Fótbolti Davíð Þór semur til tveggja ára við Vejle Boldklub Kolding Davíð Þór Viðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Vejle Boldklub Kolding í dönsku b-deildinni í knattspyrnu. Þetta kemur fram á heimasíðu danska félagsins. Fótbolti 14.8.2012 13:12 Aron Einar orðinn fyrirliði íslenska landsliðsins Aron Einar Gunnarsson hefur verið skipaður fyrirliði karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Þetta kom fram á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal í dag. Fótbolti 14.8.2012 13:00 Grétar Rafn reiknar með því að semja í dag eða á morgun Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson segist reikna með því að ganga frá samningum við nýtt félag í dag eða á morgun. Grétar Rafn hefur verið samningslaus frá því í vor en hann var áður á mála hjá Bolton Wanderers. Fótbolti 14.8.2012 12:35 Fjórir Íslandsvinir í landsliðshópi Færeyinga Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Færeyingum í æfingaleik á Laugardalsvelli annað kvöld. Fjórir liðsmenn Færeyinga eru íslenskum knattspyrnuáhugamönnum að góðu kunnir. Fótbolti 14.8.2012 11:30 Given hættur að spila með landsliði Íra Írinn Shay Given hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Markvörðurinn 36 ára lék 125 landsleiki fyrir þjóð sína sem er met. Enski boltinn 14.8.2012 10:15 Mourinho leggur til nýtt viðurnefni á sjálfan sig Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að viðurnefnið "Hinn eini" sé meira við hæfi en "Hinn einstaki" þar sem hann hefur stýrt félagi til sigurs í þremur sterkustu deildum í Evrópu. Fótbolti 14.8.2012 09:15 Agger vill vera áfram hjá Liverpool Daniel Agger, leikmaður Liverpool, hefur tjáð sig um áhuga Manchester City á sér. Hann segist þó umfram allt vilja spila fyrir Liverpool. Enski boltinn 14.8.2012 08:59 Jón Daði: Fagmennskan meiri en 2010 Jón Daði Böðvarsson, miðjumaður Selfyssinga, er leikmaður 15. umferðar að mati Fréttablaðsins. Jón Daði skoraði tvívegis í 4–2 sigri á Fram en sigurinn var lífsnauðsynlegur í baráttu Sunnlendinga á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 14.8.2012 06:00 Arnór Ingvi lánaður til Noregs Hinn stórefnilegi leikmaður Keflvíkinga, Arnór Ingvi Traustason, mun ekki spila fleiri leiki með Keflavík í sumar því búið er að lána hann til norska liðsins Sandnes Ulf. Íslenski boltinn 13.8.2012 22:52 Heimir: Erum risaeðlur þegar kemur að bjórsölu á vellinum Heimir Hallgrímsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari í knattspyrnu, segir að mikið sé í það lagt að búa til góða umgjörð og stemningu í kringum íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu. Íslenski boltinn 13.8.2012 21:15 Helsingborg og Lokeren að ná saman um Alfreð Alfreð Finnbogason verður væntanlega seldur til sænska liðsins Helsingborg fljótlega en hann segir að lítið beri á milli liðsins og Lokeren. Alfreð hefur verið í láni hjá Helsingborg frá Lokeren og algjörlega farið á kostum með sænska liðinu. Fótbolti 13.8.2012 20:30 Start með sex stiga forskot á toppnum Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson léku saman í fremstu víglínu hjá Start í kvöld er liðið vann sterkan útisigur á Ullensaker/Kisa, 0-3. Fótbolti 13.8.2012 19:45 Rossi vill fara til AC Milan Síðasta tímabil var erfitt fyrir ítalska framherjann Giuseppe Rossi. Hann var mikið meiddur og náði aðeins að spila 14 leiki fyrir Villarreal sem saknaði hans mikið og féll úr spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.8.2012 19:00 Wenger gefst ekki upp á Van Persie Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki gefið upp alla von um að halda Robin van Persie hjá félaginu þó svo ekkert nýtt hafi gerst í viðræðum Van Persie við Lundúnafélagið. Enski boltinn 13.8.2012 