Fótbolti Anderson og Pogba spila ekki meira í vetur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest að þeir Anderson og Paul Pogba muni ekki geta spilað meira með félaginu á þessari leiktíð. Báðir leikmenn eru meiddir. Enski boltinn 20.4.2012 10:00 Pardew óttast að Chelsea vinni Meistaradeildina Alan Pardew, stjóri Newcastle, segir að bjórinn muni standa í honum ef Chelsea vinnur Meistaradeildina og taki um leið mögulegt Meistaradeildarsæti af liðinu. Enski boltinn 20.4.2012 09:15 Rooney sendi Drogba pillu á Twitter Það virðist eitthvað hafa farið í taugarnar á Wayne Rooney, leikmanni Manchester United, hversu oft Didier Drogba lá meiddur í grasinu í leik Chelsea og Barcelona á dögunum. Fótbolti 20.4.2012 07:00 Augun á leið út úr hausnum Störukeppninni árið 2012 er formlega lokið. Sigurvegarinn í ár er Giannis Maniatis, leikmaður Olympiakos. Fótbolti 19.4.2012 23:30 Evrópudeildin: Sporting og Atletico standa vel að vígi Fyrri leikjum undanúrslita Evrópudeildar UEFA er lokið en þeir fóru fram í kvöld. Þrjú spænsk lið eru í undanúrslitunum. Fótbolti 19.4.2012 21:07 Robson hefur áhyggjur af orðspori Young Man. Utd goðsögnin Bryan Robson hefur áhyggjur af því að orðspor kantmannsins Ashley Young gæti orðið United dýrt á endanum. Enski boltinn 19.4.2012 20:15 Þúsundir fylgdu Morosini til grafar Þúsundir stuðningsmanna ítalska liðsins Livorno mættu í jarðarför knattspyrnumannsins Piermario Morosini en hann var borinn til grafar í dag. Fótbolti 19.4.2012 19:45 Davíð skoraði sigurmark Öster annan leikinn í röð Davíð Þór viðarsson, fyrrum leikmaður FH, var hetja sinna manna er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Ängelholm með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fótbolti 19.4.2012 19:25 Brynjar Björn mun ekki spila með KR í sumar Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður Reading á Englandi, mun ekki leika með KR–ingum í Pepsi–deildinni í knattspyrnu í sumar samkvæmt heimildum fréttastofu. Íslenski boltinn 19.4.2012 18:45 Hamsik framlengir við Napoli Slóvakinn Marek Hamsik hefur endalega bundið enda á sögusagnir um framtíð sína með því að skrifa undir nýjan samning við hið stórskemmtilega lið Napoli. Fótbolti 19.4.2012 17:30 KR lagði FH eftir vítaspyrnukeppni KR mun mæta Breiðablik í undanúrslitum Lengjubikarsins en KR lagði FH í dramatískum leik í dag þar sem grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 19.4.2012 16:45 Ekki víst að leikmenn QPR heilsi Terry fyrir leik Enn eitt handabandamálið í enska boltanum er í uppsiglingu enda rétt rúm víka í leik Chelsea og QPR og munu auga manna beinast að John Terry, fyrirliða Chelsea, fyrir þann leik. Enski boltinn 19.4.2012 16:15 Fram valtaði yfir Þórsara Fram tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla er liðið vann öruggan sigur, 4-0, á Þór frá Akureyri. Íslenski boltinn 19.4.2012 15:55 Coyle: Ekki hissa ef Muamba spilaði aftur með okkur Owen Coyle, stjóri Bolton, segir að það myndi ekki koma sér á óvart ef hann sæi Fabrice Muamba spila fyrir Bolton í framtíðinni. Coyle segir þó að enn sé langt í land hjá leikmanninum. Enski boltinn 19.4.2012 15:45 Drogba segist eiga tvö til þrjú góð ár eftir Framherji Chelsea, Didier Drogba, hefur heldur betur sannað upp á síðkastið að hann á nóg eftir í boltanum og engin ástæða til þess að fara í kínverska boltann strax. Enski boltinn 19.4.2012 14:15 Stjarnan komin í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan, sem komst óvænt inn í átta liða úrslit Lengjubikarsins í gær, er komið alla leið í undanúrslit keppninnar eftir 2-1 sigur á Val í átta liða úrslitum í dag. Íslenski boltinn 19.4.2012 13:30 Raul er á förum frá Schalke Hinn 34 ára gamli spænski framherji, Raul, hefur ákveðið að leika ekki með Schalke í Þýskalandi á næstu leiktíð. Raul hefur leikið með Schalke undanfarin tvö ár eftir að hann fór frá Real Madrid á Spáni. Samningur hans rennur út í lok leiktíðar og ætlar Raul að finna sér nýja vinnuveitendur í sumar. Fótbolti 19.4.2012 12:00 Romario hefur enga trú á Brasilíumönnum á HM 2014 Heimsmeistaramótið í knattspynu fer fram í Brasilíu árið 2014 og heimamenn eru bjartsýnir á að landslið þeirra nái að landa titlinum á heimavelli. Einn þekktasti markaskorari síðari tíma, Brasilíumaðurinn Romario, er með sterkar skoðanir á landsliði Brasilíu og að hans mati er liðið eitt það lélegasta sem Brasilíumenn hafi átt. Fótbolti 19.4.2012 11:15 Við Guðjón erum orðnir fullorðnir Hafþór Ægir Vilhjálmsson segir það ekki vera neitt mál að spila undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Hafþór neitaði að spila undir hans stjórn árið 2006. Íslenski boltinn 19.4.2012 07:00 Tímabilið búið hjá Arteta Mikel Arteta spilar ekki meira með Arsenal á tímabilinu vegna meiðsla í hné. Það þýðir að Arsene Wenger á í vandræðum með miðjumenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Chelsea á laugardaginn.v Enski boltinn 18.4.2012 23:39 Umfjöllun um sigur Chelsea á Evrópumeisturunum Þorsteinn J. og gestir hans í myndveri Stöðvar 2 Sports fóru ítarlega yfir undanúrslitaviðureign Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.4.2012 23:04 Terry: Ein besta frammistaða Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, var í skýjunum eftir sigur liðsins á Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea en liðin mætast aftur í næstu viku, þá í Barcelona. Fótbolti 18.4.2012 22:49 Di Matteo: Nánast fullkomið Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var vitanlega hæstánægður með sína menn og sigurinn á Barcelona í kvöld. Fótbolti 18.4.2012 22:34 FCK stendur vel að vígi FCK vann í dag fyrri leikinn gegn Sönderjyske, 1-0, í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í miklum Íslendingaslag. Fótbolti 18.4.2012 18:46 Drogba sá um Evrópumeistarana Didier Drogba var hetja Chelsea þegar að liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Barcelona, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.4.2012 18:15 Reading með augastað á Gylfa og Birni Bergmanni Enskir og norskir fjölmiðlar fjalla í dag um meintan áhuga á Gylfa Þór Sigurðssyni og Birni Bergmanni Sigurðarsyni. Enski boltinn 18.4.2012 17:45 Cole vill vera áfram í Frakklandi Joe Cole var lánaður frá Liverpool til franska liðsins Lille í vetur og Englendingurinn kann afar vel við sig í Frakklandi. Svo vel að hann vill vera þar áfram. Fótbolti 18.4.2012 16:45 AC Milan vill fá Kagawa og Kolarov Það verða hugsanlega asísk áhrif í leik AC Milan á næstu leiktíð því félagið er með Japanann Shinji Kagawa í sigtinu en leikmaðurinn hefur slegið í gegn hjá Borussia Dortmund. Fótbolti 18.4.2012 16:00 Di Canio brjálaður út í leikmenn Swindon Paolo di Canio, stjóri Swindon Town, er alls ekki sáttur við agaleysið í liðinu og kennir leikmönnum um 2-1 tap gegn Aldershot. Enski boltinn 18.4.2012 15:15 Beckham í 80 manna hópi breska landsliðsins Það er enn í myndinni að David Beckham spili fyrir fótboltalið Breta á Ólympíuleikunum í sumar. Beckham er í 80 manna hópi sem kemur til greina í liðið. Fótbolti 18.4.2012 14:30 « ‹ ›
Anderson og Pogba spila ekki meira í vetur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest að þeir Anderson og Paul Pogba muni ekki geta spilað meira með félaginu á þessari leiktíð. Báðir leikmenn eru meiddir. Enski boltinn 20.4.2012 10:00
Pardew óttast að Chelsea vinni Meistaradeildina Alan Pardew, stjóri Newcastle, segir að bjórinn muni standa í honum ef Chelsea vinnur Meistaradeildina og taki um leið mögulegt Meistaradeildarsæti af liðinu. Enski boltinn 20.4.2012 09:15
Rooney sendi Drogba pillu á Twitter Það virðist eitthvað hafa farið í taugarnar á Wayne Rooney, leikmanni Manchester United, hversu oft Didier Drogba lá meiddur í grasinu í leik Chelsea og Barcelona á dögunum. Fótbolti 20.4.2012 07:00
Augun á leið út úr hausnum Störukeppninni árið 2012 er formlega lokið. Sigurvegarinn í ár er Giannis Maniatis, leikmaður Olympiakos. Fótbolti 19.4.2012 23:30
Evrópudeildin: Sporting og Atletico standa vel að vígi Fyrri leikjum undanúrslita Evrópudeildar UEFA er lokið en þeir fóru fram í kvöld. Þrjú spænsk lið eru í undanúrslitunum. Fótbolti 19.4.2012 21:07
Robson hefur áhyggjur af orðspori Young Man. Utd goðsögnin Bryan Robson hefur áhyggjur af því að orðspor kantmannsins Ashley Young gæti orðið United dýrt á endanum. Enski boltinn 19.4.2012 20:15
Þúsundir fylgdu Morosini til grafar Þúsundir stuðningsmanna ítalska liðsins Livorno mættu í jarðarför knattspyrnumannsins Piermario Morosini en hann var borinn til grafar í dag. Fótbolti 19.4.2012 19:45
Davíð skoraði sigurmark Öster annan leikinn í röð Davíð Þór viðarsson, fyrrum leikmaður FH, var hetja sinna manna er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Ängelholm með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fótbolti 19.4.2012 19:25
Brynjar Björn mun ekki spila með KR í sumar Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður Reading á Englandi, mun ekki leika með KR–ingum í Pepsi–deildinni í knattspyrnu í sumar samkvæmt heimildum fréttastofu. Íslenski boltinn 19.4.2012 18:45
Hamsik framlengir við Napoli Slóvakinn Marek Hamsik hefur endalega bundið enda á sögusagnir um framtíð sína með því að skrifa undir nýjan samning við hið stórskemmtilega lið Napoli. Fótbolti 19.4.2012 17:30
KR lagði FH eftir vítaspyrnukeppni KR mun mæta Breiðablik í undanúrslitum Lengjubikarsins en KR lagði FH í dramatískum leik í dag þar sem grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 19.4.2012 16:45
Ekki víst að leikmenn QPR heilsi Terry fyrir leik Enn eitt handabandamálið í enska boltanum er í uppsiglingu enda rétt rúm víka í leik Chelsea og QPR og munu auga manna beinast að John Terry, fyrirliða Chelsea, fyrir þann leik. Enski boltinn 19.4.2012 16:15
Fram valtaði yfir Þórsara Fram tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla er liðið vann öruggan sigur, 4-0, á Þór frá Akureyri. Íslenski boltinn 19.4.2012 15:55
Coyle: Ekki hissa ef Muamba spilaði aftur með okkur Owen Coyle, stjóri Bolton, segir að það myndi ekki koma sér á óvart ef hann sæi Fabrice Muamba spila fyrir Bolton í framtíðinni. Coyle segir þó að enn sé langt í land hjá leikmanninum. Enski boltinn 19.4.2012 15:45
Drogba segist eiga tvö til þrjú góð ár eftir Framherji Chelsea, Didier Drogba, hefur heldur betur sannað upp á síðkastið að hann á nóg eftir í boltanum og engin ástæða til þess að fara í kínverska boltann strax. Enski boltinn 19.4.2012 14:15
