Fótbolti

Adidas á HM til ársins 2030

Það verður leikið með Adidas-boltum og sjálfboðaliðar munu klæðast Adidas-fatnaði á HM í fótbolta í það minnsta til ársins 2030. Adidas og FIFA hafa skrifað undir samning þess efnis.

Fótbolti

Orlando reynir að semja við Kaká

Nýjasta liðið í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta, Orlando City, er að leita að liðsstyrk þessa dagana. Liðið ætlar sér að reyna að fá Brasilíumanninn Kaká til félagsins.

Fótbolti

Gerrard: Ekki dæma okkur of harkalega

Enska landsliðið tapaði báðum leikjum sínum í landsleikjahléinu. Báðir leikir fóru fram á heimavelli og það hefur ekki gerst í rúm 30 ár að England tapi tveim leikjum í röð á heimavelli.

Fótbolti

Okkar fjögurra blaða Eiður Smári

Fréttablaðið hefur tekið saman tíu stærstu stundirnar á mögnuðum sautján og hálfs árs landsliðsferli knattspyrnumannsins Eiðs Smára Guðjohnsen sem kvaddi landsliðið með tárin í augunum í Króatíu á þriðjudagskvöldið. Byrjunin og endirinn voru í heimsfréttu

Fótbolti

Hallbera búin að segja nei við fjögur félög

Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, ætlar að taka sér sinn tíma til að finna sér nýtt lið en hún hætti á dögunum hjá sænska liðinu Piteå þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö ár.

Fótbolti

Hvað gerist ef ég hætti að skora?

Argentínumaðurinn Sergio Aguero hefur verið í flottu formi með Man. City í vetur. Hann hefur skorað átta mörk í deildinni en hefur áhyggjur af því hvað gerist ef hann skildi kólna fyrir framan markið.

Enski boltinn

Lewandowski er betri en Mandzukic

Það er fastlega búist við því að pólski framherjinn Robert Lewandowski gangi í raðir Bayern frá Dortmund. Goðsögnin Franz Beckenbauer er spenntur fyrir því.

Fótbolti