18:15 Ryo lánaður til Wigan Arsenal er búið að lána japanska ungstirnið, Ryo Miyaichi, til Wigan út komandi leiktíð. Þessi 19 ára gamli vængmaður hefur ekki enn spilað deildarleik fyrir Arsenal síðan hann kom til félagsins árið 2010. Enski boltinn 13.8.2012 16:45 John Terry sleppur við bann í Meistaradeildinni John Terry, fyrirliði Chelsea, getur spilað með Chelsea í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið áfrýjun bannsins til greina og minnkað bannið í tvo leiki. Enski boltinn 13.8.2012 16:00 Llorente vill komast frá Athletic Fernando Llorente, framherji Athletic Bilbao, hefur tilkynnt forráðamönnum félagsins að hann vilji ekki framlengja samning sinn við félagið. Fótbolti 13.8.2012 15:15 Toshack vildi ekki búa í Makedóníu og hætti John Toshack er hættur sem landsliðsþjálfari Makedóníu í knattspyrnu. Ástæðan ku vera sú að Walesverjinn neitar að búa í Makedóníu. Fótbolti 13.8.2012 14:30 Ellismellurinn: Arnar og Bjarki fyrir tuttugu árum Í Ellismellinum í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi var farið tuttugu ár aftur í tímann þegar hús var tekið á Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. Íslenski boltinn 13.8.2012 13:45 Jafntefli hjá Rangers í fyrsta leiknum utan efstu deildar Skoska knattspyrnufélagið Rangers slapp með skrekkinn í fyrsta leik sínum í D-deild skoska boltans í gær. Fótbolti 13.8.2012 13:00 Mál Arnórs Ingva skýrast í vikunni Keflvíkingum hefur borist tilboð frá norska félaginu Sandnes Ulf í Arnór Ingva Traustason. Félagið leikur í efstu deild norsku knattspyrnunnar. Íslenski boltinn 13.8.2012 11:45 Ivanovic fer ekki í bann þrátt fyrir rautt spjald Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, þarf ekki að taka út þriggja leikja bann þrátt fyrir að hafa verið vísað af velli í 3-2 tapinu gegn Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn í gær. Enski boltinn 13.8.2012 11:30 Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 15. umferð Það var mikið um að vera í leikjunum sex sem fram fóru í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöld. Íslenski boltinn 13.8.2012 10:45 Butland eða Ruddy ver mark Englendinga Markvörðurinn Joe Hart og framherjinn Daniel Sturridge hafa dregið sig út úr landsliðshópi Englands. Englendingar mæta Ítölum í æfingaleik í Bern í Sviss á miðvikudag. Enski boltinn 13.8.2012 09:45 Rodwell til Manchester City Enski miðjumaðurinn Jack Rodwell hefur skrifað undir fimm ára samning við Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 13.8.2012 09:00 Luisao rotaði dómara í æfingarleik Brasilíski varnarmaðurinn Luisao sem spilar með Benfica var ekki ánægður með ákvörðun dómarans í æfingarleik Benfica og Fortuna Dusseldorf í dag. Fótbolti 12.8.2012 23:45 Reus valinn besti þýski leikmaðurinn á síðasta tímabili Marco Reus var útnefndur besti leikmaður Þýskalands í dag en fyrir valinu stóðu þýskir blaðamenn. Reus sem er sóknarþenkjandi miðjumaður sem skoraði 18 mörk í 32 leikjum á síðasta tímabili í Bundesligunni. Fótbolti 12.8.2012 22:45 Fimmti sigur Valsmanna á KR-velli á sex árum - myndir Valsmenn kunna einstaklega vel við sig á KR-vellinum og það breyttist ekki í kvöld þegar þeir unnu 3-2 sigur á Íslands- og bikarmeisturnum. Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði sigurmarkið eftir að KR-ingar höfðu unnið upp tveggja marka forystu nágranna sinna af Hlíðarenda. Íslenski boltinn 12.8.2012 22:35 Mancini býst við miklu af Tevez á komandi tímabili Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City segist geta treyst á Carlos Tevez á þessu tímabili. Enski boltinn 12.8.2012 20:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en þá fer fram öll fimmtánda umferðin. Íslenski boltinn 12.8.2012 19:00 « ‹ ›
