Fótbolti

Shanghai vill nú fá Riquelme

Hið moldríka kínverska félag, Shanghai Shenhua, er ekki hætt að safna stórstjörnum því félagið hefur nú gert Argentínumanninum Juan Roman Riquelme tilboð.

Fótbolti

Chelsea að landa Oscari

Chelsea er að hafa betur í baráttunni við Tottenham um þjónustu brasilíska undrabarnsins Oscar. Chelsea er til í að greiða 20 milljónir punda fyrir hann en Spurs bauð 15.

Enski boltinn

Elia valdi Werder Bremen

Hollendingurinn Eljero Elia er kominn aftur til Þýskalands eftir stutta dvöl hjá Juventus á Ítalíu. Werder Bremen keypti hann af Juve.

Fótbolti