Fótbolti

Pardew: Ég vil halda Demba Ba

Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, segist ætla að gera allt sem í sínu valdi sínu stendur til þess að halda Demba Ba hjá liðinu. Ba var frábær á sínu fyrsta tímabili með liðinu en hann skoraði 16 mörk í öllum keppnum og hefur verið orðaður við nokkur lið að undanförnu.

Enski boltinn

Giggs fyrirliði Bretlands í sumar

Ryan Giggs, leikmanni Manchester United og velska landsliðsins hefur verið úthlutuð fyrirliðastaðan í sameiginlegu liði Bretlands á Ólympíuleikunum sem haldnir verða í sumar.

Fótbolti

Zola ráðinn stjóri Watford

Gianfranco Zola hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Watford en ráðning hans hefur legið í loftinu alla vikuna. Hann gerði tveggja ára samning við félagið.

Enski boltinn

Verthonghen á leið til Tottenham

Forráðamenn Ajax hafa viðurkennt að belgíski landsliðsmaðurinn Jan Verthonghen hafi líklega spilað sinn síðasta leik með liðinu. Hann sé á leið í ensku úrvalsdeildina.

Enski boltinn

Kalou samdi við Lille

Franska félagið Lille tilkynnti í dag að félagið hafi gengið frá samningum við sóknarmanninn Salomon Kalou sem lék síðast með Chelsea í Englandi.

Fótbolti

Enginn ógnar Messi í baráttunni um gullboltann

Spánverjar eru enn í skýjunum eftir að fótboltalandsliðið varð Evrópumeistari. Þrátt fyrir það eru lesendur spænska íþróttablaðsins Marca þeirrar skoðunar að sá árangur dugi ekki til þess að Spánverji verði valinn knattspyrnumaður ársins í heiminum.

Fótbolti