Davíð Þór semur til tveggja ára við Vejle Boldklub Kolding Davíð Þór Viðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Vejle Boldklub Kolding í dönsku b-deildinni í knattspyrnu. Þetta kemur fram á heimasíðu danska félagsins. Fótbolti 14.8.2012 13:12
Aron Einar orðinn fyrirliði íslenska landsliðsins Aron Einar Gunnarsson hefur verið skipaður fyrirliði karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Þetta kom fram á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal í dag. Fótbolti 14.8.2012 13:00
Grétar Rafn reiknar með því að semja í dag eða á morgun Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson segist reikna með því að ganga frá samningum við nýtt félag í dag eða á morgun. Grétar Rafn hefur verið samningslaus frá því í vor en hann var áður á mála hjá Bolton Wanderers. Fótbolti 14.8.2012 12:35
Fjórir Íslandsvinir í landsliðshópi Færeyinga Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Færeyingum í æfingaleik á Laugardalsvelli annað kvöld. Fjórir liðsmenn Færeyinga eru íslenskum knattspyrnuáhugamönnum að góðu kunnir. Fótbolti 14.8.2012 11:30
Given hættur að spila með landsliði Íra Írinn Shay Given hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Markvörðurinn 36 ára lék 125 landsleiki fyrir þjóð sína sem er met. Enski boltinn 14.8.2012 10:15
Mourinho leggur til nýtt viðurnefni á sjálfan sig Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að viðurnefnið "Hinn eini" sé meira við hæfi en "Hinn einstaki" þar sem hann hefur stýrt félagi til sigurs í þremur sterkustu deildum í Evrópu. Fótbolti 14.8.2012 09:15
Agger vill vera áfram hjá Liverpool Daniel Agger, leikmaður Liverpool, hefur tjáð sig um áhuga Manchester City á sér. Hann segist þó umfram allt vilja spila fyrir Liverpool. Enski boltinn 14.8.2012 08:59
Jón Daði: Fagmennskan meiri en 2010 Jón Daði Böðvarsson, miðjumaður Selfyssinga, er leikmaður 15. umferðar að mati Fréttablaðsins. Jón Daði skoraði tvívegis í 4–2 sigri á Fram en sigurinn var lífsnauðsynlegur í baráttu Sunnlendinga á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 14.8.2012 06:00
Arnór Ingvi lánaður til Noregs Hinn stórefnilegi leikmaður Keflvíkinga, Arnór Ingvi Traustason, mun ekki spila fleiri leiki með Keflavík í sumar því búið er að lána hann til norska liðsins Sandnes Ulf. Íslenski boltinn 13.8.2012 22:52
Heimir: Erum risaeðlur þegar kemur að bjórsölu á vellinum Heimir Hallgrímsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari í knattspyrnu, segir að mikið sé í það lagt að búa til góða umgjörð og stemningu í kringum íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu. Íslenski boltinn 13.8.2012 21:15
Helsingborg og Lokeren að ná saman um Alfreð Alfreð Finnbogason verður væntanlega seldur til sænska liðsins Helsingborg fljótlega en hann segir að lítið beri á milli liðsins og Lokeren. Alfreð hefur verið í láni hjá Helsingborg frá Lokeren og algjörlega farið á kostum með sænska liðinu. Fótbolti 13.8.2012 20:30
Start með sex stiga forskot á toppnum Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson léku saman í fremstu víglínu hjá Start í kvöld er liðið vann sterkan útisigur á Ullensaker/Kisa, 0-3. Fótbolti 13.8.2012 19:45
Rossi vill fara til AC Milan Síðasta tímabil var erfitt fyrir ítalska framherjann Giuseppe Rossi. Hann var mikið meiddur og náði aðeins að spila 14 leiki fyrir Villarreal sem saknaði hans mikið og féll úr spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.8.2012 19:00
Wenger gefst ekki upp á Van Persie Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki gefið upp alla von um að halda Robin van Persie hjá félaginu þó svo ekkert nýtt hafi gerst í viðræðum Van Persie við Lundúnafélagið. Enski boltinn 13.8.2012 18:15
