Fótbolti Rennibrautir á St. James's Park? Ef áætlanir ganga eftir verður ekki bara gaman á St. James's Park, heimavelli Newcastle, heldur verður heilmikið fjör að fara af vellinum. Enski boltinn 26.2.2013 23:00 Sir Alex sá Real Madrid fara illa með Barca í kvöld Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United og aðstoðarmaður hans Mike Phelan voru mættir á Nou Camp í Barcelona í kvöld og sáu Real Madrid vinna 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona í átta liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 26.2.2013 22:15 Real sló Barcelona út á Nývangi - Ronaldo með tvö Barcelona vinnur ekki þrennuna í ár því liðið féll í kvöld út úr spænska bikarnum eftir 1-3 tap á heimavelli á móti erkifjendunum í Real Madrid. Real Madrid vann því 4-2 samanlagt og er komið áfram í undanúrslit keppninnar. Fótbolti 26.2.2013 21:30 Bikarævintýri Oldham endaði á Goodison Park Everton tryggði sér sæti í sjöttu umferð enska bikarsins og leik á móti Wigan Athletic með því að vinna öruggan 3-1 sigur á C-deildarliði Oldham á Goodison Park í kvöld í endurteknum leik úr sextán liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 26.2.2013 19:30 Real Madrid sættir sig ekki lengur við svona hegðun Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, er ekki í neinum vafa um það að Jose Mourinho sé á sínu síðasta tímabili með liðið. Það hefur gengið á ýmsu í vetur og Real-liðið er fyrir löngu búið að missa af spænska meistaratitlinum. Fótbolti 26.2.2013 19:00 Inter, Balotelli og AC Milan fengu öll sektir Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarinnar í fótbolta sektuðu í dag ítölsku félögin Internazionale og AC Milan sem og Mario Balotelli, leikmann AC Milan, fyrir framkomu í Milan-slagnum á Giuseppe Meazza leikvanginum um síðustu helgi. Fótbolti 26.2.2013 18:51 Er Bale orðinn einn sá besti í heimi? - mörkin tala sínu máli Gareth Bale hefur farið á kostum með Tottenham í síðustu leikjum og skoraði stórkostlegt sigurmark á Upton Park í gær. Menn hafa verið duglegir að hrósa velska landsliðsmanninum eftir hvern leik upp á síðkastið og ekki að ástæðulausu. Enski boltinn 26.2.2013 18:15 Fabregas svarar ásökunum Mourinho Það er alvöru fótboltakvöld á Spáni en Barcelona og Real Madrid mætast þá í seinni leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins. Fyrri leik liðanna lyktaði með jafntefli, 1-1. Fótbolti 26.2.2013 17:30 Benitez lenti í rifrildi við leikmenn sína Stuðningsmenn Chelsea neita að samþykkja Rafa Benitez sem stjóra Chelsea og nú virðist hann vera að missa klefann. Samkvæmt fréttum lenti hann í harkalegu rifrildi við leikmenn sína í gær. Enski boltinn 26.2.2013 16:45 Vidic segist vera á góðum batavegi Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, segist enn vera að glíma við hnémeiðslin sem hann hlaut í desember árið 2011. Hann hefur aðeins verið í byrjunarliði Man. Utd í fjórtán leikjum síðan þá. Enski boltinn 26.2.2013 16:00 Sterling með báða fætur á jörðinni Ungstirni Liverpool, hinn 18 ára gamli Raheem Sterling, er með báða fætur á jörðinni þrátt fyrir ágætt gengi með Liverpool í vetur. Enski boltinn 26.2.2013 15:15 Inter ætlar að semja við Carew Norðmaðurinn stóri og stæðilegi, John Carew, gæti verið á leið í ítalska boltann á nýjan leik en hann er nú orðaður við Inter. Fótbolti 26.2.2013 14:30 Dómarinn í sviðsljósinu fyrir El Clásico Dómarinn í El Clásico í kvöld, Alberto