Fótbolti Lars um Heimi: Ljúfur einstaklingur með mikla persónutöfra Heimir Hallgrímsson var á dögunum ráðinn annar tveggja landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og Eyjamaðurinn var í nærmynd í íþróttafréttum Stöðvar tvö í kvöld. Fótbolti 8.12.2013 20:01 Arsenal og Liverpool berjast um ungan Tyrkja Ensku úrvalsdeildarliðin Arsenal og Liverpool eygja Hakan Calhanoglu sem leikur fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Calhanoglu er 19 ára sóknarsinnaður miðjumaður sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Enski boltinn 8.12.2013 18:15 Arsenal og Tottenham drógust saman í enska bikarnum Það verður risaslagur í 3. umferð ensku bikarkeppninnar en dregið var í 64 liða úrslitin í dag. Lundúnaliðin og erkifjendurnir Arsenal og Tottenham drógust saman en þetta er fyrsta umferðin eftir að ensku úrvalsdeildarliðin koma inn í bikarinn. Enski boltinn 8.12.2013 17:01 Emil lék allan leikinn í sigri | Birkir kom ekkert við sögu Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Hellas Verona sem lagði Atalanta 2-1 að velli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason sat allan tíman á bekknum þegar Sampdoria lagði Catania 2-0. Fótbolti 8.12.2013 15:56 Theodór Elmar í sigurliði Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Esbjerg að velli 1-0 á heimavelli. Fótbolti 8.12.2013 14:56 Loksins sigur hjá Roma Roma lagði Fiorentina 2-1 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þetta er fyrsti sigur Roma eftir fjögur jafntefli í röð en liðið er þremur stigum á eftir toppliði Juventus þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á tímabilinu. Fótbolti 8.12.2013 13:46 Gunnar Heiðar og félagar misstu frá sér sigurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Konyaspor töpuðu 1-2 á útivelli á móti Akhisar Belediyespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.12.2013 13:40 Alfreð áfram með tveggja marka forskot á Pellè - Heerenveen tapaði Alfreð Finnbogason og félagar í Heerenveen töpuðu 1-2 á heimavelli á móti Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í dag og eru því áfram í áttunda sæti deildarinnar. Fótbolti 8.12.2013 13:23 Lykilmenn ekki með Ajax í Meistaradeildinni á miðvikudaginn | Kolbeinn gæti verið með Lerin Duarte og fyrirliðinn Siem de Jong verða ekki með Ajax þegar liðið sækir AC Milan heim í síðustu umferð riðlakeppi Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á miðvikudaginn. Leikurinn er úrslitaleikur um sæti í 16 liða úrslitum. Fótbolti 8.12.2013 12:30 Kagawa missti af leiknum gegn Newcastle vegna ofáts Japanski miðjumaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United lék ekki með liðinu í tapinu gegn Newcastle í gær vegna veikinda. Dæla þurfti upp úr maga hans í kjölfars ósigursins gegn Everton á miðvikudaginn. Enski boltinn 8.12.2013 12:00 Ancelotti: Di Maria verður ekki seldur Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid segir ekki koma til greina að selja Argentínumanninn Angel Di Maria sem hefur verið orðaður við Mónakó. Hann hefur einnig verið orðaður við stórlið í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.12.2013 11:30 Alfreð mætir Pellè í uppgjöri markahæstu mannanna Alfreð Finnbogason og félagar í SC Heerenveen mæta Feyenoord frá Rotterdam í hádegisleiknum í hollensku úrvalsdeildinni en þarna mætast tveir markahæstu leikmenn deildarinnar. Fótbolti 8.12.2013 09:00 Vandræðalegt jafntefli hjá Real Madrid á móti C-deildarliði Real Madrid náði aðeins markalausu jafntefli á móti C-deildarliði Olimpic de Xativa í gær í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 8.12.2013 07:00 Fyrsti sigur Fulham síðan október Fulham gerði sér lítið fyrir og skellti Aston Villa 2-0 á heimavelli sínum í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Var það fyrsti sigur Fulham síðan 21. október og kom hann í öðrum leiknum eftir að knattspyrnustjórinn Martin Jol var látinn fara frá félaginu. Enski boltinn 8.12.2013 00:01 Everton sótti stig á Emirates | Forysta Arsenal á toppnum fimm stig Arsenal og Everton gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta nú sídegis í leik sem fór rólega af stað en lauk með látum. Enski boltinn 8.12.2013 00:01 Aron og Jóhann Berg teknir