Fótbolti Tryggvi segir formann Blika ljúga Tryggvi Guðmundsson, leikmaður Fylkis, segir að Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segi ósatt varðandi hans mál og Blika. Íslenski boltinn 13.11.2012 11:31 Balotelli sagður vilja komast heim Það eru enn á ný farnar af stað sögusagnir um framtíð ítalska framherjans, Mario Balotelli, sem mátti sætta sig við að fylgjast með úr stúkunni um síðustu helgi. Hann komst ekki í hóp. Enski boltinn 13.11.2012 10:00 Ég er fokkin Edgar Davids Hollenski knattspyrnumaðurinn Edgar Davids gleymdi sér aðeins í sjónvarpsviðtali á Sky um helgina þegar hann notaði F-orðið sem er bannað í sjónvarpi þar í landi. Enski boltinn 12.11.2012 23:30 Pogba lofar að mæta ekki aftur of seint Miðjumaðurinn Paul Pogba, sem fór frá Man. Utd til Juventus, er ekki agaðasti knattspyrnumaður heims en hann mætti tvisvar of seint á æfingu í síðustu viku. Fótbolti 12.11.2012 22:45 Tryggvi samdi við Fylki: Ég kem vonandi með eitthvað Tryggvi Guðmundsson skrifaði í kvöld undir eins árs samning við Fylki og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla næsta sumar. Tryggvi hefur spilað með ÍBV undanfarin þrjú sumur. Íslenski boltinn 12.11.2012 20:50 Arsenal búið að missa trúna á Frimpong Emmanuel Frimpong á ekki neina framtíð hjá Arsenal sem er til í að hlusta á tilboð í leikmanninn sem verður samningslaus næsta sumar. Enski boltinn 12.11.2012 20:30 Ekkert breytt hjá Clattenburg - dæmir ekki um næstu helgi Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg mun missa af þriðju helginni í röð í ensku úrvalsdeildinni. Þessi 37 ára gamli dómari hefur ekkert dæmt síðan að Chelsea sakaði hann um kynþáttafordóma gagnvart leikmanni sínum John Obi Mikel í leik liðsins á móti Manchester United. Enski boltinn 12.11.2012 20:04 Kínverskt félag vill fá Lampard Miðjumaðurinn Frank Lampard gæti verið á förum frá Chelsea og nú hefur kínverska félagið Guizho Renhe greint frá því að það sé í viðræðum við leikmanninn. Enski boltinn 12.11.2012 19:45 Ronaldo getur ekki spilað með Portúgal Margar af stærstu stjörnum Evrópuboltans hafa dregið sig úr vináttulandsleikjunum í vikunni. Cristiano Ronaldo er þar á meðal. Fótbolti 12.11.2012 19:00 Allegri: Getum sjálfum okkur um kennt Skrautlegt tímabil AC Milan hélt áfram um helgina er liðið tapaði 3-1 gegn Fiorentina. Að þessu sinni segir þjálfarinn, Massimiliano Allegri, að liðið geti sjálfu sér um kennt fyrir að tapa leiknum. Fótbolti 12.11.2012 18:15 Terry slapp vel - engin liðbönd sködduð John Terry, fyrirliði Chelsea, virðist hafa sloppið vel frá hnémeiðslunum sem hann varð fyrir í jafnteflinu á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Terry var borin af velli í fyrri hálfleik og einhverjir óttuðust um að tímabilið væri hættu hjá kappanum. Enski boltinn 12.11.2012 16:28 Ancelotti segir dómara leggja sitt lið í einelti Carlo Ancelotti, þjálfari PSG, er ekki sáttur við dómarann Clement Turpin sem hann segir hafa horn í síðu félagsins. Turpin rak Mamadou Sakho af velli eftir aðeins 10 mínútur í 1-1 jafnteflisleik PSG og Montpellier í gær. Fótbolti 12.11.2012 16:15 Lagerbäck: Betra að Gylfi og Alfreð hvíli núna Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með sitt sterkasta lið á móti Andorra þegar þjóðirnar mætast í vináttulandsleik í Andorra á morgun. Íslenski boltinn 12.11.2012 15:45 Suarez sendi Terry knús John Terry, fyrirliði Chelsea, var borinn sárþjáður af velli í leiknum gegn Liverpool um helgina eftir að Luis Suarez hafði lent á löppinni á honum. Enski boltinn 12.11.2012 15:15 Steinþór valinn leikmaður ársins Steinþór Freyr Þorsteinsson var valinn leikmaður ársins hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf af lesendum Sandnespostens en hann