Fótbolti Vita ekki hvar þær enda Landsliðskonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Katrín Ómarsdóttir hafa ekki enn fundið sér félag eftir að tímabilið í Bandaríkjunum féll niður. Katrín ætlar að nota Algarve-bikarinn sem sýningarglugga og Hólmfríður er opin fyrir öllu. Íslenski boltinn 17.2.2012 08:00 McLeish skipað að læra af NFL-þjálfara Alex McLeish, stjóri Aston Villa, er nú staddur í Cleveland í Bandaríkjunum en honum var skipað að fara þangað til þess að læra af þjálfara NFL-liðsins Cleveland Browns, Pat Shurmur. Enski boltinn 16.2.2012 23:45 Forseti Úrúgvæ: Suarez er enginn kynþáttahatari Luis Suarez, framherji Liverpool, fær stuðning úr mörgum áttum þrátt fyrir að hafa mátt þola mikla gagnrýni fyrir framkomu sína í leikjum á móti Manchester United í vetur. Suarez var dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð gagnvart Patrice Evra, leikmanni Manchester United, og neitaði síðan að taka í höndina á Evra þegar þeir hittust aftur á dögunum. Enski boltinn 16.2.2012 23:15 Antonio Valencia frá í mánuð Antonio Valencia verður ekkert með Manhester United næstu vikurnar eftir að hann meiddist í kvöld í sigrinum á Ajax. Þetta var fyrri leikur liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sir Alex Ferguson, stjóri United staðfesti slæmu fréttirnar í kvöld. Enski boltinn 16.2.2012 22:55 Þjálfari Napoli má ekki stýra liðinu gegn Chelsea Walter Mazzarri, þjálfari Napoli, má ekki stjórna liði sínu í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en ítalska liðið mætir þar enska liðinu Chelsea. Mazzarri áfrýjaði tveggja leikja banni sínu en dómur aganefndar UEFA stendur. Fótbolti 16.2.2012 22:45 Bebeto og Ronaldo sitja saman í "HM 2014"-nefndinni Bebeto, fyrrum heimsmeistari með brasilíska landsliðinu og upphafsmaður "vöggu-fagnsins" hefur samþykkt að ganga til liðs við undirbúningsnefnd Brasilíumanna fyrir HM í fótbolta sem fer fram í landinu sumarið 2014. Fótbolti 16.2.2012 22:15 Sir Alex Ferguson: Ánægður með þessar lokatölur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United var ánægður með úrslitin en ekki spilamennskuna í 2-0 útisigri liðsins á Ajax í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í Amsterdam í kvöld. Fótbolti 16.2.2012 20:36 Redknapp til í að stýra landsliðinu bara á EM í sumar Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur tekið vel í þá hugmynd að stýra bara enska landsliðinu fram yfir EM í sumar en halda svo áfram sem stjóri Tottenham. Hann hefur sagt að það sé ekki möguleiki fyrir sig að vera í báðum störfum í einu. Fótbolti 16.2.2012 20:30 Hernandez: Við getum ekki sagt að við séum komnir áfram Javier Hernandez, framherji Manchester United, var sáttur eftir 2-0 útisigur liðsins á Ajax í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hernandez skoraði seinna markið fimm mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 16.2.2012 20:08 Manchester City kom til baka og vann Porto í Portúgal Manchester City er í flottum málum eftir 2-1 útisigur á móti Porto í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem fram fór í Portúgal í kvöld. Sjálfsmark heimamanna gæti reynst Porto-liðinu dýrkeypt en það breytti leiknum í kvöld. Það var varamaðurinn Sergio Agüero sem skoraði sigurmark City. Fótbolti 16.2.2012 19:30 Valencia vann nauman sigur á Britannia | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld og vöktu þar mesta athygli góðir útisigrar Manchester-liðanna og naumt tap Stoke á heimavelli á móti spænska liðinu Valencia. Fótbolti 16.2.2012 19:30 Anelka bjartsýnn á að Drogba komi líka til Shanghai Nicolas Anelka er kominn til Kína þar sem