Fótbolti

Xavi yfirgefur Barcelona í vor

Xavi Hernandez, fyrirliði Barcelona, mun spila sinn síðasta leik fyrir félagið á þessu tímabili en faðir hans hefur sagt frá því að Xavi ætli að spila í Katar á næsta tímabili.

Fótbolti

Reksturinn gengur verst hjá Íslendingaliðunum

Íslendingaliðin Viking og Start eru verst stöddu félögin í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar kemur að fjármálunum og eru í raun einu félögin í deildinni sem þurfa að grípa strax til aðgerða til að taka til í rekstrinum.

Fótbolti

Alltaf haft þetta markanef

Margrét Lára Viðarsdóttir er nú orðin markahæsta íslenska knattspyrnukonan í efstu deild í Svíþjóð eftir að hafa skorað í tveimur síðustu leikjum Kristianstad. Hún bætti met Ásthildar Helgadóttur um helgina.

Fótbolti

Systurnar eru eins og svart og hvítt

Elísabet Gunnarsdóttir hefur þjálfað markadrottninguna Margréti Láru Viðarsdóttur í mörg ár og Elísabet þjálfaði systur hennar Elísu Viðarsdóttur hjá Kristianstad í fyrra. Nú þjálfar hún þær saman í fyrsta sinn. „Það er æðislegt,“ segir Elísabet og hún segir systurnar ólíkar.

Fótbolti

Dagný á ný með Selfossi í kvöld

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er komin með leikheimild með Selfossi og spilar sinn fyrsta leik í kvöld þegar Selfossliðið fær ÍBV í heimsókn í Suðurlandsslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta.

Íslenski boltinn