Fótbolti Everton hafnaði risatilboði Chelsea Ensku meistararnir buðu 20 milljónir punda í varnarmanninn John Stones hjá Everton. Enski boltinn 17.7.2015 10:38 Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan? Ef Stjarnan slær Celtic úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fer liðið annað hvort til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. Fótbolti 17.7.2015 10:14 Neitar sök og kennir meintu fórnarlambi um Réttað í máli gegn stuðningsmönnum Chelsea sem er gefið að sök að hafa ýtt þeldökkum manni úr lest á brautarstöð í París. Enski boltinn 17.7.2015 09:45 Ólsarar upp í "Pepsi-deildar" sæti eftir sigur á Ásvöllum Ólafsvíkur Víkingar eru komnir upp í annað sæti 1. deildar karla í fótbolta eftir 2-0 útisigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld. HK vann á sama tíma 1-0 sigur á Gróttu. Íslenski boltinn 17.7.2015 09:38 Víkingur selur Pape til Djúpmanna Framherjinn sem hætti í Fossvoginum í byrjun tímabils spilar með botnliði 1. deildar. Íslenski boltinn 17.7.2015 09:15 Benitez: Ramos fer hvergi Þrátt fyrir meintan vilja spænska varnarmannsins að fara til Manchester United verður hann áfram í spænsku höfuðborginni. Fótbolti 17.7.2015 08:45 Aston Villa verður að selja Benteke Liverpool hefur lagt fram tilboð sem skyldar Aston Villa til að selja belgíska framherjann sinn. Enski boltinn 17.7.2015 07:52 Everton ekki að bjóða í Evans Enskir fjölmiðlar fullyrða að varnarmaðurinn sé á leið til Everton en stjóri félagsins segir það rangt. Enski boltinn 17.7.2015 07:43 Kristinn og Kristinn bestir í fyrri umferðinni Aðeins tveir leikmenn í Pepsi-deildinni náðu sjö í meðaleinkunn í einkunnagjöf Fréttablaðsins í fyrri umferðinni sem kláraðist á mánudagskvöldið. Besti leikmaður fyrstu ellefu umferðanna heitir Kristinn Freyr Sigurðsson og kemur úr spútnikliðinu frá Hlíðarenda. Íslenski boltinn 17.7.2015 06:00 Thierry Henry og brot úr sögu ensku úrvalsdeildarinnar í skemmtilegri auglýsingu | Myndband Sky Sports sjónvarpsstöðin er byrjuð að hita upp fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni sem nálgast óðum enda eru fyrstu leikirnir 8. Ágúst eða eftir aðeins 23 daga. Enski boltinn 16.7.2015 23:30 Chicharito fær tækifæri til að sanna sig hjá Man Utd Javier "Chicharito“ Hernández fær tækifæri til að endurvekja ferill sinn hjá Manchester United. Enski boltinn 16.7.2015 23:00 Óvíst hvort Þorsteinn Már geti spilað gegn FH Framherjinn fékk högg á læri gegn Rosenborg í kvöld og verður staðan tekin á honum næstu daga en KR mætir FH á sunnudaginn. Fótbolti 16.7.2015 22:37 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Rosenborg 0-1 | Vítaspyrna skildi á milli í Vesturbænum | Sjáðu markið Norska stórveldið Rosenborg marði eins marks sigur á KR í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 16.7.2015 22:30 Bjarni: Meiri pressa á þeim að klára litla liðið Þjálfari KR vongóður fyrir seinni leikinn þrátt fyrir 1-0 tap gegn Rosenborg í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 16.7.2015 22:23 Stefán Logi: Býst við að halda áfram lengur en Gulli Stefán Logi Magnússon var mjög góður í marki KR í kvöld og hann ætlar að halda lengi áfram. Fótbolti 16.7.2015 22:09 Sjáðu vítið sem felldi KR-inga í kvöld | Myndband Norska liðið Rosenborg vann 1-0 sigur á KR á Alvogen-vellinum í Frostaskjóli í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 16.7.2015 22:03 Martínez: McCarthy fer ekki neitt James McCarthy, miðjumaður Everton, er ekki til sölu. Þetta segir Roberto Martínez, knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 16.7.2015 22:00 Hólmar Örn: Hefði verið sætt að skora úr skallafærinu Íslenski miðvörðurinn í liði Rosenborg stóð sig frábærlega gegn KR í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 16.7.2015 21:56 Heimir: Dómarinn með týpískan sænskan hroka Heimir Guðjónsson var ósáttur með dómgæsluna í leik FH og Inter Bakú. Fótbolti 16.7.2015 21:41 Advocaat fær gamlan lærisvein til Sunderland Dick Advocaat er búinn að fá gamlan lærisvein, Jeremain Lens, til enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland. Enski boltinn 16.7.2015 21:15 Atli Guðnason á nú markametið alveg einn Atli Guðnason bætti markamet