hann mun spila með Shanghai Shenhua næstu tvö árin. Anelka segist vera mjög spenntur fyrir því að spila með félaginu. Fótbolti 16.2.2012 18:30 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í beinni á sama stað Fjölmargir leikir fara fram í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 16.2.2012 18:00 Manchester United í góðum málum | Vann Ajax 2-0 í Hollandi Manchester United er komið með annan fótinn í 16 liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 útisigur á hollenska liðinu Ajax í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum keppninnar. Bæði mörk United-liðsins komu í seinni hálfleiknum. Fótbolti 16.2.2012 17:30 Stuðningsmenn Ajax ætluðu að lumbra á stuðningsmönnum Man. Utd Lögreglan í Amsterdam handtók í gær 76 stuðningsmenn hollenska knattspyrnuliðsins Ajax sem eru taldir hafa ætlað að ráðast á stuðningsmenn Man. Utd. Liðin mætast í Evrópudeildinni á eftir. Fótbolti 16.2.2012 16:45 FH-ingar missa fyrirliðann sinn | Matthías að semja við Start Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH-inga, mun ekki spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar en vefsíðan fótbolti.net segir frá því að Matthías sé að ganga frá samningi við norska b-deildarliðið Start. Íslenski boltinn 16.2.2012 16:01 Ferguson: Scholes er okkar Xavi Paul Scholes er í miklu uppáhaldi hjá stjóranum sínum, Sir Alex Ferguson, sem segir að Scholes sé Xavi þeirra United-manna. Enski boltinn 16.2.2012 14:30 Guardiola þurfti að útskýra "Inter-trefilinn" Menn nenna að velta sér upp úr ótrúlegustu hlutum í knattspyrnuheiminum og nú hefur Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, þurft að útskýra af hverju hann var með "Inter-trefil" í leiknum gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni á þriðjudag. Fótbolti 16.2.2012 12:15 Evra þarf að jafna sig eftir Liverpool-leikinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur gefið Patrice Evra frí frá leiknum gegn Ajax í Evrópudeildinni á morgun. Hann segir að það hafi verið nauðsynlegt að hvíla Evra eftir leikinn gegn Liverpool um síðustu helgi. Enski boltinn 16.2.2012 10:45 Balotelli beðinn um að haga sér almennilega Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur greint frá því að hann hafi rætt við Mario Balotelli, leikmann félagsins, um að haga sér almennilega til loka leiktíðarinnar. Enski boltinn 16.2.2012 10:00 Scholes sér Giggs fyrir sér sem arftaka Ferguson Paul Scholes tjáir sig ekki oft við fjölmiðla en þegar hann opnar munninn þá hlustar fólk venjulega. Scholes hefur núna sagt að Ryan Giggs hljóti að koma alvarlega til greina sem arftaki Sir Alex Ferguson hjá Man. Utd. Enski boltinn 16.2.2012 09:24 Manchester-liðin draga sviðsljósið að Evrópudeildinni Manchester-liðin United og City hafa verið í nokkrum sérflokki í ensku úrvalsdeildinni í vetur en slakt gengi í Meistaradeildinni þýddi að báðum liðunum mistókst að komast í sextán liða úrslitin. Fótbolti 16.2.2012 06:00 Samantekt úr Meistaradeildarmörkunum, 4-0 sigur AC Milan AC Milan frá Ítalíu og ekki síst sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovich sýndu snilli sina í 4-0 sigri liðsins gegn enska liðinu Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Þorsteinn J. fór yfir gang mála í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport í kvöld þar sem hann ræddi við sérfræðinga þáttarins; Heimi Guðjónsson, Reyni Leósson og Pétur Marteinsson. Fótbolti 15.2.2012 23:27 Draumadvöl Henry hjá Arsenal endaði með martröð Thierry Henry lék sinn síðasta leik með Arsenal í kvöld þegar liðið tapaði 0-4 á móti AC Milan í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en