af velli og AZ tapaði í lokin AZ Alkmaar tapaði 1-2 á heimavelli á móti Twente í kvöld í mikilvægum leik í toppbaráttu hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Twente skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins og er nú aðeins einu stigi á eftir toppliðunum. Fótbolti 7.12.2013 20:49 Helgi Valur í byrjunarliðinu í áttunda leiknum í röð Helgi Valur Daníelsson spilaði allan leikinn með Belenenses þegar liðið gerði markalaust jafntefli í kvöld á útivelli á móti Vitória Guimaraes í portúgölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.12.2013 20:12 Eiður Smári skoraði fyrir Club Brugge Eiður Smári Guðjohnsen fékk sjaldgæft tækifæri í byrjunarliði Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og íslenski landsliðsmaðurinn þakkaði fyrir það með því að skora annað mark liðsins í 3-0 sigri á Mechelen. Fótbolti 7.12.2013 19:54 Klaassen blómstrar í fjarveru Kolbeins Davy Klaassen, tvítugur strákur, skoraði þrennu fyrir Ajax í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar hollensku meistararnir unnu 4-0 heimasigur á NAC Breda. Fótbolti 7.12.2013 19:44 Balotelli bjargaði stigi í lokin Mario Balotelli skoraði bæði mörk AC Milan þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Livorno á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Balotelli skoraði jöfnunarmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 7.12.2013 19:10 Ragnar og Olof Mellberg góðir saman í vörninni Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn með FC Kaupmannahöfn þegar liðið vann 1-0 heimasigur á FC Vestsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Rúrik Gíslason var ekki í leikmannahópi FCK. Fótbolti 7.12.2013 18:43 Zlatan með tvö mörk og tvær stoðsendingar í stórsigri PSG Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö síðustu mörkin og lagði upp tvö önnur þegar Paris Saint-Germain vann 5-0 stórsigur á botnliði Sochaux í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.12.2013 18:22 Gylfi fékk ekki margar mínútur í sigri Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson kom inná sem varamaður á 84. mínútu þegar Tottenham vann 2-1 útisigur á Sunderland í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var mjög mikilvægur sigur fyrir knattspyrnustjórann André Villas-Boas sem hefur fengið mikla gagnrýni að undanförnu. Enski boltinn 7.12.2013 17:00 Bayern skoraði sjö mörk á móti Werder Bremen Bayern München gefur ekkert eftir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þýsku meistararnir fóru illa með Werder Bremen í 15. umferðinni í dag. Bayern vann leikinn 7-0 og er með sjö stiga forskot á Bayer 04 Leverkusen sem á leik inni seinna í kvöld. Fótbolti 7.12.2013 16:28 Moyes: Við verðum bara að halda áfram David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, horfði upp á sína menn tapa öðrum heimaleiknum á aðeins fjórum dögum þegar liðið tapaði 0-1 á móti Newcastle á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 7.12.2013 15:23 Alan Pardew: Manchester United á að halda Moyes Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, var ánægður eftir 1-0 sigur Newcastle á Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag en Newcastle-liðið hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.12.2013 15:04 Liverpool eina toppliðið í gírnum - öll úrslit dagsins í enska Liverpool var eina liðið inn á topp fjögur sem vann sinn leik í ensku úrvalsdeildinni í dag og komst fyrir vikið upp í annað sæti deildarinnar. Enski boltinn 7.12.2013 14:30 Suarez áfram á skotskónum í sigri Liverpool Luis Suárez heldur áfram að raða inn mörkum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann skoraði tvö síðustu mörkin í 4-1 sigri Liverpool á West Ham á Anfield í dag. Enski boltinn 7.12.2013 14:30 Frábært mark Assaidi tryggði Stoke sigur á Chelsea Varamaðurinn Oussama Assaidi tryggði Stoke öll stigin á móti Chelsea þegar hann skoraði sigurmarkið á lokamínútunni í 3-2 sigri á Britannia-leikvanginum í dag. Enski boltinn 7.12.2013 14:30 Southampton náði í stig á móti Manchester City Southampton og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pablo Osvaldo skoraði jöfnunarmark Southampton skömmu fyrir hálfleik. Enski boltinn 7.12.2013 14:30 « ‹ ›
