Fótbolti Chelsea á eftir Pellegrini Rafa Benitez stýrði Chelsea til 3-0 sigurs gegn Fulham í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Enski boltinn 18.4.2013 09:45 Messi varð að kaupa hús nágrannans Lionel Messi á nú tvö hús á sama stað í Barcelona eftir deilur við nágranna hans urðu til þess að eina leiðin til að fá frið var að kaupa húsið af nágrannanum. Þetta kemur fram í spænska blaðinu Diario Gol. Fótbolti 17.4.2013 23:30 Alfreð gaf fötluðum dreng treyju sína Alfreð Finnbogason gaf ungum stuðningsmanni Heerenveen treyju sína eftir að hann hafði tryggt sínum mönnum 3-2 sigur á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 17.4.2013 22:20 Ferguson: Carroll átti að fá rautt Alex Ferguson var ánægður með frammistöðu sinna manna í Manchester United í kvöld en liðið gerði 2-2 jafntefli við West Ham. Enski boltinn 17.4.2013 22:16 Rómarslagur í úrslitum bikarkeppninnar Roma sló út stórlið Inter í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar og munu nú mæta grönnunum og erkifjendunum í Lazio í úrslitaleik keppninnar. Fótbolti 17.4.2013 21:42 Elmar og Elfar í úrslit danska bikarsins Randers tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar eftir 4-2 samanlagðan sigur á Horsens. Fótbolti 17.4.2013 19:32 Ég er heppinn að vera á lífi Stiliyan Petrov, fyrirliði Aston Villa, er með hvítblæði og hefur ekkert spilað með liðinu síðan að hann greindist fyrir rúmu ári síðan. Búlgarinn segist vera heppinn að vera á lífi. Enski boltinn 17.4.2013 17:00 Chelsea í þriðja sætið John Terry skoraði tvívegis þegar að Chelsea vann nokkuð þægilegan sigur á Fulham, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 17.4.2013 16:55 Tevez hetja City Carlos Tevez skoraði eina mark Manchester City sem vann 1-0 sigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni. City minnkaði þar með muninn á granna sína í Manchester United í þrettán stig auk þess að eiga leik til góða. Enski boltinn 17.4.2013 16:53 Van Persie bjargaði stigi gegn West Ham Robin van Persie skoraði umdeilt jöfnunarmark þegar að Manchester United gerði 2-2 jafntefli við West Ham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 17.4.2013 16:50 Berglind Björg aftur í Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að skipta aftur í Breiðablik eftir tveggja ára dvöl í Vestmannaeyjum en hún tilkynnti um félagsskiptin inn á twitter-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 17.4.2013 15:57 Sleit krossband í annað skiptið á sjö mánuðum Ryan Taylor, leikmaður Newcastle United, hefur ekki spilað með liðinu síðan í ágúst og missir hugsanlega af öllu næsta tímabili líka. Taylor sleit krossband í annað skiptið á aðeins sjö mánuðum. Enski boltinn 17.4.2013 14:30 Aron Einar í viðtali á Sky Sports Aron Einar Gunnarsson er í viðtali á Sky Sports í dag en hann og félagar hans í Cardiff City tryggðu sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með því að gera jafntefli við Charlton í ensku b-deildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 17.4.2013 13:00 Mourinho gefur út ævisögu sína í haust Jose Mourinho, þjálfari spænska félagsins Real Madrid, mun gefa út athyglisverða bók á haustmánuðum. Þessi heimsfrægi þjálfari, sem varð fimmtugur á dögunum, er nú búinn að skrifa ævisögu sína og ætlar að skella henni á prent. Fótbolti 17.4.2013 12:30 Andre Marriner dæmir bikarúrslitaleikinn Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að Andre Marriner fá það verkefni að dæma enska bikarúrslitaleikinn í ár en Manchester City og Wigan Athletic mætast á Wembley í næsta mánuði. Enski boltinn 17.4.2013 11:45 Stelpurnar enda undankeppnina á fjórum heimaleikjum í röð Í gær kom í ljós hvaða lið verða í riðli með íslenska kvennalandsliðinu í undankeppni HM kvenna 2015 en íslensku stelpurnar voru heppnar með riðil og eiga raunhæfa möguleika á að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 17.4.2013 10:15 Slegist um síðustu miðana á Real Madrid leikinn Heitustu miðarnir í Þýskalandi þessa dagana eru miðar á leik Borussia Dortmund og Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Dortmund bókstaflega slógust um síðustu miðana á leikinn. Fótbolti 17.4.2013 09:30 Cardiff City fær 25 milljónir punda í nýja leikmenn Vincent Tan, eigandi velska liðsins Cardiff City sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í gær, hefur gefið það út að knattspyrnustjórinn Malky Mackay fá að eyða 25 milljónum punda í nýja leikmenn fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 17.4.2013 08:15 Suarez var að bregðast við hreðjataki Jara Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez er á leið fyrir aganefnd FIFA eftir að hafa slegið leikmann Síle í leik í undankeppni HM á dögunum en Knattspyrnusamband Úrúgvæ er ekki sátt við að Suarez sé sá eini sem sé tekinn fyrir. Úrúgvæmenn hafa nú lagt inn til FIFA myndbandsbrot frá leiknum þar sem sjá má fleiri atvik sem kalla á nánari skoðun hjá Aganefnd FIFA. Fótbolti 17.4.2013 07:45 Brasilíumenn í kapphlaupi við tímann Það styttist óðum í HM í Brasilíu sem fer fram sumarið 2014 og í sumar fer fram Álfubikarinn sem er undirbúningsmót fyrir heimsmeistarakeppnina. Forráðamenn FIFA eru ekki sáttir með seinkun opnunar leikvangsins í Brasilíuborg og Alþjóðaknattspyrnusambandið ætlar í framhaldinu að herða eftirlit með framkvæmdum við leikvangana í Brasilíu. Fótbolti 17.4.2013 07:30 Abidal: Hugsaði aldrei um dauðann Eric Abidal spilaði nýverið sinn fyrsta leik með Barcelona eftir að hafa gengist undir lifraígræðslu. Fótbolti 16.4.2013 23:41 Schürrle nálgast Chelsea Enska blaðið Guardian segir að Chelsea sé nálægt því að festa kaup á Þjóðverjanum André Schürrle, leikmanni Bayer Leverkusen. Enski boltinn 16.4.2013 23:31 Liverpool segir Suarez ekki til sölu Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, hefur enn og aftur ítrekað að félagið ætli sér ekki að selja sóknarmanninn Luis Suarez í sumar. Enski boltinn 16.4.2013 23:21 Agüero bað Luiz afsökunar Sergio Agüero, leikmaður Manchester City, hefur beðið David Luiz afsökunar eftir skrautlega tæklingu þess fyrrnefnda í leik liðsins gegn Chelsea í enska bikarnum um helgina. Enski boltinn 16.4.2013 23:02 James spilaði ekki vegna veikinda David James gat ekki spilað með ÍBV gegn Portsmouth í kvöld þar sem hann hefur verið veikur síðustu daga. Fótbolti 16.4.2013 22:33 Hermanni mikið fagnað í Portsmouth Portsmouth hafði betur gegn ÍBV, 2-1, í góðgerðarleik liðanna í Englandi í kvöld. Hermann Hreiðarsson spilaði með báðum liðum. Fótbolti 16.4.2013 21:01 Cardiff upp í ensku úrvalsdeildina Aron Einar Gunnarsson, Heiðar Helguson og félagar þeirra í Cardiff tryggðu sér í kvöld sæti í ensku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Charlton á heimavelli. Fótbolti 16.4.2013 21:00 Bayern gekk frá Wolfsburg í bikarnum | Gomez með þrennu á sex mínútum Bayern München er komið í úrslit þýsku bikarkeppninnar eftir 6-1 stórsigur á Wolfsburg í undanúrslitum í kvöld. Fótbolti 16.4.2013 20:38 Þóra og Sara byrja vel Malmö hafði í kvöld betur gegn Jitex, 1-0, í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 16.4.2013 19:08 Matthías skoraði í bikarsigri Start vann 2-0 sigur á neðrideildarliðinu Vigör í fyrstu umferð norsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 16.4.2013 18:58 « ‹ ›
Chelsea á eftir Pellegrini Rafa Benitez stýrði Chelsea til 3-0 sigurs gegn Fulham í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Enski boltinn 18.4.2013 09:45
Messi varð að kaupa hús nágrannans Lionel Messi á nú tvö hús á sama stað í Barcelona eftir deilur við nágranna hans urðu til þess að eina leiðin til að fá frið var að kaupa húsið af nágrannanum. Þetta kemur fram í spænska blaðinu Diario Gol. Fótbolti 17.4.2013 23:30
Alfreð gaf fötluðum dreng treyju sína Alfreð Finnbogason gaf ungum stuðningsmanni Heerenveen treyju sína eftir að hann hafði tryggt sínum mönnum 3-2 sigur á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 17.4.2013 22:20
Ferguson: Carroll átti að fá rautt Alex Ferguson var ánægður með frammistöðu sinna manna í Manchester United í kvöld en liðið gerði 2-2 jafntefli við West Ham. Enski boltinn 17.4.2013 22:16
Rómarslagur í úrslitum bikarkeppninnar Roma sló út stórlið Inter í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar og munu nú mæta grönnunum og erkifjendunum í Lazio í úrslitaleik keppninnar. Fótbolti 17.4.2013 21:42
Elmar og Elfar í úrslit danska bikarsins Randers tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar eftir 4-2 samanlagðan sigur á Horsens. Fótbolti 17.4.2013 19:32
Ég er heppinn að vera á lífi Stiliyan Petrov, fyrirliði Aston Villa, er með hvítblæði og hefur ekkert spilað með liðinu síðan að hann greindist fyrir rúmu ári síðan. Búlgarinn segist vera heppinn að vera á lífi. Enski boltinn 17.4.2013 17:00
Chelsea í þriðja sætið John Terry skoraði tvívegis þegar að Chelsea vann nokkuð þægilegan sigur á Fulham, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 17.4.2013 16:55
Tevez hetja City Carlos Tevez skoraði eina mark Manchester City sem vann 1-0 sigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni. City minnkaði þar með muninn á granna sína í Manchester United í þrettán stig auk þess að eiga leik til góða. Enski boltinn 17.4.2013 16:53
Van Persie bjargaði stigi gegn West Ham Robin van Persie skoraði umdeilt jöfnunarmark þegar að Manchester United gerði 2-2 jafntefli við West Ham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 17.4.2013 16:50
Berglind Björg aftur í Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að skipta aftur í Breiðablik eftir tveggja ára dvöl í Vestmannaeyjum en hún tilkynnti um félagsskiptin inn á twitter-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 17.4.2013 15:57
Sleit krossband í annað skiptið á sjö mánuðum Ryan Taylor, leikmaður Newcastle United, hefur ekki spilað með liðinu síðan í ágúst og missir hugsanlega af öllu næsta tímabili líka. Taylor sleit krossband í annað skiptið á aðeins sjö mánuðum. Enski boltinn 17.4.2013 14:30
Aron Einar í viðtali á Sky Sports Aron Einar Gunnarsson er í viðtali á Sky Sports í dag en hann og félagar hans í Cardiff City tryggðu sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með því að gera jafntefli við Charlton í ensku b-deildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 17.4.2013 13:00
Mourinho gefur út ævisögu sína í haust Jose Mourinho, þjálfari spænska félagsins Real Madrid, mun gefa út athyglisverða bók á haustmánuðum. Þessi heimsfrægi þjálfari, sem varð fimmtugur á dögunum, er nú búinn að skrifa ævisögu sína og ætlar að skella henni á prent. Fótbolti 17.4.2013 12:30
Andre Marriner dæmir bikarúrslitaleikinn Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að Andre Marriner fá það verkefni að dæma enska bikarúrslitaleikinn í ár en Manchester City og Wigan Athletic mætast á Wembley í næsta mánuði. Enski boltinn 17.4.2013 11:45
