Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grindavík 0-3 Grindvíkingar komust í kvöld í undanúrslit Borgunar-bikarsins eftir öruggan 3-0 sigur á heimamönnum í Víkingi. Pape Mamadou Faye, Alexander Magnússon og Ray Anthony Jónsson sáu um markaskorunina fyrir sitt lið í leiknum. Íslenski boltinn 8.7.2012 18:40 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 3-0 | Þróttur í undanúrslit Oddur Björnsson var hetja Þróttara þegar liðið tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu með 3-0 sigri á Selfossi. Oddur skoraði tvö mörk auk þess að eiga stóran þátt í því þriðja. Íslenski boltinn 8.7.2012 18:36 Noregur: Enn eitt tapið hjá Stabæk Stabæk situr sem fastast á botni norsku úrvalsdeildarinnar en í dag tapaði liðið fyrir toppliðinu, Strömsgodset, 2-1 á heimavelli. Fótbolti 8.7.2012 18:32 Pardew: Ég vil halda Demba Ba Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, segist ætla að gera allt sem í sínu valdi sínu stendur til þess að halda Demba Ba hjá liðinu. Ba var frábær á sínu fyrsta tímabili með liðinu en hann skoraði 16 mörk í öllum keppnum og hefur verið orðaður við nokkur lið að undanförnu. Enski boltinn 8.7.2012 17:30 Ferguson: Ánægður að Drogba sé farinn Sir Alex Ferguson, þjálfari Manchester United, segir félagsskipti Didier Drogba úr Chelsea í kínverska liðið Shanghai Shenhua vera góðar fréttir fyrir sína menn. Enski boltinn 8.7.2012 16:45 Di Matteo: Torres mun ekki eiga öruggt byrjunarliðssæti Roberto Di Matteo, þjálfari Chelsea, hefur varað Fernando Torres við að hann geti ekki gengið að byrjunarliðssætinu sem vísu á næsta tímabili. Mikið hefur verið talað um Torres sem aðal framherja liðsins í kjölfar brotthvarfs Didier Drogba. Enski boltinn 8.7.2012 15:34 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 1-2 | Óskar Örn hetja KR KR tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunar bikarsins með því að leggja ÍBV 2-1 að velli á Hásteinsvelli í Eyjum í dag. ÍBV var lengi vel yfir en Óskar Örn Hauksson var hetja KR og skoraði tvö mörk á fimm síðustu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 8.7.2012 15:08 Vertonghen: Ég er orðinn leikmaður Tottenham Belginn Jan Vertonghen, er genginn til liðs við Tottenham, en leikmaðurinn kemur frá hollenska stórveldinu Ajax. Vertonghen staðfesti að hann væri orðinn leikmaður félagsins á Twitter síðu sinni nú fyrr í dag. Enski boltinn 8.7.2012 14:38 Giggs fyrirliði Bretlands í sumar Ryan Giggs, leikmanni Manchester United og velska landsliðsins hefur verið úthlutuð fyrirliðastaðan í sameiginlegu liði Bretlands á Ólympíuleikunum sem haldnir verða í sumar. Fótbolti 8.7.2012 14:15 Cisse spilar ekki á Ólympíuleikunum Papiss Cisse mun geta spilað með Newcastle í upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann var ekki á lista leikmanna sem valdir voru í lið Senegals fyrir Ólympíuleikana. Enski boltinn 8.7.2012 08:00 Hannes leikstýrir Gylfa í auglýsingum Gylfi Þór Sigurðsson leikur í auglýsingum sem teknar voru upp á dögunum fyrir ensku úrvalsdeildina á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 8.7.2012 06:00 Campbell skilur ákvörðun Van Persie Sol Campbell, fyrrum landsliðsmaður Englands og leikmaður Arsenal, hefur fullan skilning á því að Robin van Persie hafi misst þolinmæði sína gagnvart félaginu. Enski boltinn 7.7.2012 23:15 Enginn leikmaður ómissandi hjá Inter Andrea Stramaccioni, stjóri Inter, segir að allir leikmenn séu falir fyrir rétt verð og að enginn leikmaður sé ómissandi fyrir félagið. Fótbolti 7.7.2012 22:15 Keita hættur hjá Barcelona | Á leið til Kína Seydou Keita tilkynnti í kvöld að hann ætlaði að rifta samningi sínum við Barcelona og hefur nú félagið staðfest að hann muni ekki spila með liðinu á næstu leiktíð. Fótbolti 7.7.2012 21:11 Nani: Ronaldo heimtaði að fá að taka síðustu spyrnuna Nani, leikmaður