Undiano Mallenco, hefur verið mikið malla tannanna á fólki fyrir leik kvöldsins. Það þykir ekki hafa verið góð ákvörðun að setja Mallenco á stórleikinn. Fótbolti 26.2.2013 13:45 James þeytti skífum á skemmtistaðnum Austur Markvörðurinn David James vakti mikla athygli um síðustu helgi er hann var hér á landi í boði Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara ÍBV. Hermann er að reyna að fá félaga sinn til þess að semja við ÍBV og spila með félaginu í sumar. Íslenski boltinn 26.2.2013 12:15 Gattuso orðinn spilandi þjálfari hjá Sion Hinn 35 ára gamli fyrrum miðjumaður AC Milan, Gennaro Gattuso, er ekkiaf baki dottinn en hann er núna orðinn spilandi þjálfari hjá svissneska úrvalsdeildarliðinu Sion. Fótbolti 26.2.2013 10:00 Arsenal getur keppt við risana á leikmannamarkaðnum Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, segir að félagið geti vel keppt við ríkustu félög heims á leikmannamarkaðnum. Arsenal græddi tæpar 18 milljónir punda á síðasta hálfa rekstrarári og eigið fé félagsins um tæpar 124 milljónir punda. Enski boltinn 26.2.2013 09:10 Mark Alfreðs losaði Twente við McClaren Sigurmark Alfreðs Finnbogasonar gegn Twente um helgina varð til þess að Steve McClaren hætti sem þjálfari Twente. Þessi fyrrum landsliðsþjálfari Englands er því farinn frá Hollandi í annað sinn á ferlinum. Fótbolti 26.2.2013 09:02 Moyes: Fellaini þarf að taka upp hugarfar Messi David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir stjörnuleikmann sinn Marouane Fellaini fá ekki nægjanlega vörn inn á vellinum en að belgíski miðjumaðurinn verði að bregðast við því með því að nálgast leikinn eins og Lionel Messi hjá Barcelona. Enski boltinn 26.2.2013 06:00 Mörkin mikilvægu hjá Gylfa og Bale Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Tottenham í kvöld þegar hann jafnaði metin í 2-2 í 3-2 sigri liðsins á West Ham á Upton Park. Tottenham komst upp í þriðja sætið með þessum sigri en sigurmark Gareth Bale var af betri gerðinni. Enski boltinn 25.2.2013 22:48 Ekkert gengur hjá Birki og félögum í Pescara Pescara fór stigalaust frá Róm í kvöld eftir 2-0 tap á móti Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Birkir Bjarnason lék allan leikinn með Pescara. Lazio skoraði bæði mörkin sín með sex mínútna millibili í fyrri hálfleik. Fótbolti 25.2.2013 22:34 Villas-Boas: Bale er hrikalegur Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, var að sjálfsögðu afar ánægður eftir 3-2 sigur Tottenham á West Ham í kvöld en varamaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson og Gareth Bale tryggðu liðinu sigur eftir að West Ham komst yfir á lokakafla leiksins. Sigurmark Bale var glæsilegt. Enski boltinn 25.2.2013 22:25 Bale: Þetta snýst ekki um mig Gareth Bale er gjörsamlega óstöðvandi þessa dagana og hann var kátur eftir að hafa tryggt Tottenham 3-2 sigur á West Ham á Upton Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bale hefur skoraði sex mörk í síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Enski boltinn 25.2.2013 22:16 Gylfi og Bale komu Tottenham upp í 3. sætið Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður og skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham þegar liðið vann 3-2 sigur á West Ham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á Upton Park í kvöld. Gareth Bale skoraði tvö mörk fyrir Tottenham þar á meðal frábært sigurmark í blálokin. Enski boltinn 25.2.2013 19:45 