Fótbolti Íslenska landsliðið skellti sér í danska vatnsleikfimi Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fór í vatnsleikfimi fyrr í dag ef marka með mynd sem Hallbera Gísladóttir, leikmaður landsliðsins, setti inn á samfélagsmiðilinn Instagram. Fótbolti 15.7.2013 21:00 Frakkar með fínan sigur á Spánverjum Frakkland vann fínan sigur á Spánverjum í baráttunni um efsta sætið í C-riðli á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Svíþjóð þessa dagana. Fótbolti 15.7.2013 20:24 Sara Björk enn spjaldalaus þrátt fyrir að brjóta oftast af sér Sara Björk Gunnarsdóttir er búin að láta finna fyrir sér í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins á Evrópumóti kvenna í Svíþjóð. Engin leikmaður er búin að brjóta oftar af sér. Fótbolti 15.7.2013 19:45 Arnór Smárason kom við sögu í sigri Helsingborg Helsingborg vann fínan sigur, 3-0, á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Arnór Smárason gekk í raðir félagsins á dögunum. Fótbolti 15.7.2013 18:56 Hafþór Ægir á bekknum hjá ÍA | Fékk félagaskipti í dag Knattspyrnumaðurinn Hafþór Ægir Vilhjálmsson er á varamannabekk ÍA fyrir leikinn gegn Fylkismönnum í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2013 18:29 England og Rússland skildu jöfn England og Rússland gerði 1-1 jafntefli á Evrópumóti kvenna í Svíþjóð en leikurinn fór fram á Linköping-vellinum. Fótbolti 15.7.2013 17:41 Maicon mun skrifa undir hjá Roma Hinn brasilíski Maicon hefur gengið til liðs við AS Roma á Ítalíu en félagið hefur gengið frá kaupunum við Manchester City þar sem leikmaðurinn lék á síðasta keppnistímabili. Fótbolti 15.7.2013 17:30 Ekki eins alvarleg meiðsli hjá Dagnýju og óttast var Dagný Brynjarsdóttir þurfti að fara af velli í hálfleik í gær í 0-3 tapi íslenska kvennalandsliðsins á móti Þýskalandi á EM í Svíþjóð. Dagný fékk slæmt spark, bólgnaði upp og var meðal annars borin út úr rútu eftir leik. Fótbolti 15.7.2013 16:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur Ó. 0-0 Leikmönnum Vals og Víkings frá Ólafsvík tókst ekki að finna leiðina í markið í viðureign liðanna í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Gestirnir voru síst slakari aðilinn og Valsmenn voru fjarri sínu besta. Íslenski boltinn 15.7.2013 16:09 Ingólfur fer á lán til Þróttar Ingólfur Sigurðsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Þróttara en hann hefur undanfarna mánuði verið á mála hjá Valsmönnum. Íslenski boltinn 15.7.2013 16:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - ÍA 1-1 Fylkir og ÍA skildu jöfn í botnslag Pepsi-deildar karla. Fylkismenn náðu að jafna á lokamínútunum þrátt fyrir að hafa misst mann af velli með rautt spjald í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 15.7.2013 15:58 Faðir landsliðsmanns fékk hjartaáfall á Laugardalsvellinum Faðir Ara Freys Skúlasonar, leikmanns GIF Sundsvall í Svíþjóð og íslenska landsliðsins, fékk hjartaáfall er hann var staddur á leik Fram og KR í Pepsi-deild karla í gær. Fótbolti 15.7.2013 15:26 Frjálsar eins og fuglinn fram á kvöld Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk tíma með fjölskyldu og vinum í dag en ekkert var á dagskrá hjá íslenska hópnum eftir morgunæfingu liðsins. Ísland tapaði á móti Þýskalandi í gærkvöldi en mætir Holland í lokaleik riðilsins eftir tvo daga. Fótbolti 15.7.2013 15:00 Þetta er ekki úrslitaleikur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari ÍA, segir að það sé þolinmæðisverk fyrir lið að vinna sig úr fallbaráttu. Íslenski boltinn 15.7.2013 14:30 Gerrard skrifaði undir nýjan samning Steven Gerrard verður áfram í herbúðum Liverpool en í dag tilkynnti félagið að hann hefði framlengt samning sinn við félagið. Enski boltinn 15.7.2013 14:10 Sif á afmæli í dag | Kaka eftir æfingu Sif Atladóttir, miðvörður íslenska kvennalandsliðsins, heldur upp á 28 ára afmælið sitt í dag. Hún er fædd 15. júlí 