hefur spilað frábærlega með nýliðunum á þessu tímabili. Fótbolti 12.11.2012 14:50 Sunnudagsmessan: Hvað sögðu sérfræðingarnir um varnarleik Man City? Manchester City landaði þremur stigum um helgina með 2-1 sigri gegn Tottenham á heimavelli. Liðið er í öðru sæti deildarinnar með 25 stig en Manchester United er efst með 27 stig. Að venju var farið yfir allt það helsta úr enska boltanum í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Guðmundur Benediktsson fór þar í gegnum leik Man City og Tottenham með sérfræðingunum, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni. Enski boltinn 12.11.2012 14:30 Van Persie ekki með Hollandi gegn Þýskalandi Framherjinn Robin van Persie hefur neyðst til þess að draga síg úr hollenska landsliðshópnum vegna meiðsla á læti. Fótbolti 12.11.2012 13:45 Drogba vill að Zaha spili fyrir Fílabeinsströndina Baráttan um landsliðsþjónustu Wilfried Zaha er hafin. Strákurinn var valinn í enska landsliðshópinn í gær en hann getur einnig spilað fyrir landslið Fílabeinsstrandarinnar. Fótbolti 12.11.2012 12:15 Wenger pirraður yfir landsleikjavikunni Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er einn margra þjálfara sem er ekki sáttur við að missa leikmenn til landsliða sinna þessa vikuna. Enski boltinn 12.11.2012 11:30 Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska boltanum? Það var nóg af mögnuðum tilþrifum í leikjum helgarinnar í enska boltanum og eins og venjulega má sjá helstu atriði leikjanna inn á Vísi. Enski boltinn 12.11.2012 10:45 Fellaini er til sölu fyrir rétta upphæð David Moyes, stjóri Everton, segist gera sér grein fyrir því að fjölmörg félög hafi áhuga á leikmanni sínum, Maroune Fellaini, en varar áhugasama við því að hann sé ekki til sölu á neinu tombóluverði. Enski boltinn 12.11.2012 09:08 Jón Daði og Garðar í landsliðið Þrír leikmenn hafa dregið sig úr íslenska landsliðshópnum fyrir vináttulandsleikinn gegn Andorra á miðvikudaginn. Fótbolti 11.11.2012 23:48 Ronaldo í daðurshugleiðingum Stórstjarnan Cristiano Ronaldo virðist á meðfylgjandi myndbandi vera hugfanginn af huggulegri stúlku, sem lætur sér hins vegar fátt um finnast. Fótbolti 11.11.2012 23:15 Tryggvi sagður á leið í Fylki Vefsíðan 433.is greinir frá því í kvöld að Tryggvi Guðmundsson muni ganga til liðs við Fylki í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 11.11.2012 22:44 Julio Cesar ræddi við Arsenal í sumar Julio Cesar, markvörður QPR, heldur því fram í enskum fjölmiðlum um helgina að hann hafi rætt við Arsenal fyrr í sumar áður en hann í raðir QPR. Enski boltinn 11.11.2012 21:45 Inter Milan tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni Atalanta vann frábæran sigur, 3-2, á Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.11.2012 21:35 Moa tryggði Hannover sigurinn á Stuttgart Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og voru menn heldur betur á skotskónum þar á bæ. Fótbolti 11.11.2012 20:07 Rodgers: Sýndum karakter að koma til baka og ná í stig Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var nokkuð sáttur við stigið sem liðið fékk gegn Chelsea fyrr í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á Stamford Bridge. Enski boltinn 11.11.2012 19:31 Solskjær aftur Noregsmeistari með Molde Molde varð í dag Noregsmeistari í knattspyrnu annað árið í röð. Knattspyrnustjóri liðsins er Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United. Tveir Íslendingar skoruðu í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 11.11.2012 19:14 Mancini: Gríðarlega mikilvægt að koma til baka og vinna Roborto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var að vonum ánægður með sína menn sem unnu frábæran sigur á Tottenham 2-1 á heimavelli. Enski boltinn 11.11.2012 18:55 « ‹ ›
