Fótbolti Gagnrýnin hvetur mig til dáða Mark Hughes var kynntur sem nýr stjóri Stoke í dag. Ráðningin er ekkert sérstaklega vinsæl enda var byrjað að mótmæla henni í gær þegar Hughes var ekki búinn að skrifa undir við félagið. Enski boltinn 30.5.2013 15:00 Allir á Spáni fegnir að Mourinho sé að fara Jose Mourinho er væntanlega á leið aftur til Chelsea og menn þar á bæ eru himinlifandi yfir þeim tíðindum. Varaforseti Barcelona hefur þó varað Chelsea-menn við Portúgalanum. Enski boltinn 30.5.2013 14:15 Ganso fer ekki á neinu tombóluverði Brasilíska félagið Sao Paulo segir að franska félagið PSG þurfi að galopna veskið ef það ætlar sér að kaupa brasilíska landsliðsmanninn Ganso. Fótbolti 30.5.2013 12:00 Eftirhermur norskra táninga á Luis Suarez slá í gegn Tæplega 800 þúsund manns hafa horft á myndband fimm norskra táninga þar sem þeir gera stólpagrín að Luis Suarez, framherja Liverpool. Enski boltinn 30.5.2013 11:17 Bale er fæddur til þess að spila með Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, fer ekki leynt með aðdáun sína á Gareth Bale, leikmanni Tottenham, og er fastlega búist við því að Real muni reyna að kaupa leikmanninn. Fótbolti 30.5.2013 11:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 1-2 | Hólmbert skaut Fram áfram Fram sigraði Reykjavíkurslaginn í Borgunarbikar karla í kvöld 2-1. Framarar náðu forskotinu í fyrri hálfleik og þrátt fyrir jöfnunarmark Valsmanna strax í upphafi seinni hálfleiks skoraði Hólmbert Friðjónsson sigurmarkið þegar korter var eftir af leiknum. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:14 Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 3-2 FH er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 3-2 sigur á Keflavík á heimavelli sínum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-1. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:12 Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 0-4 Tíu HK-ingar áttu erfitt uppdráttar gegn Pepsi-deildarliði Breiðabliks í Kópavagsslag í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:10 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 3-1 | Haukur Heiðar byrjaði KR-ingar komust áfram í Borgunarbikarnum í knattspyrnu með 3 – 1 sigri á Grindavík í Vesturbænum í kvöld. Heimamenn voru mun sterkari á öllum sviðum í leiknum og fyrstu deildar lið Grindarvíkur átti í stökustu vandræðum í leiknum. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:08 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 3-3 | Stjarnan vann í vító Markaveisla var uppskriftin þegar Stjarnan sló Þór út í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu eftir vítaspyrnukeppni. Jafnt var 2-2 að loknum venjulegum leiktíma og 3-3 í lok framlengingar. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:05 Bayern verðmætasta vörumerkið í boltanum Bayern München heldur áfram að vinna frækna sigra en félagið er nú orðið verðmætasta vörumerkið í fótboltaheiminum. Bayern hefur velt Man. Utd af stalli úr toppsætinu. Fótbolti 30.5.2013 09:00 Pellegrini á leið til Man. City Manuel Pellegrini hefur staðfest að hann sé að búinn að gera munnlegt samkomulag við Man. City um að taka við liðinu af Roberto Mancini. Enski boltinn 30.5.2013 07:37 Stoke ræður Mark Hughes Stoke City hefur staðfest að Mark Hughes er orðinn nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann tekur við liðinu af Tony Pulis sem var látinn fara á dögunum. Enski boltinn 30.5.2013 07:33 Liverpool í toppsætið Katrín Ómarsdóttir lék allan leikinn með Liverpool