Fótbolti

KR Íslandsmeistari í 26. sinn

KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gær eftir sigur á Val 2-1. Liðið á enn tvo leiki eftir af tímabilinu og geta leikmenn liðsins nú andað léttar. Gary Martin gerði bæði mörk KR í leiknum.

Íslenski boltinn

Di Canio rekinn frá Sunderland

Sky fréttastofan greinir frá því að Paolo Di Canio hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland nú í kvöld. Fréttir frá því fyrr í dag hermdu að hann fengi tvo leiki til viðbótar til að snúa gengi Sunderland en þær reyndust ekki á rökum reistar.

Enski boltinn

Rúnar: Breiður hópur lagði grunninn

„Það var í raun aðeins meiri ró yfir liðinu í dag, meira stress fyrir leikinn gegn Blikum á fimmtudaginn,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn árið 2013.

Íslenski boltinn

AZ steinlá á útivelli

Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 68 mínúturnar fyrir AZ sem tapaði 3-0 fyrir NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aron Jóhannsson lék allan leikinn í framlínu AZ.

Fótbolti

Eriksen: Ég valdi rétt

Danski leikstjórnandinn Christian Eriksen segist hafa valið rétt þegar hann valdi að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með í ágúst.

Enski boltinn