Tryggvi segir formann Blika ljúga Tryggvi Guðmundsson, leikmaður Fylkis, segir að Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segi ósatt varðandi hans mál og Blika. Íslenski boltinn 13.11.2012 11:31
Balotelli sagður vilja komast heim Það eru enn á ný farnar af stað sögusagnir um framtíð ítalska framherjans, Mario Balotelli, sem mátti sætta sig við að fylgjast með úr stúkunni um síðustu helgi. Hann komst ekki í hóp. Enski boltinn 13.11.2012 10:00
Ég er fokkin Edgar Davids Hollenski knattspyrnumaðurinn Edgar Davids gleymdi sér aðeins í sjónvarpsviðtali á Sky um helgina þegar hann notaði F-orðið sem er bannað í sjónvarpi þar í landi. Enski boltinn 12.11.2012 23:30
Pogba lofar að mæta ekki aftur of seint Miðjumaðurinn Paul Pogba, sem fór frá Man. Utd til Juventus, er ekki agaðasti knattspyrnumaður heims en hann mætti tvisvar of seint á æfingu í síðustu viku. Fótbolti 12.11.2012 22:45
Tryggvi samdi við Fylki: Ég kem vonandi með eitthvað Tryggvi Guðmundsson skrifaði í kvöld undir eins árs samning við Fylki og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla næsta sumar. Tryggvi hefur spilað með ÍBV undanfarin þrjú sumur. Íslenski boltinn 12.11.2012 20:50
Arsenal búið að missa trúna á Frimpong Emmanuel Frimpong á ekki neina framtíð hjá Arsenal sem er til í að hlusta á tilboð í leikmanninn sem verður samningslaus næsta sumar. Enski boltinn 12.11.2012 20:30
Ekkert breytt hjá Clattenburg - dæmir ekki um næstu helgi Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg mun missa af þriðju helginni í röð í ensku úrvalsdeildinni. Þessi 37 ára gamli dómari hefur ekkert dæmt síðan að Chelsea sakaði hann um kynþáttafordóma gagnvart leikmanni sínum John Obi Mikel í leik liðsins á móti Manchester United. Enski boltinn 12.11.2012 20:04
Kínverskt félag vill fá Lampard Miðjumaðurinn Frank Lampard gæti verið á förum frá Chelsea og nú hefur kínverska félagið Guizho Renhe greint frá því að það sé í viðræðum við leikmanninn. Enski boltinn 12.11.2012 19:45
Ronaldo getur ekki spilað með Portúgal Margar af stærstu stjörnum Evrópuboltans hafa dregið sig úr vináttulandsleikjunum í vikunni. Cristiano Ronaldo er þar á meðal. Fótbolti 12.11.2012 19:00
Allegri: Getum sjálfum okkur um kennt Skrautlegt tímabil AC Milan hélt áfram um helgina er liðið tapaði 3-1 gegn Fiorentina. Að þessu sinni segir þjálfarinn, Massimiliano Allegri, að liðið geti sjálfu sér um kennt fyrir að tapa leiknum. Fótbolti 12.11.2012 18:15
Terry slapp vel - engin liðbönd sködduð John Terry, fyrirliði Chelsea, virðist hafa sloppið vel frá hnémeiðslunum sem hann varð fyrir í jafnteflinu á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Terry var borin af velli í fyrri hálfleik og einhverjir óttuðust um að tímabilið væri hættu hjá kappanum. Enski boltinn 12.11.2012 16:28
Ancelotti segir dómara leggja sitt lið í einelti Carlo Ancelotti, þjálfari PSG, er ekki sáttur við dómarann Clement Turpin sem hann segir hafa horn í síðu félagsins. Turpin rak Mamadou Sakho af velli eftir aðeins 10 mínútur í 1-1 jafnteflisleik PSG og Montpellier í gær. Fótbolti 12.11.2012 16:15
Lagerbäck: Betra að Gylfi og Alfreð hvíli núna Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með sitt sterkasta lið á móti Andorra þegar þjóðirnar mætast í vináttulandsleik í Andorra á morgun. Íslenski boltinn 12.11.2012 15:45
Suarez sendi Terry knús John Terry, fyrirliði Chelsea, var borinn sárþjáður af velli í leiknum gegn Liverpool um helgina eftir að Luis Suarez hafði lent á löppinni á honum. Enski boltinn 12.11.2012 15:15
Steinþór valinn leikmaður ársins Steinþór Freyr Þorsteinsson var valinn leikmaður ársins hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf af lesendum Sandnespostens en hann hefur spilað frábærlega með nýliðunum á þessu tímabili. Fótbolti 12.11.2012 14:50
