Fótbolti Sigurður búinn að velja hópinn fyrir stórleikinn gegn Belgíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, tilkynnti í dag 18 manna leikmannahóp sem mun mæta Belgum ytra í undankeppni EM. Leikurinn fer fram á miðvikudag eftir viku. Íslenski boltinn 26.3.2012 14:23 Bayern vill fá Huntelaar Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar hefur verið sjóðheitur í búningi Schalke í vetur og skorað 40 mörk í 39 leikjum. Það er því eðlilega mikill áhugi á honum frá öðrum liðum. Fótbolti 26.3.2012 13:45 Manchester United vann Fulham og náði þriggja stiga forskoti á City Manchester United náði þriggja stiga forskoti á nágranna sína í Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 heimasigur á Fulham í kvöld. Það var Wayne Rooney sem skoraði sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. Enski boltinn 26.3.2012 13:14 Smalling: Megum ekki misstíga okkur Chris Smalling, varnarmaður Man. Utd, segir að það myndi svíða í heilt ár ef United tekst ekki að landa enska meistaratitlinum í maí. United getur náð þriggja stiga forskoti á toppnum í kvöld ef það leggur fyrrum félaga Smalling í Fulham. Enski boltinn 26.3.2012 13:00 Jol býst við því að missa stjörnur Fulham Martin Jol, stjóri Fulham, segist vera búinn undir það að missa eitthvað af stjörnum liðsins í sumar enda hafa nokkrir leikmanna liðsins slegið rækilega í gegn. Enski boltinn 26.3.2012 12:15 Cech óttast ekki það fari eins fyrir Chelsea og Liverpool Chelsea er í harðri baráttu um að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð og stendur þar höllum fæti sem stendur. Petr Cech, markvörður Chelsea, segir að árið verði glatað takist liðinu ekki að ná Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 26.3.2012 11:30 Öll mörk helgarinnar í enska boltanum á Vísi Helgin var lífleg í enska boltanum þar sem Liverpool tapaði meðal annars fyrir Wigan og Peter Crouch skoraði líklega fallegasta mark tímabilsins í jafntefli Stoke og Man. City. Enski boltinn 26.3.2012 10:45 Ferguson: Rio á mörg ár eftir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að það sé ekki rétt að hann ætli sér að skipta Rio Ferdinand út á næstunni. Ferguson segir að Rio eigi enn eftir mörg ár í búningi United. Enski boltinn 26.3.2012 10:00 Platt: Snýst ekki um Mancini og Ferguson Margir hafa stillt upp baráttu Man. Utd og Man. City um enska meistaratitilinn sem einvígi stjóranna, Sir Alex Ferguson og Roberto Mancini. Þar þykir Ferguson vera að skáka Ítalanum. Mancini var ekkert sérstaklega hress eftir jafnteflið gegn Stoke. Neitaði að taka í höndina á Tony Pulis, stjóra Stoke, og lét ekki sjá sig á blaðamannafundi eftir leikinn. Enski boltinn 26.3.2012 09:09 Victor á bekknum en Henry í stuði í sigri Red Bulls Guðlaugur Victor Pálsson sat allan tímann á varamannabekknum þegar New York Red Bulls vann 4-1 sigur á Colorado Rapids í MLS-deildinni í kvöld. Fótbolti 25.3.2012 22:30 Valsmenn komnir áfram eftir 2-0 sigur á FH Valsmenn tryggðu sig í átta liða úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á FH í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 25.3.2012 22:15 Meistaradeildardraumur Malaga í augsýn Malaga styrkti stöðu í fjórða sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með góðum útisigri, 1-2 á Espanyol nú fyrr í dag. Espanyol komst yfir í leiknum með marki frá Philippe Coutinho en hollenska markamaskínan Ruud van Nistelrooy jafnaði leikinn á 75. mínútu. Það var svo aðeins tveimur mínútum síðar sem varnarmaðurinn Martin Demichelis tryggði sínum mönnum stigin þrjú. Fótbolti 25.3.2012 20:30 Vålerenga vann en Veigari Páli skipt útaf í hálfleik Veigar Páll Gunnarsson var í byrjunarliði Vålerenga sem lagði Haugesund að velli 2-1 í 1. umferð efstu deildar norska boltans í dag. Fótbolti 25.3.2012 18:37 Sara Björk og Þóra meistarar meistaranna Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björk Helgadóttir léku allan leikinn með liði Malmö sem sigraði Kopparbergs/Göteborgs í Ofurbikarnum í Svíþjóð í dag. Fótbolti 25.3.2012 18:23 Markaveisla hjá Dortmund í síðari hálfleik Borussia Dortmund styrkti stöðu sína á toppi þýsku deildarinnar með fimm marka útisigri á Köln, 6-1. Fótbolti 25.3.2012 18:14 Ajax skaust í annað sætið með sigri á PSV Ajax Amsterdam lagði PSV Eindhoven að velli 2-0 í stórleik dagsins í hollensku knattspyrnunni. Liðið er aðeins stigi á eftir AZ Alkmaar í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti 25.3.2012 17:47 Íslensku strákarnir í úrslit á EM eftir upprúllun á Litháum Íslenska drengjalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 17 ára og yngri lagði Litháa að velli 4-0 í lokaleik milliriðils síns í Skotlandi í dag. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni í Slóveníu í maí. Íslenski boltinn 25.3.2012 15:35 Björn Bergmann lofaður í hástert í Noregi Magnus Haglund, þjálfari Lillestrøm var óánægður með leik sinna manna við Hønefoss í fyrstu umferð norsku deildarinnar sem hófst á föstudaginn. Hann ásamt landsliðsmiðverðinum Kristjáni Erni Sigurðssyni, leikmanni Hønefoss fóru fögrum orðum um Björn Bergmann Sigurðarson. Fótbolti 25.3.2012 15:00 Rauð spjöld og markaveisla í sigri Rangers á Celtic Rangers vann í dag 3-2 sigur á erkifjendum sínum Celtic í skosku deildinni á Ibrox, heimavelli Rangers. Leikurinn var eins og oft áður virkilega fjörugur, hart barist og fengu þrjú rauð spjöld að líta dagsins ljós. Fótbolti 25.3.2012 14:18 Mancini neitaði að taka í höndina á Tony Pulis Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var allt annað en sáttur að loknu jafntefli liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Mancini neitaði að taka í hönd Tony Pulis, stjóra Stoke, að leik loknum. Enski boltinn 25.3.2012 13:15 Jóhann Berg með sigurmark AZ Alkmaar (myndband) Jóhann Berg Guðmundsson var á skotaskónum annan leikinn í röð þegar AZ Alkmaar lagði RKC Waalwijk 1-0 í hollenska boltanum í dag. Fótbolti 25.3.2012 12:19 Cardiff og Birmingham skildu jöfn á St. Andrews Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn með Cardiff sem gerði 1-1 jafntefli gegn Birmingham á St. Andrews í dag. Enski boltinn 25.3.2012 11:42 Brasilía og Chile skiptast á Suður-Ameríkukeppnum Chile mun halda Suður-Ameríkukeppnina í knattspyrnu árið 2015 og Brasilía fjórum árum síðar, árið 2019. Forseti knattspyrnusambands Chile greindi frá þessu í gær. Fótbolti 25.3.2012 08:00 Del Piero með sitt fyrsta deildarmark í sigri Juventus á Inter Juventus vann 2-0 heimasigur á Inter Milan í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum. Juventus situr nú í öðru sætinu á eftir AC Milan en munurinn á liðunum eru fjögur stig. Fótbolti 25.3.2012 00:01 Newcastle upp að hlið Chelsea eftir sigur á West Brom Papiss Cisse skoraði tvívegis í 3-1 útisigri Newcastle á West Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25.3.2012 00:01 Skrautlegt sjálfsmark Péturs Viðarssonar (myndband) Pétur Viðarsson skoraði glæsilegt sjálfsmark með skalla í sigri FH á Fylki í Lengjubikar karla á fimmtudagskvöldið. Markið kom þó ekki að sök því FH hafði betur að lokum 3-2. Íslenski boltinn 24.3.2012 23:00 Huntelaar skaut Schalke í þriðja sætið Klaas-Jan Huntelaar var hetja Schalke er liðið lagði Leverkusen 2-0 á Veltins-leikvanginum í dag. Hollendingurinn skoraði bæði mörk liðsins. Fótbolti 24.3.2012 20:03 Eyjólfur Héðinsson með sigurmark SönderjyskE Eyjólfur Héðinsson og Hallgrímur Jónasson voru í byrjunarliði SönderjyskE sem vann 2-1 útisigur á AaB í Alaborg í efstu deild danska boltans í dag. Fótbolti 24.3.2012 19:24 Markalaust í Íslendingaslagnum í norska boltanum Fjórir Íslendingar komu við sögu í markalausu jafntefli Hönefoss og Lilleström í fyrstu umferð norska boltans í dag. Fótbolti 24.3.2012 19:15 Zlatan hetjan í sigri Milan á Roma Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan í 2-1 heimasigri á Roma í dag. Milan heldur því áfram vænu forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 24.3.2012 19:08 « ‹ ›
Sigurður búinn að velja hópinn fyrir stórleikinn gegn Belgíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, tilkynnti í dag 18 manna leikmannahóp sem mun mæta Belgum ytra í undankeppni EM. Leikurinn fer fram á miðvikudag eftir viku. Íslenski boltinn 26.3.2012 14:23
Bayern vill fá Huntelaar Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar hefur verið sjóðheitur í búningi Schalke í vetur og skorað 40 mörk í 39 leikjum. Það er því eðlilega mikill áhugi á honum frá öðrum liðum. Fótbolti 26.3.2012 13:45
Manchester United vann Fulham og náði þriggja stiga forskoti á City Manchester United náði þriggja stiga forskoti á nágranna sína í Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 heimasigur á Fulham í kvöld. Það var Wayne Rooney sem skoraði sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. Enski boltinn 26.3.2012 13:14
Smalling: Megum ekki misstíga okkur Chris Smalling, varnarmaður Man. Utd, segir að það myndi svíða í heilt ár ef United tekst ekki að landa enska meistaratitlinum í maí. United getur náð þriggja stiga forskoti á toppnum í kvöld ef það leggur fyrrum félaga Smalling í Fulham. Enski boltinn 26.3.2012 13:00
Jol býst við því að missa stjörnur Fulham Martin Jol, stjóri Fulham, segist vera búinn undir það að missa eitthvað af stjörnum liðsins í sumar enda hafa nokkrir leikmanna liðsins slegið rækilega í gegn. Enski boltinn 26.3.2012 12:15
Cech óttast ekki það fari eins fyrir Chelsea og Liverpool Chelsea er í harðri baráttu um að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð og stendur þar höllum fæti sem stendur. Petr Cech, markvörður Chelsea, segir að árið verði glatað takist liðinu ekki að ná Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 26.3.2012 11:30
Öll mörk helgarinnar í enska boltanum á Vísi Helgin var lífleg í enska boltanum þar sem Liverpool tapaði meðal annars fyrir Wigan og Peter Crouch skoraði líklega fallegasta mark tímabilsins í jafntefli Stoke og Man. City. Enski boltinn 26.3.2012 10:45
Ferguson: Rio á mörg ár eftir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að það sé ekki rétt að hann ætli sér að skipta Rio Ferdinand út á næstunni. Ferguson segir að Rio eigi enn eftir mörg ár í búningi United. Enski boltinn 26.3.2012 10:00
Platt: Snýst ekki um Mancini og Ferguson Margir hafa stillt upp baráttu Man. Utd og Man. City um enska meistaratitilinn sem einvígi stjóranna, Sir Alex Ferguson og Roberto Mancini. Þar þykir Ferguson vera að skáka Ítalanum. Mancini var ekkert sérstaklega hress eftir jafnteflið gegn Stoke. Neitaði að taka í höndina á Tony Pulis, stjóra Stoke, og lét ekki sjá sig á blaðamannafundi eftir leikinn. Enski boltinn 26.3.2012 09:09
Victor á bekknum en Henry í stuði í sigri Red Bulls Guðlaugur Victor Pálsson sat allan tímann á varamannabekknum þegar New York Red Bulls vann 4-1 sigur á Colorado Rapids í MLS-deildinni í kvöld. Fótbolti 25.3.2012 22:30
Valsmenn komnir áfram eftir 2-0 sigur á FH Valsmenn tryggðu sig í átta liða úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á FH í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 25.3.2012 22:15
Meistaradeildardraumur Malaga í augsýn Malaga styrkti stöðu í fjórða sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með góðum útisigri, 1-2 á Espanyol nú fyrr í dag. Espanyol komst yfir í leiknum með marki frá Philippe Coutinho en hollenska markamaskínan Ruud van Nistelrooy jafnaði leikinn á 75. mínútu. Það var svo aðeins tveimur mínútum síðar sem varnarmaðurinn Martin Demichelis tryggði sínum mönnum stigin þrjú. Fótbolti 25.3.2012 20:30
Vålerenga vann en Veigari Páli skipt útaf í hálfleik Veigar Páll Gunnarsson var í byrjunarliði Vålerenga sem lagði Haugesund að velli 2-1 í 1. umferð efstu deildar norska boltans í dag. Fótbolti 25.3.2012 18:37
Sara Björk og Þóra meistarar meistaranna Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björk Helgadóttir léku allan leikinn með liði Malmö sem sigraði Kopparbergs/Göteborgs í Ofurbikarnum í Svíþjóð í dag. Fótbolti 25.3.2012 18:23