1985. Sif leikur með sænska liðinu Kristianstad en hún er dóttir landsliðsgoðsagnarinnar Atla Eðvaldssonar. Fótbolti 15.7.2013 14:00 Bara einn leikur af tólf sem eru eftir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, hefur fundið fyrir góðum stuðningi stjórnar knattspyrnudeildar Fylkis þrátt fyrir slæmt gengi í upphafi Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 15.7.2013 13:31 Lars Lagerbäck sá um æfingu stelpnanna í dag Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er kominn til Vaxjö og ætlar að aðstoða Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þjálfara kvennaliðsins, fram að leiknum á móti Hollandi á miðvikudagskvöld. Fótbolti 15.7.2013 13:00 United gerði risatilboð í Fabregas Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi lagt fram tilboð í Börsunginn Cesc Fabregas upp á 30 milljónir evra, eða 4,8 milljarða króna. Enski boltinn 15.7.2013 12:30 Stelpurnar lentu aftur í árekstri Sænsku rútubílstjórarnir hafa ekki verið sannfærandi í ferðum sínum með íslenska kvennalandsliðið á EM í fótbolta í Svíþjóð til þessa en íslenska rútan lenti öðru sinni í árekstri á leið sinni á æfingu í dag. Fótbolti 15.7.2013 12:00 "Rajko er algjör öðlingur“ Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, hefur ekki áhyggjur af því að markvörðurinn Srdjan Rajkovic muni bregðast illa við gagnrýni sem hann fékk fyrir frammistöðu sína gegn ÍBV í gær. Íslenski boltinn 15.7.2013 11:30 Koma Cavani mun fæla Zlatan í burtu Aurelio De Laurentiss, forseti Napoli, telur ekki líklegt að Zlatan Ibrahimovic muni ekki spila með franska stórliðinu PSG á næstu leiktíð. Fótbolti 15.7.2013 10:48 "Við fáum alltaf borgað" "Tímabilið hefur gengið nokkuð vel. Við vildum auðvitað vera nær KR-ingum en þeir hafa verið í fantaformi. Nú eigum við þrjá leiki sem við stefnum á að vinna til að komast í toppbaráttuna aftur,“ segir Skotinn Iain James Williamson, leikmaður Vals. Íslenski boltinn 15.7.2013 07:00 Þekkti þær hvort eð er ekki "Þetta var mjög erfitt í kvöld. Þær spiluðu rosalega vel saman og voru fastar fyrir. Það lá mikið á okkur," sagði Glódís Perla Viggósdóttir, miðvörður íslenska liðsins. Fótbolti 14.7.2013 23:38 Neyddur til að æfa einn vegna trúar sinnar Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United lætur framherja sinn Papiss Cisse að æfa einan þar sem hann vill ekki klæðast æfinga- og keppnistreyjum félagsins sem auglýsa lánafyrirtæki. Enski boltinn 14.7.2013 23:30 Þrír miðjumenn fóru meiddir af velli Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, þurfti að eyða öllum þremur skiptingum sínum í kvöld í að bregðast við meiðslum eða veikindum leikmanna sinna. Fótbolti 14.7.2013 22:39 Siggi Raggi: Við áttum við ofurefli að etja "Þær voru mjög góðar í dag og við vorum í basli á móti þeim á stórum köflum í leiknum. Við reyndum að verjast vel en í sóknarleiknum náðum við ekki að búa mikið til. Gæðamunurinn á liðuinum var of mikill," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska liðsins. Fótbolti 14.7.2013 22:18 Enginn markmaður ánægður með að fá á sig þrjú mörk "Ég bjóst ekki við því að Þjóðverjar yrðu með svona ótrúlega mikla yfirburði. Ég bjóst að við myndum gefa þeim meiri mótspyrnu en þetta var mjög erfitt," sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir markvörður íslenska liðsins. Fótbolti 14.7.2013 22:06 Zlatan vill ekki leika með Cavani Aurelio De Laurentiis forseti ítalska knattspyrnuliðsins Napoli segir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic muni yfirgefa Paris Saint-Germain í sumar því hann vilji ekki leika við hlið Edinson Cavani. Fótbolti 14.7.2013 22:00 Margrét Lára: Þær voru bara miklu betri en við Margrét Lára Viðarsdóttir fékk ekki úr miklu að moða í Växjö í kvöld ekki frekar en aðrir sóknarleikmenn íslenska liðsins enda íslenska liðið í varnarhlutverki allan tímann. Fótbolti 14.7.2013 21:50 « ‹ ›