Ryo lánaður til Wigan Arsenal er búið að lána japanska ungstirnið, Ryo Miyaichi, til Wigan út komandi leiktíð. Þessi 19 ára gamli vængmaður hefur ekki enn spilað deildarleik fyrir Arsenal síðan hann kom til félagsins árið 2010. Enski boltinn 13.8.2012 16:45
John Terry sleppur við bann í Meistaradeildinni John Terry, fyrirliði Chelsea, getur spilað með Chelsea í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið áfrýjun bannsins til greina og minnkað bannið í tvo leiki. Enski boltinn 13.8.2012 16:00
Llorente vill komast frá Athletic Fernando Llorente, framherji Athletic Bilbao, hefur tilkynnt forráðamönnum félagsins að hann vilji ekki framlengja samning sinn við félagið. Fótbolti 13.8.2012 15:15
Toshack vildi ekki búa í Makedóníu og hætti John Toshack er hættur sem landsliðsþjálfari Makedóníu í knattspyrnu. Ástæðan ku vera sú að Walesverjinn neitar að búa í Makedóníu. Fótbolti 13.8.2012 14:30
Ellismellurinn: Arnar og Bjarki fyrir tuttugu árum Í Ellismellinum í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi var farið tuttugu ár aftur í tímann þegar hús var tekið á Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. Íslenski boltinn 13.8.2012 13:45
Jafntefli hjá Rangers í fyrsta leiknum utan efstu deildar Skoska knattspyrnufélagið Rangers slapp með skrekkinn í fyrsta leik sínum í D-deild skoska boltans í gær. Fótbolti 13.8.2012 13:00
Mál Arnórs Ingva skýrast í vikunni Keflvíkingum hefur borist tilboð frá norska félaginu Sandnes Ulf í Arnór Ingva Traustason. Félagið leikur í efstu deild norsku knattspyrnunnar. Íslenski boltinn 13.8.2012 11:45
Ivanovic fer ekki í bann þrátt fyrir rautt spjald Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, þarf ekki að taka út þriggja leikja bann þrátt fyrir að hafa verið vísað af velli í 3-2 tapinu gegn Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn í gær. Enski boltinn 13.8.2012 11:30
Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 15. umferð Það var mikið um að vera í leikjunum sex sem fram fóru í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöld. Íslenski boltinn 13.8.2012 10:45
Butland eða Ruddy ver mark Englendinga Markvörðurinn Joe Hart og framherjinn Daniel Sturridge hafa dregið sig út úr landsliðshópi Englands. Englendingar mæta Ítölum í æfingaleik í Bern í Sviss á miðvikudag. Enski boltinn 13.8.2012 09:45
Rodwell til Manchester City Enski miðjumaðurinn Jack Rodwell hefur skrifað undir fimm ára samning við Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 13.8.2012 09:00
Luisao rotaði dómara í æfingarleik Brasilíski varnarmaðurinn Luisao sem spilar með Benfica var ekki ánægður með ákvörðun dómarans í æfingarleik Benfica og Fortuna Dusseldorf í dag. Fótbolti 12.8.2012 23:45
Reus valinn besti þýski leikmaðurinn á síðasta tímabili Marco Reus var útnefndur besti leikmaður Þýskalands í dag en fyrir valinu stóðu þýskir blaðamenn. Reus sem er sóknarþenkjandi miðjumaður sem skoraði 18 mörk í 32 leikjum á síðasta tímabili í Bundesligunni. Fótbolti 12.8.2012 22:45
Fimmti sigur Valsmanna á KR-velli á sex árum - myndir Valsmenn kunna einstaklega vel við sig á KR-vellinum og það breyttist ekki í kvöld þegar þeir unnu 3-2 sigur á Íslands- og bikarmeisturnum. Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði sigurmarkið eftir að KR-ingar höfðu unnið upp tveggja marka forystu nágranna sinna af Hlíðarenda. Íslenski boltinn 12.8.2012 22:35
Mancini býst við miklu af Tevez á komandi tímabili Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City segist geta treyst á Carlos Tevez á þessu tímabili. Enski boltinn 12.8.2012 20:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en þá fer fram öll fimmtánda umferðin. Íslenski boltinn 12.8.2012 19:00