Fótbolti

Jón Daði: Fagmennskan meiri en 2010

Jón Daði Böðvarsson, miðjumaður Selfyssinga, er leikmaður 15. umferðar að mati Fréttablaðsins. Jón Daði skoraði tvívegis í 4–2 sigri á Fram en sigurinn var lífsnauðsynlegur í baráttu Sunnlendinga á botni deildarinnar.

Íslenski boltinn

Helsingborg og Lokeren að ná saman um Alfreð

Alfreð Finnbogason verður væntanlega seldur til sænska liðsins Helsingborg fljótlega en hann segir að lítið beri á milli liðsins og Lokeren. Alfreð hefur verið í láni hjá Helsingborg frá Lokeren og algjörlega farið á kostum með sænska liðinu.

Fótbolti

Rossi vill fara til AC Milan

Síðasta tímabil var erfitt fyrir ítalska framherjann Giuseppe Rossi. Hann var mikið meiddur og náði aðeins að spila 14 leiki fyrir Villarreal sem saknaði hans mikið og féll úr spænsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti

Wenger gefst ekki upp á Van Persie

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki gefið upp alla von um að halda Robin van Persie hjá félaginu þó svo ekkert nýtt hafi gerst í viðræðum Van Persie við Lundúnafélagið.

Enski boltinn

Ryo lánaður til Wigan

Arsenal er búið að lána japanska ungstirnið, Ryo Miyaichi, til Wigan út komandi leiktíð. Þessi 19 ára gamli vængmaður hefur ekki enn spilað deildarleik fyrir Arsenal síðan hann kom til félagsins árið 2010.

Enski boltinn

Fimmti sigur Valsmanna á KR-velli á sex árum - myndir

Valsmenn kunna einstaklega vel við sig á KR-vellinum og það breyttist ekki í kvöld þegar þeir unnu 3-2 sigur á Íslands- og bikarmeisturnum. Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði sigurmarkið eftir að KR-ingar höfðu unnið upp tveggja marka forystu nágranna sinna af Hlíðarenda.

Íslenski boltinn