Fótbolti

Liverpool hvatt til að áfrýja ekki

Samtök sem berjast gegn kynþáttafordómum í evrópskri knattspyrnu hafa hvatt Liverpool til að áfrýja ekki átta leikja banninu sem Luis Suarez var dæmdur í af enska knattspyrnusambandinu.

Enski boltinn

Aðgerð Vidic gekk vel

Nemanja Vidic er búinn að gangast undir aðgerð á hné en hann sleit þrjú liðbönd í hné, þar á meðal krossband, í leik Manchester United gegn Basel fyrr í haust.

Enski boltinn