Fótbolti Dramatískur leikur hjá Jones | Mörkin á Vísi Ástralski markvörðurinn Brad Jones minntist sonar síns þegar hann varði vítaspyrnu í 3-2 sigri Liverpool á Blackburn í ensku úrvalsdeildnni í gær. Enski boltinn 11.4.2012 11:30 Richards: Langaði til að gráta Micah Richards, leikmaður Manchester City, segir að það taki stundum á að taka þátt í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hafi nánast fellt tár þegar að Manchester United fagnaði sigri gegn Blackburn í upphafi mánaðarins. Enski boltinn 11.4.2012 10:45 Ísland aldrei sokkið neðar á FIFA-listanum Íslenska knattspyrnulandsliðið er í 131. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland féll um tíu sæti frá síðasta lista. Fótbolti 11.4.2012 10:15 Abidal fékk nýja lifur Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöldi að franski varnarmaðurinn Eric Abidal hafi gengist undir aðgerð þar sem ný lifur var grædd í hann. Fótbolti 11.4.2012 09:30 Nýtt og betra "teppi“ í Garðabæinn Þessa dagana er verið að leggja nýtt og betra gervigras á Stjörnuvöll í Garðabæ og er áætlað að völlurinn verði tilbúinn fyrir fyrsta heimaleik liðsins í Pepsi-deildinni í vor. Grasið er sagt uppfylla ströngustu kröfur. Íslenski boltinn 11.4.2012 07:00 Fóru aðra leið en ÍA á sínum tíma | Gáfu andstæðingi mark Eitt eftirminnilegasta atvik síðari ára í íslenska boltanum er þegar Bjarni Guðjónsson skoraði "óviljandi" mark gegn Keflavík. Hann átti þá að gefa boltann til baka á Keflvíkinga en skot hans hafnaði í markinu. Fótbolti 10.4.2012 23:30 Dalglish: Strákarnir voru frábærir Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, gat loksins leyft sér að brosa eftir dramatískan útisigur á Blackburn í kvöld þar sem Andy Carroll skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Enski boltinn 10.4.2012 21:32 Muntari skaut Milan aftur á toppinn AC Milan komst aftur á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann fínan útisigur á Chievo. Fótbolti 10.4.2012 20:43 Sjálfsmark Indriða tryggði Vålerenga sigur Landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson varð fyrir því óláni í dag að setja boltann í eigið net í leik Viking og Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.4.2012 19:31 Skagamenn draga sig úr leik í Lengjubikarnum Lið ÍA hefur dregið sig úr leik í Lengjubikarkeppni karla þó svo að liðið hafi ekki tapað leik í riðlakeppninni. Íslenski boltinn 10.4.2012 17:30 Blikar semja við norskan sóknarmann Breiðablik er búið að ná sér í sóknarmann fyrir sumarið en sá heitir Petar Rnkovic. Þetta er 33 ára gamall Norðmaður sem á ættir að rekja til Svartfjallalands. Íslenski boltinn 10.4.2012 16:45 Barcelona andar ofan í hálsmálið á Real Madrid Barcelona er aðeins einu stigi á eftir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Getafe í kvöld. Fótbolti 10.4.2012 15:46 Carroll tryggði tíu leikmönnum Liverpool ótrúlegan sigur Andy Carroll var hetja Liverpool í kvöld er liðið lagði Blackburn, 2-3, í afar skrautlegum leik. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Liverpool missti markvörð sinn af velli og tapaði niður tveggja marka forskoti en hafði sigur að lokum. Enski boltinn 10.4.2012 15:42 Áfrýjun QPR hafnað Enska knattspyrnusambandið hefur hafnað áfrýjun QPR vegna rauða spjaldsins sem Shaun Derry fékk í leik liðsins gegn Manchester United um helgina. Enski boltinn 10.4.2012 15:30 Silva spilar líklega á morgun Enskir fjölmiðlar greina frá því að David Silva muni líklega spila með Manchester City gegn West Brom í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Enski boltinn 10.4.2012 14:45 Grétar Rafn: Fallbaráttan ræðst á síðasta degi Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton, er í viðtali á heimasíðu félagsins og segir að líklega muni fallbaráttan í ensku úrvalsdeildinni ekki ráðast fyrr en á lokadegi tímabilsins. Enski boltinn 10.4.2012 14:24 Andri enn frá vegna meiðsla | Gunnar Már tæpur Þó nokkuð er um forföll í leikmannahópi ÍBV þessa dagana en óvíst er hvenær fyrirliðinn Andri Ólafsson geti byrjað að spila á ný. Gunnar Már Guðmundsson