Fótbolti

Mancini fær nýjan risasamning

Enska götublaðið The Sun staðhæfir í dag að Roberto Mancini muni senn skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við félagið sem muni tryggja honum 22 milljónir punda í tekjur.

Enski boltinn

Gott lið orðið enn betra

Stelpurnar okkar eru fyrir nokkru komnar í hóp bestu knattspyrnulandsliða heims og eru nú á góðri leið inn á sitt annað Evrópumót í röð. Það er samt óhætt að segja að liðið hafi stigið stórt skref upp metorðalistann í ár, sem var réttilega kallað af landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni besta ár kvennalandsliðsins frá upphafi.

Íslenski boltinn

Salan á Veigari á borð lögreglu

Sagan endalausa um vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga í norska fótboltanum ætlar engan endi að taka. Félögin þurfa að greiða háa sekt og þrír háttsettir aðilar fá ekki að koma nálægt fótbolta í 12-18 mánuði – og nú hefur norska lögreglan áhuga á að rannsaka málið.

Fótbolti

Albert ákveður sig um helgina

Albert Brynjar Ingason, einn eftirsóttasti knattspyrnumaðurinn á markaðnum í dag, ætlar líklega að ákveða framhaldið nú um helgina. Albert hefur verið á mála hjá Fylki en samningur hans rann út fyrr í mánuðinum og hefur hann verið að ræða við önnur félög.

Íslenski boltinn

United aftur á sigurbraut

Javier Hernandez tryggði Manchester United nauman 1-0 sigur á Everton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn er mikilvægur fyrir United-menn sem steinlágu fyrir Manchester City um síðustu helgi.

Enski boltinn

Jóhannes Karl spilar með ÍA næsta sumar

Jóhannes Karl Guðjónsson er á leiðinni aftur í sitt gamla félag, ÍA, og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þetta tilkynnti Jói Kalli á Facebook-síðunni sinni í kvöld auk þess sem að þetta var opinberað á karlakvöldi ÍA.

Íslenski boltinn

Ferguson: Þetta er búin að vera erfið vika fyrir alla

Sir Alex Ferguson og lærisveinar hans fá á morgun tækifæri til að losa sig undan skömm sunnudagsins en liðið tapaði þá 1-6 á móti Manchester City á heimavelli sínum Old Trafford. Sigur varaliðs United-liðsins á C-deildarliði Aldershot í vikunni breytir því ekki að frammistaðan á Goodison Park á morgun mun sýna það svart á hvítu hver áhrif skellsins í Manchester-slagnum séu í raun á ensku meistarana.

Enski boltinn

Pele: Bara einn Pele

Brasilíumaðurinn Pele hefur verið að fara á kostum í enskum fjölmiðlum að undanförnu og segir hann nú að það sé enginn leikmaður enn sem getur talist vera betri knattspyrnumaður en hann var sjálfur.

Fótbolti

Salan á Veigari Páli gæti endað sem lögreglurannsókn

Sagan endalausa um vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga í norska fótboltanum ætlar engan endi að taka. Félögin þurfa að greiða háa sekt og þrír háttsettir aðilar fá ekki að koma nálægt fótbolta í 12-18 mánuði - og nú hefur norska lögreglan áhuga á að rannsaka málið.

Fótbolti