Fótbolti

Rooney sendi Drogba pillu á Twitter

Það virðist eitthvað hafa farið í taugarnar á Wayne Rooney, leikmanni Manchester United, hversu oft Didier Drogba lá meiddur í grasinu í leik Chelsea og Barcelona á dögunum.

Fótbolti

Hamsik framlengir við Napoli

Slóvakinn Marek Hamsik hefur endalega bundið enda á sögusagnir um framtíð sína með því að skrifa undir nýjan samning við hið stórskemmtilega lið Napoli.

Fótbolti

Raul er á förum frá Schalke

Hinn 34 ára gamli spænski framherji, Raul, hefur ákveðið að leika ekki með Schalke í Þýskalandi á næstu leiktíð. Raul hefur leikið með Schalke undanfarin tvö ár eftir að hann fór frá Real Madrid á Spáni. Samningur hans rennur út í lok leiktíðar og ætlar Raul að finna sér nýja vinnuveitendur í sumar.

Fótbolti

Romario hefur enga trú á Brasilíumönnum á HM 2014

Heimsmeistaramótið í knattspynu fer fram í Brasilíu árið 2014 og heimamenn eru bjartsýnir á að landslið þeirra nái að landa titlinum á heimavelli. Einn þekktasti markaskorari síðari tíma, Brasilíumaðurinn Romario, er með sterkar skoðanir á landsliði Brasilíu og að hans mati er liðið eitt það lélegasta sem Brasilíumenn hafi átt.

Fótbolti

Tímabilið búið hjá Arteta

Mikel Arteta spilar ekki meira með Arsenal á tímabilinu vegna meiðsla í hné. Það þýðir að Arsene Wenger á í vandræðum með miðjumenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Chelsea á laugardaginn.v

Enski boltinn

Terry: Ein besta frammistaða Chelsea

John Terry, fyrirliði Chelsea, var í skýjunum eftir sigur liðsins á Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea en liðin mætast aftur í næstu viku, þá í Barcelona.

Fótbolti

Drogba sá um Evrópumeistarana

Didier Drogba var hetja Chelsea þegar að liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Barcelona, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti

AC Milan vill fá Kagawa og Kolarov

Það verða hugsanlega asísk áhrif í leik AC Milan á næstu leiktíð því félagið er með Japanann Shinji Kagawa í sigtinu en leikmaðurinn hefur slegið í gegn hjá Borussia Dortmund.

Fótbolti