sem lagði Lincoln að velli 3-2 í efstu deild ensku knattspyrnunnar í kvöld. Enski boltinn 30.5.2013 00:46 Ég hef beðið eftir kallinu Gunnar Heiðar Þorvaldsson er mættur aftur í landsliðið fyrir Slóveníuleikinn. Fótbolti 30.5.2013 00:01 Lars er ekkert fúll út í Aron Aron Jóhannsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið sem mætir Slóveníu á Laugardalsvelli þann 7. júní næstkomandi. Aron hefur ekki gert upp hug sinn um hvort hann vilji spila fyrir Ísland eða Bandaríkin. Fótbolti 30.5.2013 00:01 Ég er búinn að semja við Messi Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sló á létta strengi að loknum úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu síðastliðinn laugardag. Íslenski boltinn 29.5.2013 23:30 Suarez gæti ekki neitað Real Madrid Framherjinn Luis Suarez gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Liverpool. Úrúgvæinn segir í viðtali við útvarpsstöð í heimalandinu að hann gæti ekki hafnað tilboði frá Real Madrid. Enski boltinn 29.5.2013 23:03 Ekki snúa baki við flaggskipi Adidas "Þetta eru langbestu skórnir og svo er ég ekki frá því að þeir séu ódýrastir einnig. Þið sjáið nú hverju þeir skiluðu í dag.“ Íslenski boltinn 29.5.2013 22:40 Hetjuleg barátta Húsvíkinga "Við stóðum í þeim og fengum dauðafæri í fyrri hálfleik þar sem við hefðum átt að skora. Svo fór þetta aðeins að leka hjá okkur þegar við missum markmanninn útaf.“ Íslenski boltinn 29.5.2013 22:20 Dramatík í Vesturbænum en Víkingur áfram Tíu leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Flest úrslit voru eftir bókinni. Íslenski boltinn 29.5.2013 21:05 Írarnir fögnuðu jafntefli á Wembley Írland náði frænku jafntefli gegn Englandi þegar karlalandslið þjóðanna mættust í æfingaleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum í kvöld. Fótbolti 29.5.2013 20:56 Arnór Sveinn skoraði í óvæntu tapi Arnór Sveinn Aðalsteinsson skoraði eina mark Hönefoss sem tapaði óvænt gegn Alta í norska bikarnum í kvöld. Fótbolti 29.5.2013 19:20 Segja Iago Aspas hafa samið við Liverpool Spænska dagblaðið Marca fullyrðir að Liverpool hafi samið við spænska sóknarmanninn Iago Aspas hjá Celta Vigo. Ekki verði þó greint frá félagaskiptunum fyrr en í næstu viku. Enski boltinn 29.5.2013 17:37 Enn óvíst hvort við fáum áfengisleyfi Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá stendur til að vera með skemmtun fyrir áhorfendur áður en landsleikur Íslands og Slóveníu hefst í byrjun júní. Fótbolti 29.5.2013 17:02 Monaco vill líka fá Hulk Franska liðið AS Monaco er alls ekki búið að loka veskinu þó svo félagið hafi þegar eytt 120 milljónum punda í leikmenn á einni viku. Fótbolti 29.5.2013 16:00 Bjór líklega seldur í Laugardalnum Fram kom á blaðamannafundi KSÍ í dag að boðið verði upp á ýmsar uppákomur fyrir landsleikinn gegn Slóvenum í næsta mánuði. Fótbolti 29.5.2013 14:42 Aron ekki í bandaríska hópnum Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Belgum í vináttulandsleik í Cleveland annað kvöld. Aron Jóhannsson er ekki í hóp Bandaríkjanna. Fótbolti 29.5.2013 14:32 Pepsimörkin: Slakur varnarleikur Skagamanna Varnarleikur Skagamanna hefur ekki verið merkilegur í sumar og sum markanna sem liðið hefur fengið á sig hafa komið eftir slæm mistök. Íslenski boltinn 29.5.2013 13:45 Vilanova á að hætta með Barcelona Hollenska goðsögnin Johan Cruyff er ekki vön því að liggja á skoðunum sínum. Hann hefur nú lýst þeirri skoðun sinni að Tito Vilanova eigi að hætta að þjálfa Barcelona. Fótbolti 29.5.2013 12:29 « ‹ ›