meiddist nýlega en vonir eru bundnar við að hann geti náð fyrsta leik í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 10.4.2012 13:00 Óvissa um framtíð Sverris Óvíst er hvort að varnarmaðurinn Sverrir Garðarsson muni spila með ÍBV í sumar. Þjálfari ÍBV, Magnús Gylfason, segir mál hans í óvissu. Íslenski boltinn 10.4.2012 12:52 Fær Balotelli níu leikja bann? Mario Balotelli mun missa af næstu þremur leikjum Manchester City vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Arsenal um helgina en ekki er útilokað að honum verði einnig refsað fyrir að tækla Alex Song í sama leik. Enski boltinn 10.4.2012 12:15 Szczesny stefnir á annað sætið Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, segir að liðið eigi enn möguleika á að ná Manchester City að stigum og tryggja sér annað sæti deildarinnar í vor. Enski boltinn 10.4.2012 10:48 Mörkin úr enska boltanum á Vísi Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá mörkin úr þeim öllum á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 10.4.2012 10:12 Úrslitaleikurinn sem aldrei verður Manchester United á enska meistaratitilinn vísan eftir leiki páskahelgarinnar. United-liðið vann 2-0 sigur á QPR og er komið með átta stiga forskot eftir að Manchester City tapaði 1-0 á móti Arsenal. Enski boltinn 10.4.2012 06:00 Búið að færa El Clásico Stórleik Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni hefur nú verið flýtt og mun hann fara fram laugardaginn, 21 apríl. Það er beðið með mikilli eftirvæntingu eftir El Clásico, eins og innbyrðis leikir liðanna eru kallaðir. Leikurinn er sérstaklega þýðingarmikill en hann gæti haft úrslitaáhrif um það hvort liðið hampi titlinum í ár. Fótbolti 9.4.2012 23:30 Harry Redknapp: Það verður erfitt að ná þriðja sætinu af Arsenal Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að það verði mjög erfitt að ná þriðja sætinu af Arsenal eftir að Tottenham tapaði 1-2 á heimavelli á móti Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal er nú tveimur stigum á undan Tottenham auk þess að eiga leik inni. Enski boltinn 9.4.2012 22:00 Balotelli búinn að biðjast afsökunar Mario Balotelli, framherji Manchester City, hefur beðist afsökunar á rauða spjaldinu sem hann fékk á móti Arsenal í gær. Balotelli fékk þá sitt annað gula spjald á 88. mínútu en Arsenal hafði skömmu áður skorað eina mark leiksins. Balotelli var reyndar í ruglinu allan leikinn og hefði getað verið búinn að fá rauða spjaldið mun fyrr. Enski boltinn 9.4.2012 20:30 Chelsea fór bara með eitt stig frá Craven Cottage Chelsea er áfram í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Fulham í kvöld en Chelsea hefði náð fjórða sætinu af Tottenham með sigri. Clint Dempsey bjargaði stiginu með jöfnunarmarki átta mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 9.4.2012 18:30 Matthías skoraði tvö mörk hjá Haraldi í 4-4 jafntefli Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk fyrir Start þegar liðið gerði 4-4 jafntefli við Sarpsborg 08 á útivelli í fyrstu umferð norsku b-deildarinnar í dag. Haraldur Björnsson stóð í marki Sarpsborg í leiknum. Fótbolti 9.4.2012 16:51 Ben Arfa með eitt af mörkum tímabilsins Hatem Ben Arfa, leikmaður Newcastle, hefur spilað virkilega vel að undanförnu og skoraði hann eitt af mörkum tímabilsins, í sigri liðsins á Bolton, í ensku úrvalsdeildinni, fyrr í dag. Enski boltinn 9.4.2012 16:49 Kristianstad nálægt sigri í fyrsta leik - Marta byrjar vel með Tyresö Íslendingaliðið Kristianstad var nálægt því að vinna Linköping í fyrstu umferð sænsku kvennadeildarinnar í dag en Linköping jafnaði metin í uppbótartíma. Marta og hennar nýju félagar í Tyresö unnu 7-0 stórsigur á Eddu Garðadóttur og félögum Örebro. Fótbolti 9.4.2012 16:03 Robert Huth tryggði Stoke jafntefli | Komst ekki upp fyrir Liverpool Stoke tókst ekki að komast upp fyrir Liverpool og alla leið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa í kvöld. Aston Villa var yfir í 39 mínútur en Robert Huth tryggði Stoke stig með jöfnunarmarki 19 mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 9.4.2012 16:00 « ‹ ›
Dramatískur leikur hjá Jones | Mörkin á Vísi Ástralski markvörðurinn Brad Jones minntist sonar síns þegar hann varði vítaspyrnu í 3-2 sigri Liverpool á Blackburn í ensku úrvalsdeildnni í gær. Enski boltinn 11.4.2012 11:30
Richards: Langaði til að gráta Micah Richards, leikmaður Manchester City, segir að það taki stundum á að taka þátt í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hafi nánast fellt tár þegar að Manchester United fagnaði sigri gegn Blackburn í upphafi mánaðarins. Enski boltinn 11.4.2012 10:45
Ísland aldrei sokkið neðar á FIFA-listanum Íslenska knattspyrnulandsliðið er í 131. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland féll um tíu sæti frá síðasta lista. Fótbolti 11.4.2012 10:15
Abidal fékk nýja lifur Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöldi að franski varnarmaðurinn Eric Abidal hafi gengist undir aðgerð þar sem ný lifur var grædd í hann. Fótbolti 11.4.2012 09:30
Nýtt og betra "teppi“ í Garðabæinn Þessa dagana er verið að leggja nýtt og betra gervigras á Stjörnuvöll í Garðabæ og er áætlað að völlurinn verði tilbúinn fyrir fyrsta heimaleik liðsins í Pepsi-deildinni í vor. Grasið er sagt uppfylla ströngustu kröfur. Íslenski boltinn 11.4.2012 07:00
Fóru aðra leið en ÍA á sínum tíma | Gáfu andstæðingi mark Eitt eftirminnilegasta atvik síðari ára í íslenska boltanum er þegar Bjarni Guðjónsson skoraði "óviljandi" mark gegn Keflavík. Hann átti þá að gefa boltann til baka á Keflvíkinga en skot hans hafnaði í markinu. Fótbolti 10.4.2012 23:30
Dalglish: Strákarnir voru frábærir Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, gat loksins leyft sér að brosa eftir dramatískan útisigur á Blackburn í kvöld þar sem Andy Carroll skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Enski boltinn 10.4.2012 21:32
Muntari skaut Milan aftur á toppinn AC Milan komst aftur á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann fínan útisigur á Chievo. Fótbolti 10.4.2012 20:43
Sjálfsmark Indriða tryggði Vålerenga sigur Landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson varð fyrir því óláni í dag að setja boltann í eigið net í leik Viking og Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.4.2012 19:31
Skagamenn draga sig úr leik í Lengjubikarnum Lið ÍA hefur dregið sig úr leik í Lengjubikarkeppni karla þó svo að liðið hafi ekki tapað leik í riðlakeppninni. Íslenski boltinn 10.4.2012 17:30
Blikar semja við norskan sóknarmann Breiðablik er búið að ná sér í sóknarmann fyrir sumarið en sá heitir Petar Rnkovic. Þetta er 33 ára gamall Norðmaður sem á ættir að rekja til Svartfjallalands. Íslenski boltinn 10.4.2012 16:45
Barcelona andar ofan í hálsmálið á Real Madrid Barcelona er aðeins einu stigi á eftir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Getafe í kvöld. Fótbolti 10.4.2012 15:46
Carroll tryggði tíu leikmönnum Liverpool ótrúlegan sigur Andy Carroll var hetja Liverpool í kvöld er liðið lagði Blackburn, 2-3, í afar skrautlegum leik. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Liverpool missti markvörð sinn af velli og tapaði niður tveggja marka forskoti en hafði sigur að lokum. Enski boltinn 10.4.2012 15:42
Áfrýjun QPR hafnað Enska knattspyrnusambandið hefur hafnað áfrýjun QPR vegna rauða spjaldsins sem Shaun Derry fékk í leik liðsins gegn Manchester United um helgina. Enski boltinn 10.4.2012 15:30
Silva spilar líklega á morgun Enskir fjölmiðlar greina frá því að David Silva muni líklega spila með Manchester City gegn West Brom í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Enski boltinn 10.4.2012 14:45
Grétar Rafn: Fallbaráttan ræðst á síðasta degi Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton, er í viðtali á heimasíðu félagsins og segir að líklega muni fallbaráttan í ensku úrvalsdeildinni ekki ráðast fyrr en á lokadegi tímabilsins. Enski boltinn 10.4.2012 14:24
Andri enn frá vegna meiðsla | Gunnar Már tæpur Þó nokkuð er um forföll í leikmannahópi ÍBV þessa dagana en óvíst er hvenær fyrirliðinn Andri Ólafsson geti byrjað að spila á ný. Gunnar Már Guðmundsson meiddist nýlega en vonir eru bundnar við að hann geti náð fyrsta leik í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 10.4.2012 13:00