enska liðið er svo gott sem úr leik í keppninni eftir þessi úrslit. Fótbolti 15.2.2012 22:22 Szczesny: AC Milan refsaði okkur í öllum mörkunum Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, fékk á sig fjögur mörk þegar Arsenal steinlá 4-0 á móti AC Milan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 15.2.2012 22:05 Sigurður Ragnar sá Belgana tapa stigum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, var meðal áhorfenda þegar Belgía og Norður-Írland gerðu 2-2 jafntefli í Dessel í Belgíu í undankeppni EM í kvöld. Þessi lið eru með Íslandi í riðli og eru Belgar næstu mótherjar íslensku stelpnanna. Fótbolti 15.2.2012 21:58 Juventus náði ekki að komast á toppinn Juventus mistókst að komast í toppsætið í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli á móti Parma sem var ellefu sætum neðar í töflunni fyrir leikinn. Fótbolti 15.2.2012 19:31 Arsenal steinlá á móti AC Milan og er nánast úr leik AC Milan er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-0 stórsigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum sem fram fór á San Siro í Mílanóborg í kvöld. Arsenal-liðið var nokkrum númerum of lítið í þessum leik og getur nú farið að einbeita sér að keppni í ensku úrvalsdeildinni og enska bikarnum. Fótbolti 15.2.2012 19:15 Stjórnarformaður Al Wasl: Viljum hafa Maradona hamingjusaman Diego Maradona er búinn að gera allt vitlaust hjá Al Wasl eftir að hann hótaði því að yfirgefa félagið ef hann fengi ekki meiri pening til leikmannakaupa fyrir næsta tímabil. Fótbolti 15.2.2012 18:15 Giggs fær ekki að spila 900. leikinn á móti Ajax á morgun Næsti leikur Ryan Giggs fyrir Manchester United verður sá 900. fyrir félagið en tímamótaleikurinn verður ekki á móti Ajax á morgun í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 15.2.2012 17:30 « ‹ ›
Vita ekki hvar þær enda Landsliðskonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Katrín Ómarsdóttir hafa ekki enn fundið sér félag eftir að tímabilið í Bandaríkjunum féll niður. Katrín ætlar að nota Algarve-bikarinn sem sýningarglugga og Hólmfríður er opin fyrir öllu. Íslenski boltinn 17.2.2012 08:00
McLeish skipað að læra af NFL-þjálfara Alex McLeish, stjóri Aston Villa, er nú staddur í Cleveland í Bandaríkjunum en honum var skipað að fara þangað til þess að læra af þjálfara NFL-liðsins Cleveland Browns, Pat Shurmur. Enski boltinn 16.2.2012 23:45
Forseti Úrúgvæ: Suarez er enginn kynþáttahatari Luis Suarez, framherji Liverpool, fær stuðning úr mörgum áttum þrátt fyrir að hafa mátt þola mikla gagnrýni fyrir framkomu sína í leikjum á móti Manchester United í vetur. Suarez var dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð gagnvart Patrice Evra, leikmanni Manchester United, og neitaði síðan að taka í höndina á Evra þegar þeir hittust aftur á dögunum. Enski boltinn 16.2.2012 23:15
Antonio Valencia frá í mánuð Antonio Valencia verður ekkert með Manhester United næstu vikurnar eftir að hann meiddist í kvöld í sigrinum á Ajax. Þetta var fyrri leikur liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sir Alex Ferguson, stjóri United staðfesti slæmu fréttirnar í kvöld. Enski boltinn 16.2.2012 22:55
Þjálfari Napoli má ekki stýra liðinu gegn Chelsea Walter Mazzarri, þjálfari Napoli, má ekki stjórna liði sínu í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en ítalska liðið mætir þar enska liðinu Chelsea. Mazzarri áfrýjaði tveggja leikja banni sínu en dómur aganefndar UEFA stendur. Fótbolti 16.2.2012 22:45