Gagnrýnin hvetur mig til dáða Mark Hughes var kynntur sem nýr stjóri Stoke í dag. Ráðningin er ekkert sérstaklega vinsæl enda var byrjað að mótmæla henni í gær þegar Hughes var ekki búinn að skrifa undir við félagið. Enski boltinn 30.5.2013 15:00
Allir á Spáni fegnir að Mourinho sé að fara Jose Mourinho er væntanlega á leið aftur til Chelsea og menn þar á bæ eru himinlifandi yfir þeim tíðindum. Varaforseti Barcelona hefur þó varað Chelsea-menn við Portúgalanum. Enski boltinn 30.5.2013 14:15
Ganso fer ekki á neinu tombóluverði Brasilíska félagið Sao Paulo segir að franska félagið PSG þurfi að galopna veskið ef það ætlar sér að kaupa brasilíska landsliðsmanninn Ganso. Fótbolti 30.5.2013 12:00
Eftirhermur norskra táninga á Luis Suarez slá í gegn Tæplega 800 þúsund manns hafa horft á myndband fimm norskra táninga þar sem þeir gera stólpagrín að Luis Suarez, framherja Liverpool. Enski boltinn 30.5.2013 11:17
Bale er fæddur til þess að spila með Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, fer ekki leynt með aðdáun sína á Gareth Bale, leikmanni Tottenham, og er fastlega búist við því að Real muni reyna að kaupa leikmanninn. Fótbolti 30.5.2013 11:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 1-2 | Hólmbert skaut Fram áfram Fram sigraði Reykjavíkurslaginn í Borgunarbikar karla í kvöld 2-1. Framarar náðu forskotinu í fyrri hálfleik og þrátt fyrir jöfnunarmark Valsmanna strax í upphafi seinni hálfleiks skoraði Hólmbert Friðjónsson sigurmarkið þegar korter var eftir af leiknum. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:14
Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 3-2 FH er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 3-2 sigur á Keflavík á heimavelli sínum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-1. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:12
Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 0-4 Tíu HK-ingar áttu erfitt uppdráttar gegn Pepsi-deildarliði Breiðabliks í Kópavagsslag í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:10
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 3-1 | Haukur Heiðar byrjaði KR-ingar komust áfram í Borgunarbikarnum í knattspyrnu með 3 – 1 sigri á Grindavík í Vesturbænum í kvöld. Heimamenn voru mun sterkari á öllum sviðum í leiknum og fyrstu deildar lið Grindarvíkur átti í stökustu vandræðum í leiknum. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:08
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 3-3 | Stjarnan vann í vító Markaveisla var uppskriftin þegar Stjarnan sló Þór út í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu eftir vítaspyrnukeppni. Jafnt var 2-2 að loknum venjulegum leiktíma og 3-3 í lok framlengingar. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:05
Bayern verðmætasta vörumerkið í boltanum Bayern München heldur áfram að vinna frækna sigra en félagið er nú orðið verðmætasta vörumerkið í fótboltaheiminum. Bayern hefur velt Man. Utd af stalli úr toppsætinu. Fótbolti 30.5.2013 09:00
Pellegrini á leið til Man. City Manuel Pellegrini hefur staðfest að hann sé að búinn að gera munnlegt samkomulag við Man. City um að taka við liðinu af Roberto Mancini. Enski boltinn 30.5.2013 07:37
Stoke ræður Mark Hughes Stoke City hefur staðfest að Mark Hughes er orðinn nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann tekur við liðinu af Tony Pulis sem var látinn fara á dögunum. Enski boltinn 30.5.2013 07:33
Liverpool í toppsætið Katrín Ómarsdóttir lék allan leikinn með Liverpool sem lagði Lincoln að velli 3-2 í efstu deild ensku knattspyrnunnar í kvöld. Enski boltinn 30.5.2013 00:46