Stelpurnar enda undankeppnina á fjórum heimaleikjum í röð Í gær kom í ljós hvaða lið verða í riðli með íslenska kvennalandsliðinu í undankeppni HM kvenna 2015 en íslensku stelpurnar voru heppnar með riðil og eiga raunhæfa möguleika á að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 17.4.2013 10:15
Slegist um síðustu miðana á Real Madrid leikinn Heitustu miðarnir í Þýskalandi þessa dagana eru miðar á leik Borussia Dortmund og Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Dortmund bókstaflega slógust um síðustu miðana á leikinn. Fótbolti 17.4.2013 09:30
Cardiff City fær 25 milljónir punda í nýja leikmenn Vincent Tan, eigandi velska liðsins Cardiff City sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í gær, hefur gefið það út að knattspyrnustjórinn Malky Mackay fá að eyða 25 milljónum punda í nýja leikmenn fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 17.4.2013 08:15
Suarez var að bregðast við hreðjataki Jara Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez er á leið fyrir aganefnd FIFA eftir að hafa slegið leikmann Síle í leik í undankeppni HM á dögunum en Knattspyrnusamband Úrúgvæ er ekki sátt við að Suarez sé sá eini sem sé tekinn fyrir. Úrúgvæmenn hafa nú lagt inn til FIFA myndbandsbrot frá leiknum þar sem sjá má fleiri atvik sem kalla á nánari skoðun hjá Aganefnd FIFA. Fótbolti 17.4.2013 07:45
Brasilíumenn í kapphlaupi við tímann Það styttist óðum í HM í Brasilíu sem fer fram sumarið 2014 og í sumar fer fram Álfubikarinn sem er undirbúningsmót fyrir heimsmeistarakeppnina. Forráðamenn FIFA eru ekki sáttir með seinkun opnunar leikvangsins í Brasilíuborg og Alþjóðaknattspyrnusambandið ætlar í framhaldinu að herða eftirlit með framkvæmdum við leikvangana í Brasilíu. Fótbolti 17.4.2013 07:30
Abidal: Hugsaði aldrei um dauðann Eric Abidal spilaði nýverið sinn fyrsta leik með Barcelona eftir að hafa gengist undir lifraígræðslu. Fótbolti 16.4.2013 23:41
Schürrle nálgast Chelsea Enska blaðið Guardian segir að Chelsea sé nálægt því að festa kaup á Þjóðverjanum André Schürrle, leikmanni Bayer Leverkusen. Enski boltinn 16.4.2013 23:31
Liverpool segir Suarez ekki til sölu Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, hefur enn og aftur ítrekað að félagið ætli sér ekki að selja sóknarmanninn Luis Suarez í sumar. Enski boltinn 16.4.2013 23:21
Agüero bað Luiz afsökunar Sergio Agüero, leikmaður Manchester City, hefur beðið David Luiz afsökunar eftir skrautlega tæklingu þess fyrrnefnda í leik liðsins gegn Chelsea í enska bikarnum um helgina. Enski boltinn 16.4.2013 23:02
James spilaði ekki vegna veikinda David James gat ekki spilað með ÍBV gegn Portsmouth í kvöld þar sem hann hefur verið veikur síðustu daga. Fótbolti 16.4.2013 22:33
Hermanni mikið fagnað í Portsmouth Portsmouth hafði betur gegn ÍBV, 2-1, í góðgerðarleik liðanna í Englandi í kvöld. Hermann Hreiðarsson spilaði með báðum liðum. Fótbolti 16.4.2013 21:01
Cardiff upp í ensku úrvalsdeildina Aron Einar Gunnarsson, Heiðar Helguson og félagar þeirra í Cardiff tryggðu sér í kvöld sæti í ensku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Charlton á heimavelli. Fótbolti 16.4.2013 21:00
Bayern gekk frá Wolfsburg í bikarnum | Gomez með þrennu á sex mínútum Bayern München er komið í úrslit þýsku bikarkeppninnar eftir 6-1 stórsigur á Wolfsburg í undanúrslitum í kvöld. Fótbolti 16.4.2013 20:38
Þóra og Sara byrja vel Malmö hafði í kvöld betur gegn Jitex, 1-0, í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 16.4.2013 19:08
Matthías skoraði í bikarsigri Start vann 2-0 sigur á neðrideildarliðinu Vigör í fyrstu umferð norsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 16.4.2013 18:58