Manchester United og portúgalska landsliðsins, hefur greint frá því að Cristiano Ronaldo hafi krafist þess að fá að taka síðustu spyrnuna í vítaspyrnukeppninni gegn Spáni í undanúrslitum EM 2012. Fótbolti 7.7.2012 20:30 De Guzman og Flores á leið til Swansea Þeir Jonathan de Guzman og Chico Flores munu báðir vera á leið til Wales þar sem þeir munu ganga fara í viðræður við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea. Enski boltinn 7.7.2012 19:45 Alba ætlar að spila á Ólympíuleikunum Jordi Alba hefur fullan hug á því að spila með Spánverjum á Ólympíuleikunum í sumar að sögn þjálfara spænska liðsins. Forráðamenn Barcelona hafa áhyggjur af miklu leikjaálagi. Fótbolti 7.7.2012 19:00 Zola ráðinn stjóri Watford Gianfranco Zola hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Watford en ráðning hans hefur legið í loftinu alla vikuna. Hann gerði tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 7.7.2012 18:15 Kristján Örn og Arnór Sveinn í sigurliði Hönefoss vann 2-1 sigur á Brann í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í dag. Kristján Örn Sigurðsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson léku allan leikinn. Fótbolti 7.7.2012 18:09 Verthonghen á leið til Tottenham Forráðamenn Ajax hafa viðurkennt að belgíski landsliðsmaðurinn Jan Verthonghen hafi líklega spilað sinn síðasta leik með liðinu. Hann sé á leið í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 7.7.2012 17:39 Fimmtán mörk í tveimur leikjum í 1. deildinni Það var mikið skorað í leikjunum tveimur sem voru á dagskrá 1. deildar karla í dag - samtals fimmtán mörk í tveimur leikjum. Íslenski boltinn 7.7.2012 16:26 Rodgers vonar að Bellamy verði áfram Brendan Rodgers vill að Craig Bellamy verði áfram í herbúðum Liverpool á næsta tímabili. Þeir ræddust við í upphafi vikunnar. Enski boltinn 7.7.2012 15:30 Hörður Björgvin verður áfram hjá Juventus Hörður Björgvin Magnússon verður áfram í herbúðum Juventus á Ítalíu en nokkur óvissa ríkti um framtíð hans. Fótbolti 7.7.2012 14:40 Kalou samdi við Lille Franska félagið Lille tilkynnti í dag að félagið hafi gengið frá samningum við sóknarmanninn Salomon Kalou sem lék síðast með Chelsea í Englandi. Fótbolti 7.7.2012 14:00 Park samþykkir að fara til QPR | Fer í læknisskoðun á mánudaginn Suður-Kóreumaðurinn Ji-Sung Park mun hafa samþykkt að ganga til liðs við QPR og að gera þriggja ára samning við liðið. Þetta er fullyrt á fréttavef Sky Sports. Enski boltinn 7.7.2012 12:30 Sló í gegn á netinu og á leið í enska boltann Finnski framherjinn Joonas Jokinen er mögulega á leið til enska D-deildarliðsins Wycombe en kappinn öðlaðist frægð á Youtube fyrir takta sína á vellinum. Enski boltinn 6.7.2012 23:30 Enginn ógnar Messi í baráttunni um gullboltann Spánverjar eru enn í skýjunum eftir að fótboltalandsliðið varð Evrópumeistari. Þrátt fyrir það eru lesendur spænska íþróttablaðsins Marca þeirrar skoðunar að sá árangur dugi ekki til þess að Spánverji verði valinn knattspyrnumaður ársins í heiminum. Fótbolti 6.7.2012 22:45 Barcelona hefur borgað tæplega 16 milljarða fyrir 12 bakverði á 19 árum Þrátt fyrir að Barcelona eigi einn frægasta fótboltaskóla heims hafa ekki margir bakverðir komist þaðan í aðallið félagsins. La Masia fótboltaskólinn hefur útskrifað fjöldann allan af leikmönnum í aðrar stöður á vellinum. Fótbolti 6.7.2012 21:15 Tilboð QPR í Ji Sung Park samþykkt Íþróttavefur BBC greinir frá því að 5 milljóna punda tilboð QPR í Suður-Kóreska landsliðsmanninn Ji Sung Park, leikmann Manchester United, hafi verið samþykkt. Enski boltinn 6.7.2012 20:57 Jónas Guðni á reynslu til Vejle-Kolding Danskir fjölmiðlar greina frá því að miðjumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson sé á reynslu hjá Vejle-Kolding en liðið hafnaði í þriðja sæti b-deildarinnar á síðustu leiktíð. Fótbolti 6.7.2012 20:15 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grindavík 0-3 Grindvíkingar komust í kvöld í undanúrslit Borgunar-bikarsins eftir öruggan 3-0 sigur á heimamönnum í Víkingi. Pape Mamadou Faye, Alexander Magnússon og Ray Anthony Jónsson sáu um markaskorunina fyrir sitt lið í leiknum. Íslenski boltinn 8.7.2012 18:40
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 3-0 | Þróttur í undanúrslit Oddur Björnsson var hetja Þróttara þegar liðið tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu með 3-0 sigri á Selfossi. Oddur skoraði tvö mörk auk þess að eiga stóran þátt í því þriðja. Íslenski boltinn 8.7.2012 18:36
Noregur: Enn eitt tapið hjá Stabæk Stabæk situr sem fastast á botni norsku úrvalsdeildarinnar en í dag tapaði liðið fyrir toppliðinu, Strömsgodset, 2-1 á heimavelli. Fótbolti 8.7.2012 18:32
Pardew: Ég vil halda Demba Ba Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, segist ætla að gera allt sem í sínu valdi sínu stendur til þess að halda Demba Ba hjá liðinu. Ba var frábær á sínu fyrsta tímabili með liðinu en hann skoraði 16 mörk í öllum keppnum og hefur verið orðaður við nokkur lið að undanförnu. Enski boltinn 8.7.2012 17:30
Ferguson: Ánægður að Drogba sé farinn Sir Alex Ferguson, þjálfari Manchester United, segir félagsskipti Didier Drogba úr Chelsea í kínverska liðið Shanghai Shenhua vera góðar fréttir fyrir sína menn. Enski boltinn 8.7.2012 16:45
Di Matteo: Torres mun ekki eiga öruggt byrjunarliðssæti Roberto Di Matteo, þjálfari Chelsea, hefur varað Fernando Torres við að hann geti ekki gengið að byrjunarliðssætinu sem vísu á næsta tímabili. Mikið hefur verið talað um Torres sem aðal framherja liðsins í kjölfar brotthvarfs Didier Drogba. Enski boltinn 8.7.2012 15:34
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 1-2 | Óskar Örn hetja KR KR tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunar bikarsins með því að leggja ÍBV 2-1 að velli á Hásteinsvelli í Eyjum í dag. ÍBV var lengi vel yfir en Óskar Örn Hauksson var hetja KR og skoraði tvö mörk á fimm síðustu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 8.7.2012 15:08
Vertonghen: Ég er orðinn leikmaður Tottenham Belginn Jan Vertonghen, er genginn til liðs við Tottenham, en leikmaðurinn kemur frá hollenska stórveldinu Ajax. Vertonghen staðfesti að hann væri orðinn leikmaður félagsins á Twitter síðu sinni nú fyrr í dag. Enski boltinn 8.7.2012 14:38
Giggs fyrirliði Bretlands í sumar Ryan Giggs, leikmanni Manchester United og velska landsliðsins hefur verið úthlutuð fyrirliðastaðan í sameiginlegu liði Bretlands á Ólympíuleikunum sem haldnir verða í sumar. Fótbolti 8.7.2012 14:15
Cisse spilar ekki á Ólympíuleikunum Papiss Cisse mun geta spilað með Newcastle í upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann var ekki á lista leikmanna sem valdir voru í lið Senegals fyrir Ólympíuleikana. Enski boltinn 8.7.2012 08:00
Hannes leikstýrir Gylfa í auglýsingum Gylfi Þór Sigurðsson leikur í auglýsingum sem teknar voru upp á dögunum fyrir ensku úrvalsdeildina á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 8.7.2012 06:00
Campbell skilur ákvörðun Van Persie Sol Campbell, fyrrum landsliðsmaður Englands og leikmaður Arsenal, hefur fullan skilning á því að Robin van Persie hafi misst þolinmæði sína gagnvart félaginu. Enski boltinn 7.7.2012 23:15
Enginn leikmaður ómissandi hjá Inter Andrea Stramaccioni, stjóri Inter, segir að allir leikmenn séu falir fyrir rétt verð og að enginn leikmaður sé ómissandi fyrir félagið. Fótbolti 7.7.2012 22:15
Keita hættur hjá Barcelona | Á leið til Kína Seydou Keita tilkynnti í kvöld að hann ætlaði að rifta samningi sínum við Barcelona og hefur nú félagið staðfest að hann muni ekki spila með liðinu á næstu leiktíð. Fótbolti 7.7.2012 21:11