Ég hef beðið eftir kallinu Gunnar Heiðar Þorvaldsson er mættur aftur í landsliðið fyrir Slóveníuleikinn. Fótbolti 30.5.2013 00:01
Lars er ekkert fúll út í Aron Aron Jóhannsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið sem mætir Slóveníu á Laugardalsvelli þann 7. júní næstkomandi. Aron hefur ekki gert upp hug sinn um hvort hann vilji spila fyrir Ísland eða Bandaríkin. Fótbolti 30.5.2013 00:01
Ég er búinn að semja við Messi Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sló á létta strengi að loknum úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu síðastliðinn laugardag. Íslenski boltinn 29.5.2013 23:30
Suarez gæti ekki neitað Real Madrid Framherjinn Luis Suarez gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Liverpool. Úrúgvæinn segir í viðtali við útvarpsstöð í heimalandinu að hann gæti ekki hafnað tilboði frá Real Madrid. Enski boltinn 29.5.2013 23:03
Ekki snúa baki við flaggskipi Adidas "Þetta eru langbestu skórnir og svo er ég ekki frá því að þeir séu ódýrastir einnig. Þið sjáið nú hverju þeir skiluðu í dag.“ Íslenski boltinn 29.5.2013 22:40
Hetjuleg barátta Húsvíkinga "Við stóðum í þeim og fengum dauðafæri í fyrri hálfleik þar sem við hefðum átt að skora. Svo fór þetta aðeins að leka hjá okkur þegar við missum markmanninn útaf.“ Íslenski boltinn 29.5.2013 22:20
Dramatík í Vesturbænum en Víkingur áfram Tíu leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Flest úrslit voru eftir bókinni. Íslenski boltinn 29.5.2013 21:05
Írarnir fögnuðu jafntefli á Wembley Írland náði frænku jafntefli gegn Englandi þegar karlalandslið þjóðanna mættust í æfingaleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum í kvöld. Fótbolti 29.5.2013 20:56
Arnór Sveinn skoraði í óvæntu tapi Arnór Sveinn Aðalsteinsson skoraði eina mark Hönefoss sem tapaði óvænt gegn Alta í norska bikarnum í kvöld. Fótbolti 29.5.2013 19:20
Segja Iago Aspas hafa samið við Liverpool Spænska dagblaðið Marca fullyrðir að Liverpool hafi samið við spænska sóknarmanninn Iago Aspas hjá Celta Vigo. Ekki verði þó greint frá félagaskiptunum fyrr en í næstu viku. Enski boltinn 29.5.2013 17:37
Enn óvíst hvort við fáum áfengisleyfi Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá stendur til að vera með skemmtun fyrir áhorfendur áður en landsleikur Íslands og Slóveníu hefst í byrjun júní. Fótbolti 29.5.2013 17:02
Monaco vill líka fá Hulk Franska liðið AS Monaco er alls ekki búið að loka veskinu þó svo félagið hafi þegar eytt 120 milljónum punda í leikmenn á einni viku. Fótbolti 29.5.2013 16:00
Bjór líklega seldur í Laugardalnum Fram kom á blaðamannafundi KSÍ í dag að boðið verði upp á ýmsar uppákomur fyrir landsleikinn gegn Slóvenum í næsta mánuði. Fótbolti 29.5.2013 14:42
Aron ekki í bandaríska hópnum Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Belgum í vináttulandsleik í Cleveland annað kvöld. Aron Jóhannsson er ekki í hóp Bandaríkjanna. Fótbolti 29.5.2013 14:32
Pepsimörkin: Slakur varnarleikur Skagamanna Varnarleikur Skagamanna hefur ekki verið merkilegur í sumar og sum markanna sem liðið hefur fengið á sig hafa komið eftir slæm mistök. Íslenski boltinn 29.5.2013 13:45
Vilanova á að hætta með Barcelona Hollenska goðsögnin Johan Cruyff er ekki vön því að liggja á skoðunum sínum. Hann hefur nú lýst þeirri skoðun sinni að Tito Vilanova eigi að hætta að þjálfa Barcelona. Fótbolti 29.5.2013 12:29
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti