Fótbolti Enska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja leikbanni Rooney Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að áfrýja þriggja leikja banni Wayne Rooney sem UEFA dæmdi framherja Manchester United í fyrir að sparka aftan í leikmann Svartfjallalands í lokaleik enska landsliðsins í undankeppni EM á dögunum. Enski boltinn 4.11.2011 18:46 Evra fær frí til þess að syrgja Manchester United og franska landsliðið munu gefa Patrice Evra frí í kjölfar þess að bróðir hans féll óvænt frá. Enski boltinn 4.11.2011 18:15 Chamakh líklega á förum í janúar Marouane Chamakh hefur ekki staðið undir væntingum síðan hann kom til Arsenal frá Bordeaux og nú er talið líklegt að hann verði seldur í janúar. Enski boltinn 4.11.2011 17:30 Eggert Gunnþór og félagar loksins búnir að fá útborgað Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í skoska úrvalsdeildarliðinu Hearts hafa loksins fengið launin sín borguð en Hearts átti að borga leikmönnum sínum laun 16. október síðastliðinn. Fótbolti 4.11.2011 17:00 Schalke vill ekki skipta á Huntelaar og Berbatov Forráðamenn Schalke hafa nákvæmlega engan áhuga á því að skipta á Klaas-Jan Huntelaar og Dimitar Berbatov. United verður því að finna aðra leið til þess að losna við Búlgarann. Enski boltinn 4.11.2011 16:45 Juventus vill fá Bale og Nani Það er uppgangur hjá Juventus þessa dagana og forráðamenn félagsins hugsa stórt. Nú vilja þeir fá þá Gareth Bale og Nani til félagsins. Fótbolti 4.11.2011 15:15 Tevez íhugar að kæra Souness Carlos Tevez, leikmaður Man. City, er afar ósáttur við allt skítkastið sem hann hefur fengið í kjölfar uppákomunnar í Munchen er hann neitaði að hita upp. Enski boltinn 4.11.2011 13:45 Líklega húðstrýktir fyrir rassafagnið Tveir leikmenn íranska liðsins Persepolis eru komnir í ótímabundið leikbann og fengu 4,5 milljón króna sekt hvor fyrir óviðeigandi fagn í leik á dögunum. Fótbolti 4.11.2011 13:00 Aðgerðin á Cassano heppnaðist vel AC Milan hefur staðfest að hjartaaðgerð Antonio Cassani hafi gengið afar vel. Aðgerðin tók aðeins 35 mínútur. Fótbolti 4.11.2011 12:15 Zlatan: Ég sagði Guardiola að fara til helvítis Ævisaga Svíans Zlatan Ibrahimovic kemur út á næstunni og Aftonbladet hefur verið að birta valda kafla úr bókinni í auglýsingarskyni. Þar kemur ýmislegt áhugavert fram eins og búast mátti við frá hinum lítríka framherja. Fótbolti 4.11.2011 11:30 Beckham og félagar slógu Henry og Red Bulls úr keppni David Beckham sýndi og sannaði í nótt að hann er ekki að tala neina þvælu þegar hann segist vera í toppformi. Beckham var þá maðurinn á bakvið 2-1 sigur LA Galaxy á NY Red Bulls í undanúrslitum Vesturdeildar MLS-deildarinnar. Fótbolti 4.11.2011 10:00 Rooney um rauða spjaldið: Þetta var heimskulegt hjá mér Wayne Rooney hefur lítið tjáð sig um þriggja leikja bannið sem hann fékk fyrir að sparka í leikmann Svartfjallalands á dögunum. Bannið sem gerir það að verkum að hann mun missa af riðlakeppni EM. Fótbolti 4.11.2011 09:15 Redknapp vissi að eitthvað væri að er hann fór á hlaupabrettið Hinn 64 ára gamli Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gekkst undir hjartaaðgerð í gær en þrátt fyrir það býst hann við því að vera aftur kominn á hliðarlínunni eftir nokkrar vikur. Enski boltinn 4.11.2011 08:58 Unglingar handteknir fyrir að beita Ameobi kynþáttaníði á Twitter Lögreglan í Newcastle hefur handtekið tvo sautján ára pilta fyrir að nota niðrandi orðalag í garð Sammy Ameobi, nítján ára leikmann enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle. Enski boltinn 3.11.2011 23:45 Drillo spáir því að Birkir Már og félagar tapi bikarúrslitaleiknum Egil Drillo Olsen, þjálfari norska fótboltalandsins, er ekki bjartsýnn fyrir hönd Birkis Más Sævarssonar og félaga í Brann sem mæta Aalesund í norska bikarúrslitaleiknum á sunnudaginn. Aalesund getur unnið bikarinn í annað skiptið á þremur árum en Brann vann bikarinn síðast árið 2004. Fótbolti 3.11.2011 23:15 Sonur Sir Alex: Að vera 25 ár með Man. United er stærsta afrek pabba Darren Ferguson, sonur Sir Alex Ferguson, segir ákveðni pabba síns og góð eiginkona vera lykilatriðin á bak við það að faðir sinn sé búinn að sitja í stjórastólnum á Old Trafford í aldarfjórðung. Ferguson fagnar 25 ára starfsafmæli um helgina. Enski boltinn 3.11.2011 22:45 Öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld - fimm lið komust áfram Seinni leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er nú lokið og þar með er ljóst að fjögur lið tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitunum í fjórðu umferð riðlakeppninnar. Fótbolti 3.11.2011 22:09 Benzema: Við erum betri en í fyrra Frakkinn Karim Benzema segir að Real Madrid tefli fram mun sterkara liði í ár en það gerði í fyrra. Hann segir liðið taka stöðugum framförum. Fótbolti 3.11.2011 21:30 Fyrri leikjapakki kvöldsins í Evrópudeildinni - þrjú komust áfram Fyrri leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er nú lokið en þar ber hæst að þrjú lið tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitunum. Liðin sem eru komin áfram upp úr riðlum sínum eftir leiki kvöldsins eru Athletic Bilbao, PSV Eindhoven og Legia Varsjá. Fótbolti 3.11.2011 20:04 AEK úr leik í Evrópudeildinni- Elfar spilaði fyrri hálfleikinn Elfar Freyr Helgason fékk sitt fyrsta alvöru tækifæri með AEK Aþenu í kvöld þegar liðið tapaði 1-3 á heimavelli á móti rússneska liðinu Lokomotiv Moskvu í Evrópudeildinni. Fótbolti 3.11.2011 19:45 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 3.11.2011 18:00 Sölvi Geir og Ragnar spiluðu 90 mínútur í tapleik Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson spiluðu allan leikinn með FC Kaupmannaghöfn sem tapaði 1-2 á heimavelli á móti þýska liðinu Hannover í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn fór fram á Parken í Kaupmannahöfn Fótbolti 3.11.2011 17:45 Tottenham tapaði án Redknapp í Rússlandi Tottenham varð að sætta sig við sitt fyrsta tap í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 0-1 á útivelli á móti rússneska liðinu Rubin Kazan. Sigurmark Rússanna kom úr aukaspyrnu á 56. mínútu. Fótbolti 3.11.2011 16:45 Þorsteinn: Tekinn af lífi fyrir að vera á móti Guðjóni Þorsteinn Gunnarsson, fráfarandi formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, er afar ósáttur við þær fullyrðingar núverandi formanns, Jónasar Þórhallssonar, að knattspyrnudeildin hafi tapað 21 milljón króna á rekstrarárinu. Íslenski boltinn 3.11.2011 16:28 O'Shea missir af umspilsleiknum gegn Eistum Varnarmaðurinn John O´Shea verður ekki með írska landsliðinu gegn Eistum í umspilinu um laust sæti á EM næsta sumar. Fótbolti 3.11.2011 16:00 Dalglish vonar að Gerrard missi aðeins af einum leik Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er bjartsýnn á að fyrirliði liðsins, Steven Gerrard, muni aðeins missa af einum leik vegna nýjustu meiðslanna. Enski boltinn 3.11.2011 15:15 Tryggvi samdi við Stjörnuna til tveggja ára Tryggvi Sveinn Bjarnason hefur samið við Stjörnuna til næstu tveggja ára og mun því spila með liðinu áfram í Pepsi-deild karla. Þetta staðfesti Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 3.11.2011 15:03 Ingimundur Níels kemur aftur heim til Fylkis Ingimundur Níels Óskarsson á ekki von á öðru en að hann snúi aftur heim í Fylki eftir nokkurra mánaða dvöl hjá norska B-deildarliðinu Sandnes Ulf. Íslenski boltinn 3.11.2011 11:45 Beckham mun þekkja sinn vitjunartíma David Beckham leggur mikið á sig til þess að vera í formi og getur enn staðið sig meðal þeirra bestu þrátt fyrir að vera 36 áta gamall. Hann segist ekki vera veruleikafirrtur og muni þekkja sinn vitjunartíma er hann kemur. Fótbolti 3.11.2011 11:15 Gervinho hefur mikla trú á Hazard Framherji Arsenal, Gervinho, er afar spenntur fyrir því að fá fyrrum liðsfélaga sinn hjá Lille, Eden Hazard, til Arsenal. Hann hefur fulla trú á því að Hazard geti slegið í gegn í enska boltanum. Enski boltinn 3.11.2011 10:15 « ‹ ›
Enska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja leikbanni Rooney Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að áfrýja þriggja leikja banni Wayne Rooney sem UEFA dæmdi framherja Manchester United í fyrir að sparka aftan í leikmann Svartfjallalands í lokaleik enska landsliðsins í undankeppni EM á dögunum. Enski boltinn 4.11.2011 18:46
Evra fær frí til þess að syrgja Manchester United og franska landsliðið munu gefa Patrice Evra frí í kjölfar þess að bróðir hans féll óvænt frá. Enski boltinn 4.11.2011 18:15
Chamakh líklega á förum í janúar Marouane Chamakh hefur ekki staðið undir væntingum síðan hann kom til Arsenal frá Bordeaux og nú er talið líklegt að hann verði seldur í janúar. Enski boltinn 4.11.2011 17:30
Eggert Gunnþór og félagar loksins búnir að fá útborgað Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í skoska úrvalsdeildarliðinu Hearts hafa loksins fengið launin sín borguð en Hearts átti að borga leikmönnum sínum laun 16. október síðastliðinn. Fótbolti 4.11.2011 17:00
Schalke vill ekki skipta á Huntelaar og Berbatov Forráðamenn Schalke hafa nákvæmlega engan áhuga á því að skipta á Klaas-Jan Huntelaar og Dimitar Berbatov. United verður því að finna aðra leið til þess að losna við Búlgarann. Enski boltinn 4.11.2011 16:45
Juventus vill fá Bale og Nani Það er uppgangur hjá Juventus þessa dagana og forráðamenn félagsins hugsa stórt. Nú vilja þeir fá þá Gareth Bale og Nani til félagsins. Fótbolti 4.11.2011 15:15
Tevez íhugar að kæra Souness Carlos Tevez, leikmaður Man. City, er afar ósáttur við allt skítkastið sem hann hefur fengið í kjölfar uppákomunnar í Munchen er hann neitaði að hita upp. Enski boltinn 4.11.2011 13:45
Líklega húðstrýktir fyrir rassafagnið Tveir leikmenn íranska liðsins Persepolis eru komnir í ótímabundið leikbann og fengu 4,5 milljón króna sekt hvor fyrir óviðeigandi fagn í leik á dögunum. Fótbolti 4.11.2011 13:00
Aðgerðin á Cassano heppnaðist vel AC Milan hefur staðfest að hjartaaðgerð Antonio Cassani hafi gengið afar vel. Aðgerðin tók aðeins 35 mínútur. Fótbolti 4.11.2011 12:15
Zlatan: Ég sagði Guardiola að fara til helvítis Ævisaga Svíans Zlatan Ibrahimovic kemur út á næstunni og Aftonbladet hefur verið að birta valda kafla úr bókinni í auglýsingarskyni. Þar kemur ýmislegt áhugavert fram eins og búast mátti við frá hinum lítríka framherja. Fótbolti 4.11.2011 11:30
Beckham og félagar slógu Henry og Red Bulls úr keppni David Beckham sýndi og sannaði í nótt að hann er ekki að tala neina þvælu þegar hann segist vera í toppformi. Beckham var þá maðurinn á bakvið 2-1 sigur LA Galaxy á NY Red Bulls í undanúrslitum Vesturdeildar MLS-deildarinnar. Fótbolti 4.11.2011 10:00
Rooney um rauða spjaldið: Þetta var heimskulegt hjá mér Wayne Rooney hefur lítið tjáð sig um þriggja leikja bannið sem hann fékk fyrir að sparka í leikmann Svartfjallalands á dögunum. Bannið sem gerir það að verkum að hann mun missa af riðlakeppni EM. Fótbolti 4.11.2011 09:15
Redknapp vissi að eitthvað væri að er hann fór á hlaupabrettið Hinn 64 ára gamli Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gekkst undir hjartaaðgerð í gær en þrátt fyrir það býst hann við því að vera aftur kominn á hliðarlínunni eftir nokkrar vikur. Enski boltinn 4.11.2011 08:58
Unglingar handteknir fyrir að beita Ameobi kynþáttaníði á Twitter Lögreglan í Newcastle hefur handtekið tvo sautján ára pilta fyrir að nota niðrandi orðalag í garð Sammy Ameobi, nítján ára leikmann enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle. Enski boltinn 3.11.2011 23:45
Drillo spáir því að Birkir Már og félagar tapi bikarúrslitaleiknum Egil Drillo Olsen, þjálfari norska fótboltalandsins, er ekki bjartsýnn fyrir hönd Birkis Más Sævarssonar og félaga í Brann sem mæta Aalesund í norska bikarúrslitaleiknum á sunnudaginn. Aalesund getur unnið bikarinn í annað skiptið á þremur árum en Brann vann bikarinn síðast árið 2004. Fótbolti 3.11.2011 23:15
