Fótbolti Kári á skotskónum í skoska boltanum Kári Árnason skoraði eitt marka Aberdeen sem lagði Dundee United, 3-1, í skoska boltanum í dag. Kári skoraði fyrsta mark leiksins með skoti af stuttu færi. Fótbolti 15.10.2011 16:15 Aron og félagar gerðu jafntefli Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City í dag og spilaði allan leikinn er Cardiff gerði 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Ipswich. Enski boltinn 15.10.2011 16:07 Tap hjá Gylfa og félögum - stórsigur hjá Bayern Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í þýska liðinu Hoffenheim máttu sætta sig við tap á útivelli gegn Stuttgart í dag. Þeir Shinji Koazaki og Pavel Pogrebnyak skoruðu mörk Stuttgart í 2-0 sigri. Fótbolti 15.10.2011 15:26 Svitatreyjum Barcelona hent inn í geymslu Barcelona hefur staðfest að leikmenn liðsins muni klæðast búningum úr nýju efni í kvöld. Svitabúningarnir ógurlegu eru því farnir inn í geymslu. Fótbolti 15.10.2011 15:04 Margrét Lára semur við þýska stórliðið Turbine Potsdam Landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir tilkynnti eftir leik Kristianstads og Dalfjörs í dag að hún væri á leið til þýska stórliðsins Turbien Potsdam. Það er vefsíðan fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. Fótbolti 15.10.2011 14:17 Sara Björk og Þóra sænskir meistarar Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir urðu í dag sænskir meistarar í knattspyrnu. Lið þeirra, LdB Malmö, vann þá öruggan 6-0 sigur á Örebro í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.10.2011 14:12 Gerrard: Ætlaði að lyfta boltanum yfir vegginn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var í byrjunarliði félagsins í fyrsta skipti í hálft ár í dag. Hann byrjaði með látum því hann skoraði mark Liverpool í 1-1 jafnteflinu. Enski boltinn 15.10.2011 13:52 Rio segist varla hafa snert Adam Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, var allt annað en sáttur við Charlie Adam, leikmann Liverpool, en Adam fiskaði aukaspyrnuna sem Gerrard síðan skoraði úr. Enski boltinn 15.10.2011 13:46 LeBron skemmtir sér vel á Anfield Körfuboltastjarnan LeBron James er á meðal áhorfenda á Anfield í dag. Koma hans á stórleikinn hefur vakið nokkra athygli. Enski boltinn 15.10.2011 13:02 Kjartan framlengir og Guðjón farinn til Svíþjóðar Kjartan Henry Finnbogason er búinn að framlengja samning sinn við KR til ársins 2014 en Guðjón Baldvinsson er farinn til Svíþjóðar þar sem hann æfir með Halmstad. Íslenski boltinn 15.10.2011 12:45 Chelsea vann auðveldan sigur á Everton Chelsea vann góðan sigur á Everton er liðið úr Bítlaborginni kom í heimsókn á Stamford Bridge. Lokatölur 3-1 fyrir Chelsea sem hafði ekki tekist að leggja Everton á heimavelli í síðustu fimm tilraunum. Enski boltinn 15.10.2011 12:04 Man. City á toppinn - öll úrslit dagsins Heiðar Helguson skoraði sitt 100. mark í enska boltanum í dag er hann skoraði frábært mark fyrir QPR gegn Blackburn í dag. Sending utan af kanti sem söng frekar óvænt í netinu. Enski boltinn 15.10.2011 11:51 Stórmeistarajafntefli á Anfield Javier Hernandez bjargaði stigi fyrir Man. Utd gegn Liverpool á Anfield í dag. Lokatölur 1-1 í leik þar sem Liverpool var sterkari aðilinn lengstum og ekki fjarri því að taka öll stigin. Enski boltinn 15.10.2011 11:01 Ég er alls enginn harðstjóri Hinn 63 ára gamli Svíi Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta er í annað sinn sem hann þjálfar utan Svíþjóðar. Henry Birgir Gunnarsson settist niður með Lagerbäck í gær og ræddi að sjálfsögðu við hann um fótbolta. Íslenski boltinn 15.10.2011 11:00 Margir vildu þjálfa Ísland: 30 þekktir sóttu um starfið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að það hafi komið sér á óvart hversu margir erlendir þjálfarar sýndu því áhuga að þjálfa landsliðið. Íslenski boltinn 15.10.2011 10:30 Lagerbäck er með hærri laun en formaðurinn Mikil umræða hefur átt sér stað um laun landsliðsþjálfara Íslands. Eftir að umræðan um erlendan þjálfara fór í gang hefur heyrst að það kosti 60-70 milljónir króna á ári að vera með erlendan þjálfara. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að sú umræða eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. Íslenski boltinn 15.10.2011 10:00 Skilaboð Sir Alex: Hættið að syngja um Hillsborough Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur biðlað til stuðningsmanna félagsins að hætta að syngja um Hillsborough-slysið í leikjum á móti Liverpool, en erkifjendurnir mætast á Anfield í dag. Enski boltinn 15.10.2011 09:30 Pistillinn: Aðallinn í heimsókn hjá kónginum „Til að vinna hér þarftu að standast mikla pressu, komast yfir margar hindranir og mátt ekki setja út á ákvarðanir dómarans. Ögranirnar og hótanirnar sem hann þarf að líða eru með ólíkindum. Það þarf kraftaverk til þess að vinna hér,“ sagði hundfúll en unglegur Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, að loknu 3-3 jafntefli gegn Liverpool á Anfield árið 1988. Ferguson taldi ákvarðanir dómarans hafa kostað lið sitt sigur á erkifjendunum sem voru í sérflokki. Enski boltinn 15.10.2011 09:00 Leikskipulag og liðsheild lykilþættir Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari ÍBV, verður aðstoðarmaður hans. Verkefni Lagerbäcks verður að koma Íslandi á HM í Brasilíu 2014. Íslenski boltinn 15.10.2011 08:30 Fyrsti erlendi þjálfarinn í tuttugu ár Lars Lagerbäck verður áttundi erlendi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem stýrir íslenska landsliðinu í undankeppni stórmóts þegar hann tekur við á næsta ári. Íslenski boltinn 15.10.2011 07:30 Lars hættur að taka í vörina Þegar menn hugsa um Svíþjóð dettur flestum í hug munntóbak eða snus. Ótrúlegur fjöldi Svía tekur í vörina og það þykir hinn eðlilegasti hlutur í Svíþjóð. Það lá því beint við að spyrja Svíann hvort hann notaði munntóbak? Íslenski boltinn 15.10.2011 07:00 Landsliðið getur verið grimmur vettvangur Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að þó svo að KSÍ hafi farið þá leið að ráða erlendan þjálfara að þessu sinni séu þjálfarar á Íslandi nógu hæfir til þess að stjórna íslenska landsliðinu. Íslenski boltinn 15.10.2011 06:30 Gerrard byrjar á móti United Liverpool mun tjalda öllu sem til er þegar liðið fær Englandsmeistara Manchester United í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í sannkölluðum risaleik á Anfield í hádeginu. Enski boltinn 15.10.2011 06:00 LeBron James mætir til að horfa á sína menn á Anfield á morgun NBA-körfuboltamaðurinn LeBron James er staddur í Liverpool þessa dagana og hann verður meðal áhorfenda í hádeginu á morgun þegar Liverpool tekur á móti Manchester United í risaleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.10.2011 23:30 Enska landsliðinu hefur gengið betur án Rooney BBC hefur tekið saman tölfræði yfir gengi enska landsliðsins með og án Wayne Rooney síðan að skapheiti framherjinn spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2003. Fótbolti 14.10.2011 23:00 Giggs ætlar að tala við Ferguson um nýjan samning eftir jólatörnina Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, er ekkert farinn að hugsa um það að leggja skóna á hilluna en hefur þess í stað sett stefnuna á því að gera nýjan eins árs samning í byrjun næsta árs. Enski boltinn 14.10.2011 22:30 Danir og Svíar ætla að mætast í vináttulandsleik í nóvember Danir og Svíar tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM á þriðjudagskvöldið og báðar þjóðir eru þegar farnar að huga að undirbúningi sínum fyrir úrslitakeppnina sem fer fram í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Fótbolti 14.10.2011 20:30 Ferguson um leiki United og Liverpool: Eru stærri en El Clásico Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gerir alltaf mikið úr leikjum United og Liverpool og það hefur verið engin undantekning á því í aðdraganda leiks Liverpool og United á Anfield í hádeginu á morgun. Enski boltinn 14.10.2011 19:15 Veigar Páll lagði upp tvö mörk og Vålerenga komst í annað sætið Veigar Páll Gunnarsson lét ekki fjarðafokið í kringum sölu hans til Vålerenga hafa áhrif á sig þegar hann fór fyrir sínu liði í 3-0 heimasigri á Viking í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.10.2011 18:55 Mancini veit ekkert hvað verður um Carlos Tevez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist ekki vita hvort að Carlos Tevez muni spila aftur fyrirr City en annars var enskum blaðamönnum tilkynnt um það að þeir mættu ekki spyrja um mál tengdum argentínska framherjanum þegar Mancini mætti til að ræða um leik City og Aston Villa sem fram fer í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 14.10.2011 18:00 « ‹ ›