Markaveisla hjá Dortmund í síðari hálfleik Borussia Dortmund styrkti stöðu sína á toppi þýsku deildarinnar með fimm marka útisigri á Köln, 6-1. Fótbolti 25.3.2012 18:14
Ajax skaust í annað sætið með sigri á PSV Ajax Amsterdam lagði PSV Eindhoven að velli 2-0 í stórleik dagsins í hollensku knattspyrnunni. Liðið er aðeins stigi á eftir AZ Alkmaar í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti 25.3.2012 17:47
Íslensku strákarnir í úrslit á EM eftir upprúllun á Litháum Íslenska drengjalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 17 ára og yngri lagði Litháa að velli 4-0 í lokaleik milliriðils síns í Skotlandi í dag. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni í Slóveníu í maí. Íslenski boltinn 25.3.2012 15:35
Björn Bergmann lofaður í hástert í Noregi Magnus Haglund, þjálfari Lillestrøm var óánægður með leik sinna manna við Hønefoss í fyrstu umferð norsku deildarinnar sem hófst á föstudaginn. Hann ásamt landsliðsmiðverðinum Kristjáni Erni Sigurðssyni, leikmanni Hønefoss fóru fögrum orðum um Björn Bergmann Sigurðarson. Fótbolti 25.3.2012 15:00
Rauð spjöld og markaveisla í sigri Rangers á Celtic Rangers vann í dag 3-2 sigur á erkifjendum sínum Celtic í skosku deildinni á Ibrox, heimavelli Rangers. Leikurinn var eins og oft áður virkilega fjörugur, hart barist og fengu þrjú rauð spjöld að líta dagsins ljós. Fótbolti 25.3.2012 14:18
Mancini neitaði að taka í höndina á Tony Pulis Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var allt annað en sáttur að loknu jafntefli liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Mancini neitaði að taka í hönd Tony Pulis, stjóra Stoke, að leik loknum. Enski boltinn 25.3.2012 13:15
Jóhann Berg með sigurmark AZ Alkmaar (myndband) Jóhann Berg Guðmundsson var á skotaskónum annan leikinn í röð þegar AZ Alkmaar lagði RKC Waalwijk 1-0 í hollenska boltanum í dag. Fótbolti 25.3.2012 12:19
Cardiff og Birmingham skildu jöfn á St. Andrews Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn með Cardiff sem gerði 1-1 jafntefli gegn Birmingham á St. Andrews í dag. Enski boltinn 25.3.2012 11:42
Brasilía og Chile skiptast á Suður-Ameríkukeppnum Chile mun halda Suður-Ameríkukeppnina í knattspyrnu árið 2015 og Brasilía fjórum árum síðar, árið 2019. Forseti knattspyrnusambands Chile greindi frá þessu í gær. Fótbolti 25.3.2012 08:00
Del Piero með sitt fyrsta deildarmark í sigri Juventus á Inter Juventus vann 2-0 heimasigur á Inter Milan í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum. Juventus situr nú í öðru sætinu á eftir AC Milan en munurinn á liðunum eru fjögur stig. Fótbolti 25.3.2012 00:01
Newcastle upp að hlið Chelsea eftir sigur á West Brom Papiss Cisse skoraði tvívegis í 3-1 útisigri Newcastle á West Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25.3.2012 00:01
Skrautlegt sjálfsmark Péturs Viðarssonar (myndband) Pétur Viðarsson skoraði glæsilegt sjálfsmark með skalla í sigri FH á Fylki í Lengjubikar karla á fimmtudagskvöldið. Markið kom þó ekki að sök því FH hafði betur að lokum 3-2. Íslenski boltinn 24.3.2012 23:00
Huntelaar skaut Schalke í þriðja sætið Klaas-Jan Huntelaar var hetja Schalke er liðið lagði Leverkusen 2-0 á Veltins-leikvanginum í dag. Hollendingurinn skoraði bæði mörk liðsins. Fótbolti 24.3.2012 20:03
Eyjólfur Héðinsson með sigurmark SönderjyskE Eyjólfur Héðinsson og Hallgrímur Jónasson voru í byrjunarliði SönderjyskE sem vann 2-1 útisigur á AaB í Alaborg í efstu deild danska boltans í dag. Fótbolti 24.3.2012 19:24
Markalaust í Íslendingaslagnum í norska boltanum Fjórir Íslendingar komu við sögu í markalausu jafntefli Hönefoss og Lilleström í fyrstu umferð norska boltans í dag. Fótbolti 24.3.2012 19:15
Zlatan hetjan í sigri Milan á Roma Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan í 2-1 heimasigri á Roma í dag. Milan heldur því áfram vænu forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 24.3.2012 19:08