sitt og Tryggva Guðmundssonar í kvöld þegar hann kom FH í 1-0 á móti aserska liðinu Inter Baku í Kaplakrika í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 16.7.2015 20:14 Guðjón stefnir á það spila fyrsta leikinn með Stjörnunni á móti ÍBV 26. júlí Stjörnumenn eru að endurheimta einn af fótboltasonum félagsins því Íslandsmeistararnir eru að kaupa Guðjón Baldvinsson frá danska liðinu Nordsjælland eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld og fyrst var greint frá á vefsíðunni Fótbolti.net. Fótbolti 16.7.2015 20:00 Ólafur: Með góða tilfinningu í maganum Keppni í dönsku úrvalsdeildinni hefst á morgun er Nordsjælland mætir SönderjyskE. Fótbolti 16.7.2015 20:00 Stelpurnar hennar Elísabetar fengu á sig þrjú mörk í seinni Íslendingaliðið Kristianstad tapaði í kvöld 3-2 á móti Piteå á heimavelli sínum í fyrsta leik liðsins eftir að sænska deildin fór aftur af stað eftir HM-frí. Fótbolti 16.7.2015 19:24 Liverpool tilbúið að eyða stórum hluta af söluverði Sterling í Benteke Það er fátt sem getur komið í veg fyrir það að belgíski framherjinn Christian Benteke spili með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 16.7.2015 19:10 Borgar sig ekki að reita Pepe til reiði | Myndband Cristiano Ronaldo fær að kenna á reiði landa síns á æfingu hjá Real Madrid. Fótbolti 16.7.2015 19:00 Stjarnan að kaupa Guðjón Baldvinsson frá Nordsjælland Guðjón Baldvinsson er á leiðinni aftur heim til Íslands og mun spila með Stjörnunni í seinni umferð Pepsi-deildar karla en þetta er mikilli liðstyrkur fyrir Garðabæjarliðið. Íslenski boltinn 16.7.2015 18:43 Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins. Íslenski boltinn 16.7.2015 18:27 Bara 250 miðar eftir á leik KR og Rosenborg Hver fer að verða síðastur að næla sér í miða á KR-völlinn í kvöld. Það stefnir nefnilega í það að það verði uppselt á leik KR og norska félagsins Rosenborg í forkeppni Evrópudeildarinnar en liðin mætast á KR-vellinum í kvöld. Fótbolti 16.7.2015 17:46 Fylkismenn lána leikmann í Fram Fram hefur fengið Davíð Einarsson að láni frá Fylki. Íslenski boltinn 16.7.2015 17:30 « ‹ ›
Everton hafnaði risatilboði Chelsea Ensku meistararnir buðu 20 milljónir punda í varnarmanninn John Stones hjá Everton. Enski boltinn 17.7.2015 10:38
Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan? Ef Stjarnan slær Celtic úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fer liðið annað hvort til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. Fótbolti 17.7.2015 10:14
Neitar sök og kennir meintu fórnarlambi um Réttað í máli gegn stuðningsmönnum Chelsea sem er gefið að sök að hafa ýtt þeldökkum manni úr lest á brautarstöð í París. Enski boltinn 17.7.2015 09:45
Ólsarar upp í "Pepsi-deildar" sæti eftir sigur á Ásvöllum Ólafsvíkur Víkingar eru komnir upp í annað sæti 1. deildar karla í fótbolta eftir 2-0 útisigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld. HK vann á sama tíma 1-0 sigur á Gróttu. Íslenski boltinn 17.7.2015 09:38
Víkingur selur Pape til Djúpmanna Framherjinn sem hætti í Fossvoginum í byrjun tímabils spilar með botnliði 1. deildar. Íslenski boltinn 17.7.2015 09:15
Benitez: Ramos fer hvergi Þrátt fyrir meintan vilja spænska varnarmannsins að fara til Manchester United verður hann áfram í spænsku höfuðborginni. Fótbolti 17.7.2015 08:45
Aston Villa verður að selja Benteke Liverpool hefur lagt fram tilboð sem skyldar Aston Villa til að selja belgíska framherjann sinn. Enski boltinn 17.7.2015 07:52
Everton ekki að bjóða í Evans Enskir fjölmiðlar fullyrða að varnarmaðurinn sé á leið til Everton en stjóri félagsins segir það rangt. Enski boltinn 17.7.2015 07:43
Kristinn og Kristinn bestir í fyrri umferðinni Aðeins tveir leikmenn í Pepsi-deildinni náðu sjö í meðaleinkunn í einkunnagjöf Fréttablaðsins í fyrri umferðinni sem kláraðist á mánudagskvöldið. Besti leikmaður fyrstu ellefu umferðanna heitir Kristinn Freyr Sigurðsson og kemur úr spútnikliðinu frá Hlíðarenda. Íslenski boltinn 17.7.2015 06:00
Thierry Henry og brot úr sögu ensku úrvalsdeildarinnar í skemmtilegri auglýsingu | Myndband Sky Sports sjónvarpsstöðin er byrjuð að hita upp fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni sem nálgast óðum enda eru fyrstu leikirnir 8. Ágúst eða eftir aðeins 23 daga. Enski boltinn 16.7.2015 23:30