Sunnudagsmessan: Hvað sögðu sérfræðingarnir um varnarleik Man City? Manchester City landaði þremur stigum um helgina með 2-1 sigri gegn Tottenham á heimavelli. Liðið er í öðru sæti deildarinnar með 25 stig en Manchester United er efst með 27 stig. Að venju var farið yfir allt það helsta úr enska boltanum í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Guðmundur Benediktsson fór þar í gegnum leik Man City og Tottenham með sérfræðingunum, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni. Enski boltinn 12.11.2012 14:30
Van Persie ekki með Hollandi gegn Þýskalandi Framherjinn Robin van Persie hefur neyðst til þess að draga síg úr hollenska landsliðshópnum vegna meiðsla á læti. Fótbolti 12.11.2012 13:45
Drogba vill að Zaha spili fyrir Fílabeinsströndina Baráttan um landsliðsþjónustu Wilfried Zaha er hafin. Strákurinn var valinn í enska landsliðshópinn í gær en hann getur einnig spilað fyrir landslið Fílabeinsstrandarinnar. Fótbolti 12.11.2012 12:15
Wenger pirraður yfir landsleikjavikunni Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er einn margra þjálfara sem er ekki sáttur við að missa leikmenn til landsliða sinna þessa vikuna. Enski boltinn 12.11.2012 11:30
Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska boltanum? Það var nóg af mögnuðum tilþrifum í leikjum helgarinnar í enska boltanum og eins og venjulega má sjá helstu atriði leikjanna inn á Vísi. Enski boltinn 12.11.2012 10:45
Fellaini er til sölu fyrir rétta upphæð David Moyes, stjóri Everton, segist gera sér grein fyrir því að fjölmörg félög hafi áhuga á leikmanni sínum, Maroune Fellaini, en varar áhugasama við því að hann sé ekki til sölu á neinu tombóluverði. Enski boltinn 12.11.2012 09:08
Jón Daði og Garðar í landsliðið Þrír leikmenn hafa dregið sig úr íslenska landsliðshópnum fyrir vináttulandsleikinn gegn Andorra á miðvikudaginn. Fótbolti 11.11.2012 23:48
Ronaldo í daðurshugleiðingum Stórstjarnan Cristiano Ronaldo virðist á meðfylgjandi myndbandi vera hugfanginn af huggulegri stúlku, sem lætur sér hins vegar fátt um finnast. Fótbolti 11.11.2012 23:15
Tryggvi sagður á leið í Fylki Vefsíðan 433.is greinir frá því í kvöld að Tryggvi Guðmundsson muni ganga til liðs við Fylki í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 11.11.2012 22:44
Julio Cesar ræddi við Arsenal í sumar Julio Cesar, markvörður QPR, heldur því fram í enskum fjölmiðlum um helgina að hann hafi rætt við Arsenal fyrr í sumar áður en hann í raðir QPR. Enski boltinn 11.11.2012 21:45
Inter Milan tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni Atalanta vann frábæran sigur, 3-2, á Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.11.2012 21:35
Moa tryggði Hannover sigurinn á Stuttgart Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og voru menn heldur betur á skotskónum þar á bæ. Fótbolti 11.11.2012 20:07
Rodgers: Sýndum karakter að koma til baka og ná í stig Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var nokkuð sáttur við stigið sem liðið fékk gegn Chelsea fyrr í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á Stamford Bridge. Enski boltinn 11.11.2012 19:31
Solskjær aftur Noregsmeistari með Molde Molde varð í dag Noregsmeistari í knattspyrnu annað árið í röð. Knattspyrnustjóri liðsins er Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United. Tveir Íslendingar skoruðu í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 11.11.2012 19:14
Mancini: Gríðarlega mikilvægt að koma til baka og vinna Roborto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var að vonum ánægður með sína menn sem unnu frábæran sigur á Tottenham 2-1 á heimavelli. Enski boltinn 11.11.2012 18:55