Íslenska landsliðið skellti sér í danska vatnsleikfimi Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fór í vatnsleikfimi fyrr í dag ef marka með mynd sem Hallbera Gísladóttir, leikmaður landsliðsins, setti inn á samfélagsmiðilinn Instagram. Fótbolti 15.7.2013 21:00
Frakkar með fínan sigur á Spánverjum Frakkland vann fínan sigur á Spánverjum í baráttunni um efsta sætið í C-riðli á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Svíþjóð þessa dagana. Fótbolti 15.7.2013 20:24
Sara Björk enn spjaldalaus þrátt fyrir að brjóta oftast af sér Sara Björk Gunnarsdóttir er búin að láta finna fyrir sér í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins á Evrópumóti kvenna í Svíþjóð. Engin leikmaður er búin að brjóta oftar af sér. Fótbolti 15.7.2013 19:45
Arnór Smárason kom við sögu í sigri Helsingborg Helsingborg vann fínan sigur, 3-0, á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Arnór Smárason gekk í raðir félagsins á dögunum. Fótbolti 15.7.2013 18:56
Hafþór Ægir á bekknum hjá ÍA | Fékk félagaskipti í dag Knattspyrnumaðurinn Hafþór Ægir Vilhjálmsson er á varamannabekk ÍA fyrir leikinn gegn Fylkismönnum í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2013 18:29
England og Rússland skildu jöfn England og Rússland gerði 1-1 jafntefli á Evrópumóti kvenna í Svíþjóð en leikurinn fór fram á Linköping-vellinum. Fótbolti 15.7.2013 17:41
Maicon mun skrifa undir hjá Roma Hinn brasilíski Maicon hefur gengið til liðs við AS Roma á Ítalíu en félagið hefur gengið frá kaupunum við Manchester City þar sem leikmaðurinn lék á síðasta keppnistímabili. Fótbolti 15.7.2013 17:30
Ekki eins alvarleg meiðsli hjá Dagnýju og óttast var Dagný Brynjarsdóttir þurfti að fara af velli í hálfleik í gær í 0-3 tapi íslenska kvennalandsliðsins á móti Þýskalandi á EM í Svíþjóð. Dagný fékk slæmt spark, bólgnaði upp og var meðal annars borin út úr rútu eftir leik. Fótbolti 15.7.2013 16:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur Ó. 0-0 Leikmönnum Vals og Víkings frá Ólafsvík tókst ekki að finna leiðina í markið í viðureign liðanna í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Gestirnir voru síst slakari aðilinn og Valsmenn voru fjarri sínu besta. Íslenski boltinn 15.7.2013 16:09
Ingólfur fer á lán til Þróttar Ingólfur Sigurðsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Þróttara en hann hefur undanfarna mánuði verið á mála hjá Valsmönnum. Íslenski boltinn 15.7.2013 16:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - ÍA 1-1 Fylkir og ÍA skildu jöfn í botnslag Pepsi-deildar karla. Fylkismenn náðu að jafna á lokamínútunum þrátt fyrir að hafa misst mann af velli með rautt spjald í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 15.7.2013 15:58
Faðir landsliðsmanns fékk hjartaáfall á Laugardalsvellinum Faðir Ara Freys Skúlasonar, leikmanns GIF Sundsvall í Svíþjóð og íslenska landsliðsins, fékk hjartaáfall er hann var staddur á leik Fram og KR í Pepsi-deild karla í gær. Fótbolti 15.7.2013 15:26
Frjálsar eins og fuglinn fram á kvöld Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk tíma með fjölskyldu og vinum í dag en ekkert var á dagskrá hjá íslenska hópnum eftir morgunæfingu liðsins. Ísland tapaði á móti Þýskalandi í gærkvöldi en mætir Holland í lokaleik riðilsins eftir tvo daga. Fótbolti 15.7.2013 15:00
Þetta er ekki úrslitaleikur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari ÍA, segir að það sé þolinmæðisverk fyrir lið að vinna sig úr fallbaráttu. Íslenski boltinn 15.7.2013 14:30
Gerrard skrifaði undir nýjan samning Steven Gerrard verður áfram í herbúðum Liverpool en í dag tilkynnti félagið að hann hefði framlengt samning sinn við félagið. Enski boltinn 15.7.2013 14:10
Sif á afmæli í dag | Kaka eftir æfingu Sif Atladóttir, miðvörður íslenska kvennalandsliðsins, heldur upp á 28 ára afmælið sitt í dag. Hún er fædd 15. júlí 1985. Sif leikur með sænska liðinu Kristianstad en hún er dóttir landsliðsgoðsagnarinnar Atla Eðvaldssonar. Fótbolti 15.7.2013 14:00
