gegn Víkingi. Næsti sigurleikur á eftir kom í 16. umferð, þann 22. ágúst, og voru þá langflestir íslenskra sparkspekinga löngu búnir að dæma þá niður um deild. Íslenski boltinn 4.10.2011 08:00
Óskar: Ég var orkulaus tannstöngull í fyrra „Ég skil ekki alveg þessa umræðu um að ég sé búinn að grenna mig svona mikið. Ég var tíu kílóum léttari í fyrra. Þá var ég orkulaus tannstöngull. Ég er búinn að massa mig nokkuð upp síðan þá og er í allt öðru og betra formi,“ segir Óskar Pétursson, markvörður Grindavíkur, en hann er leikmaður lokaumferðar Pepsi-deildarinnar hjá Fréttablaðinu. Íslenski boltinn 4.10.2011 07:30
Bjarni mun stýra Stjörnunni áfram „Bjarni er samningsbundinn Stjörnunni og það er gagnkvæmur vilji af beggja hálfu að hann verði áfram. Það er því nokkuð ljóst að hann verður áfram þjálfari liðsins,“ segir Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar. Stjarnan kom af öllum liðum mest á óvart í sumar og náði sínum besta árangri í efstu deild. Íslenski boltinn 4.10.2011 07:00
Blikar vilja halda Ólafi Stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks mun setjast niður með Ólafi Kristjánssyni í dag og ræða framtíðina. Ólafur skrifaði undir nýjan samning við Blika fyrir tímabilið og einhugur er innan stjórnar með að halda Ólafi sem þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 4.10.2011 06:30
Lagerbäck tjáir sig ekki fyrr en viðræðum lýkur Það virðist vera komin nokkur hreyfing á landsliðsþjálfaramálin hjá KSÍ en Ólafur Jóhannesson stýrir sínum síðasta landsleik á föstudag. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, staðfesti við íþróttadeild í gær að hann væri í viðræðum við Svíann Lars Lagerbäck um að taka að sér starfið. Íslenski boltinn 4.10.2011 06:00
Nutu ásta í stúkunni á leik Hoffenheim og Bayern Þó svo að leik Hoffenheim og FC Bayern í þýsku úrvalsdeildinni hafi lokið með markalausu jafntefli náði þó einhver á leikvanginum að „skora“ í meðan leiknum stóð. Fótbolti 3.10.2011 23:30
Stórefnilegur táningur til Everton Þó svo að Everton hafi ekki getað keypt leikmenn til félagsins að nokkru ráði undanfarin ár hefur félaginu samt tekist að klófesta hinn fimmtán ára gamal George Green frá enska D-deildarfélaginu Bradford City. Enski boltinn 3.10.2011 22:45
Erlendur: Gæðin alltaf að aukast Erlendur Eiríksson, dómari, átti gott tímabil í sumar og var í dag valinn besti dómarinn fyrir seinni hluta tímabilsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 3.10.2011 21:30