Messan: Missir Chelsea af Meistaradeildarsæti? Guðmundur Bendiktsson og Hjörvar Hafliðason tóku Chelsea fyrir í Sunnudagsmessunni í gær. Chelsea tapaði 0-2 á móti Manchester City á sunnudaginn og hefur aðeins náð að vinna einn af síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Enski boltinn 25.2.2013 18:30 Stuðningsmenn Man. Utd líkja Carrick við Scholes Miðjumaðurinn Michael Carrick hjá Man. Utd er afar vinsæll hjá stuðningsmönnum félagsins. Þeir sungu um helgina söngva þar sem þeir líktu Carrick við goðsögnina Paul Scholes. Enski boltinn 25.2.2013 17:30 Conte ósáttur við baul stuðningsmanna Juve Antonio Conte, þjálfari Juventus, var allt annað en sáttur við þann hluta stuðningsmanna liðsins sem bauluðu á leikmenn um helgina. Fótbolti 25.2.2013 16:45 Messi segist ekki þurfa neina hvíld Argentínumaðurinn ótrúlegi, Lionel Messi, er ekki hrifinn af skiptikerfum og segist ekki þurfa á neinni hvíld að halda. Fótbolti 25.2.2013 16:00 Leikmenn Völsungs mokuðu snjóinn af vellinum Þó svo það sé nánast farið að vora á höfuðborgarsvæðinu er enn snjór víða um land. Þar á meðal á Húsavík en menn þar á bæ ætla engu að síður að hefja æfingar utandyra fljótlega. Íslenski boltinn 25.2.2013 14:36 Wenger setur stefnuna á annað sætið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekki af baki dottinn þó svo allt stefni í að félagið standi uppi með tvær hendur tómar í lok tímabilsins. Enski boltinn 25.2.2013 13:00 FH stefnir á riðlakeppni Meistaradeildarinnar Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, er í áhugaverðu viðtali við stuðningsmannasíðu FH-inga, fhingar.net. Jón Rúnar var á dögunum endurkjörinn formaður deildarinnar. Íslenski boltinn 25.2.2013 12:15 « ‹ ›
Rennibrautir á St. James's Park? Ef áætlanir ganga eftir verður ekki bara gaman á St. James's Park, heimavelli Newcastle, heldur verður heilmikið fjör að fara af vellinum. Enski boltinn 26.2.2013 23:00
Sir Alex sá Real Madrid fara illa með Barca í kvöld Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United og aðstoðarmaður hans Mike Phelan voru mættir á Nou Camp í Barcelona í kvöld og sáu Real Madrid vinna 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona í átta liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 26.2.2013 22:15
Real sló Barcelona út á Nývangi - Ronaldo með tvö Barcelona vinnur ekki þrennuna í ár því liðið féll í kvöld út úr spænska bikarnum eftir 1-3 tap á heimavelli á móti erkifjendunum í Real Madrid. Real Madrid vann því 4-2 samanlagt og er komið áfram í undanúrslit keppninnar. Fótbolti 26.2.2013 21:30
Bikarævintýri Oldham endaði á Goodison Park Everton tryggði sér sæti í sjöttu umferð enska bikarsins og leik á móti Wigan Athletic með því að vinna öruggan 3-1 sigur á C-deildarliði Oldham á Goodison Park í kvöld í endurteknum leik úr sextán liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 26.2.2013 19:30
Real Madrid sættir sig ekki lengur við svona hegðun Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, er ekki í neinum vafa um það að Jose Mourinho sé á sínu síðasta tímabili með liðið. Það hefur gengið á ýmsu í vetur og Real-liðið er fyrir löngu búið að missa af spænska meistaratitlinum. Fótbolti 26.2.2013 19:00
Inter, Balotelli og AC Milan fengu öll sektir Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarinnar í fótbolta sektuðu í dag ítölsku félögin Internazionale og AC Milan sem og Mario Balotelli, leikmann AC Milan, fyrir framkomu í Milan-slagnum á Giuseppe Meazza leikvanginum um síðustu helgi. Fótbolti 26.2.2013 18:51