Sonur Sir Alex: Að vera 25 ár með Man. United er stærsta afrek pabba Darren Ferguson, sonur Sir Alex Ferguson, segir ákveðni pabba síns og góð eiginkona vera lykilatriðin á bak við það að faðir sinn sé búinn að sitja í stjórastólnum á Old Trafford í aldarfjórðung. Ferguson fagnar 25 ára starfsafmæli um helgina. Enski boltinn 3.11.2011 22:45
Öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld - fimm lið komust áfram Seinni leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er nú lokið og þar með er ljóst að fjögur lið tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitunum í fjórðu umferð riðlakeppninnar. Fótbolti 3.11.2011 22:09
Benzema: Við erum betri en í fyrra Frakkinn Karim Benzema segir að Real Madrid tefli fram mun sterkara liði í ár en það gerði í fyrra. Hann segir liðið taka stöðugum framförum. Fótbolti 3.11.2011 21:30
Fyrri leikjapakki kvöldsins í Evrópudeildinni - þrjú komust áfram Fyrri leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er nú lokið en þar ber hæst að þrjú lið tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitunum. Liðin sem eru komin áfram upp úr riðlum sínum eftir leiki kvöldsins eru Athletic Bilbao, PSV Eindhoven og Legia Varsjá. Fótbolti 3.11.2011 20:04
AEK úr leik í Evrópudeildinni- Elfar spilaði fyrri hálfleikinn Elfar Freyr Helgason fékk sitt fyrsta alvöru tækifæri með AEK Aþenu í kvöld þegar liðið tapaði 1-3 á heimavelli á móti rússneska liðinu Lokomotiv Moskvu í Evrópudeildinni. Fótbolti 3.11.2011 19:45
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 3.11.2011 18:00
Sölvi Geir og Ragnar spiluðu 90 mínútur í tapleik Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson spiluðu allan leikinn með FC Kaupmannaghöfn sem tapaði 1-2 á heimavelli á móti þýska liðinu Hannover í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn fór fram á Parken í Kaupmannahöfn Fótbolti 3.11.2011 17:45
Tottenham tapaði án Redknapp í Rússlandi Tottenham varð að sætta sig við sitt fyrsta tap í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 0-1 á útivelli á móti rússneska liðinu Rubin Kazan. Sigurmark Rússanna kom úr aukaspyrnu á 56. mínútu. Fótbolti 3.11.2011 16:45
Þorsteinn: Tekinn af lífi fyrir að vera á móti Guðjóni Þorsteinn Gunnarsson, fráfarandi formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, er afar ósáttur við þær fullyrðingar núverandi formanns, Jónasar Þórhallssonar, að knattspyrnudeildin hafi tapað 21 milljón króna á rekstrarárinu. Íslenski boltinn 3.11.2011 16:28
O'Shea missir af umspilsleiknum gegn Eistum Varnarmaðurinn John O´Shea verður ekki með írska landsliðinu gegn Eistum í umspilinu um laust sæti á EM næsta sumar. Fótbolti 3.11.2011 16:00
Dalglish vonar að Gerrard missi aðeins af einum leik Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er bjartsýnn á að fyrirliði liðsins, Steven Gerrard, muni aðeins missa af einum leik vegna nýjustu meiðslanna. Enski boltinn 3.11.2011 15:15
Tryggvi samdi við Stjörnuna til tveggja ára Tryggvi Sveinn Bjarnason hefur samið við Stjörnuna til næstu tveggja ára og mun því spila með liðinu áfram í Pepsi-deild karla. Þetta staðfesti Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 3.11.2011 15:03
Ingimundur Níels kemur aftur heim til Fylkis Ingimundur Níels Óskarsson á ekki von á öðru en að hann snúi aftur heim í Fylki eftir nokkurra mánaða dvöl hjá norska B-deildarliðinu Sandnes Ulf. Íslenski boltinn 3.11.2011 11:45
Beckham mun þekkja sinn vitjunartíma David Beckham leggur mikið á sig til þess að vera í formi og getur enn staðið sig meðal þeirra bestu þrátt fyrir að vera 36 áta gamall. Hann segist ekki vera veruleikafirrtur og muni þekkja sinn vitjunartíma er hann kemur. Fótbolti 3.11.2011 11:15
Gervinho hefur mikla trú á Hazard Framherji Arsenal, Gervinho, er afar spenntur fyrir því að fá fyrrum liðsfélaga sinn hjá Lille, Eden Hazard, til Arsenal. Hann hefur fulla trú á því að Hazard geti slegið í gegn í enska boltanum. Enski boltinn 3.11.2011 10:15