Chicharito fær tækifæri til að sanna sig hjá Man Utd Javier "Chicharito“ Hernández fær tækifæri til að endurvekja ferill sinn hjá Manchester United. Enski boltinn 16.7.2015 23:00
Óvíst hvort Þorsteinn Már geti spilað gegn FH Framherjinn fékk högg á læri gegn Rosenborg í kvöld og verður staðan tekin á honum næstu daga en KR mætir FH á sunnudaginn. Fótbolti 16.7.2015 22:37
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Rosenborg 0-1 | Vítaspyrna skildi á milli í Vesturbænum | Sjáðu markið Norska stórveldið Rosenborg marði eins marks sigur á KR í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 16.7.2015 22:30
Bjarni: Meiri pressa á þeim að klára litla liðið Þjálfari KR vongóður fyrir seinni leikinn þrátt fyrir 1-0 tap gegn Rosenborg í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 16.7.2015 22:23
Stefán Logi: Býst við að halda áfram lengur en Gulli Stefán Logi Magnússon var mjög góður í marki KR í kvöld og hann ætlar að halda lengi áfram. Fótbolti 16.7.2015 22:09
Sjáðu vítið sem felldi KR-inga í kvöld | Myndband Norska liðið Rosenborg vann 1-0 sigur á KR á Alvogen-vellinum í Frostaskjóli í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 16.7.2015 22:03
Martínez: McCarthy fer ekki neitt James McCarthy, miðjumaður Everton, er ekki til sölu. Þetta segir Roberto Martínez, knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 16.7.2015 22:00
Hólmar Örn: Hefði verið sætt að skora úr skallafærinu Íslenski miðvörðurinn í liði Rosenborg stóð sig frábærlega gegn KR í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 16.7.2015 21:56
Heimir: Dómarinn með týpískan sænskan hroka Heimir Guðjónsson var ósáttur með dómgæsluna í leik FH og Inter Bakú. Fótbolti 16.7.2015 21:41
Advocaat fær gamlan lærisvein til Sunderland Dick Advocaat er búinn að fá gamlan lærisvein, Jeremain Lens, til enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland. Enski boltinn 16.7.2015 21:15
Atli Guðnason á nú markametið alveg einn Atli Guðnason bætti markamet sitt og Tryggva Guðmundssonar í kvöld þegar hann kom FH í 1-0 á móti aserska liðinu Inter Baku í Kaplakrika í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 16.7.2015 20:14
Guðjón stefnir á það spila fyrsta leikinn með Stjörnunni á móti ÍBV 26. júlí Stjörnumenn eru að endurheimta einn af fótboltasonum félagsins því Íslandsmeistararnir eru að kaupa Guðjón Baldvinsson frá danska liðinu Nordsjælland eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld og fyrst var greint frá á vefsíðunni Fótbolti.net. Fótbolti 16.7.2015 20:00
Ólafur: Með góða tilfinningu í maganum Keppni í dönsku úrvalsdeildinni hefst á morgun er Nordsjælland mætir SönderjyskE. Fótbolti 16.7.2015 20:00
Stelpurnar hennar Elísabetar fengu á sig þrjú mörk í seinni Íslendingaliðið Kristianstad tapaði í kvöld 3-2 á móti Piteå á heimavelli sínum í fyrsta leik liðsins eftir að sænska deildin fór aftur af stað eftir HM-frí. Fótbolti 16.7.2015 19:24
Liverpool tilbúið að eyða stórum hluta af söluverði Sterling í Benteke Það er fátt sem getur komið í veg fyrir það að belgíski framherjinn Christian Benteke spili með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 16.7.2015 19:10
Borgar sig ekki að reita Pepe til reiði | Myndband Cristiano Ronaldo fær að kenna á reiði landa síns á æfingu hjá Real Madrid. Fótbolti 16.7.2015 19:00
Stjarnan að kaupa Guðjón Baldvinsson frá Nordsjælland Guðjón Baldvinsson er á leiðinni aftur heim til Íslands og mun spila með Stjörnunni í seinni umferð Pepsi-deildar karla en þetta er mikilli liðstyrkur fyrir Garðabæjarliðið. Íslenski boltinn 16.7.2015 18:43
Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins. Íslenski boltinn 16.7.2015 18:27
Bara 250 miðar eftir á leik KR og Rosenborg Hver fer að verða síðastur að næla sér í miða á KR-völlinn í kvöld. Það stefnir nefnilega í það að það verði uppselt á leik KR og norska félagsins Rosenborg í forkeppni Evrópudeildarinnar en liðin mætast á KR-vellinum í kvöld. Fótbolti 16.7.2015 17:46
Fylkismenn lána leikmann í Fram Fram hefur fengið Davíð Einarsson að láni frá Fylki. Íslenski boltinn 16.7.2015 17:30