Er Bale orðinn einn sá besti í heimi? - mörkin tala sínu máli Gareth Bale hefur farið á kostum með Tottenham í síðustu leikjum og skoraði stórkostlegt sigurmark á Upton Park í gær. Menn hafa verið duglegir að hrósa velska landsliðsmanninum eftir hvern leik upp á síðkastið og ekki að ástæðulausu. Enski boltinn 26.2.2013 18:15
Fabregas svarar ásökunum Mourinho Það er alvöru fótboltakvöld á Spáni en Barcelona og Real Madrid mætast þá í seinni leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins. Fyrri leik liðanna lyktaði með jafntefli, 1-1. Fótbolti 26.2.2013 17:30
Benitez lenti í rifrildi við leikmenn sína Stuðningsmenn Chelsea neita að samþykkja Rafa Benitez sem stjóra Chelsea og nú virðist hann vera að missa klefann. Samkvæmt fréttum lenti hann í harkalegu rifrildi við leikmenn sína í gær. Enski boltinn 26.2.2013 16:45
Vidic segist vera á góðum batavegi Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, segist enn vera að glíma við hnémeiðslin sem hann hlaut í desember árið 2011. Hann hefur aðeins verið í byrjunarliði Man. Utd í fjórtán leikjum síðan þá. Enski boltinn 26.2.2013 16:00
Sterling með báða fætur á jörðinni Ungstirni Liverpool, hinn 18 ára gamli Raheem Sterling, er með báða fætur á jörðinni þrátt fyrir ágætt gengi með Liverpool í vetur. Enski boltinn 26.2.2013 15:15
Inter ætlar að semja við Carew Norðmaðurinn stóri og stæðilegi, John Carew, gæti verið á leið í ítalska boltann á nýjan leik en hann er nú orðaður við Inter. Fótbolti 26.2.2013 14:30
Dómarinn í sviðsljósinu fyrir El Clásico Dómarinn í El Clásico í kvöld, Alberto Undiano Mallenco, hefur verið mikið malla tannanna á fólki fyrir leik kvöldsins. Það þykir ekki hafa verið góð ákvörðun að setja Mallenco á stórleikinn. Fótbolti 26.2.2013 13:45
James þeytti skífum á skemmtistaðnum Austur Markvörðurinn David James vakti mikla athygli um síðustu helgi er hann var hér á landi í boði Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara ÍBV. Hermann er að reyna að fá félaga sinn til þess að semja við ÍBV og spila með félaginu í sumar. Íslenski boltinn 26.2.2013 12:15
Gattuso orðinn spilandi þjálfari hjá Sion Hinn 35 ára gamli fyrrum miðjumaður AC Milan, Gennaro Gattuso, er ekkiaf baki dottinn en hann er núna orðinn spilandi þjálfari hjá svissneska úrvalsdeildarliðinu Sion. Fótbolti 26.2.2013 10:00
Arsenal getur keppt við risana á leikmannamarkaðnum Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, segir að félagið geti vel keppt við ríkustu félög heims á leikmannamarkaðnum. Arsenal græddi tæpar 18 milljónir punda á síðasta hálfa rekstrarári og eigið fé félagsins um tæpar 124 milljónir punda. Enski boltinn 26.2.2013 09:10
Mark Alfreðs losaði Twente við McClaren Sigurmark Alfreðs Finnbogasonar gegn Twente um helgina varð til þess að Steve McClaren hætti sem þjálfari Twente. Þessi fyrrum landsliðsþjálfari Englands er því farinn frá Hollandi í annað sinn á ferlinum. Fótbolti 26.2.2013 09:02
Moyes: Fellaini þarf að taka upp hugarfar Messi David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir stjörnuleikmann sinn Marouane Fellaini fá ekki nægjanlega vörn inn á vellinum en að belgíski miðjumaðurinn verði að bregðast við því með því að nálgast leikinn eins og Lionel Messi hjá Barcelona. Enski boltinn 26.2.2013 06:00
