Fótbolti

Lampard: Get vakið aðeins lengur á jólunum

Frank Lampard, miðjumaður Manchester City, hlakkar til að eyða meiri tíma með fjölskyldunni á jólunum þeagr hann hættir að spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann geti þá borðað aðeins meiri kalkún og vakið aðeins lengur.

Enski boltinn

PSG franskur meistari

Paris Saint Germain tryggði sér franska meistaratitilinn í knattspyrnu i kvöld með sigri á Montepellier, 1-2. Þetta er þriðja árið í röð sem PSG vinnur titilinn.

Fótbolti

Óvænt tap Klepp

Klepp tapaði óvænt fyrir Sandviken í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Sandviken var í botnsætinu fyrir leikinn.

Fótbolti

Norwich skrefi nær úrvalsdeildinni

Norwich er skrefi frá því að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á ný, en liðið vann Ipswich 3-1 í síðari undanúrslitaleik liðanna um laust sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Enski boltinn