Kári á skotskónum í skoska boltanum Kári Árnason skoraði eitt marka Aberdeen sem lagði Dundee United, 3-1, í skoska boltanum í dag. Kári skoraði fyrsta mark leiksins með skoti af stuttu færi. Fótbolti 15.10.2011 16:15
Aron og félagar gerðu jafntefli Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City í dag og spilaði allan leikinn er Cardiff gerði 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Ipswich. Enski boltinn 15.10.2011 16:07
Tap hjá Gylfa og félögum - stórsigur hjá Bayern Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í þýska liðinu Hoffenheim máttu sætta sig við tap á útivelli gegn Stuttgart í dag. Þeir Shinji Koazaki og Pavel Pogrebnyak skoruðu mörk Stuttgart í 2-0 sigri. Fótbolti 15.10.2011 15:26
Svitatreyjum Barcelona hent inn í geymslu Barcelona hefur staðfest að leikmenn liðsins muni klæðast búningum úr nýju efni í kvöld. Svitabúningarnir ógurlegu eru því farnir inn í geymslu. Fótbolti 15.10.2011 15:04
Margrét Lára semur við þýska stórliðið Turbine Potsdam Landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir tilkynnti eftir leik Kristianstads og Dalfjörs í dag að hún væri á leið til þýska stórliðsins Turbien Potsdam. Það er vefsíðan fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. Fótbolti 15.10.2011 14:17
Sara Björk og Þóra sænskir meistarar Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir urðu í dag sænskir meistarar í knattspyrnu. Lið þeirra, LdB Malmö, vann þá öruggan 6-0 sigur á Örebro í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.10.2011 14:12
Gerrard: Ætlaði að lyfta boltanum yfir vegginn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var í byrjunarliði félagsins í fyrsta skipti í hálft ár í dag. Hann byrjaði með látum því hann skoraði mark Liverpool í 1-1 jafnteflinu. Enski boltinn 15.10.2011 13:52
Rio segist varla hafa snert Adam Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, var allt annað en sáttur við Charlie Adam, leikmann Liverpool, en Adam fiskaði aukaspyrnuna sem Gerrard síðan skoraði úr. Enski boltinn 15.10.2011 13:46
LeBron skemmtir sér vel á Anfield Körfuboltastjarnan LeBron James er á meðal áhorfenda á Anfield í dag. Koma hans á stórleikinn hefur vakið nokkra athygli. Enski boltinn 15.10.2011 13:02
Kjartan framlengir og Guðjón farinn til Svíþjóðar Kjartan Henry Finnbogason er búinn að framlengja samning sinn við KR til ársins 2014 en Guðjón Baldvinsson er farinn til Svíþjóðar þar sem hann æfir með Halmstad. Íslenski boltinn 15.10.2011 12:45
Chelsea vann auðveldan sigur á Everton Chelsea vann góðan sigur á Everton er liðið úr Bítlaborginni kom í heimsókn á Stamford Bridge. Lokatölur 3-1 fyrir Chelsea sem hafði ekki tekist að leggja Everton á heimavelli í síðustu fimm tilraunum. Enski boltinn 15.10.2011 12:04
Man. City á toppinn - öll úrslit dagsins Heiðar Helguson skoraði sitt 100. mark í enska boltanum í dag er hann skoraði frábært mark fyrir QPR gegn Blackburn í dag. Sending utan af kanti sem söng frekar óvænt í netinu. Enski boltinn 15.10.2011 11:51
Stórmeistarajafntefli á Anfield Javier Hernandez bjargaði stigi fyrir Man. Utd gegn Liverpool á Anfield í dag. Lokatölur 1-1 í leik þar sem Liverpool var sterkari aðilinn lengstum og ekki fjarri því að taka öll stigin. Enski boltinn 15.10.2011 11:01
Ég er alls enginn harðstjóri Hinn 63 ára gamli Svíi Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta er í annað sinn sem hann þjálfar utan Svíþjóðar. Henry Birgir Gunnarsson settist niður með Lagerbäck í gær og ræddi að sjálfsögðu við hann um fótbolta. Íslenski boltinn 15.10.2011 11:00
Margir vildu þjálfa Ísland: 30 þekktir sóttu um starfið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að það hafi komið sér á óvart hversu margir erlendir þjálfarar sýndu því áhuga að þjálfa landsliðið. Íslenski boltinn 15.10.2011 10:30
Lagerbäck er með hærri laun en formaðurinn Mikil umræða hefur átt sér stað um laun landsliðsþjálfara Íslands. Eftir að umræðan um erlendan þjálfara fór í gang hefur heyrst að það kosti 60-70 milljónir króna á ári að vera með erlendan þjálfara. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að sú umræða eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. Íslenski boltinn 15.10.2011 10:00