Mörkin mikilvægu hjá Gylfa og Bale Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Tottenham í kvöld þegar hann jafnaði metin í 2-2 í 3-2 sigri liðsins á West Ham á Upton Park. Tottenham komst upp í þriðja sætið með þessum sigri en sigurmark Gareth Bale var af betri gerðinni. Enski boltinn 25.2.2013 22:48
Ekkert gengur hjá Birki og félögum í Pescara Pescara fór stigalaust frá Róm í kvöld eftir 2-0 tap á móti Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Birkir Bjarnason lék allan leikinn með Pescara. Lazio skoraði bæði mörkin sín með sex mínútna millibili í fyrri hálfleik. Fótbolti 25.2.2013 22:34
Villas-Boas: Bale er hrikalegur Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, var að sjálfsögðu afar ánægður eftir 3-2 sigur Tottenham á West Ham í kvöld en varamaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson og Gareth Bale tryggðu liðinu sigur eftir að West Ham komst yfir á lokakafla leiksins. Sigurmark Bale var glæsilegt. Enski boltinn 25.2.2013 22:25
Bale: Þetta snýst ekki um mig Gareth Bale er gjörsamlega óstöðvandi þessa dagana og hann var kátur eftir að hafa tryggt Tottenham 3-2 sigur á West Ham á Upton Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bale hefur skoraði sex mörk í síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Enski boltinn 25.2.2013 22:16
Gylfi og Bale komu Tottenham upp í 3. sætið Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður og skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham þegar liðið vann 3-2 sigur á West Ham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á Upton Park í kvöld. Gareth Bale skoraði tvö mörk fyrir Tottenham þar á meðal frábært sigurmark í blálokin. Enski boltinn 25.2.2013 19:45
Messan: Missir Chelsea af Meistaradeildarsæti? Guðmundur Bendiktsson og Hjörvar Hafliðason tóku Chelsea fyrir í Sunnudagsmessunni í gær. Chelsea tapaði 0-2 á móti Manchester City á sunnudaginn og hefur aðeins náð að vinna einn af síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Enski boltinn 25.2.2013 18:30
Stuðningsmenn Man. Utd líkja Carrick við Scholes Miðjumaðurinn Michael Carrick hjá Man. Utd er afar vinsæll hjá stuðningsmönnum félagsins. Þeir sungu um helgina söngva þar sem þeir líktu Carrick við goðsögnina Paul Scholes. Enski boltinn 25.2.2013 17:30
Conte ósáttur við baul stuðningsmanna Juve Antonio Conte, þjálfari Juventus, var allt annað en sáttur við þann hluta stuðningsmanna liðsins sem bauluðu á leikmenn um helgina. Fótbolti 25.2.2013 16:45
Messi segist ekki þurfa neina hvíld Argentínumaðurinn ótrúlegi, Lionel Messi, er ekki hrifinn af skiptikerfum og segist ekki þurfa á neinni hvíld að halda. Fótbolti 25.2.2013 16:00
Leikmenn Völsungs mokuðu snjóinn af vellinum Þó svo það sé nánast farið að vora á höfuðborgarsvæðinu er enn snjór víða um land. Þar á meðal á Húsavík en menn þar á bæ ætla engu að síður að hefja æfingar utandyra fljótlega. Íslenski boltinn 25.2.2013 14:36
Wenger setur stefnuna á annað sætið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekki af baki dottinn þó svo allt stefni í að félagið standi uppi með tvær hendur tómar í lok tímabilsins. Enski boltinn 25.2.2013 13:00
FH stefnir á riðlakeppni Meistaradeildarinnar Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, er í áhugaverðu viðtali við stuðningsmannasíðu FH-inga, fhingar.net. Jón Rúnar var á dögunum endurkjörinn formaður deildarinnar. Íslenski boltinn 25.2.2013 12:15