Fótbolti

Enrique: Carroll mun standa sig

Bakvörðurinn Jose Enrique hjá Liverpool hefur fulla trú á því að Andy Carroll geti staðið sig vel hjá félaginu og að hann muni senn byrja að raða inn mörkunum.

Enski boltinn

Celtic vann risaslaginn í Skotlandi

Celtic komst á topp skosku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það lagði erkifjendurna í Rangers í kvöld. Lokatölur 1-0 fyrir Celtic en það var Joe Ledley sem skoraði eina mark leiksins.

Fótbolti

Sunnudagsmessan: Eiður Smári tjáir sig um Torres og Chelsealiðið

Eiður Smári Guðjohnsen gjörþekkir enska úrvalsdeildarliðið Chelsea enda lék íslenski landsliðsmaðurinn rúmlega 260 leiki með félaginu á árunum 2000-2006. Eiður varð tvívegis enskur meistari með Chelsea, 2004 og 2005. Atvinnumaðurinn tjáði sig um Chelsea liðið í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2.

Enski boltinn

Messan: Eiður Smári ræðir um framtíðina og íslenska landsliðið

Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gærkvöld og þar ræddi knattspyrnumaðurinn um framtíðaráform sín. Eiður er að jafna sig eftir fótbrot sem hann varð fyrir í leik með gríska liðinu AEK um miðjan október s.l. en hann gerði samning til tveggja ára við AEK s.l. sumar.

Enski boltinn

Redknapp: Bale er gallalaus

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var vitanlega hæstánægður með frammistöðu Gareth Bale sem skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri liðsins á Norwich í gær. Mörkin má sjá hér fyrir ofan.

Enski boltinn

Indverskt lið vill fá Teit

Knattspyrnuþjálfarinn Teitur Þórðarson er á lausu eftir að hafa verið rekinn frá Vancouver Whitecaps. Hann er nú orðaður við félagslið í Indlandi samkvæmt TV2 í Noregi.

Fótbolti

Enginn Hiddink til Anzhi heldur Krasnozhan

Það verður ekkert af því að hið forríka, rússneska lið, Anzhi Makhachkala, ráði þekktan og reyndan þjálfara. Félagið er nefnilega búið að semja við Yuri Krasnozhan til næstu fimm ára.

Fótbolti

Man. Utd orðað við Sneijder enn á ný

Þó svo Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, láti annað í ljós þá búast flestir við því að hann versli í janúar. United er með fjölda leikmanna á meiðslalistanum og liðinu vantar klárlega styrkingu.

Enski boltinn