Fótbolti

Zlatan: Ég sagði Guardiola að fara til helvítis

Ævisaga Svíans Zlatan Ibrahimovic kemur út á næstunni og Aftonbladet hefur verið að birta valda kafla úr bókinni í auglýsingarskyni. Þar kemur ýmislegt áhugavert fram eins og búast mátti við frá hinum lítríka framherja.

Fótbolti

Tottenham tapaði án Redknapp í Rússlandi

Tottenham varð að sætta sig við sitt fyrsta tap í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 0-1 á útivelli á móti rússneska liðinu Rubin Kazan. Sigurmark Rússanna kom úr aukaspyrnu á 56. mínútu.

Fótbolti

Tryggvi samdi við Stjörnuna til tveggja ára

Tryggvi Sveinn Bjarnason hefur samið við Stjörnuna til næstu tveggja ára og mun því spila með liðinu áfram í Pepsi-deild karla. Þetta staðfesti Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, í samtali við Vísi í dag.

Íslenski boltinn

Beckham mun þekkja sinn vitjunartíma

David Beckham leggur mikið á sig til þess að vera í formi og getur enn staðið sig meðal þeirra bestu þrátt fyrir að vera 36 áta gamall. Hann segist ekki vera veruleikafirrtur og muni þekkja sinn vitjunartíma er hann kemur.

Fótbolti

Gervinho hefur mikla trú á Hazard

Framherji Arsenal, Gervinho, er afar spenntur fyrir því að fá fyrrum liðsfélaga sinn hjá Lille, Eden Hazard, til Arsenal. Hann hefur fulla trú á því að Hazard geti slegið í gegn í enska boltanum.

Enski boltinn