Nani: Ronaldo heimtaði að fá að taka síðustu spyrnuna Nani, leikmaður Manchester United og portúgalska landsliðsins, hefur greint frá því að Cristiano Ronaldo hafi krafist þess að fá að taka síðustu spyrnuna í vítaspyrnukeppninni gegn Spáni í undanúrslitum EM 2012. Fótbolti 7.7.2012 20:30
De Guzman og Flores á leið til Swansea Þeir Jonathan de Guzman og Chico Flores munu báðir vera á leið til Wales þar sem þeir munu ganga fara í viðræður við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea. Enski boltinn 7.7.2012 19:45
Alba ætlar að spila á Ólympíuleikunum Jordi Alba hefur fullan hug á því að spila með Spánverjum á Ólympíuleikunum í sumar að sögn þjálfara spænska liðsins. Forráðamenn Barcelona hafa áhyggjur af miklu leikjaálagi. Fótbolti 7.7.2012 19:00
Zola ráðinn stjóri Watford Gianfranco Zola hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Watford en ráðning hans hefur legið í loftinu alla vikuna. Hann gerði tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 7.7.2012 18:15
Kristján Örn og Arnór Sveinn í sigurliði Hönefoss vann 2-1 sigur á Brann í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í dag. Kristján Örn Sigurðsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson léku allan leikinn. Fótbolti 7.7.2012 18:09
Verthonghen á leið til Tottenham Forráðamenn Ajax hafa viðurkennt að belgíski landsliðsmaðurinn Jan Verthonghen hafi líklega spilað sinn síðasta leik með liðinu. Hann sé á leið í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 7.7.2012 17:39
Fimmtán mörk í tveimur leikjum í 1. deildinni Það var mikið skorað í leikjunum tveimur sem voru á dagskrá 1. deildar karla í dag - samtals fimmtán mörk í tveimur leikjum. Íslenski boltinn 7.7.2012 16:26
Rodgers vonar að Bellamy verði áfram Brendan Rodgers vill að Craig Bellamy verði áfram í herbúðum Liverpool á næsta tímabili. Þeir ræddust við í upphafi vikunnar. Enski boltinn 7.7.2012 15:30
Hörður Björgvin verður áfram hjá Juventus Hörður Björgvin Magnússon verður áfram í herbúðum Juventus á Ítalíu en nokkur óvissa ríkti um framtíð hans. Fótbolti 7.7.2012 14:40
Kalou samdi við Lille Franska félagið Lille tilkynnti í dag að félagið hafi gengið frá samningum við sóknarmanninn Salomon Kalou sem lék síðast með Chelsea í Englandi. Fótbolti 7.7.2012 14:00
Park samþykkir að fara til QPR | Fer í læknisskoðun á mánudaginn Suður-Kóreumaðurinn Ji-Sung Park mun hafa samþykkt að ganga til liðs við QPR og að gera þriggja ára samning við liðið. Þetta er fullyrt á fréttavef Sky Sports. Enski boltinn 7.7.2012 12:30
Sló í gegn á netinu og á leið í enska boltann Finnski framherjinn Joonas Jokinen er mögulega á leið til enska D-deildarliðsins Wycombe en kappinn öðlaðist frægð á Youtube fyrir takta sína á vellinum. Enski boltinn 6.7.2012 23:30
Enginn ógnar Messi í baráttunni um gullboltann Spánverjar eru enn í skýjunum eftir að fótboltalandsliðið varð Evrópumeistari. Þrátt fyrir það eru lesendur spænska íþróttablaðsins Marca þeirrar skoðunar að sá árangur dugi ekki til þess að Spánverji verði valinn knattspyrnumaður ársins í heiminum. Fótbolti 6.7.2012 22:45
Barcelona hefur borgað tæplega 16 milljarða fyrir 12 bakverði á 19 árum Þrátt fyrir að Barcelona eigi einn frægasta fótboltaskóla heims hafa ekki margir bakverðir komist þaðan í aðallið félagsins. La Masia fótboltaskólinn hefur útskrifað fjöldann allan af leikmönnum í aðrar stöður á vellinum. Fótbolti 6.7.2012 21:15
Tilboð QPR í Ji Sung Park samþykkt Íþróttavefur BBC greinir frá því að 5 milljóna punda tilboð QPR í Suður-Kóreska landsliðsmanninn Ji Sung Park, leikmann Manchester United, hafi verið samþykkt. Enski boltinn 6.7.2012 20:57
Jónas Guðni á reynslu til Vejle-Kolding Danskir fjölmiðlar greina frá því að miðjumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson sé á reynslu hjá Vejle-Kolding en liðið hafnaði í þriðja sæti b-deildarinnar á síðustu leiktíð. Fótbolti 6.7.2012 20:15