Fótbolti Brúðgumi nýtti augnablikið vel Enskur karlmaður og stuðningsmaður Manchester United fór á kostum í eigin brúðkaupi á dögunum. Enski boltinn 23.9.2013 12:45 Sigurður Ragnar vill þjálfa enska landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur sótt um starf þjálfara enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 23.9.2013 12:10 Hjörtur leikur ekki með Víkingum í efstu deild "Ég er ekki á neinu framfaraskeiði á milli ára. Á meðan ég get eitthvað þá reyni ég að hanga í þessu,“ segir Hjörtur Júlíus Hjartarson, sóknarmaður Víkings í Reykjavík. Íslenski boltinn 23.9.2013 12:00 Alfreð slær Huntelaar og van Nistelrooy við Alfreð Finnbogason er markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með níu mörk. Fótbolti 23.9.2013 11:15 Mörkin úr fræknum sigri í Búlgaríu Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu skipað leikmönnum 19 ára og yngri tók heimakonur frá Búlgaríu í kennslustund í undankeppni EM í gær. Fótbolti 23.9.2013 10:30 Uppgjörið úr 21. umferð | KR Íslandsmeistari og Ólsarar féllu KR-ingar tryggðu sér 26. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins á heimavelli erkifjendanna á Hlíðarenda. Ólsarar féllu eftir tap í fallbaráttuslagnum í Árbænum. Íslenski boltinn 23.9.2013 09:45 Búið að færa lokaumferð Pepsi-deildar karla Eins og búast mátti við hefur lokaumferð Pepsi-deildar karla verið færð fram á næstkomandi laugardag en hún átti að fara fram á sunnudeginum. Íslenski boltinn 23.9.2013 09:33 Heillandi strákur en á erfitt með að setja saman IKEA-hillu "Hann var ekkert rosalega harður af sér í fótboltanum. Það var eitt tímabil þar sem hann var frá hálft tímabil útaf brunasári.“ Fótbolti 23.9.2013 09:00 Moyes vill að leikmenn svari fyrir sig „Ég kom nokkrum sinnum hingað með Everton en við töpuðum aldrei jafnilla og nú,“ sagði David Moyes, stjóri Manchester United, eftir 4-1 tapið gegn City. Enski boltinn 23.9.2013 08:24 Mark Aluko flottara en Rooney, Aguero og Baines? Mörkin í ensku úrvalsdeildinni voru sérstaklega falleg þessa helgina. Enski boltinn 23.9.2013 08:15 Reina sá fyrsti til að verja vítaspyrnu Balotelli Eftir 26 mörk úr 26 tilraunum kom að því. Mario Balotelli klúðraði vítaspyrnu. Fótbolti 23.9.2013 07:42 KR Íslandsmeistari í 26. sinn KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gær eftir sigur á Val 2-1. Liðið á enn tvo leiki eftir af tímabilinu og geta leikmenn liðsins nú andað léttar. Gary Martin gerði bæði mörk KR í leiknum. Íslenski boltinn 23.9.2013 07:00 Drogba og félagar þurftu að flýja völlinn Nokkur hundruð áhorfendur ruddust inn á völlinn og stöðvuðu með því viðureign Galatasaray og Besiktas í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta á ólympíuleikvanginum í Istanbul í kvöld. Fótbolti 22.9.2013 23:30 Mikilvægur sigur hjá FCK | Helsingborg tapaði stórum stigum Íslendingar voru í eldlínunni í dönsku og sænsku úrvalsdeldinni í kvöld. FCK hafði betur í baráttu Íslendingaliðanna gegn OB 2-1 í dönsku deildinni. Helsingborg náði aðeins 2-2 jafntefli gegn botnliði Syrianska í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22.9.2013 23:00 Matthías með tvö í þriðja sigri Start í röð | Myndband Matthías Vilhjálmsson skoraði bæði mörk Start sem sigraði Sogndal í mikilvægum leik í fallbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Start er komið úr fallsæti eftir þrjá sigra í röð. Fótbolti 22.9.2013 22:15 Myndbönd frá fagnaðarlátum KR-inga Fagnaðarlæti KR-inga voru gríðarleg í leikslok eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn gegn Val í dag 2-1. Íslenski boltinn 22.9.2013 22:07 Napolí með fullt hús stiga eftir sigur á Milan Napolí gerði góða ferð á Stadio Giuseppe Meazza í Milano í kvöld þegar liðið lagði AC Milan 2-1 í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22.9.2013 20:55 Di Canio rekinn frá Sunderland Sky fréttastofan greinir frá því að Paolo Di Canio hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland nú í kvöld. Fréttir frá því fyrr í dag hermdu að hann fengi tvo leiki til viðbótar til að snúa gengi Sunderland en þær reyndust ekki á rökum reistar. Enski boltinn 22.9.2013 20:43 Bale á bekknum þegar Real Madrid skellti Getafe Gareth Bale sat allan tíman á bekknum þegar Real Madrid skellti Getafe 4-1. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real sem var 2-1 yfir í hálfleik. Fótbolti 22.9.2013 20:03 Grétar: Fyrst og fremst mikill léttir "Það sem kemur fyrst upp í huga manns er mikill léttir,“ segir Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir sigurinn í dag. Íslenski boltinn 22.9.2013 19:18 Atli: Byrjuðum strax að undirbúa okkur í nóvember "Það verður að segjast alveg eins og er að þetta er mjög góð tilfinning,“ segir Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Val í dag. Íslenski boltinn 22.9.2013 19:13 Gary: Lögðum alla þessa vinnu á okkur fyrir þetta andartak "Þetta er alveg ný tilfinning fyrir mig og ótrúlega sætt að vinna þennan titil,“ segir Gary Martin, leikmaður KR, eftir sigurinn í dag. Íslenski boltinn 22.9.2013 19:05 Rúnar: Breiður hópur lagði grunninn „Það var í raun aðeins meiri ró yfir liðinu í dag, meira stress fyrir leikinn gegn Blikum á fimmtudaginn,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn árið 2013. Íslenski boltinn 22.9.2013 18:54 Ajax tapaði 4-0 fyrir PSV Ajax steinlá fyrir PSV í hollenska boltanum, 4-0, og var það annan leikinn í röð sem Ajax tapar 4-0. Fótbolti 22.9.2013 17:22 AZ steinlá á útivelli Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 68 mínúturnar fyrir AZ sem tapaði 3-0 fyrir NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aron Jóhannsson lék allan leikinn í framlínu AZ. Fótbolti 22.9.2013 15:10 Roma enn með fullt hús stiga | Emil byrjaði gegn Juventus Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem tapaði 2-1 á útvelli fyrir Juventus í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma vann Roma nágranaslaginn við Lazio 1-0 og er enn með fullt hús stiga. Fótbolti 22.9.2013 14:59 Hallgrímur og félagar í SönderjyskE lögðu Nordsjælland SönderjyskE vann góðan sigur á Nordsjælland, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.9.2013 14:33 Gill: Kom aldrei til greina að selja Rooney David Gill fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United segir að aldrei hafi komið til greina að selja framherjann Wayne Rooney til Chelsea í sumar. Enski boltinn 22.9.2013 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir : Stjarnan - Breiðablik 3-2 Stjörnumenn gulltryggðu farseðil í evrópukeppni á næsta ári með 3-2 sigri á Blikum á Samsung vellinum í dag. Mikið fjör var í leiknum og komu fjögur mörk í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 22.9.2013 13:20 Eriksen: Ég valdi rétt Danski leikstjórnandinn Christian Eriksen segist hafa valið rétt þegar hann valdi að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með í ágúst. Enski boltinn 22.9.2013 11:30 « ‹ ›
Brúðgumi nýtti augnablikið vel Enskur karlmaður og stuðningsmaður Manchester United fór á kostum í eigin brúðkaupi á dögunum. Enski boltinn 23.9.2013 12:45
Sigurður Ragnar vill þjálfa enska landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur sótt um starf þjálfara enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 23.9.2013 12:10
Hjörtur leikur ekki með Víkingum í efstu deild "Ég er ekki á neinu framfaraskeiði á milli ára. Á meðan ég get eitthvað þá reyni ég að hanga í þessu,“ segir Hjörtur Júlíus Hjartarson, sóknarmaður Víkings í Reykjavík. Íslenski boltinn 23.9.2013 12:00
Alfreð slær Huntelaar og van Nistelrooy við Alfreð Finnbogason er markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með níu mörk. Fótbolti 23.9.2013 11:15
Mörkin úr fræknum sigri í Búlgaríu Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu skipað leikmönnum 19 ára og yngri tók heimakonur frá Búlgaríu í kennslustund í undankeppni EM í gær. Fótbolti 23.9.2013 10:30
Uppgjörið úr 21. umferð | KR Íslandsmeistari og Ólsarar féllu KR-ingar tryggðu sér 26. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins á heimavelli erkifjendanna á Hlíðarenda. Ólsarar féllu eftir tap í fallbaráttuslagnum í Árbænum. Íslenski boltinn 23.9.2013 09:45
Búið að færa lokaumferð Pepsi-deildar karla Eins og búast mátti við hefur lokaumferð Pepsi-deildar karla verið færð fram á næstkomandi laugardag en hún átti að fara fram á sunnudeginum. Íslenski boltinn 23.9.2013 09:33
Heillandi strákur en á erfitt með að setja saman IKEA-hillu "Hann var ekkert rosalega harður af sér í fótboltanum. Það var eitt tímabil þar sem hann var frá hálft tímabil útaf brunasári.“ Fótbolti 23.9.2013 09:00
Moyes vill að leikmenn svari fyrir sig „Ég kom nokkrum sinnum hingað með Everton en við töpuðum aldrei jafnilla og nú,“ sagði David Moyes, stjóri Manchester United, eftir 4-1 tapið gegn City. Enski boltinn 23.9.2013 08:24
Mark Aluko flottara en Rooney, Aguero og Baines? Mörkin í ensku úrvalsdeildinni voru sérstaklega falleg þessa helgina. Enski boltinn 23.9.2013 08:15
Reina sá fyrsti til að verja vítaspyrnu Balotelli Eftir 26 mörk úr 26 tilraunum kom að því. Mario Balotelli klúðraði vítaspyrnu. Fótbolti 23.9.2013 07:42