Bara einn leikur af tólf sem eru eftir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, hefur fundið fyrir góðum stuðningi stjórnar knattspyrnudeildar Fylkis þrátt fyrir slæmt gengi í upphafi Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 15.7.2013 13:31
Lars Lagerbäck sá um æfingu stelpnanna í dag Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er kominn til Vaxjö og ætlar að aðstoða Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þjálfara kvennaliðsins, fram að leiknum á móti Hollandi á miðvikudagskvöld. Fótbolti 15.7.2013 13:00
United gerði risatilboð í Fabregas Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi lagt fram tilboð í Börsunginn Cesc Fabregas upp á 30 milljónir evra, eða 4,8 milljarða króna. Enski boltinn 15.7.2013 12:30
Stelpurnar lentu aftur í árekstri Sænsku rútubílstjórarnir hafa ekki verið sannfærandi í ferðum sínum með íslenska kvennalandsliðið á EM í fótbolta í Svíþjóð til þessa en íslenska rútan lenti öðru sinni í árekstri á leið sinni á æfingu í dag. Fótbolti 15.7.2013 12:00
"Rajko er algjör öðlingur“ Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, hefur ekki áhyggjur af því að markvörðurinn Srdjan Rajkovic muni bregðast illa við gagnrýni sem hann fékk fyrir frammistöðu sína gegn ÍBV í gær. Íslenski boltinn 15.7.2013 11:30
Koma Cavani mun fæla Zlatan í burtu Aurelio De Laurentiss, forseti Napoli, telur ekki líklegt að Zlatan Ibrahimovic muni ekki spila með franska stórliðinu PSG á næstu leiktíð. Fótbolti 15.7.2013 10:48
"Við fáum alltaf borgað" "Tímabilið hefur gengið nokkuð vel. Við vildum auðvitað vera nær KR-ingum en þeir hafa verið í fantaformi. Nú eigum við þrjá leiki sem við stefnum á að vinna til að komast í toppbaráttuna aftur,“ segir Skotinn Iain James Williamson, leikmaður Vals. Íslenski boltinn 15.7.2013 07:00
Þekkti þær hvort eð er ekki "Þetta var mjög erfitt í kvöld. Þær spiluðu rosalega vel saman og voru fastar fyrir. Það lá mikið á okkur," sagði Glódís Perla Viggósdóttir, miðvörður íslenska liðsins. Fótbolti 14.7.2013 23:38
Neyddur til að æfa einn vegna trúar sinnar Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United lætur framherja sinn Papiss Cisse að æfa einan þar sem hann vill ekki klæðast æfinga- og keppnistreyjum félagsins sem auglýsa lánafyrirtæki. Enski boltinn 14.7.2013 23:30
Þrír miðjumenn fóru meiddir af velli Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, þurfti að eyða öllum þremur skiptingum sínum í kvöld í að bregðast við meiðslum eða veikindum leikmanna sinna. Fótbolti 14.7.2013 22:39
Siggi Raggi: Við áttum við ofurefli að etja "Þær voru mjög góðar í dag og við vorum í basli á móti þeim á stórum köflum í leiknum. Við reyndum að verjast vel en í sóknarleiknum náðum við ekki að búa mikið til. Gæðamunurinn á liðuinum var of mikill," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska liðsins. Fótbolti 14.7.2013 22:18
Enginn markmaður ánægður með að fá á sig þrjú mörk "Ég bjóst ekki við því að Þjóðverjar yrðu með svona ótrúlega mikla yfirburði. Ég bjóst að við myndum gefa þeim meiri mótspyrnu en þetta var mjög erfitt," sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir markvörður íslenska liðsins. Fótbolti 14.7.2013 22:06
Zlatan vill ekki leika með Cavani Aurelio De Laurentiis forseti ítalska knattspyrnuliðsins Napoli segir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic muni yfirgefa Paris Saint-Germain í sumar því hann vilji ekki leika við hlið Edinson Cavani. Fótbolti 14.7.2013 22:00
Margrét Lára: Þær voru bara miklu betri en við Margrét Lára Viðarsdóttir fékk ekki úr miklu að moða í Växjö í kvöld ekki frekar en aðrir sóknarleikmenn íslenska liðsins enda íslenska liðið í varnarhlutverki allan tímann. Fótbolti 14.7.2013 21:50