Fótbolti Lescott skaut City aftur á toppinn Joleon Lescott tryggði Manchester City 1-0 sigur á Aston Villa í lokaleik 25. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. City endurheimti um leið topppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12.2.2012 12:40 West Brom tók Wolves í kennslustund West Brom vann yfirburðasigur gegn Wolves í grannaslagnum liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag, 5-1. Peter Odemwingie skoraði þrennu. Enski boltinn 12.2.2012 12:32 Óskar Ófeigur fékk fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson, íþróttablaðamaður á Vísi og Fréttablaðinu, fékk í gær fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ á ársþingi sambandsins í gær. Íslenski boltinn 12.2.2012 12:16 Mancini opnar dyrnar fyrir Tevez á ný Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að ef Carlos Tevez hafi áhuga á því þá gæti hann vel spilað með liðinu á nýjan leik. Tevez hefur ekkert spilað síðan í lok september. Enski boltinn 12.2.2012 12:00 Rooney vill vera fyrirliði einn daginn en mælir með Gerrard Wayne Rooney segist gjarnan vilja verða fyrirliði enska landsliðsins einn daginn en segir að Steven Gerrard eigi að taka við fyrirliðabandinu nú. Enski boltinn 12.2.2012 11:30 Arnar Darri vill vera áfram í SönderjyskE Arnar Darri Pétursson segist í samtali við danska fjölmiðla vera ánægður í herbúðum SönderjyskE og vonast til að framlengja samning sinn við félagið en hann rennur út í sumar. Fótbolti 12.2.2012 10:00 Gísli tók sæti Jóns í stjórn KSÍ Ársþing KSÍ fór fram í gær og var kosið um fjögur sæti í stjórn. Skagamaðurinn Gísli Gíslason er sá eini sem kemur nýr inn í hana. Íslenski boltinn 12.2.2012 08:00 Ásgeir Börkur til reynslu hjá sænsku félagi Miðjumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson heldur eftir helgi út til Svíþjóðar þar sem hann verður til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Åtvidaberg. Íslenski boltinn 12.2.2012 06:00 Bramble neitar kæru um kynferðislega áreitni Titus Bramble, leikmaður Sunderland, kom fyrir rétt í Englandi í gær þar sem hann svaraði fyrir kæru um kynferðislega áreitni. Lýsti hann yfir sakleysi sínu fyrir dómara. Enski boltinn 11.2.2012 23:15 Villas-Boas: Mögulega versti leikur tímabilsins Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði frammistaða sinna manna gegn Everton í dag hafi verið léleg og leikurinn mögulega sá versti á tímabilinu. Enski boltinn 11.2.2012 22:30 Adebayor: Enska landsliðið hefur meiri þörf fyrir Redknapp en við Emmanuel Adeabyor var hetja Tottenham þegar að liðið vann 5-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Hann lagði upp fyrstu fjögur mörk sinna manna og skoraði svo það fimmta sjálfur. Enski boltinn 11.2.2012 21:45 Malí náði í bronsið í Afríkukeppninni Cheick Diabate skoraði tvívegis í 2-0 sigri Malí á Gana í bronsleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 11.2.2012 21:21 Jón Guðni spilaði allan leikinn í sigri Beerschot Jón Guðni Fjóluson var í byrjunarliði Beerschot í aðeins annað skiptið á tímabilinu í kvöld þegar að liðið vann 3-2 sigur á Sint-Truiden í belgísku úrvalsdeldinni. Fótbolti 11.2.2012 21:07 Ferdinand: Ég missti alla virðingu fyrir Suarez Rio Ferdinand segir að hann hafi neitað að taka í hönd Luis Suarez vegna þess að hann hafi misst alla virðingu fyrir honum. Manchester United vann Liverpool, 2-1, í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.2.2012 20:30 AZ gefur ekkert eftir Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður þegar að lið hans, AZ, vann 2-0 sigur á Excelsior í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 11.2.2012 19:46 AC Milan á toppinn eftir sigur á Udinese AC Milan vann afar mikilvægan sigur á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag, 2-1, og skellti sér um leið á topp deildarinnar. Fótbolti 11.2.2012 19:41 Barcelona tapaði | Búið spil í spænsku deildinni? Osasuna styrkti stöðu Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með því að vinna 3-2 sigur á Barcelona í stórskemmtilegum leik á heimavelli. Fótbolti 11.2.2012 19:32 Wenger: Leitt að missa Henry Arsene Wenger lofaði Thierry Henry í hástert eftir að Henry tryggði Arsenal 2-1 sigur á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.2.2012 19:01 Henry: Ég vildi þakka fyrir mig Thierry Henry var þakklátur stuðningsmönnum Arsenal eftir að hann gaf þeim frábæra kveðjugjöf í dag. Hann skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri Arsenal á Sunderland. Enski boltinn 11.2.2012 18:42 Suarez: Ekki allt sem sýnist Luis Suarez segist vera vonsvikinn eftir tap sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag. Úrslitin