Skilaboð Sir Alex: Hættið að syngja um Hillsborough Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur biðlað til stuðningsmanna félagsins að hætta að syngja um Hillsborough-slysið í leikjum á móti Liverpool, en erkifjendurnir mætast á Anfield í dag. Enski boltinn 15.10.2011 09:30
Pistillinn: Aðallinn í heimsókn hjá kónginum „Til að vinna hér þarftu að standast mikla pressu, komast yfir margar hindranir og mátt ekki setja út á ákvarðanir dómarans. Ögranirnar og hótanirnar sem hann þarf að líða eru með ólíkindum. Það þarf kraftaverk til þess að vinna hér,“ sagði hundfúll en unglegur Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, að loknu 3-3 jafntefli gegn Liverpool á Anfield árið 1988. Ferguson taldi ákvarðanir dómarans hafa kostað lið sitt sigur á erkifjendunum sem voru í sérflokki. Enski boltinn 15.10.2011 09:00
Leikskipulag og liðsheild lykilþættir Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari ÍBV, verður aðstoðarmaður hans. Verkefni Lagerbäcks verður að koma Íslandi á HM í Brasilíu 2014. Íslenski boltinn 15.10.2011 08:30
Fyrsti erlendi þjálfarinn í tuttugu ár Lars Lagerbäck verður áttundi erlendi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem stýrir íslenska landsliðinu í undankeppni stórmóts þegar hann tekur við á næsta ári. Íslenski boltinn 15.10.2011 07:30
Lars hættur að taka í vörina Þegar menn hugsa um Svíþjóð dettur flestum í hug munntóbak eða snus. Ótrúlegur fjöldi Svía tekur í vörina og það þykir hinn eðlilegasti hlutur í Svíþjóð. Það lá því beint við að spyrja Svíann hvort hann notaði munntóbak? Íslenski boltinn 15.10.2011 07:00
Landsliðið getur verið grimmur vettvangur Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að þó svo að KSÍ hafi farið þá leið að ráða erlendan þjálfara að þessu sinni séu þjálfarar á Íslandi nógu hæfir til þess að stjórna íslenska landsliðinu. Íslenski boltinn 15.10.2011 06:30
Gerrard byrjar á móti United Liverpool mun tjalda öllu sem til er þegar liðið fær Englandsmeistara Manchester United í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í sannkölluðum risaleik á Anfield í hádeginu. Enski boltinn 15.10.2011 06:00
LeBron James mætir til að horfa á sína menn á Anfield á morgun NBA-körfuboltamaðurinn LeBron James er staddur í Liverpool þessa dagana og hann verður meðal áhorfenda í hádeginu á morgun þegar Liverpool tekur á móti Manchester United í risaleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.10.2011 23:30
Enska landsliðinu hefur gengið betur án Rooney BBC hefur tekið saman tölfræði yfir gengi enska landsliðsins með og án Wayne Rooney síðan að skapheiti framherjinn spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2003. Fótbolti 14.10.2011 23:00
Giggs ætlar að tala við Ferguson um nýjan samning eftir jólatörnina Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, er ekkert farinn að hugsa um það að leggja skóna á hilluna en hefur þess í stað sett stefnuna á því að gera nýjan eins árs samning í byrjun næsta árs. Enski boltinn 14.10.2011 22:30
Danir og Svíar ætla að mætast í vináttulandsleik í nóvember Danir og Svíar tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM á þriðjudagskvöldið og báðar þjóðir eru þegar farnar að huga að undirbúningi sínum fyrir úrslitakeppnina sem fer fram í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Fótbolti 14.10.2011 20:30
Ferguson um leiki United og Liverpool: Eru stærri en El Clásico Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gerir alltaf mikið úr leikjum United og Liverpool og það hefur verið engin undantekning á því í aðdraganda leiks Liverpool og United á Anfield í hádeginu á morgun. Enski boltinn 14.10.2011 19:15
Veigar Páll lagði upp tvö mörk og Vålerenga komst í annað sætið Veigar Páll Gunnarsson lét ekki fjarðafokið í kringum sölu hans til Vålerenga hafa áhrif á sig þegar hann fór fyrir sínu liði í 3-0 heimasigri á Viking í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.10.2011 18:55
Mancini veit ekkert hvað verður um Carlos Tevez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist ekki vita hvort að Carlos Tevez muni spila aftur fyrirr City en annars var enskum blaðamönnum tilkynnt um það að þeir mættu ekki spyrja um mál tengdum argentínska framherjanum þegar Mancini mætti til að ræða um leik City og Aston Villa sem fram fer í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 14.10.2011 18:00