KR Íslandsmeistari í 26. sinn KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gær eftir sigur á Val 2-1. Liðið á enn tvo leiki eftir af tímabilinu og geta leikmenn liðsins nú andað léttar. Gary Martin gerði bæði mörk KR í leiknum. Íslenski boltinn 23.9.2013 07:00
Drogba og félagar þurftu að flýja völlinn Nokkur hundruð áhorfendur ruddust inn á völlinn og stöðvuðu með því viðureign Galatasaray og Besiktas í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta á ólympíuleikvanginum í Istanbul í kvöld. Fótbolti 22.9.2013 23:30
Mikilvægur sigur hjá FCK | Helsingborg tapaði stórum stigum Íslendingar voru í eldlínunni í dönsku og sænsku úrvalsdeldinni í kvöld. FCK hafði betur í baráttu Íslendingaliðanna gegn OB 2-1 í dönsku deildinni. Helsingborg náði aðeins 2-2 jafntefli gegn botnliði Syrianska í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22.9.2013 23:00
Matthías með tvö í þriðja sigri Start í röð | Myndband Matthías Vilhjálmsson skoraði bæði mörk Start sem sigraði Sogndal í mikilvægum leik í fallbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Start er komið úr fallsæti eftir þrjá sigra í röð. Fótbolti 22.9.2013 22:15
Myndbönd frá fagnaðarlátum KR-inga Fagnaðarlæti KR-inga voru gríðarleg í leikslok eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn gegn Val í dag 2-1. Íslenski boltinn 22.9.2013 22:07
Napolí með fullt hús stiga eftir sigur á Milan Napolí gerði góða ferð á Stadio Giuseppe Meazza í Milano í kvöld þegar liðið lagði AC Milan 2-1 í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22.9.2013 20:55
Di Canio rekinn frá Sunderland Sky fréttastofan greinir frá því að Paolo Di Canio hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland nú í kvöld. Fréttir frá því fyrr í dag hermdu að hann fengi tvo leiki til viðbótar til að snúa gengi Sunderland en þær reyndust ekki á rökum reistar. Enski boltinn 22.9.2013 20:43
Bale á bekknum þegar Real Madrid skellti Getafe Gareth Bale sat allan tíman á bekknum þegar Real Madrid skellti Getafe 4-1. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real sem var 2-1 yfir í hálfleik. Fótbolti 22.9.2013 20:03
Grétar: Fyrst og fremst mikill léttir "Það sem kemur fyrst upp í huga manns er mikill léttir,“ segir Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir sigurinn í dag. Íslenski boltinn 22.9.2013 19:18
Atli: Byrjuðum strax að undirbúa okkur í nóvember "Það verður að segjast alveg eins og er að þetta er mjög góð tilfinning,“ segir Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Val í dag. Íslenski boltinn 22.9.2013 19:13
Gary: Lögðum alla þessa vinnu á okkur fyrir þetta andartak "Þetta er alveg ný tilfinning fyrir mig og ótrúlega sætt að vinna þennan titil,“ segir Gary Martin, leikmaður KR, eftir sigurinn í dag. Íslenski boltinn 22.9.2013 19:05
Rúnar: Breiður hópur lagði grunninn „Það var í raun aðeins meiri ró yfir liðinu í dag, meira stress fyrir leikinn gegn Blikum á fimmtudaginn,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn árið 2013. Íslenski boltinn 22.9.2013 18:54
Ajax tapaði 4-0 fyrir PSV Ajax steinlá fyrir PSV í hollenska boltanum, 4-0, og var það annan leikinn í röð sem Ajax tapar 4-0. Fótbolti 22.9.2013 17:22
AZ steinlá á útivelli Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 68 mínúturnar fyrir AZ sem tapaði 3-0 fyrir NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aron Jóhannsson lék allan leikinn í framlínu AZ. Fótbolti 22.9.2013 15:10
Roma enn með fullt hús stiga | Emil byrjaði gegn Juventus Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem tapaði 2-1 á útvelli fyrir Juventus í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma vann Roma nágranaslaginn við Lazio 1-0 og er enn með fullt hús stiga. Fótbolti 22.9.2013 14:59
Hallgrímur og félagar í SönderjyskE lögðu Nordsjælland SönderjyskE vann góðan sigur á Nordsjælland, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.9.2013 14:33
Gill: Kom aldrei til greina að selja Rooney David Gill fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United segir að aldrei hafi komið til greina að selja framherjann Wayne Rooney til Chelsea í sumar. Enski boltinn 22.9.2013 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir : Stjarnan - Breiðablik 3-2 Stjörnumenn gulltryggðu farseðil í evrópukeppni á næsta ári með 3-2 sigri á Blikum á Samsung vellinum í dag. Mikið fjör var í leiknum og komu fjögur mörk í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 22.9.2013 13:20
Eriksen: Ég valdi rétt Danski leikstjórnandinn Christian Eriksen segist hafa valið rétt þegar hann valdi að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með í ágúst. Enski boltinn 22.9.2013 11:30