hafa þó fallið í skuggann á máli hans og Patrice Evra. Enski boltinn 11.2.2012 18:34 Babbell byrjar á jafntefli Dortmund og Bayern München unnu bæði sigra í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Hoffenheim gerði jafntefli við Werder Bremen á útivelli, 1-1. Fótbolti 11.2.2012 17:55 Aron fór meiddur af velli Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli snemma í leik sinna manna í Cardiff gegn Leicester. Cardiff tapaði svo leiknum, 2-1. Enski boltinn 11.2.2012 17:41 Emil skoraði í sigri Hellas Verona Emil Hallfreðsson skoraði fyrra markið í 2-0 sigri Hellas Verona á Ascoli í ítölsku B-deildinni í dag. Með sigrinum komst Verona upp í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 11.2.2012 16:34 Dalglish vissi ekki að Suarez hafi neitað að taka í hönd Evra Kenny Dalglish sagði í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina eftir leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag að hann hafði ekki hugmynd um að Luis Suarez hafi neitað að taka í hönd Patrice Evra. Enski boltinn 11.2.2012 16:23 Slagsmál fyrir utan búningsklefana í hálfleik Lögregla þurfti að skakka leikinn þegar að átök brutust út á milli leikmanna Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.2.2012 16:13 Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur. Enski boltinn 11.2.2012 15:45 Skýrslur eftirlitsmanna birtar á innrivef KSÍ Tillaga um breytingu á reglugerð um störf eftirlitsmanna KSÍ voru samþykktar á ársþingi sambandsins. Tillögu um skýrslur dómara var vísað í starfshóp. Íslenski boltinn 11.2.2012 15:11 Færri leikbönn fyrir gul spjöld Breytingar hafa verið gerðar á reglum um leikbönn vegna gulra spjalda á Íslandsmótinu í knattspyrnu en tilllögur þess efnis voru samþykktar á ársþingi KSÍ í dag. Íslenski boltinn 11.2.2012 15:04 Samþykkt að fjölga deildum á Íslandsmótinu í knattspyrnu Tillaga Leiknis og KB úr Breiðholti um að skipta 3. deild karla í tvær deildir og fjölga þar með um eina deild á Íslandsmótinu hefur verið samþykkt. Íslenski boltinn 11.2.2012 14:29 Grétar Rafn í byrjunarliði Bolton Grétar Rafn Steinsson endurheimti sæti sitt í byrjunarliði Bolton í dag eftir að hafa misst af síðasta leik vegna meiðsla. Bolton mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00. Enski boltinn 11.2.2012 14:12 « ‹ ›
Lescott skaut City aftur á toppinn Joleon Lescott tryggði Manchester City 1-0 sigur á Aston Villa í lokaleik 25. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. City endurheimti um leið topppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12.2.2012 12:40
West Brom tók Wolves í kennslustund West Brom vann yfirburðasigur gegn Wolves í grannaslagnum liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag, 5-1. Peter Odemwingie skoraði þrennu. Enski boltinn 12.2.2012 12:32
Óskar Ófeigur fékk fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson, íþróttablaðamaður á Vísi og Fréttablaðinu, fékk í gær fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ á ársþingi sambandsins í gær. Íslenski boltinn 12.2.2012 12:16
Mancini opnar dyrnar fyrir Tevez á ný Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að ef Carlos Tevez hafi áhuga á því þá gæti hann vel spilað með liðinu á nýjan leik. Tevez hefur ekkert spilað síðan í lok september. Enski boltinn 12.2.2012 12:00
Rooney vill vera fyrirliði einn daginn en mælir með Gerrard Wayne Rooney segist gjarnan vilja verða fyrirliði enska landsliðsins einn daginn en segir að Steven Gerrard eigi að taka við fyrirliðabandinu nú. Enski boltinn 12.2.2012 11:30
Arnar Darri vill vera áfram í SönderjyskE Arnar Darri Pétursson segist í samtali við danska fjölmiðla vera ánægður í herbúðum SönderjyskE og vonast til að framlengja samning sinn við félagið en hann rennur út í sumar. Fótbolti 12.2.2012 10:00
Gísli tók sæti Jóns í stjórn KSÍ Ársþing KSÍ fór fram í gær og var kosið um fjögur sæti í stjórn. Skagamaðurinn Gísli Gíslason er sá eini sem kemur nýr inn í hana. Íslenski boltinn 12.2.2012 08:00
Ásgeir Börkur til reynslu hjá sænsku félagi Miðjumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson heldur eftir helgi út til Svíþjóðar þar sem hann verður til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Åtvidaberg. Íslenski boltinn 12.2.2012 06:00
Bramble neitar kæru um kynferðislega áreitni Titus Bramble, leikmaður Sunderland, kom fyrir rétt í Englandi í gær þar sem hann svaraði fyrir kæru um kynferðislega áreitni. Lýsti hann yfir sakleysi sínu fyrir dómara. Enski boltinn 11.2.2012 23:15
Villas-Boas: Mögulega versti leikur tímabilsins Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði frammistaða sinna manna gegn Everton í dag hafi verið léleg og leikurinn mögulega sá versti á tímabilinu. Enski boltinn 11.2.2012 22:30
Adebayor: Enska landsliðið hefur meiri þörf fyrir Redknapp en við Emmanuel Adeabyor var hetja Tottenham þegar að liðið vann 5-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Hann lagði upp fyrstu fjögur mörk sinna manna og skoraði svo það fimmta sjálfur. Enski boltinn 11.2.2012 21:45
Malí náði í bronsið í Afríkukeppninni Cheick Diabate skoraði tvívegis í 2-0 sigri Malí á Gana í bronsleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 11.2.2012 21:21
Jón Guðni spilaði allan leikinn í sigri Beerschot Jón Guðni Fjóluson var í byrjunarliði Beerschot í aðeins annað skiptið á tímabilinu í kvöld þegar að liðið vann 3-2 sigur á Sint-Truiden í belgísku úrvalsdeldinni. Fótbolti 11.2.2012 21:07
Ferdinand: Ég missti alla virðingu fyrir Suarez Rio Ferdinand segir að hann hafi neitað að taka í hönd Luis Suarez vegna þess að hann hafi misst alla virðingu fyrir honum. Manchester United vann Liverpool, 2-1, í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.2.2012 20:30
AZ gefur ekkert eftir Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður þegar að lið hans, AZ, vann 2-0 sigur á Excelsior í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 11.2.2012 19:46
AC Milan á toppinn eftir sigur á Udinese AC Milan vann afar mikilvægan sigur á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag, 2-1, og skellti sér um leið á topp deildarinnar. Fótbolti 11.2.2012 19:41
Barcelona tapaði | Búið spil í spænsku deildinni? Osasuna styrkti stöðu Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með því að vinna 3-2 sigur á Barcelona í stórskemmtilegum leik á heimavelli. Fótbolti 11.2.2012 19:32
Wenger: Leitt að missa Henry Arsene Wenger lofaði Thierry Henry í hástert eftir að Henry tryggði Arsenal 2-1 sigur á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.2.2012 19:01
Henry: Ég vildi þakka fyrir mig Thierry Henry var þakklátur stuðningsmönnum Arsenal eftir að hann gaf þeim frábæra kveðjugjöf í dag. Hann skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri Arsenal á Sunderland. Enski boltinn 11.2.2012 18:42
Suarez: Ekki allt sem sýnist Luis Suarez segist vera vonsvikinn eftir tap sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag. Úrslitin hafa þó fallið í skuggann á máli hans og Patrice Evra. Enski boltinn 11.2.2012 18:34
Babbell byrjar á jafntefli Dortmund og Bayern München unnu bæði sigra í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Hoffenheim gerði jafntefli við Werder Bremen á útivelli, 1-1. Fótbolti 11.2.2012 17:55
Aron fór meiddur af velli Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli snemma í leik sinna manna í Cardiff gegn Leicester. Cardiff tapaði svo leiknum, 2-1. Enski boltinn 11.2.2012 17:41
Emil skoraði í sigri Hellas Verona Emil Hallfreðsson skoraði fyrra markið í 2-0 sigri Hellas Verona á Ascoli í ítölsku B-deildinni í dag. Með sigrinum komst Verona upp í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 11.2.2012 16:34
Dalglish vissi ekki að Suarez hafi neitað að taka í hönd Evra Kenny Dalglish sagði í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina eftir leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag að hann hafði ekki hugmynd um að Luis Suarez hafi neitað að taka í hönd Patrice Evra. Enski boltinn 11.2.2012 16:23
Slagsmál fyrir utan búningsklefana í hálfleik Lögregla þurfti að skakka leikinn þegar að átök brutust út á milli leikmanna Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.2.2012 16:13
Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur. Enski boltinn 11.2.2012 15:45
Skýrslur eftirlitsmanna birtar á innrivef KSÍ Tillaga um breytingu á reglugerð um störf eftirlitsmanna KSÍ voru samþykktar á ársþingi sambandsins. Tillögu um skýrslur dómara var vísað í starfshóp. Íslenski boltinn 11.2.2012 15:11
Færri leikbönn fyrir gul spjöld Breytingar hafa verið gerðar á reglum um leikbönn vegna gulra spjalda á Íslandsmótinu í knattspyrnu en tilllögur þess efnis voru samþykktar á ársþingi KSÍ í dag. Íslenski boltinn 11.2.2012 15:04
Samþykkt að fjölga deildum á Íslandsmótinu í knattspyrnu Tillaga Leiknis og KB úr Breiðholti um að skipta 3. deild karla í tvær deildir og fjölga þar með um eina deild á Íslandsmótinu hefur verið samþykkt. Íslenski boltinn 11.2.2012 14:29
Grétar Rafn í byrjunarliði Bolton Grétar Rafn Steinsson endurheimti sæti sitt í byrjunarliði Bolton í dag eftir að hafa misst af síðasta leik vegna meiðsla. Bolton mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00. Enski boltinn 11.2.2012 14:12