Fótbolti

Valið stendur á milli heiðursins eða peninganna

AC Milan er ekki til í að spenna bogann of hátt vegna Carlosar Tevez og vilja forráðamenn félagsins að hann komi til félagsins á réttum forsendum. Vegna þess að hann sé metnaðarfullur knattspyrnumaður. Ekki vegna peninganna.

Fótbolti

Schumacher kemur til greina sem næsti forseti Kölnar

Michael Schumacher, margfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, gæti orðið næsti forseti þýska úrvalsdeildarliðsins Kölnar en Schumacher er einn af tuttugu nöfnum, sem ráðgjafi félagsins hefur lagt til, samkvæmt heimildum þýskra fjölmiðla.

Fótbolti

Albanir réðu ítalskan þjálfara fyrir undankeppni HM 2014

Albanía verður með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2014 og fyrri leikur þjóðanna fer fram í Albaníu næsta haust. Albanir ákváðu að fá 55 ára Ítala til að stýra landsliðinu í þessari undankeppninni en í riðlinum eru einnig Noregur, Slóvenía, Sviss og Kýpur.

Fótbolti

Neymar kláraði sitt en hvað gerir Messi?

Neymar skoraði eitt marka brasilíska liðsins Santos þegar liðið vann 3-1 sigur á japanska liðinu Kashiwa Reysol í undanúrslitum í Heimsmeistarakeppni félagsliða sem stendur nú yfir í Japan. Santos mætir annaðhvort Barcelona eða Al-Sadd frá Katar í úrslitaleiknum sem fram fer á sunnudaginn.

Fótbolti

Rijkaard orðaður við PSG

Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, er á meðal þeirra sem koma til greina sem þjálfari hins nýríka liðs PSG í Frakklandi. Félagið ætlar sér stóra hluti á næstu árum.

Fótbolti

Guardiola sakar Marca um lygar

Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að það sé ekkert hæft í þeim fregnum að félagið muni reyna að selja framherjann David Villa í janúar.

Fótbolti

Stoke skammað út af handklæðunum

Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar ætla loksins að taka í taumana vegna hegðunar Stoke City á heimavelli sínum sem þykir ekki alltaf vera sanngjörn í garð andstæðinga sinna.

Enski boltinn

Redknapp vill prófa tvo aðaldómara

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, vill sjá fótboltann feta í fótspor handboltans og prófa að vera með tvo aðaldómara á vellinum. Redknapp trúir því að það muni fækka mistökum dómara.

Enski boltinn

Milan ekki að drífa sig vegna Tevez

Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að ekkert liggi á að ganga frá samningi við sólstrandargæjann Carlos Tevez. Milan ku hafa náð samkomulagi við Tevez en nokkuð ber á milli félagsins og Man. City.

Fótbolti

Rummenigge: Blatter er háll sem áll

Karl-Heinz Rummenigge, yfirmaður Bayern Munchen, gagnrýndi Sepp Blatter forseta FIFA, í dag og líkti honum við einræðisherra. Blatter situr sem fastast í forsetastólnum þrátt fyrir ýmis afglöp og mikla óánægju með hans störf í fótboltaheiminum.

Fótbolti

Ronaldo skoraði í bikarsigri Real Madrid

Real Madrid vann 2-0 sigur á C-deildarliðinu Ponferradina á útivelli í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum spænska bikarsins í kvöld. Ponferradina féll úr b-deildinni á síðustu leiktíð en Real hóf bikarvörn sína í kvöld.

Fótbolti

Man. Utd orðað við leikmann Crystal Palace

Þeir eru ekki margir sem þekkja Nathaniel Clyne hjá Crystal Palace en hann hefur engu að síður vakið athygli Man. Utd og er nú sterklega orðaður við ensku meistarana. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var hrifinn af stráknum er United tapaði fyrir Palace í deildarbikarnum.

Enski boltinn

Íslenskum markvörðum fækkar áfram í Svíþjóð | María Björg er hætt

María Björg Ágústsdóttir, markvörður KIF Örebro í sænsku kvennadeildinni hefur ákveðið að hætta í fótbolta en hún var að klára sitt fyrsta ár með sænska liðinu. Þetta kom fram á fótbolti.net. María er annar markvörðurinn sem snýr heim úr sænska kvennaboltanum á árinu en Sandra Sigurðardóttir hætti hjá Jitex á miðju sumri.

Fótbolti

Zenit sektað vegna óláta áhorfenda

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað rússneska liðið Zenit St. Petersburg um 8 milljónir króna vegna óláta áhorfenda á tveimur leikjum félagsins í Meistaradeildinni.

Fótbolti

Kristinn dæmir í Madrid á fimmtudaginn

Kristinn Jakobsson verður í eldlínunni í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Hann dæmir þá leik Atletico Madrid frá Spáni og Rennes frá Frakklandi en leikurinn er í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar UEFA.

Fótbolti

Stelpurnar byrja á móti Þýskalandi á Algarve

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í A-riðli á hinu geysisterka Algarve Cup á næsta ári en nú er búið að draga í riðla fyrir keppnina. Íslenska liðið er í riðli með Þýskalandi, Kína og Svíþjóð en í B-riðlinum eru bæði Heimsmeistarar Japans og bandaríska landsliðið auk Noregs og Danmörku.

Íslenski boltinn