Óvissa um framtíð Sverris Óvíst er hvort að varnarmaðurinn Sverrir Garðarsson muni spila með ÍBV í sumar. Þjálfari ÍBV, Magnús Gylfason, segir mál hans í óvissu. Íslenski boltinn 10.4.2012 12:52
Fær Balotelli níu leikja bann? Mario Balotelli mun missa af næstu þremur leikjum Manchester City vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Arsenal um helgina en ekki er útilokað að honum verði einnig refsað fyrir að tækla Alex Song í sama leik. Enski boltinn 10.4.2012 12:15
Szczesny stefnir á annað sætið Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, segir að liðið eigi enn möguleika á að ná Manchester City að stigum og tryggja sér annað sæti deildarinnar í vor. Enski boltinn 10.4.2012 10:48
Mörkin úr enska boltanum á Vísi Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá mörkin úr þeim öllum á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 10.4.2012 10:12
Úrslitaleikurinn sem aldrei verður Manchester United á enska meistaratitilinn vísan eftir leiki páskahelgarinnar. United-liðið vann 2-0 sigur á QPR og er komið með átta stiga forskot eftir að Manchester City tapaði 1-0 á móti Arsenal. Enski boltinn 10.4.2012 06:00
Búið að færa El Clásico Stórleik Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni hefur nú verið flýtt og mun hann fara fram laugardaginn, 21 apríl. Það er beðið með mikilli eftirvæntingu eftir El Clásico, eins og innbyrðis leikir liðanna eru kallaðir. Leikurinn er sérstaklega þýðingarmikill en hann gæti haft úrslitaáhrif um það hvort liðið hampi titlinum í ár. Fótbolti 9.4.2012 23:30
Harry Redknapp: Það verður erfitt að ná þriðja sætinu af Arsenal Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að það verði mjög erfitt að ná þriðja sætinu af Arsenal eftir að Tottenham tapaði 1-2 á heimavelli á móti Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal er nú tveimur stigum á undan Tottenham auk þess að eiga leik inni. Enski boltinn 9.4.2012 22:00
Balotelli búinn að biðjast afsökunar Mario Balotelli, framherji Manchester City, hefur beðist afsökunar á rauða spjaldinu sem hann fékk á móti Arsenal í gær. Balotelli fékk þá sitt annað gula spjald á 88. mínútu en Arsenal hafði skömmu áður skorað eina mark leiksins. Balotelli var reyndar í ruglinu allan leikinn og hefði getað verið búinn að fá rauða spjaldið mun fyrr. Enski boltinn 9.4.2012 20:30
Chelsea fór bara með eitt stig frá Craven Cottage Chelsea er áfram í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Fulham í kvöld en Chelsea hefði náð fjórða sætinu af Tottenham með sigri. Clint Dempsey bjargaði stiginu með jöfnunarmarki átta mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 9.4.2012 18:30
Matthías skoraði tvö mörk hjá Haraldi í 4-4 jafntefli Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk fyrir Start þegar liðið gerði 4-4 jafntefli við Sarpsborg 08 á útivelli í fyrstu umferð norsku b-deildarinnar í dag. Haraldur Björnsson stóð í marki Sarpsborg í leiknum. Fótbolti 9.4.2012 16:51
Ben Arfa með eitt af mörkum tímabilsins Hatem Ben Arfa, leikmaður Newcastle, hefur spilað virkilega vel að undanförnu og skoraði hann eitt af mörkum tímabilsins, í sigri liðsins á Bolton, í ensku úrvalsdeildinni, fyrr í dag. Enski boltinn 9.4.2012 16:49
Kristianstad nálægt sigri í fyrsta leik - Marta byrjar vel með Tyresö Íslendingaliðið Kristianstad var nálægt því að vinna Linköping í fyrstu umferð sænsku kvennadeildarinnar í dag en Linköping jafnaði metin í uppbótartíma. Marta og hennar nýju félagar í Tyresö unnu 7-0 stórsigur á Eddu Garðadóttur og félögum Örebro. Fótbolti 9.4.2012 16:03
Robert Huth tryggði Stoke jafntefli | Komst ekki upp fyrir Liverpool Stoke tókst ekki að komast upp fyrir Liverpool og alla leið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa í kvöld. Aston Villa var yfir í 39 mínútur en Robert Huth tryggði Stoke stig með jöfnunarmarki 19 mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 9.4.2012 16:00