Lars um Heimi: Ljúfur einstaklingur með mikla persónutöfra Heimir Hallgrímsson var á dögunum ráðinn annar tveggja landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og Eyjamaðurinn var í nærmynd í íþróttafréttum Stöðvar tvö í kvöld. Fótbolti 8.12.2013 20:01
Arsenal og Liverpool berjast um ungan Tyrkja Ensku úrvalsdeildarliðin Arsenal og Liverpool eygja Hakan Calhanoglu sem leikur fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Calhanoglu er 19 ára sóknarsinnaður miðjumaður sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Enski boltinn 8.12.2013 18:15
Arsenal og Tottenham drógust saman í enska bikarnum Það verður risaslagur í 3. umferð ensku bikarkeppninnar en dregið var í 64 liða úrslitin í dag. Lundúnaliðin og erkifjendurnir Arsenal og Tottenham drógust saman en þetta er fyrsta umferðin eftir að ensku úrvalsdeildarliðin koma inn í bikarinn. Enski boltinn 8.12.2013 17:01
Emil lék allan leikinn í sigri | Birkir kom ekkert við sögu Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Hellas Verona sem lagði Atalanta 2-1 að velli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason sat allan tíman á bekknum þegar Sampdoria lagði Catania 2-0. Fótbolti 8.12.2013 15:56
Theodór Elmar í sigurliði Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Esbjerg að velli 1-0 á heimavelli. Fótbolti 8.12.2013 14:56
Loksins sigur hjá Roma Roma lagði Fiorentina 2-1 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þetta er fyrsti sigur Roma eftir fjögur jafntefli í röð en liðið er þremur stigum á eftir toppliði Juventus þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á tímabilinu. Fótbolti 8.12.2013 13:46
Gunnar Heiðar og félagar misstu frá sér sigurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Konyaspor töpuðu 1-2 á útivelli á móti Akhisar Belediyespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.12.2013 13:40
Alfreð áfram með tveggja marka forskot á Pellè - Heerenveen tapaði Alfreð Finnbogason og félagar í Heerenveen töpuðu 1-2 á heimavelli á móti Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í dag og eru því áfram í áttunda sæti deildarinnar. Fótbolti 8.12.2013 13:23
Lykilmenn ekki með Ajax í Meistaradeildinni á miðvikudaginn | Kolbeinn gæti verið með Lerin Duarte og fyrirliðinn Siem de Jong verða ekki með Ajax þegar liðið sækir AC Milan heim í síðustu umferð riðlakeppi Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á miðvikudaginn. Leikurinn er úrslitaleikur um sæti í 16 liða úrslitum. Fótbolti 8.12.2013 12:30
Kagawa missti af leiknum gegn Newcastle vegna ofáts Japanski miðjumaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United lék ekki með liðinu í tapinu gegn Newcastle í gær vegna veikinda. Dæla þurfti upp úr maga hans í kjölfars ósigursins gegn Everton á miðvikudaginn. Enski boltinn 8.12.2013 12:00
Ancelotti: Di Maria verður ekki seldur Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid segir ekki koma til greina að selja Argentínumanninn Angel Di Maria sem hefur verið orðaður við Mónakó. Hann hefur einnig verið orðaður við stórlið í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.12.2013 11:30
Alfreð mætir Pellè í uppgjöri markahæstu mannanna Alfreð Finnbogason og félagar í SC Heerenveen mæta Feyenoord frá Rotterdam í hádegisleiknum í hollensku úrvalsdeildinni en þarna mætast tveir markahæstu leikmenn deildarinnar. Fótbolti 8.12.2013 09:00
Vandræðalegt jafntefli hjá Real Madrid á móti C-deildarliði Real Madrid náði aðeins markalausu jafntefli á móti C-deildarliði Olimpic de Xativa í gær í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 8.12.2013 07:00
Fyrsti sigur Fulham síðan október Fulham gerði sér lítið fyrir og skellti Aston Villa 2-0 á heimavelli sínum í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Var það fyrsti sigur Fulham síðan 21. október og kom hann í öðrum leiknum eftir að knattspyrnustjórinn Martin Jol var látinn fara frá félaginu. Enski boltinn 8.12.2013 00:01
Everton sótti stig á Emirates | Forysta Arsenal á toppnum fimm stig Arsenal og Everton gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta nú sídegis í leik sem fór rólega af stað en lauk með látum. Enski boltinn 8.12.2013 00:01
Aron og Jóhann Berg teknir af velli og AZ tapaði í lokin AZ Alkmaar tapaði 1-2 á heimavelli á móti Twente í kvöld í mikilvægum leik í toppbaráttu hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Twente skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins og er nú aðeins einu stigi á eftir toppliðunum. Fótbolti 7.12.2013 20:49
Helgi Valur í byrjunarliðinu í áttunda leiknum í röð Helgi Valur Daníelsson spilaði allan leikinn með Belenenses þegar liðið gerði markalaust jafntefli í kvöld á útivelli á móti Vitória Guimaraes í portúgölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.12.2013 20:12
Eiður Smári skoraði fyrir Club Brugge Eiður Smári Guðjohnsen fékk sjaldgæft tækifæri í byrjunarliði Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og íslenski landsliðsmaðurinn þakkaði fyrir það með því að skora annað mark liðsins í 3-0 sigri á Mechelen. Fótbolti 7.12.2013 19:54
Klaassen blómstrar í fjarveru Kolbeins Davy Klaassen, tvítugur strákur, skoraði þrennu fyrir Ajax í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar hollensku meistararnir unnu 4-0 heimasigur á NAC Breda. Fótbolti 7.12.2013 19:44
Balotelli bjargaði stigi í lokin Mario Balotelli skoraði bæði mörk AC Milan þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Livorno á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Balotelli skoraði jöfnunarmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 7.12.2013 19:10
Ragnar og Olof Mellberg góðir saman í vörninni Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn með FC Kaupmannahöfn þegar liðið vann 1-0 heimasigur á FC Vestsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Rúrik Gíslason var ekki í leikmannahópi FCK. Fótbolti 7.12.2013 18:43
Zlatan með tvö mörk og tvær stoðsendingar í stórsigri PSG Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö síðustu mörkin og lagði upp tvö önnur þegar Paris Saint-Germain vann 5-0 stórsigur á botnliði Sochaux í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.12.2013 18:22
Gylfi fékk ekki margar mínútur í sigri Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson kom inná sem varamaður á 84. mínútu þegar Tottenham vann 2-1 útisigur á Sunderland í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var mjög mikilvægur sigur fyrir knattspyrnustjórann André Villas-Boas sem hefur fengið mikla gagnrýni að undanförnu. Enski boltinn 7.12.2013 17:00
Bayern skoraði sjö mörk á móti Werder Bremen Bayern München gefur ekkert eftir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þýsku meistararnir fóru illa með Werder Bremen í 15. umferðinni í dag. Bayern vann leikinn 7-0 og er með sjö stiga forskot á Bayer 04 Leverkusen sem á leik inni seinna í kvöld. Fótbolti 7.12.2013 16:28
Moyes: Við verðum bara að halda áfram David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, horfði upp á sína menn tapa öðrum heimaleiknum á aðeins fjórum dögum þegar liðið tapaði 0-1 á móti Newcastle á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 7.12.2013 15:23
Alan Pardew: Manchester United á að halda Moyes Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, var ánægður eftir 1-0 sigur Newcastle á Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag en Newcastle-liðið hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.12.2013 15:04
Liverpool eina toppliðið í gírnum - öll úrslit dagsins í enska Liverpool var eina liðið inn á topp fjögur sem vann sinn leik í ensku úrvalsdeildinni í dag og komst fyrir vikið upp í annað sæti deildarinnar. Enski boltinn 7.12.2013 14:30
Suarez áfram á skotskónum í sigri Liverpool Luis Suárez heldur áfram að raða inn mörkum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann skoraði tvö síðustu mörkin í 4-1 sigri Liverpool á West Ham á Anfield í dag. Enski boltinn 7.12.2013 14:30
Frábært mark Assaidi tryggði Stoke sigur á Chelsea Varamaðurinn Oussama Assaidi tryggði Stoke öll stigin á móti Chelsea þegar hann skoraði sigurmarkið á lokamínútunni í 3-2 sigri á Britannia-leikvanginum í dag. Enski boltinn 7.12.2013 14:30
Southampton náði í stig á móti Manchester City Southampton og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pablo Osvaldo skoraði jöfnunarmark Southampton skömmu fyrir hálfleik. Enski boltinn 7.12.2013 14:30