Stjarnan komin í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan, sem komst óvænt inn í átta liða úrslit Lengjubikarsins í gær, er komið alla leið í undanúrslit keppninnar eftir 2-1 sigur á Val í átta liða úrslitum í dag. Íslenski boltinn 19.4.2012 13:30
Raul er á förum frá Schalke Hinn 34 ára gamli spænski framherji, Raul, hefur ákveðið að leika ekki með Schalke í Þýskalandi á næstu leiktíð. Raul hefur leikið með Schalke undanfarin tvö ár eftir að hann fór frá Real Madrid á Spáni. Samningur hans rennur út í lok leiktíðar og ætlar Raul að finna sér nýja vinnuveitendur í sumar. Fótbolti 19.4.2012 12:00
Romario hefur enga trú á Brasilíumönnum á HM 2014 Heimsmeistaramótið í knattspynu fer fram í Brasilíu árið 2014 og heimamenn eru bjartsýnir á að landslið þeirra nái að landa titlinum á heimavelli. Einn þekktasti markaskorari síðari tíma, Brasilíumaðurinn Romario, er með sterkar skoðanir á landsliði Brasilíu og að hans mati er liðið eitt það lélegasta sem Brasilíumenn hafi átt. Fótbolti 19.4.2012 11:15
Við Guðjón erum orðnir fullorðnir Hafþór Ægir Vilhjálmsson segir það ekki vera neitt mál að spila undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Hafþór neitaði að spila undir hans stjórn árið 2006. Íslenski boltinn 19.4.2012 07:00
Tímabilið búið hjá Arteta Mikel Arteta spilar ekki meira með Arsenal á tímabilinu vegna meiðsla í hné. Það þýðir að Arsene Wenger á í vandræðum með miðjumenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Chelsea á laugardaginn.v Enski boltinn 18.4.2012 23:39
Umfjöllun um sigur Chelsea á Evrópumeisturunum Þorsteinn J. og gestir hans í myndveri Stöðvar 2 Sports fóru ítarlega yfir undanúrslitaviðureign Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.4.2012 23:04
Terry: Ein besta frammistaða Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, var í skýjunum eftir sigur liðsins á Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea en liðin mætast aftur í næstu viku, þá í Barcelona. Fótbolti 18.4.2012 22:49
Di Matteo: Nánast fullkomið Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var vitanlega hæstánægður með sína menn og sigurinn á Barcelona í kvöld. Fótbolti 18.4.2012 22:34
FCK stendur vel að vígi FCK vann í dag fyrri leikinn gegn Sönderjyske, 1-0, í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í miklum Íslendingaslag. Fótbolti 18.4.2012 18:46
Drogba sá um Evrópumeistarana Didier Drogba var hetja Chelsea þegar að liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Barcelona, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.4.2012 18:15
Reading með augastað á Gylfa og Birni Bergmanni Enskir og norskir fjölmiðlar fjalla í dag um meintan áhuga á Gylfa Þór Sigurðssyni og Birni Bergmanni Sigurðarsyni. Enski boltinn 18.4.2012 17:45
Cole vill vera áfram í Frakklandi Joe Cole var lánaður frá Liverpool til franska liðsins Lille í vetur og Englendingurinn kann afar vel við sig í Frakklandi. Svo vel að hann vill vera þar áfram. Fótbolti 18.4.2012 16:45
AC Milan vill fá Kagawa og Kolarov Það verða hugsanlega asísk áhrif í leik AC Milan á næstu leiktíð því félagið er með Japanann Shinji Kagawa í sigtinu en leikmaðurinn hefur slegið í gegn hjá Borussia Dortmund. Fótbolti 18.4.2012 16:00
Di Canio brjálaður út í leikmenn Swindon Paolo di Canio, stjóri Swindon Town, er alls ekki sáttur við agaleysið í liðinu og kennir leikmönnum um 2-1 tap gegn Aldershot. Enski boltinn 18.4.2012 15:15
Beckham í 80 manna hópi breska landsliðsins Það er enn í myndinni að David Beckham spili fyrir fótboltalið Breta á Ólympíuleikunum í sumar. Beckham er í 80 manna hópi sem kemur til greina í liðið. Fótbolti 18.4.2012 14:30