Bebeto og Ronaldo sitja saman í "HM 2014"-nefndinni Bebeto, fyrrum heimsmeistari með brasilíska landsliðinu og upphafsmaður "vöggu-fagnsins" hefur samþykkt að ganga til liðs við undirbúningsnefnd Brasilíumanna fyrir HM í fótbolta sem fer fram í landinu sumarið 2014. Fótbolti 16.2.2012 22:15
Sir Alex Ferguson: Ánægður með þessar lokatölur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United var ánægður með úrslitin en ekki spilamennskuna í 2-0 útisigri liðsins á Ajax í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í Amsterdam í kvöld. Fótbolti 16.2.2012 20:36
Redknapp til í að stýra landsliðinu bara á EM í sumar Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur tekið vel í þá hugmynd að stýra bara enska landsliðinu fram yfir EM í sumar en halda svo áfram sem stjóri Tottenham. Hann hefur sagt að það sé ekki möguleiki fyrir sig að vera í báðum störfum í einu. Fótbolti 16.2.2012 20:30
Hernandez: Við getum ekki sagt að við séum komnir áfram Javier Hernandez, framherji Manchester United, var sáttur eftir 2-0 útisigur liðsins á Ajax í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hernandez skoraði seinna markið fimm mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 16.2.2012 20:08
Manchester City kom til baka og vann Porto í Portúgal Manchester City er í flottum málum eftir 2-1 útisigur á móti Porto í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem fram fór í Portúgal í kvöld. Sjálfsmark heimamanna gæti reynst Porto-liðinu dýrkeypt en það breytti leiknum í kvöld. Það var varamaðurinn Sergio Agüero sem skoraði sigurmark City. Fótbolti 16.2.2012 19:30
Valencia vann nauman sigur á Britannia | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld og vöktu þar mesta athygli góðir útisigrar Manchester-liðanna og naumt tap Stoke á heimavelli á móti spænska liðinu Valencia. Fótbolti 16.2.2012 19:30
Anelka bjartsýnn á að Drogba komi líka til Shanghai Nicolas Anelka er kominn til Kína þar sem hann mun spila með Shanghai Shenhua næstu tvö árin. Anelka segist vera mjög spenntur fyrir því að spila með félaginu. Fótbolti 16.2.2012 18:30
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í beinni á sama stað Fjölmargir leikir fara fram í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 16.2.2012 18:00
Manchester United í góðum málum | Vann Ajax 2-0 í Hollandi Manchester United er komið með annan fótinn í 16 liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 útisigur á hollenska liðinu Ajax í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum keppninnar. Bæði mörk United-liðsins komu í seinni hálfleiknum. Fótbolti 16.2.2012 17:30
Stuðningsmenn Ajax ætluðu að lumbra á stuðningsmönnum Man. Utd Lögreglan í Amsterdam handtók í gær 76 stuðningsmenn hollenska knattspyrnuliðsins Ajax sem eru taldir hafa ætlað að ráðast á stuðningsmenn Man. Utd. Liðin mætast í Evrópudeildinni á eftir. Fótbolti 16.2.2012 16:45
FH-ingar missa fyrirliðann sinn | Matthías að semja við Start Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH-inga, mun ekki spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar en vefsíðan fótbolti.net segir frá því að Matthías sé að ganga frá samningi við norska b-deildarliðið Start. Íslenski boltinn 16.2.2012 16:01
Ferguson: Scholes er okkar Xavi Paul Scholes er í miklu uppáhaldi hjá stjóranum sínum, Sir Alex Ferguson, sem segir að Scholes sé Xavi þeirra United-manna. Enski boltinn 16.2.2012 14:30
Guardiola þurfti að útskýra "Inter-trefilinn" Menn nenna að velta sér upp úr ótrúlegustu hlutum í knattspyrnuheiminum og nú hefur Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, þurft að útskýra af hverju hann var með "Inter-trefil" í leiknum gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni á þriðjudag. Fótbolti 16.2.2012 12:15
Evra þarf að jafna sig eftir Liverpool-leikinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur gefið Patrice Evra frí frá leiknum gegn Ajax í Evrópudeildinni á morgun. Hann segir að það hafi verið nauðsynlegt að hvíla Evra eftir leikinn gegn Liverpool um síðustu helgi. Enski boltinn 16.2.2012 10:45
Balotelli beðinn um að haga sér almennilega Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur greint frá því að hann hafi rætt við Mario Balotelli, leikmann félagsins, um að haga sér almennilega til loka leiktíðarinnar. Enski boltinn 16.2.2012 10:00
Scholes sér Giggs fyrir sér sem arftaka Ferguson Paul Scholes tjáir sig ekki oft við fjölmiðla en þegar hann opnar munninn þá hlustar fólk venjulega. Scholes hefur núna sagt að Ryan Giggs hljóti að koma alvarlega til greina sem arftaki Sir Alex Ferguson hjá Man. Utd. Enski boltinn 16.2.2012 09:24
Manchester-liðin draga sviðsljósið að Evrópudeildinni Manchester-liðin United og City hafa verið í nokkrum sérflokki í ensku úrvalsdeildinni í vetur en slakt gengi í Meistaradeildinni þýddi að báðum liðunum mistókst að komast í sextán liða úrslitin. Fótbolti 16.2.2012 06:00
Samantekt úr Meistaradeildarmörkunum, 4-0 sigur AC Milan AC Milan frá Ítalíu og ekki síst sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovich sýndu snilli sina í 4-0 sigri liðsins gegn enska liðinu Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Þorsteinn J. fór yfir gang mála í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport í kvöld þar sem hann ræddi við sérfræðinga þáttarins; Heimi Guðjónsson, Reyni Leósson og Pétur Marteinsson. Fótbolti 15.2.2012 23:27
Draumadvöl Henry hjá Arsenal endaði með martröð Thierry Henry lék sinn síðasta leik með Arsenal í kvöld þegar liðið tapaði 0-4 á móti AC Milan í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en enska liðið er svo gott sem úr leik í keppninni eftir þessi úrslit. Fótbolti 15.2.2012 22:22
Szczesny: AC Milan refsaði okkur í öllum mörkunum Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, fékk á sig fjögur mörk þegar Arsenal steinlá 4-0 á móti AC Milan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 15.2.2012 22:05
Sigurður Ragnar sá Belgana tapa stigum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, var meðal áhorfenda þegar Belgía og Norður-Írland gerðu 2-2 jafntefli í Dessel í Belgíu í undankeppni EM í kvöld. Þessi lið eru með Íslandi í riðli og eru Belgar næstu mótherjar íslensku stelpnanna. Fótbolti 15.2.2012 21:58
Juventus náði ekki að komast á toppinn Juventus mistókst að komast í toppsætið í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli á móti Parma sem var ellefu sætum neðar í töflunni fyrir leikinn. Fótbolti 15.2.2012 19:31
Arsenal steinlá á móti AC Milan og er nánast úr leik AC Milan er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-0 stórsigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum sem fram fór á San Siro í Mílanóborg í kvöld. Arsenal-liðið var nokkrum númerum of lítið í þessum leik og getur nú farið að einbeita sér að keppni í ensku úrvalsdeildinni og enska bikarnum. Fótbolti 15.2.2012 19:15
Stjórnarformaður Al Wasl: Viljum hafa Maradona hamingjusaman Diego Maradona er búinn að gera allt vitlaust hjá Al Wasl eftir að hann hótaði því að yfirgefa félagið ef hann fengi ekki meiri pening til leikmannakaupa fyrir næsta tímabil. Fótbolti 15.2.2012 18:15
Giggs fær ekki að spila 900. leikinn á móti Ajax á morgun Næsti leikur Ryan Giggs fyrir Manchester United verður sá 900. fyrir félagið en tímamótaleikurinn verður ekki á móti Ajax á morgun í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 15.2.2012 17:30